Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2002, Blaðsíða 21
arins í uppnám. Hvers viröi er sann-
leikurinn gegn auösóttum gróöa?
Hversu langt erum viö tilbúin til aö
ganga í baráttunni fyrir réttlæti?
Hvenær eru hagsmunir samfélags-
ins mikilvægari en tjáningarfrelsið?
Kraftmikiö, áleitiö og hápólítiskt
verk.
■ LEIKUR Á BQRPJ í kvöld sýnir ís-
lenska leikhúsgrúppan verkið Leik-
ur á boröi - Gómsætur gamanleikur.
Sýningin hefst kl. 20 og sýnt er í ís-
lensku óperunni.
■ SYNGJANPI í RIGNINGUNNI
Leikritiö Syngjandi í rigningunni
veröur sýnt í kvöld á stóra sviði
Þjóöleikhússins en meöal leikenda i
sýningunni eru Selma Björnsdóttir
og Stefán Karl Stefánsson. Sýningin
hefst kl. 20 studvíslega.
•Opnanir
■ VEGGSKÚLPTÚRAR I SÆVARI
KARLI Helga Kristrún Hjálmars-
dóttir myndlistarmaöur opnar sýn-
ingu á veggskúlptúrum eftir sig í
Galleríi Sævars Karls i Bankastræti.
Helga, sem er af „ungu og óræönu"
kynslóö myndlistarmanna, eins og
hún orðar þaö sjálf, sýnir verk sem
hún vann á síðasta ári. Helga
Kristrún er líklega eini íslenski
myndlistarmaöurinn sem á verk I
eigu hins viökunna Tate Gallery í
London.
sunnudagur
6/1
•Leikhús
■ BLÍÐFINNUR Barnaleikritiö Blíö-
finnur eftir Þorvald Þorsteinsson, I
leikgerð Hörpu Arnardóttur, veröur
sýnt á fjölum Borgarleikhússins I
dag, kl. 14. Sagan segir frá Blíöfinni
og ævintýrum hans, Smælksins,
Drullumalla, Vitringsins og aö sjálf-
sögöu Barnsins. Skemmtileg sýning
fyrir alla fjölskylduna.
■ HVER ER HRÆPPUR VIÐ VIRG-
INfU WOQLF? í kvöld sýnir Þjóðleik-
húsið hið magnaöa leikverk Hver er
hræddur vlö Virginiu Woolf? sem
hefur veriö til sýningar í langan tíma
en vinsældum þess ætlar \ust aldrei
aö Ijúka. Höfundur verksiris er Ed-
ward Albee en sýningin I kvöld hefst
kl. 20.
■ KARÍUS OG BAKTUS í dag sýnir
Þjóöleikhúsiö hiö þekkta barnaleik-
rit Karius og Baktus eftir Thorbjörn
Egner. Sýningar dagsins eru þrjár og
hefjast þær kl. 14, 15 og 16 en
sýnt er á Smíöaverkstæöinu.
■ MEP FULLA VASA AF GRJÓTI í
kvöld sýnir Þjóðlelkhúsið hiö sívin-
sæla ieikrit Meö fulla vasa af grjóti
eftir Marion Jones. Sýningin hefst
kl. 20 og sýnt er á stóra sviði Þjóö-
leikhússins.
■ PÍKUSÖGUR Halldóra Geirharös-
dóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og
Sóley Elíasdóttir fara meö aðalhlut-
verkin í þessari sýningu sem sett
verður upp I kvöld, kl. 20, í Borgar-
leikhúsinu. Píkusögur, eöa The Vag-
ina Monologues, eru eftir banda-
ríska leikskáldiö Eve Ensler og
byggðar á viötölum leikskáldsins viö
konur, gamlar konur og ungar, um
þeirra leyndustu parta, píkuna. Viö-
fangsefniö er óvenjulegt en höfund-
ur setur hugsanir viömælenda sinna
fram á einstakan hátt og lýsir meö
þessu safni eintala lifi og lífsvið-
horfum ólikra kvenna. Sum þessara
eintala eru nokkurn veginn orðrétt
viðtöl, önnur eru skálduö upp úr
ótal viötölum. Píkusögurnar voru
fyrst settar á sviö áriö 1996 og
hlaut sú uppfærsla hin eftirsóttu
Obie-verðlaun ári seinna. Siöan hef-
ur verkiö veriö sýnt um öll Bandarik-
in, I London, Berlín, Aþenu, Jerúsal-
em og vlöar.
•Kabarett
■ SÖNGSKEMMTUN f MOSÓ Söng
skemmtun er haldin I Hlégaröi,
MosfellsbaS, undir yfirskriftinni Vín-
Broadway og hefst hún kl. 17. Þar
munu þrír af þekktari söngvurum
landsins flytja vínartónlist og söng-
leikjasmelli. Söngvarar eru Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson og
Sigrún Eövaldsdóttir. Um undirleik
sér Veislutríóiö sem skipaö er þeim
Önnu Guönýju Guðmundsdóttur pí-
anóleikara, Slguröi Ingva Snorra-
syni klarlnettuleikara og Páll Einars-
syni á kontrabassa.
•Síöustu forvöö
■ GALLERf SLÚNKARÍKI Á ÍSLA-
FIRÐI Sýningu Hlyns Hallssonar I
Gallerl Slunkaríki á ísafiröi lýkur I
dag. Á sýningunni gefur aö llta um
200 myndir meö myndatextum.
Myndirnar eru teknar úr dagblaðinu
Heilbronner Stimme sem er gefiö út
I borginni Heilbronn I suðurhluta
Þýskalands en myndatextarnir koma
úr dagblaöinu Degi frá Akureyri.
Textar og myndir eru rifln úr sam-
hengi og passa því ekki saman þan-
nig aö ný tengsl myndast. Áhorfend-
ur geta fundiö út nýja þýöingu úr
myndatextum sem viröast við fyrstu
sýn vera á röngum staö og myndir
birtast I nýju Ijósi. Þaö sama gildir
um 20 mínútna myndband sem
Hlynur hefur sett saman. Þar gefur
aö llta fréttamyndir frá fréttaútsend-
ingum frá CNN, Sky, BBC World,
Stöö 2 og Ríkissjónvarpinu. Tai þul-
anna passar engan veginn viö
fréttamyndirnar og þar meö er vana-
legum máta hlustunar og sjónar
áhorfandans raskaö og viö lesum
myndirnar á nýjan hátt og leggjum
annan skilning I tal fréttaþulanna.
■ GJÖRNINGAKLÚBBURINN_____Á
HLEMMI GJörningaklúbburlnn(The
lcelan.dic Love Corporation) lýkur
sýningu sinni á nýjum verkum 1 gall-
erl@hlemmur.is, Þverholti 5.
Gjörningaklúbbinn skipa myndlistar-
mennirnir Eirún Siguröardóttir, Jóní
Jónsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir.
Þær útskrifuöust allar úr Myndlista-
og handlðaskóla Islands 1996 og
stunduðu framhaldsnám I Berlín,
Kaupmannahöfn og New York en eru
nú allar búsettar á Islandi. Galleriiö
er opiö fimmtudaga til sunnudaga
frá 14-18.
■ MYNPLIST í VÍPALÍNSKIRKJU
Nú fer hver aö veröa slöastur aö sjá
verk myndlistarmannanna Kristínar
G. Gunnlaugsdóttur, Sigrúnar Óla-
far Einarsdóttur, Sörens S. Larsens,
Steinunnar Þórarinsdóttur og
Þorgeröar Siguröardóttur sem sýnd
eru I Vídalínskirkju.Sýningin veröur
opin alla daga kl. 10-20.
mánudagur
___________
• K 1 a s s í k
■ NORRÆNN KAMMERKÓR j
KÓPAVOGI Einn þekktasti kam-
merkór á Noröurlöndum, Ars
Nova.treöur upp I Salnum Kópavogi
kl. 20. Kórinn syngur einkum verk
frá endurreisnartímanum sem og
nútímaverk, samin eftir 1950. Efn-
isskrá kórsins aö þessu sinni sam-
anstendur af nýrri norrænni kórtón-
list frá íslandi, Færeyjum, Noregi,
Finnlandi, Svíþjóö og Danmörku og
veröur hún flutt I löndunum sex.
Hugmyndin er aö veita innsýn í nor-
ræna kórtónlist frá 1960 til 2000.
Sungin veröa kórverk eftir Mist Þor-
kelsdóttur, Einoujuhani Rautavaara,
Áskel Másson, Per Nírgárd, Sunleif
Rasmussen, Eric Bergman, Oddvar
S. Kvam og Sven-David Sandström.
briajuóagur
, 8/i
• K 1 a s s í k
■ VÍÓLUTÓNLEIKAR í KÓPAVOGI
Kl. 20 eru tónleikar I Salnum, Kópa-
vogi, þar sem flutt veröa einleiks-
og kammerverk fyrir víólu. Flytjend-
ur eru:Jónína Hilmarsdóttir, víóla,
Steinunn Birna Ragnarsdóttir, pl-
anó, og Ásgerdur Júnlusdóttir, söng-
ur. Á efnisskránni eru verk eftir
Bach, Vieuxtemp, Hindemith, K.
Koscar, Brahms og Enescu.
•Fundir
■ ÞJÓÐHÁTÍÐIR OG VIPHALP
ÞJÓPERNISVITUNPAR Kolbeinn
Tíska • Gæði • Betra verð
Óttar Proppé sagnfræöingur fjallar
um þjóöernisvitund og þjóöhátíölr á
hádegisveröarfundi Sagnfræöinga-
félagsins kl. 12.05-13.00 I Norræna
húsinu.
fímmtudagur jl t 10/1
• Krár
■ PÚNPURFRÉTTIR Á GAUKNUM
Pétur og félagar I hljómsveitinni
Dúndurfréttum spila slnum átrúnaö-
argoðum til heiöurs á Gauki á Stöng
eins og þeim er einum lagiö. Þar fá
fyrrverandi stórhljómsveitirnar Plnk
Floyd og Led Zeppelin sanngjarna
meöferö.
• Le i khús
■ CYRANO Hann býr yfir leiftrandi
gáfum, er talandi skáld og víg-
fimastur allra I Parls. Hann er hetja
sem ekkert fær stöövaö nema nef-
iö, þetta risastóra nef sem meinar
honum að ná ástum hinnar fögru
Roxönnu. Stórkostleg ástar- og
hetjusaga frá sautjándu öld þar sem
rómantíkin, húmorinn og snilldin fá
aö njóta sín. Sýningin hefst I kvöld,
kl. 20, en sýnt er á stóra sviöi Þjóö-
leikhússins.
• Krár
■ PÚNPURFRÉTTIR Á GAUKNUM
Pétur og félagar I hljómsveitinni
Dúndurfréttum spila sínum átrúnaö-
argoðum til heiöurs á Gauki á
Stöng eins og þeim er einum lagiö.
Þar fá fyrrverandi stórhljómsveitirn-
ar Pink Floyd og Led Zeppelin sann-
gjarna meöferö.
• L eik h ú s
■ HVER ER HRÆPPUR VIÐ VIRG-
INÍU WOOLF? I kvöld sýnir Þjóölelk-
húsiö hið magnaöa leikverk Hver er
hræddur viö Virginíu Woolf? sem
hefur veriö til sýningar I langan tíma
en vinsældum þess ætlar víst aldrei
aö ijúka. Höfundur verksins er Ed-
ward Albee en sýningin I kvöld hefst
kl. 20.
■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI I
kvöld sýnir Þjóöleikhúsiö hiö slvin-
sæla leikrit Meö fulla vasa af grjóti
eftir Marion Jones. Sýningin hefst
kl. 20 og sýnt er á stóra svlöl ÞJóö-
leikhússlns.
*
c
Fyrir
>
Hún fjallar ekki bara um heilsuna
en þér mun líöa betur
4.janúar2002 f Ó k U S
21