Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2002, Page 19
i s fostudagur
1 . l-.l 4/1
• K r á r
■ POPS Á KRINGLUKRÁNNI Ung-
lingahljómsveitin POPS, sem undan-
farinn áratug hefur heillaö blóma-
börn á öllum aldri á áramótadans-
leikjum ‘68 kynslóöarinnar, mun
skemmta um helgina á Kringlu-
kránni í Reykjavík. POPS, þessir
sjaldséðu merkisberar sjöunda ára-
tugarins, leika slnar einstöku „cover
versjónir" af lögum Bítlanna, Sto-
nes, Dylan, Kinks, Spencer Davis,
Small Faces, Troggs o.fl. fram eftir
nóttu. Allir sem vilja berja þessa
sögufrægu sveit augum ættu aö
nota tækifærið og draga fram dans-
skóna, þvl þaö verður sannkölluö
„sixties" sveifla uppi á teningnum I
Kringlukránni föstudaginn 4. og
laugardaginn 5. janúar og drengirnir
I POPS munu ekkert draga af sér
frekar en fyrri daginn.
■ BSG Á KAFFI REYKJAVÍK BSG,
sem samanstendur af rokkreynslu-
boltunum Bjögga Halldórs, Siggu
Beinteins, Grétari Örvars og kom-
paníi, sér um gleöi, hamningju og
gæöamúslk á stuðstaðnum Kaffi
Reykjavík fram eftir nóttu.
■ DÓNALEG HAUST Á SKOSKA
PÖBBINUM Hljómsveitin Tvö dóna-
leg haust veröur á Celtic Cross. Rifj-
aöir veröa upp gamlir danstaktar frá
liðnu ári og lofar sveitin miklu fjöri.
■ FRÍTT INN Á CAFfe VICTOR Dj.
Joey Love spilar á Café Victor,
staönum þar sem alltaf er fritt inn.
■ GOTT Á GAUKNUM Hreimur sæti
og kumpánar hans I Landi og sonum
sjá um aö engum leiðist og allir svit-
ni er þeir stíga á stokk á hinum vel
rótgróna Gauki á Stöng. Fjör fram á
rauða nótt.
RH KARMA Á PLAYERS Labbi I
Glóru og félagar I hljómsveitinni
Karma rokka feitt á sport- og gleði-
staðnum Players I Kópavogi.
■ MOONBOOTS Á VÍDALÍN Þaö er
aldrei nóg spilað af nýrómantískri
tónlist og annarri tónlist tengdri sltt-
aö-aftan áratugnum nlunda. Hljóm-
sveitin Moonboots ætlar að sjá til
þess að hún falli ekki I gleymsku
með því að halda heiðri hennar á
lofti á Vídalín.
■ ROBBI Á VEGAMÓTUM DJ Robbi
Chronic þeytir sklfur á Vegamótum
við Vegamótastíg.
■ UPPLYFTING Á CATALÍNU Hljóm-
sveitin Upplyfting leikur aðeins I
þetta eina sinn á Catalínu Hamra-
borg.
• K 1a s s í k
■ KALDALÓNSKVÖLD í SALNUM
Kaldalónskvöld I Salnum I Kópavogi
verður endurtekið kl. 20 I kvöld. Þar
verða fluttar þekktustu söngperlur
Sigvalda Kaldalóns af þeim Sigrúnu
Hjálmtýsdóttur og Jónasi Ingimund-
arsyni.
■ VÍNARTÓNLEIKAR í HÓLLINNI
Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveit-
arinnar eiga 30 ára afmæli 2002 og
enn býður hljómsveitin til tónleika I
Laugardalshöll sem helgaðir verða
þessari skemmtilegu tónlistarhefð
með þvl aö bjóöa hingaö heims-
þekktum Vínartónlistarmönnum.Til
að stjórna hinum árlegu og sívin-
sælu Vlnartónleikum kemur á ný til
íslands Peter Guth, listrænn stjórn-
andi Strauss-hátlðarhljómsveitarinn-
ar IVÍnarborg. Með Peter Guth I för
eru Gabriele Fontana óperusöng-
kona og tveir dansarar fráVínaróper-
unni sem saman munu færa gestum
ógleymanlega upplifun. Tónleikarnir
hefjast kl. 19.30.Miðaverö 3.500 kr.
I sal og 2.500 kr. I stúku og sæti
eru númeruð.
•Leikhús
■ BEÐIÐ EFTIR GOPOT í kvöld, kl.
20, verður leikverkið Beðiö eftir
Godot sýnt á fjölum nýja sviðsins I
Á morgun mun listakonan Helga Kristrún Hjáimarsdóttir opna sýningu á
verkum sínum í Callerii Sævars Karls í Bankastræti. Um er að ræða
veggskúlptúra sem allir voru unnir á síðasta ári og sína fegurð í mismunandi
Ijósi. Við ræddum stuttlega við Helgu Kristrúnu sem hefur helst unnið sér
það til frægðar að eiga verk á Tate Gallery í London.
Ryðfrftt stál hjá Sævari Karli
„Það sem ég er að reyna að sýna er fegurðin
í tíma sérhvers dags,“ segir Helga Kristrún
Hjálmarsdóttir myndlistarmaður sem á morg-
un opnar sýningu á verkum sínum f Galleríi
Sævars Karls í Bankastræti.
Fræg-meðal sykurframleiðenda
„Þetta er kannski hægt að útskýra þannig
að ég vinn verkið á einhverjum ákveðnum
tíma og á því momenti er ég að reyna að út-
skýra fegurðina. Verkin eru að sjálfsögðu unn-
in á mismunandi tímum og þar af leiðandi
eru útkomumar ólíkar en þetta er eins konár
ferli fegurðar," segir Helga Kristrún. Sjálf seg-
ist hún vera af kynslóð hinna ungu og óræðnu
myndlistarmanna en hún státar jafnframt af
því að vera höfundur verks sem nú er í eigu
Tate Gallery f Lundúnum. „Þetta í sambandi
við Tate Gallery er samt meira ætlað sem
grfn. Þannig var mál með vexti að Vífilfell
keypti verk af mér og gaf það sfðan til sykur-
framleiðenda en þeir eiga Tate Gallery í
London og þar er verkið geymt.“
Ryðfrítt stál og kítti
Helga Kristrún hefur áður tekið þátt í fjöl-
da samsýninga en sýningin sem hún opnar á
morgun verður hennar þriðja einkasýning.
„Þama verða til sýningar um það bil tíu
veggskúlptúrar sem ég vann alla á síðasta ári.
Þeir eru að mestu leyti samsettir úr ryðfrfu
stáli og kítti en hugmyndirnar sæki ég bara á
hverjum tíma fyrir sig eftir því hvað er í gangi
hjá mér. Það fer líka eftir þvf hvernig ég sé
fegurðina á hverjum tíma,“ segir Helga
Kristún. Eins og áður hefur komið ffam verð-
ur sýningin opnuð á morgun kl. 14 í Sævari
Karli í Bankastræti og mun standa opin eitt-
hvað fram eftir mánuðnum. Að lokum lék
blaðámanni forvitni á að vita hvað væri svo
framundan hjá myndlistarkonunni.
„Framundan hjá mér? Ætli það sé ekki
bara meira pönk,“ segir Helga Kristrún og
hlær.
Listakonan Helga Kristrún Hjálmarsdóttir opnar sýningu á verkum sfnum f Gallerí Sævars Karls í Bankastræti á morgun. Þar sýnir hún verk
úr ryðfrfu stáli og kftti en Helga er hvað þekktust fyrir að eitt verka hennar eigi sér heimili á Tate Gallery í London.
Borgarleikhúsinu en höfundur þess
er Samuel Beckett. Með aðalhlut-
verk fara þeir Hilmir Snær Guðnason
og Benedikt Erlingsson. Beðiö eftir
Godot er eitt merkasta leikverk ald-
arinnar og olli straumhvörfum I sögu
leikritunar. Leikritið lýsir biðinni eftir
frelsun, björgun og leiðsögn og er
áleitin iýsing á hlutskipti og getu-
leysi mannanna á tímum tækni og
framfara, á tlmum guðleysis, á tím-
urú trúarþarfar. Fallegu fól-ki er hér
lýst á skemmtilegan hátt en eftir
höfundinum er haft: „Ég viðurkenni
aö ékkert er fyndnara en óhamingj-
an."
■ CYRANO Hann býr yfir leiftrandi
gáfum, er talandi skáld og vígfimast-
ur allra I París. Hann er hetja sem
ekkert fær stöðvað nema nefiö -
þetta risastóra nef sem meinar hon-
um aö ná ástum hinnar fögru
Roxönnu. Stórkostleg ástar- og
hetjusaga frá sautjándu öld þar sem
rómantíkin, húmorinn og snilldin fá
að njóta sln. Sýningin hefst I kvöld,
kl. 20, en sýnt er á stóra sviði Þjóð-
leikhússins.
■ KRISTNIHALD í kvöld sýnir Borg-
arleikhúsið leikrit Halidórs Laxness,
Krlstnihald undir Jökll, en tónlistin
er I umsjá hljómsveitarinnar Quaras-
hi. Meðal leikenda er Árni Tryggva-
son, einhver ástsæiasti leikari þjóð-
arinnar, en sýningin hefst kl. 20 og
er á stóra sviðinu. Kristnihaid undir
Jökli segir frá umboðsmanni biskups
sem reynir að fá botn I prestsleg
störf séra Jóns prlmusar og almennt
kristnihald undir Jökli. Umbi leggur
upp sem hinn hlutlausi skrásetjari
en verður þátttakandi I sögunni þar
sem hann grefst fyrir um undarlega
hegðun mannfólksins.
■ LEIKUR Á BORÐI I kvöld sýnir ís-
lenska leikhúsgrúppan verkið Leikur
á borði - Gómsætur gamanleikur.
Sýningin hefst kl. 20 og sýnt er I ís-
lensku óperunni.
HAIRDRESSING
Laugavegi 96
Sími 511 6660
BSD
HSAD
_noF_______
4.janúar2002 fókus