Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2002, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2002, Blaðsíða 2
16 4- MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2002 MIÐVKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2002 33 Sport Sport 40 mork i fyrri halfleik - þegar ÍBV sótti tvö stig í miklum markaleik á Selfoss „Ég er ánægður með mína menn eftir kvöldið, þeir gáfust ekki upp þrátt fyrir mótlætið og viö sýndum mikinn karakter með því að vinna upp forskot Selfyssinga," sagði Sig- bjöm Óskarsson, þjálfari Eyjamanna, eftir nauman sigur á Selfossi í Esso- deildinni í handknattleik i gærkvöldi. „Fyrri hálfleikur var auðvitað skandall þar sem vöm og markvarsla lágu alveg niðri og við vomm kannski með hugann enn þá við Haukaleikinn á laugardaginn. Þegar Seliyssingar þreyttust í síðari hálfleik komum við sterkir til baka.“ Fyrri hálfleikur hlýtur að komast i einhverjar metabækur því að þá skor- uðu liðin 40 mörk og var staðan í hálfleik 22-18, heimamönnum í vil. Það sem olli þessum svimandi tölum Selfoss-IBV 33-35 1-0, 2-2, 4-4, 6-6, 8-8, 10-10, 18-11, 15-12, 16-14, 18-15, 26-17, (22-18), 22-19, 23-21, 27-22, 28-25, 31-26, 32-33, 33-35. Selfoss: Mörk/viti (skot/viti): Ramunas Mikalon- is 9 (13), Robertas Pauzuolis 7 (15), Valdi- mar Þórsson 6/3 (11/3), Gylfi Már Ágústs- son 3 (3), ívar Grétarsson 3 (3), Hannes Jón Jónsson 3 (4), Davíð Öm Guðmunds- son 1 (1), Þórir Ólafsson 1 (4). Mörk úr hraóaupphlaupum: 1 (tvar). Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Fiskuö viti: Hannes, Mikalonis, Valdimar. Varin skot/viti (skot/viti á sig). Jóhann Ingi Guðmundsson 8/2 (23/4, hélt 3, 0%), Gísli Guðmundsson 2 (14/2, hélt 0, 0%). Brottvísanir: 10 mínútur. ÍBV: Mörk/viti (skot/viti): Mindaugas Andriuska 11/2 (16/3), Pedras Raupenas 7 (10), Sigurður A. Stefánsson 4 (4), Kári Kristjánsson 2 (2), Jón Andri Finnsson 3/2 (5/3), Sigurður Bragason 3 (3), Arnar Pét- ursson 2 (4), Svavar Vignisson 2 (4), Sig- þór Friðriksson 1 (1). Mörk úr liraóaupph laupum: 3 (Andriuska 2, Kári). Vitanýting: Skorað úr 4 af 6. Fiskuö víti: Svavar 3, Andriuska, Raup- enas, Kári. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Hörður Flóki Ólafsson 11 (40/3, hélt 11, 0% ), Jón Bragi Amarsson 1 (5, hélt 0, 0%). Brottvisanir: 4 minútur. var það að báðar vamimar voru hriplekar, markvarsla var engin og skotnýtingin góð auk þess sem sóknir • liðanna voru stuttar. Leikurinn var hraður og skemmtilegur og þegar leið á hálfleikinn náðu Selfyssingar frum- kvæðinu og leiddu frá miðjum fyrri hálfleik með 2-3 mörkum. í síðari hálfleik hægðist nokkuð á leiknum en Selfyssingarnir héldu for- skotinu framan af. Þegar leið á hálf- leikinn efldust vamimar og mark- verðirnir vöknuðu. Selfyssingar höfðu 5 marka forskot um miðjan hálfleikinn en skiptu þá úr 3-3 vöm, sem hafði gengið vel, yfir í 6-0 og þá gengu Eyjamenn á lagið. Á síðustu mínútunum skoraði ÍBV 9 mörk á móti tveimur mörkum Selfyssinga og náði að knýja fram ótrúlegan sigur, Dámarar (1-10): Jónas Elíasson og Ingvar Guðjónsson (5). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 136 Maður leiksins: Mindaugas Andriuska, ÍBV Glötuð tækifæri - í leik FH og Fram sem endaði með jafntefli, 25-25 Bland í poka Giuseppe Colucci, 21 árs miðvallar- leikmaður hjá Verona, hefur unnið mál á hendur ítalska ríkinu þar sem hann krafðist þess að vera undanþeginn her- skyldu á þeim forsendum að hann væri listamaður. Þessi dómur þykir fordæm- isgefandi fyrir aðra knattspymumenn en þó munu menn ekki þurfa á honum aö halda nema fram að árinu 2005. Þá verður italski herinn eingöngu skipaö- ur atvinnuhermönnum. Real Madrid veröur án (jögurra lykif- marrna í leiknum gegn Porto í meist- aradeildinni á morgun. Luis Figo er enn frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í síðustu viku og Zinedine Zidane, Roberto Carlos og Raul eiga allir við smávægileg meiðsli að stríöa og vilja Real-menn ekki hætta á að meiðslin ágerist. Þar að auki er Fem- ando Morientes tæpur eftir að hafa fengið högg í leiknum gegn Alaves um síðustu helgi. Likur eru taldar á að Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu, víki sæti sem forseti AC Milan á næst- unni. Hann hefur hins vegar ekki í hyggju að selja meirihluta sinn í félag- inu, að sögn talsmanns félagsins. Ástralski sundkappinn Ian Thorpe stefnir að því að vinna til sjö guliverð- launa á Samveldisleikunum sem fara fram í Manchester á Englandi í sumar. Thorpe, sem vann til fjögurra gullverð- launa á Samveldisleikunum í Kuaia Lumpur í Malasíu fyrir fjómm árum, þá aðeins 15 ára gamall, vann sex gull- verölaun í skriðsundi á heimsmeistara- mótinu f Japan á síðasta ári og ætlar sér nú að bæta 100 metra baksundi við. Hann mun keppa í baksundinu í fyrsta sinn á ástralska meistaramótinu í sundi í Brisbane í næsta mánuði og mun stðan keppa í greininni í Manchester ef allt gengur upp í Bris- bane. Thorpe þótti óhemju efnilegur baksundsmaður á sínum yngri áram áöur en hann fór aö einbeita sér aö skriðsundi. Hinn þrefaldi þýsk/spænski Ólympíu- meistari i skíðagöngu, Johan Múhlegg, féll á öðru lyfjaprófi í gær í Salt Lake City og á hann nú yfir höföi sér tveggja ára keppnisbann auk þess sem hann missir gullverðlaun sin í 50 km skíða- göngu sem hann vann eftir að lyfjapróf- ið var tekið. Múhlegg heldur hins veg- ar tvennum gullverðlaunum sinum sem hann vann fyrr á leikunum og hef- ur þaö vakið mikla gremju meðal ann- arra skíðagöngumanna. Körfuknattleiksgoóið Michael Jord- an, sem leikur með Washington Wiz- ards, þarf að fara i uppskurð vegna 'meiösla á hné og mun hann væntanlega missa af fimm næstu leikjum Was- hington. Jordan hefur átt í vandræðum meö hnéö í ailan vetur og hvíldi meðai annars í tveim leikjum fyrr í vetur. For- ráðamenn Washington vilja ekki taka neina áhættu með kappann enda hefur hann iöngu sannað að hann er þyngdar sinnar virði í gulli og gott betur. Ekki er ólíklegt að þetta komi til með veikja Washingtonliðið nokkuð því þar er Jor- dan yfirburðamaður. -Hl/ósk FH-Fram 25-25 0-1, 2-2, 3-5, 5-7, 8-8, 10-10, 12-12, (13-13), 13-14,15-15,16-20, 23-21, 24-24, 25-25. FH: Mörk/viti (skot/viti): Guðmundur Pedersen 12/8 (13/8), Björgvin Rúnarsson 7 (10), Lárus Long 1 (1), Sverrir Þóröarson 1 (4), Héðinn Gilsson 1 (4), Valur Arnarson 1 (7), Sigurgeir Árni Ægisson 1 (7), Andri Berg Haraldsson 1 (7). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Björgvin 3, Lárus, Guðmundur). Vítanýting: Skorað úr 8 af 8. Fiskuö viti: Valur 3, Sverrir 2, Héöinn, Lárus, Björgvin. Varin skot/viti (skot/víti á sig): Jónas Stefánsson 17 (41/4, hélt 6, 41%), Hilmar Þór Guðmundson 0 (1/1, 0%). Brottvisanir: 6 mínútur. Fram: Mörk/viti (skot/víti): Róbert Gunnarsson 10/5 (12/5), Hjálmar Vilhjálmsson 7 (13), Björgvin Þór Björgvmsson 5 (11), Guðjón Finnur Drengsson 2 (5), Lárus G. Jónsson 2 (6), Þorri Gunnarsson (1), Hafsteinn Ingason (2). Mörk úr hraöaupphlaupunv 3 (Guðjón, Hjálmar, Róbert). Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Fiskuö víti: Róbert 2, Björgvin 2, Guðjón. Varin skot/víti (skot/viti á sig): Sebastian Alexandersson 20 (43/6, hélt 9, 47%), Magnús Erlendsson 0 (2/2, 0%). Brottvisanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Hlynur Lcifsson og Ólafur Haraidsson (7). Gteöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Guðmundur Pedersen, FH Bæði FH og Fram naga sig trúlega í handarbökin eftir leik liðanna í Kaplakrika í gærkvöldi. Bæði liðin fengu tækifæri til að gera út um leikinn en hvorugt liðið nýtti þau færi og því varð niðurstaðan jafn- tefli, 25-25, sem kannski voru sann- gjöm úrslit miðað við gang leiksins. Fyrri hálfleikur var reyndar ótrú- lega leiðinlegur á að horfa miðað við hversu jafn hann var. Framarar höfðu heldur frumkvæðið og FH-ing- um virtist fyrirmunað að ná foryst- unni í leiknum þó að þeir fengju nokkur tækifæri til þess. Lítil stemning, leikgleði og áhugi á leikn- um var hins vegar í báðum liðum og virtust þau vera á hálfum hraða megnið af fyrri hálfleik. Staðan í leikhléi var jöfn, 13-13, sem var vel við hæfl miðað við þróum leiksins. Þetta átti hins vegar eftir að breytast í seinni hálfleik þar sem krafturinn jókst í báðum liðum og sveiflurnar urðu meiri i leiknum. Framarar höfðu sem fyrr frumkvæð- ið og náðu síðan góðum kafla snemma í hálfleiknum þar sem þeir breyttu stöðunni úr 15-15 í 16-20. Óðagotið átti það reyndar til að vera mikið hjá báðum liðum en Framar- ar virtust á þessum tímapunkti með leikinn í hendi sér. En þá sagði vörn FH og Jónas markvörður stopp og við tók frábær leikkafli FH-inga þar sem þeir skoruðu sjö mörk gegn einu, þar af þtjú mörk í röð úr 33-35. Það hjálpaði þeim einnig að Selfyssingar voru manni færri síð- ustu mínútumar og vora ákaflega argir út í dómarana, sem áttu lélegan dag. En árinni kennir illur ræðari og það er hæpið að kenna dómgæslu um að missa 5 marka forskot niður í tap- aðan leik. Bestu menn vallarins vora Lithá- amir fjórir. Andriuska og Raupenas vora allt í öllu hjá gestunum og átti Andriuska stórleik. Hjá heimamönn- um átti Mikalonis einn af sínum bestu leikjum og þegar Pauzuolis kom inn á raðaði hann inn sjö mörk- um þó aö skotnýting hans hafi verið síðri en hinna þriggja. Samtals skor- uðu þessir fjórir heiðursmenn 34 mörk eða helming markanna í leikn- um. -gks Bjarki Sigurösson átti góöan leik fyrir Valsmenn á Akureyri og skoraöi sjö mörk í jafnteflisleik gegn Þór. Stigið endurheimt - Þórsarar náðu aftur stiginu af Valsmönnum frá því í fyrri leik liðanna, 28-28 hraðaupphlaupum, og breyttu stöð- unni í 23-21 FH í vil. Lokamínúturn- ar voru hins vegar ekki nógu skyn- samlega spilaðar hjá FH og Framar- ar náðu að jafna leikinn i 24-24. Lokamínúturnar voru æsispenn- andi. Liðin misnotuðu tvær sóknir hvort og þegar hálf mínúta var til leiksloka skoraði Guðmundur Ped- ersen 25. mark FH úr vonlausu færi og kom sínum mönnum í 25-24. Framarar branuðu upp og af miklu harðfylgi fiskaði Björgvin Björgvins- son vítakast sem Róbert skoraði úr og tíminn reyndist of naumur fyrir FH til að skora sigurmarkið. FH-ingar náðu ekki að fylgja eftir góðum kafla í siðari hálfleik sem hefði getað tryggt þeim sigurinn. En liðið er heldur í framfór frá því sem áður var. Guðmundur Pedersen nýtti færi sín vel og Björgvin og Jónas vora sterkir. „Þessi úrslit vora kannski sann- gjöm þegar á heildina er litið en mér fannst að við hefðum átt að vinna þennan leik. Ég hefði líka átt að verja síðasta skotið en það þýðir lítið að hengja sig á eitt atriði,“ sagði Sebastian Alexandersson von- svikinn markvörður Fram eftir leik- inn. Framarar hefðu getað gert út um leikinn í byijun seinni hálfleiks en slæmur kafli á þeim tímapunkti kostaði þá sigurinn. Sebastian markvörður, Róbert og Björgvin vora bestu menn liðsins. -HI Þórsarar og Valsmenn skildu í gær- kvöldi jafnir, 28-28, í Essodeild karla á Akureyri. Það má segja aö Þórsarar hafi stolið aftur stiginu sem Valsmenn hirtu að Hlíðarenda fyrr í vetur en í raun geta bæði lið þakkaö fyrir það að einhveiju leyti að stigið varö þó eitt. Heimamenn byrjuðu leikinn heldur betur og náðu í tvígang góðri forystu með góðri vörn og skynsömum sóknar- leik. Valsmönnum tókst að tæta niður forskotið jafliharðan og komust meðal annars í tveggja marka forskot. Leikur- inn jafnaðist þegar á leið en Valsmenn geta verið lukkulegir með að hafa verið aðeins einu marki undir í hálfleik. Þórsliðið kom ákveðiö til síðari hálf- leiks og klókindi þeirra ásamt kæruleys- islegum leik Valsara gerði það að verk- um að Þórsarar náðu yfirhöndinni sem þeir héldu allt þar til tíu mínútur voru eftir. Þá var eins og Valsarar vöknuðu af blundi og allt í einu fór vöm þeirra að smella og hún ásamt Roland Eradze hef- ur reynst mörgum liðum banabiti. Það virtust ætla að verða örlög Þórs- ara, Valsmenn skoruðu sex mörk í röð og höfðu tveggja marka forskot þegar ein og hálf mínúta var eftir. En þetta er ekki búið fyrr en það er búið eins og Þórsarar hafa áður sýnt, Valsmenn misstu mann út af og með áræðni tókst Þór að jafna leikinn þegar 20 sekúndur voru eftir. Tilraunir Valsara til að skora sigurmarkið runnu síðan út í sandinn. „Það er engan veginn hægt að vera ánægður með þetta,“ sagði Geir Sveins- son, þjálfari Vals, eftir leikinn. „Sóknar- leikur okkar virkaði kannski tilviljana- kenndur en við skoruðum 16 mörk í fyrri hálfleik sem er kannski gott merki um þann handbolta sem Þórsarar spila. Það var dýrt að fá brottreksturinn í lok- in en miðað við gang leiksins getum við þakkað fyrir stigið." • • Ollu til tjaldað - í mikilvægum sigurleik ÍR á KA í gær ÍR og KA háðu hörkuskemmtilegan leik í íþróttahúsinu í Austurbergi í gærkvöld. í honum var sitt hvað af öllu, misjöfn dómgæsla, frábær mark- varsla, firnasterkur varnarleikur, rautt spjald og frábær sóknartilþrif. ÍR-ingar báru sigur úr býtum eftir að hafa haft undirtökin í honum frá byij- un, lokatölur voru 27-22. Gestirnir komust aðeins 1 sinni yfir í leiknum og það var þegar þeir skor- uðu fyrsta mark leiksins. Breiðhylt- ingar vora ekki lengi að svara fyrir sig með þá Einar Hólmgeirsson og Sturla Ásgeirsson i aðalhlutverki með góðri hjálp Ólafs Sigurjónssonar og Bjama Fritzsonar. Þessir kappar sýndu á köfl- um einstök tilþrif i sókninni og var hrein unun að fylgjast með þeim. í vörninni var gaman að sjá Finn Jó- hannesson vera aftur í eldlínunni og tókst honum og þjálfaranum, Júlíusi Jónassyni, vel upp sem endranær. Leikur KA var misjafn en sýndi að það á í fullu tré við þetta ÍR-lið og í raun hvaða lið sem er í deildinni á góðum degi. Þegar það missti Sævar Árnason út af í byrjun síðari hálfleiks með rautt spjald sem hann hlaut fyrir að bijóta á Einari Hólmgeirssyni í hraðaupphlaupi var leikurinn nánast úti fyrir þá. En það er þó vert að nefna Jónatan Þór Magnússon sem besta mann liðsins og Egidijus Petkevicius var einnig sterkur f markinu. „Þetta er bara gaman,“ sagði Ólafur Sigurjónsson ÍR-ingur eftir leik. „Við erum að reyna að bæta okkur á hverri æfingu, bæöi varnar- og sóknarlega, og við eigum eftir að verða enn betri, það er engin spurning.“ Lið ÍR sýndi enn og aftur hversu langt sterkur varnarleikur fleytir lið- inu áfram. KA-menn vora mjög ógn- andi til að byija með en fyrir rest var liðið nánast hætt að reyna af ein- hverju viti. ÍR-ingar fylgdu því svo eft- ir með beittum sóknarleik eins og áð- ur segir og þegar menn eins og Einar, Sturla og Ólafur ná sér á strik er liðið illviðráðanlegt. -esá Sveiflukennt - þegar HK og Grótta/KR skildu jöfn, 25-25 HK og Grótta/KR skildu jöfli þegar liðin mættust í Digranesinu í Essódeild karla i handknattleik í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var frekar leiðinleg- ur á að horfa og það var ekki fyrr en í lok hans að fjör færðist í leikinn. Þá náðu heimamenn nokkram góðum hraðaupphlaupum og ágætri forystu þegar flautað var til leikhlés. T seiirni háifleik var boðið upp á mjög sveiflukenndan og nánast farsakenndan leik á köflum þar sem hver vitleysan rak aöra. Gestimir skoraðu fjögur fyrstu mörk hálfleiksins á ríflega sex mínútum en tíu mínútum síðar voru heimamenn komnir með sex marka for- ystu. Rúmlega þremur mínútum seinna var munurinn kominn í eitt mark og skrifast sá kafli að miklu leyti á þjálfara HK, Valdimar Grímsson, sem setti sjálf- an sig inn á í staðinn fyrir Elías Má HaOdórsson, sem hafði leikið prýðisvel. Aleksander Petersons las Valda eins og bók sem hann hafði sjálfur samið og ekki sjaldnar en fjórum sinnum í leikn- um komst hann inn í sendingu hans og skoraði eftir hraðaupphlaup. Lokakaflinn var æsispennandi en Gróttu/KR tókst að komast yfir í fyrsta og eina skiptið í leiknum, 24-25, þegar tæpar tvær mínútur vora eftir. HK jafn- aöi leikinn þegar mínúta var eftir og litlu munaði að Petersons tækist að tryggja liði sínu sigur annan leikinn í röð með marki á lokasekúndunum en skot hans fór i stöngina. Alexander Amarson, leikmaöur HK, var frekar svekktur í leikslok: „Það sýndi sig að það má aldrei slaka á og við misstum mikið niður á stuttum tíma og það kom þama kafli sem ég vil helst lít- ið tjá mig um sem snertir einn ákveðinn leikmann okkar. Við héldum bara ekki dampi og vorum klaufar en við höldum áfram og verðum líklega að vinna rest til þess að komast í úrslitakeppnina." Ólafúr Lárusson, þjálfari Gróttu/KR, sagöi að leik loknum: „Þessi leikur var alltof flatur miðaö við síðustu tvo leiki. Þegar upp er staðið erum við nokkuð sáttir með eitt stig.“ -SMS A- og B-riðlar meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi: Markaveisla í Manchester - ensku meistararnir skoruðu fimm mörk gegn Nantes Framherjar meistaradeildar Evr- ópu vöknuðu heldur betur til lífsins í gærkvöldi þegar fjórða umferð 2. hluta riðlakeppninnar hófst. Alls voru skoruð 12 mörk í leikjunum fjórum sem er meira heldur en í öll- um átta leikjum síðustu viku. Leikmenn Manchester United voru i miklu stuði gegn Nantes á Old Trafford. Alex Ferguson, knattspymustjóri Manchester United, var sérstaklega sáttur við framherja sína í leiknum og sagði að þeir hefðu verið ógnandi allan leikinn. „AUt liðið barðist af krafti og spil- aði vel og ég var sérstaklega ánægð- ur með David Beckham sem virðist vera kominn aftur í gamla formið,“ sagði Ferguson. Frábærir í seinni hálfleik Fabio Capello, þjálfari Roma, var ánægður eftir sigurinn stóra gegn Barcelona en sagði samt að leikur- inn hefði verið liði sínu mjög erfið- ur. „Barcelona er með stórkostlegt lið og fyrri hálfleikur var okkur mjög erfiður. Ég verð hins vegar að hrósa minum mönnum því þeir voru frábærir í seinni hálfleik," sagði Capello eftir leikinn. Sýndu karakter „Ég er stoltur af mínum leik- mönnum. Þeir lentu undir en náðu að jafna metin á einum erfiðasta útivelli í Evrópu sem sýnir mikinn karakter og ég trúi því að við getum farið til Barcelona og unnið þar í næsta leik,“ sagði Phil Thompson, aðstoðarþjálfari Liverpool, eftir leikinn gegn Galatasaray. Mircea Lucescu, þjálfari Galatasaray, var ekki jafhánægður eftir fjórða jafnteflisleik liðsins í riölinum. „Það er alltaf sama sagan. Við komumst yfir, getum klárað leikinn en missum einbeitingu og missum unninn leik niður í jafntefli. Ég veit ekki af hverju þetta gerist. Það er engin skýring á þessu en við gætum auðveldlega verið með mikið fleiri stig heldur ne við erum með í dag,“ sagði Lucescu eftir leikinn -ósk „Kannski vorum við þreyttir, við átt- um erfiðan leik á sunnudaginn," segir Þorvaldur Þorvaldsson, línumaður Þórs, aðspurður um slæman kafla í síðari hálfleik. „Við ætluðum að rífa okkur upp eftir slakt gengi undanfarið og vild- um gefa allt í þetta. Úr því sem komið var megum við þakka fyrir stigið.“ Aigars Lazdins var bestur Þórsara í leiknum og gerði Val marga skrá- veifúna. Eradze, markvörður Vals, var þó að ósekju besti maður vallarins og í raun honum að þakka að stigið eina fór með fluginu suður. -ÓK Cafu hjá Roma og Sergi hjá Barcelona stíga hér léttan dans í leik liðanna á Ólympíuleikvanginum í Róm í gærkvöldi. Reuters IR-KA 27-22 6-1, 4-2, 8-5, 12-10, 14-12, (15-13), 17-13, 20-15, 23-18, 25-20, 26-21, 27-22. ÍBi Mörk/viti (skot/viti): Einar Hólmgeirsson 8 (14), Sturla Ásgeirsson 7/3 (14/6), Ólafur Sigurjónsson 5 (6), Bjami Fritzson 4 (6), Kári Guðmundsson 1 (1), Brynjar Steinarsson 1 (2), Kristinn Björgúlfsson 1 (4), Finnur Jóhannsson (1), Erlendur Stefánsson (2). Mörk úr hraöaupphlaupunv 2 (Sturla og Bjami). Vítanýting: Skorað úr 3 af 6. Fiskuö viti: Bjami 2, Einar 2, Ólafur S., Sturla. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Hreiöar Guðmundsson 25/1 (47/4 (eitt víti í stöng), 16 haldiö, 53%). Brottvísanir: 8 mtnútur. KA: Mörk/víti (skot/viti); Jóhann G. Jóhannsson 6 (10), Andreas Stelmokas 5 (7), Jónatan Magnússon 5/3 (7/3), Halldór Sigfússon 2 (5/1), Heiðmar Felixson 2 (5), Heimir Ámason 2 (10/1), Sævar Ámason (1), Einar L. Friðjónsson (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Jóhann 3, Heiðmar). Vitanýting: Skorað úr 3 af 5. Fiskuö viti: Stelmokas 2, Sævar, Halidór, Heimir Varin skot/viti (skot/viti á sig). Egidius Petkevicius 18/3 (45/6, 7 haldið, 40%). Brottvisanir: 14 mínútur (Sævar rautt). Dómarar (1-10): Gisli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (4). Gteöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 158 Maður leiksins: Hreiöar Guðmundsson, ÍR HK-Grótta/KR 25-25 1-0,4-2, 8-6,10-8, (13-9), 13-13,16-14,21-15, 21-20, 23-22, 24-25, 25-25 HK: Mörk/viti (skot/víti): Elías Már Halldórsson 5 (7), Jaliesky Garcia 5/2 (16/2), Ólafur V. Ólafsson 4 (4), Valdimar Grimsson 4/3 (8/4), Alexander Amarson 3 (3), Jón Bersi Ellingsen 2 (3), Samúel Árnason 2 (4), Brynjar Valsteinsson (1), Óskar Elvar Óskarsson (2). Mörk úr hraöaupphlaupunv 6 (Ólafur 3, Jón Bersi 2, Alexander).. Vitanýting: Skorað úr 5 af 6. Fiskuö víti: Alexander 3, Ólafur 2, Óskar. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Amar Freyr Reynisson 14/1 (29/2, hélt 8, 48%, eitt viti í stöng), Sigurður Sigurðsson 5 (15, hélt 2, 33%). Brottvisanir: 8 mínútur. Grótta/KR: Mörk/viti (skot/víti): Alexandr Petersons 10 (19/1), Alfreð Finnsson 6 (8), Davíö Ólafsson 4 (9), Gisli Kristjánsson 2 (3), Magnús A. Magnússon 2/1 (3/2), Atli Þór Samúelsson 1 (9), Sverrir Pálmason (1), Kristján Þorsteinsson (2). Mörk úr hraöaupphlaupunv 10 (Petersons 6, Alfreð 2, Davíð, Gísli). Vitanýting: Skorað úr 1 af 3. Fiskuö viti: Alfreð, Atli, Davíð. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Hlynur Morthens 16/1 (41/6, hélt 8, 39%). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Þórir Gislason og Hörður Sigmarsson (7). Gteöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 100 Maöur leiksins: Alexandr Petersons, Gróttu/KR Meistaradeild Evrópu A-riðiU Manchester United-Nantes ... 5-1 0-1 Da Rocha (17.), 1-1 David Beck- ham (19.), 2-1 Ole Gunnar Solskjær (31.), 3-1 Mikael Silvestre (38.), 4-1 Ruud Van Nistelrooy, víti (64.), 5-1 Ole Gunnar Solskjær (78.). B. Miinchen-Boavista .........1-0 Santa Craz (81.). Man. Utd 4 2 2 0 10-3 8 B. Miinchen 4 2 2 0 3-1 8 Boavista 4 112 1-4 4 Nantes 4 0 1 3 2-8 1 B-riðilI Roma-Barcelona ...............3-0 1-0 Emerson (61.), 2-0 Vincenzo Montella (74.), 3-0 Damiano Tommasi (90.). Galatasaray-Liverpool........1-1 1-0 Niculescu (70.), 1-1 Emile Heskey (79.). Roma 4 1 3 0 5-2 6 Barcelona 4 12 16-7 5 Galatasaray 4 0 4 0 4-1 4 Liverpool 4 0 3 1 2-4 3 í kvöld mætast í C-riðli Panathinai- kos og Sparta Prag í Aþenu og Porto-Real Madrid í Portúgal. I D- riöli tekur Arsenal á móti Bayer Leverkusen á Highbury og Deportivo La Coruna fær Juventus í heimsókn. -ósk Þór-Valur 28-28 1-0, 3-1, 4-4, 7-4, 8-10, 12-12, 15-15, (17-16), 17-17, 22-19, 23-22, 26-22, 26-28, 28-28. Þór: Mörk/viti (skot/viti): Aigars Lazdins 8/3 (17/4), Páll V. Gíslason 7/3 (12/6), Þorvald- ur Þorvaldsson 4 (5), Goran Gusic 3 (7), Þorvaldur Sigurðsson 2 (3), Ámi Sigtryggs- son 2 (7), René Smed Nilsen 1 (1), Sigurður B. Sigurðsson 1 (2), Sigurpáll Ámi Aðal- steinsson (2). Mörk úr hraðaupphlaupunv 3 (Lazdins, Þorvaldur Þ., Gusic). Vitanýting: Skoraö úr 6 af 10. Fiskuö vitv Lazdins 5, Páll 2, Sigurpáll, Gusic, Brynjar Hreinsson. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Hafþór Einarsson 12/1 (40/2, hélt 4, 30%, eitt víti í þverslá.) Brottvisanir: 4 mínútur Valur: Mörk/viti (skot/viti): Snorri S. Guðjóns- son 8/1 (12/3), Bjarki Sigurðsson 7 (11), Freyr Brynjarsson 4 (7), Sigfús Sigurðsson 3 (7), Ásbjöm Stefánsson 2 (3), Ragnar Æg- isson 1 (1), Geir Sveinsson 1 (1), Sigurður Eggertsson 1 (2), Einar Gunnarssor, 1 (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 6 (Bjarki 2, Freyr 2, Snorri 2). Vitanýting: Skorað úr 1 af 3. Fiskuö viti: Bjarki 2, Ragnar. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Roland Eradze 20/3 (48/9, hélt 8,42%, eitt víti ógilt) Brottvisanir: 8 minútur. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson (5). Gteói leiks (1-10); 5. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Roland Eradze, \'al 1. DEILD KARLA Haukar 16 13 2 1 449-400 28 Valur 17 11 3 3 463-421 25 ÍR 17 11 2 4 431-403 24 ÍBV 17 8 3 6 477-477 19 Afturelding 16 7 4 5 384-373 18 KA 17 7 3 7 449418 17 Grótta/KR 17 8 1 8 434429 17 FH 17 6 5 6 439441 17 Fram 17 5 6 6 424413 16 Þór A. 17 6 3 8 476476 15 Selfoss 17 6 1 10 462478 13 HK 17 4 4 9 463-481 12 Stjaman 16 4 3 9 383428 11 Víkingur 16 0 2 14 354450 2 I kvöld fara fram tveir leikir, Stjam- an-Haukar og Afturelding-Víkingur, og hefjast þeir báðir kl. 20. +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.