Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2002, Blaðsíða 2
oru hvar?
keyrsla. Tónleikarnir verða vítt og
breitt um Bretlandseyjar þannig að
við verðum að búa í rútu allan tím-
ann ásamt hinum hljómsveitunum."
Mínus er þessa dagana að vinna að
nýju efni fyrir væntanlega plötu en í
bígerð er einnig remix plata sem
Bibbi sér að mestu leyti um en hann
hefur verið að setja sig í samband við
ýmsa aðila sem hugsanlega gætu
komið að endurhljóðblöndununum.
„Það er því í nægu að snúast fyrir mig
næstu mánuði. Nóg að gera með
Mínus, ný plata frá mér og svo á ég
von á því að gera aðra plötu með nýju
efni og koma henni út fyrir lok þessa
árs,“ segir Bibbi Curver, uppteknasti
tónlistarmaður landsins um þessar
mundir.
lf ók u s
f • i m
", r fc <18
Höfundar efnis Ágúst Bogason Höskuldur Daði Magnússon Snæfríður Ingadóttir ritstj orn@fokus. is
Finnur Þór Vilhjálmsson Sigtryggur Magnason Trausti Júlt'usson auglysingar@fokus.is
Hafsteinn Thorarensen Sissa fokus@fokus.is
Listamaðurinn Birgir Örn Thoroddsen hefur haft í nógu að snú-
ast upp á síðkastið. Bibbi hélt nýverið upp á io ára afmæli
hljómsveitar sinnar, Curver, og væntanleg er ný plata frá hon-
um í mars. Hann hefur einnig verið iðinn við að skapa tónlist í
Tilraunaeidhúsinu en um miðjan mánuðinn heldur hann svo til
Bretlands ásamt strákunum í Mínus en hann hefur verið þeim
piltum innan handar síðustu misseri. Við væddum við Bibba af
þessu tilefni.
Kaflaskil hjá Curver
Svo virðist vera sem flestir haf i eytt gamlárs-
kvöldi í einkapartíum úti i bæ þvf ekki var mikið
að gera á skemmtistöðum í miðbænum. Á Astró
var varla hræða innandyra á gamlárskvöld þrátt
fyrir lostafull loforð staðarins um mikla
skemmtun. Hljómsveitin Jagúar má eiga það að
hafa reynt að hleypa lífi í mannskapinn en þessi
brasilíska karnivalstemning með mjúkum
mjaðmahnykkum var langt frá því að vera til
staðar. Sömu sögu má segja um Sportkaffi, þar
vareinnig lítið af fólkiendaeingöngu spiluðöm-
urleg e-pillu tón-
listástaðnum.Á
Hverfisbarnum
var eitthvað aðeins meira um manninn og þar
mátti m.a sjá fóstbróðurinn Þorstein Guðmunds*
son, rithöfundinn Auði Jónsdóttur og hennar
ektamann Þórarin.
Margir nýttu föstudaginn fyrir Þorlák til
djamms enda margt um að vera í bænum. Á af-
mælistónleikum Bibba Curver í Nýlistasafninu
mátti m.a. sjá Geirfuglinn Frey Eyjólfs og kvik
myndagerðarmanninn Þorgeir Guðmundsson.
Friðarsinninn Ástþór Magnússon var á
Café Victor sem og Gústi í Jack and Jo-
nes. I dyragætt Victors var líka eina af
Tantrastjörnunum að finna og gaf sá
hinn sami meir en fullnægjandi dyra-
vörslu. Hinn eini og sanni Jón Ólafsson
sást á Rex og á Kaupfélaginu var að sjálf
sögðu Frikki sjálfur sem og leikarinn
Hinrik Ólafsson Á Hverfisbarnum voru
svo m.a. leikkonurnar Edda Björg Eyjólfs-
dóttir og Vigdís Gunnarsdóttir sem var
nýkominn frá London.
Annar f jólum var djammdagur nokkur
og hafa margir skemmtistaðir eflaust
grætt vel. Á Hverfisbarnum var súper
módelið Elfsabet Davfðsdóttlr í góðum
gír ásamt kærastanum Bigga bbc. Ekki
langt undan mátti sjá viðskiptamógúlinn Jón Ásgeir Jóhannesson sem virðist
seint ætla að láta hárið fjúka. Á neðri hæðinni dunaði dansinn að vanda og á gólf-
inu glitti í söngkonuna Þórunni Antonfu og leikarann Friðrik Friðriksson sem
flestir þekkja þessa dagana af Iffeyrissparnaðarauglýsingum f sjónvarpi. Þá var
sjálfskipaða kvennatröllið Arnar Fabio af skemmtistaðnum Viktor einnig mætt-
ur og f svona líka góðum gfr.
Yfir jólahetgina var líka nóg að gera á Gauki á Stöng og sást þar glitta í lið eins
og Adda Fannar og Yesmine, Hanna úr Skímó og Birgittu Haukdal úr Irafári, parið
írisi og Egil sem voru saman í
Buttercup en hafa nýverið
stofnað sveitina Ber, Haffa í
£sland 2001:
Rrið f tölum
Strakarnir okkar:
Þessir sem alltaf
eru síðhæröir
Tvífarar arsins:
Slaandi líkir
flrið í tonlist:
flllt þaS helsta
sem gerðist
„Það sem er fram undan hjá mér
er nokkuð magnað. 1 lok þessa mán-
aðar fer ég til Bretlands til að spila
með Mínus og svo er plata frá mér
væntanleg í mars,“ segir Birgir Öm
Thoroddsen, betur þekktur sem
Bibbi Curver sem er jafnframt eini
meðlimur hljómsveitiarinnar.
Hann hélt fyrir skemmstu upp á 10
ára afmæli hljómsveitar sinnar í
Nýlistasafninu þar sem nokkrar
hljómsveitir, sem allar eiga það
sameiginlegt að hafa starfað með
Curver, komu fram.
Uppcjör við fortíðina
„Þessi plata er í raun endurútgáfa
á plötunni Haf og öllu því sem ég
gerði þar á undan. Þetta verður því
allt gamalt efni frá árunum
1991-95 en það voru svona ný-
bylgjuárin mín,“ segir Bibbi um
væntanlega plötu sína. „Ég hef
alltaf verið mikið í þessari nýbylgju
en ég hef líka verið í tilraunatón-
listinni og í dag er ég eiginlega al-
farinn yfir f tilraunamennskuna.
Þetta eru því dálítil þáttaskil fyrir
mig en ég lít á þessa plötu sem
nokkurs konar uppgjör við fortíðina
og undirbúning fyrir framtíðina þvf
ég mun nota mikið af þessu gamla
efni í tónlistinni sem ég er að fást
við í dag.“ Bibbi hefur síðustu ár ver-
ið viðriðinn fjölda hljómsveita bæði
sem tónlistarmaður og upptöku-
stjóri auk þess að taka þátt í fjölda
annarra listviðburða. Það sem hefúr
vakið hvað mesta athygli er Til-
raunaeldhúsið sem Bibbi hefur ver-
ið hvað virkastur í. Þar hefur fjöld-
inn allur af tónlistarmönnum mæst
til að kokka saman einhverja tóna
og útkoman hefur oft og tíðum ver-
ið hreint frábær.
19 TÓNLEIKAR Á 19 DÖGUM
Síðasta árið hefur Bibbi unnið
mikið með hljómsveitinni Mfnus og
sá hann alfarið um upptökur á síð-
ustu plötu þeirra, Jesus Christ
Bobby. Hann sér einnig um alls
kyns áhrifshljóð og hljóðblandanir á
tónleikum þeirra en hann er
einmitt að fara til Bretlands í lok
mánaðarins ásamt Mínus þar sem
þeir munu leika ásamt hljómsveit-
unum Charger og Matter. „Við för-
um út um miðjan mánuðinn og spil-
um á 19 tónleikum á jafn mörgum
dögum svo þetta verður mikill
flrið f tonlist:
Plötur arsins
Yölvuspain 2002:
Ovæntir atburðir
og hneyksli
I/is Kristinsdottir:
flstfangin í nýrri
hljomsveit
K-Pax frumsýnd:
Spacey er kongurinn
Forsíðumyndina tók
Hari af írisi
Kristinsdóttur
SSSól, Sigga Hólm, Berg í
Buff, Hetðar í Buttercup
ásamt þeim Sfmoni og Val
sem eitt sinn var kenndur við
Fiskbúðina t Vestmannaeyj-
um. Addi og Maggi úr Landi
og sonum þóttu óvenju róleg-
ir, Addi 800 tékkaði á hljóð-
kerfinu, Óli úr írafári var vel
stemmdur en Gummi Gfsla
umboðsmaður var aldrei
þessu vant ekki á svæðinu en
hann fagnaði áramótunum í
sjóræningjalandinu Noregi.
• r»
C BÖ Uo
„Það er nú ekki hægt að segja annað en að jólin
og áramótin hafi staðið upp úr því sem gerð-
ist síðastliðna viku. Jólin hjá mér voru með
hefðbundnum hætti í faðmi fjölskyld-
unnar en gamlársdagur var öðruvísi en
ég hef átt að venjast hingað til, því ég
og starfsfélagar mínir á Rás 2 héldum
úti sérstökum áramótaþætti þann
dag þar sem við litum yfir farinn veg
með hjálp skemmtilegs fólks. Það var
alveg nýtt fyrir mér að eyða gamlárs-
degi þannig. Síðan var kvöldinu
eytt að mestu leyti í Kópavoginum
við hreindýrakjötsát, brennuheim-
sókn og tjútt fram eftir nóttu. Allt
þetta gaf góð fyrirheit um að gott ár er í
vændum."
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, dagskrár-
gerðarkona á Rás 2
2
f Ó k U S 4. janúar 2002