Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2002, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2002, Page 1
FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 15 15 milljónir frá getraunum Stjórn íslenskra getrauna hef- ur ákveðið að veita viðbótar- greiðslur upp á ails 15 milljónir króna til þeirra íþrótta- og ung- mennafélaga sem stóðu sig best í sölu getrauna á síðasta ári. Þessi upphæð mim skiptast hlutfalls- lega eftir merktri getraunasölu á árinu. Alls fá 94 félög viðbótargreiðsl- ur. Iþróttafélag fatlaðra fær hæstu upphæðina eða tæplega 1,4 milljónir króna. Næst koma Valur og KR með um 950 þúsund og Siglingafélagið Brokey með rúmar 880 þúsund. Þessi upphæð bætist við þær 36 milijónir sem íslenskar getraunir hafa þegar greitt til félaga fyrir síðasta ár. Baxter svipt- ur bronsinu Alain Baxter, sem varð fyrstur Breta til að fá verðlaun á vetrar- ólympíuleikum þegar hann vann bronsverðlaun í svigi, hefur verið sviptur verðlaununum vegna lyfjamisnotkunar. Baxter féll á lyfjaprófi eftir keppnina og nú hefur Alþjóða Ólympíunefndin kveðið upp úrskurð sinn. Verður Baxter að skila verðlaunapen- ingnum sínum innan tíu daga og mun Austurríkismaðurinn Benjamin Raich, sem hafnaði í flórða sæti í keppninni, fá brons- verðlaunin í staöinn. Baxter held- ur enn fram sakleysi sinu og hef- ur stuðning bresku Ólympíu- nefndarinnar. Hann segir efnið komið úr nefúða sem hann keypti í Bandarikjunum. Hann hefur lýst þvi yfir að hann hyggist leita réttar síns í málinu. -HI Birgir á fjór- um yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í gær keppni á opna Madeira- mótinu í golfi sem er hluti af Evrópsku mótaröðinni. Birgir lék á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari og endaði í 89. sæti ásamt 20 öðru keppendum. Líkurnar á því að hann komist áfram úr niðurskurðinum verða því að teljast takmarkaðar en til þess verður hann að vera meðal 50 efstu kylfinga. -HI NBA-DEILDIN Atlanta-New York ......118-89 Mohammed 24, Rahim 20, Terry 15 (11 stoð.) - Thomas 19 (11 frák.), SpreweU 15 Memphis-Minnesota.......93-95 Battier 28, Gasol 21, Williams 16 (10 stoð.) Gamett 25 (14 frá.), Billups 19 Dallas-San Antonio......102-105 Nowitzki 29, Nash 28, Finley 21 - Duncan 32, Robinson 22, Parker 12 Utah-Washington...........94-79 Malone 23, Stockton 19, Russell 11 — Hamilton 14, Whitney 11, Jordan 11 Phoenix-Detroit...........82-95 Hardaway 16, Marbury 16, Palacio 15 - Robinson 28, Stackhouse 23, Barry 14 Sacramento-Denver .......118-82 Turkoglu 31, Webber 20, Jackson 17 - McCloud 15, Hamilton 14, Cheaney 10 Golden State-LA Clippers . 96-116 Arenas 32, Jamison 23, Richardson 14 - Brand 30 (16 frák.), Richardson 19 UEFA-bikarkeppnin í knattspyrnu: Mílanó-liðin áfram Risamir frá Mílanó, AC Milan og Inter Milan, komust bæði i undanúrslit UEFA-keppninnar í gærkvöldi. AC MUan lagði spútniklið Hapoel Tel Aviv frá ísr- ael 2-0 á San Siro og samanlagt 2-1 en Inter lagði Valencia á úti- velli 1-0 og samanlagt 2-1. Það var hins vegar heldur betur dramatík í Rotterdam þar sem PSV Eindhoven var í heimsókn. Fyrri leiknum i Eindhoven hafði lokið með jafntefli og Eindhoven komst svo í góða stöðu þegar liðið náði forystunni 15 mínútum fyrir leikslok. En Feyenoord jafnaði á lokamínútu leiksins og knúði fram framlengingu sem var markalaus. Þar knúði Feyenoord fram sigur, samanlagt 6-5. Þá vann Borussia Dortmund ör- uggan sigur á Slovan Liberec, 4-0, en fyrri leiknum hafði lokið með markalausu jafntefli. -HI/ÓÓJ Hollenski landsliösframherjinn Pierre van Hooijdonk hjá Feyenoord fagnar hér marki sínu gegn PSV Eindhoven en hann jafn- aöi leikinn á lokamínútu leiksins og knúöi fram fram- lengingu sem var markalaus. í vítakeppninni knúði Feyenoord síöan fram sigur nn í nnHnni'irslitiim Handboltinn af stað á ný Karlahandboltinn fer af stað á nýjan leik um helgina en heil umferð fer þá fram og þá mætast eftirtalin lið. HK-Valur....fos. 22. mars 20.00 FH-KA......lau. 23. mars 16.35 Þór Ak.-Haukar . lau. 23. mars 17.00 Grótta/KR-ÍBV . . lau. 23. mars 17.00 Fram-Víkingur . sun. 24. mars 20.00 Selfoss-lR..sun. 24. mars 20.00 UMFA-Stjaman .sun. 24. mars 20.00 Staðan 1 deildinni: Haukar 21 18 2 1 598-530 38 Valur 21 13 3 5 563-502 29 lR 21 13 2 6 539-507 28 Grótta/KR 21 11 2 8 544-527 24 KA 21 9 5 7 545-509 23 Afturelding 21 9 5 7 519-499 23 FH 21 9 5 7 554-545 23 Þór Ak. 21 9 3 9 599-582 21 ÍBV 21 9 3 9 587-597 21 Fram 21 7 6 8 521-521 20 Selfoss 21 8 1 12 574-589 17 Stjaman 21 5 3 13 532-599 13 HK 21 4 4 13 571-602 12 Víkingur 21 0 2 19 472-609 2 Markahæstir: Jaliesky Garcia, HK .......176/44 Mindaugas Andriuska, ÍBV . . 161/36 Guðlaugur Hauksson, Vík. . . 152/41 Páll Viðar Gíslason, Þór Ak. . 151/81 Snorri Steinn Guðjónsson, Val 141/42 Valdimar Þórsson, Selfossi . . 134/40 Halldór Ingólfsson, Haukum . 134/55 Robertas Pauzoulis, Selfossi .. 123/4 Einar Hólmgeirsson, ÍR........122 Petras Raupenas, ÍBV........122/7 Flest varin skot: Roland Eradze, Val.........388/30 Hlynur Morthens, Gróttu/KR 353/23 Hreiðar Guðmundsson, lR . . . 348/13 Reynir Þór Reynisson, UMFA 270/19 Egidijus Petkevicius, KA . . . . 260/21 ^ Marsmaraþonið fer fram um helgina: Askorun fýrir alla að taka þátt Hið árlega Marsmaraþon, sem fyrir marga hlaupara markar upp- haf hlaupasumarsins, fer fram á laugardag. I þessu hlaupi, sem er að mörgu leyti örðuvisi en mörg önn- ur hlaup, verður bryddað upp á einni nýjung sem er sú að menn geta hlaupið 2/3 úr maraþoni, eða 28 km, auk hins hefðbundna mara- þonhlaups. Pétur Frantzson, einn aðstandena hlaupsins, segir tilganginn með þessari nýju vegalengd fyrst og fremst þann að þjóna þeim sem eru að fara að hlaupa erlendis um miðj- an apríl, annaðhvort í London- maraþoninu eða Boston-maraþon- inu. „Þessi vegalengd er kjörin fyr- ir þessa hlaupara til að sjá hvar þeir standa. Þetta er í raun ein af löngu æfingunum fyrir þessi stóru hlaup." Flestir hlauparar nota þetta hlaup til að athuga hvemig líkams- ástandið og formið er eftir vetur- inn. „Þetta hlaup segir því hlauparanum töluvert um hvaða stefhu hann á að taka í sumar.“ Það sem er sérstakt við þetta hlaup er að því sem næst öll leiðin er hlaupin á göngustígum sem hlýt- ur að vera til mikils hagræðis bæði fyrir hlauparana sjálfa og öku- menn. „Við fömm yfir fjögur gatna- mót og siðan er hlaupinn smástubb- ur á Flugvallarveginum. Að öðru leyti hlaupum við ekkert samhliða akandi umferð. Við vonumst einnig til að þetta geri því fólki sem er að labba um göngustígana tækifæri til að hvetja hlauparana áfram en það er nokkuð sem hefur vantað í hlaupin hér á landi. Erlendis eru jafiivel þúsundir manna að hvetja og mynda stemningu en það vantar þessa menningu hér.“ Vel horfir með þátttöku í hlaup- inu. Þegar hafa 70 manns tilkynnt þátttöku, þar af 30 í maraþonhlaup- ið. „Það er býsna gott að svona margir séu að hlaupa þetta langa vegalengd á þessum árstíma." Pétur bætir því einnig við að þrjár konur taki þátt í hlaupinu og eru tvær þeirra að hlaupa sitt fyrsta mara- þon. Forgjafarsnið Það er eitt sem þetta hlaup hefur sem er öðruvísi en önnur hlaup. Það er nefnilega með forgjafarsniði. „Við miðum við tímana frá fyrri hlaupum og þeir sem eru með lak- ari tima leggja af stað á undan hin- um. Þetta gerir það að verkum að það er styttra milli manna í mark og jafnvel er hugsanlegt að þeir sem eru að fara í sitt fyrsta maraþon gætu lent 1 hörku endaspretti við vanari hlaupara. Við veitum verð- laun bæði handa þeim sem er fyrstur í mark og þeim sem er fljót- astur að hlaupa vegalengdina þannig að þetta er áskonm fyrir alla. Þetta gerir það að verkum að hægustu hlauparamir fá það ekki lengur á tilfinninguna að starfsmenn séu að hanga og bíða eftir þeim í klukkutima auk þess sem þeir fá að sjá það sem þeir sjá kannski ekki svo oft; hraðlestina koma í mark!“ Pétur bendir á þann möguleika að menn geti hlaupið þetta hlaup rólega til að koma sterkir inn í forgjöfina að ári. Maraþonhlauparamir leggja af stað frá Gljúfrasteini en þátttakend- ur 28 km hlaupsins byrja í Grafar- vogi. Báðir hópamir hlaupa síðan um Fossvogsdalinn og ljúka svo keppni Við Laugardalslaugina. Og ætli margir hlauparar hugsi ekki svipað og Pétur um þetta hlaup en hann segir að lokum. „Þegar mars-maraþonið er skollið á er sumarið kornið!" -HI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.