Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2002, Side 3
*
30 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 35
Bílar DV DV Bílar
MAZDA 323
Vél: 1,6 2,0 lítra bensínvélar
Rúmtak: 1598 1991 rúmsentímetri
Ventlar: 16 16
Þiöppun: 9,7:1 9,7:1
Gírkassi: 5 qíra beinskiptur
UNDIRVAGN:
Fjöðrun framan: Macpherson
Fjöðrun aftan: Macpherson
Bremsur: Diskar framan oq aftan, ABS, HBD, DSC
Dekkjastærð: 195/50 16
YTRI TÖLUR:
Lenqd/breidd/hæð: 4250/1470/1420 mm
Hjólahaf/veqhæð: 2610/140 mm
Beygjuradíus: 11,4 metrar
INNRI TÖLUR:
Farþegar með ökumanni: 5
Fjöldi höfuðpúða/öryggispúða: 5/4
Farangursrými: 416 lítrar
HAGKVÆMNI:
Eyðsla á 100 km: 7,5 8,5 Iítrar
Eldsneytisgeymir: 55 lítrar
Ábyrgð/ryðvörn: 3/8 ár
Verð: 1.865.000 2.150.000 kr.
Umboð: Ræsir hf.
Staðalbúnaður: Rafdrifnar rúður, rafdrifnir og upphitaðir útispeglar, úti-
hitamælir, útvarp/geislaspilari með 4 hátölurum, fjarstýrðar samlæsingar, 4
öryggispúðar, aksturstölva, hæðarstillanleg og upphituð framsæti, loftkæl-
ing, drykkjarstatíf, þokuljós, hreinsibúnaður á framljós, álfelgur, sportstuð-
arar og sílsar, Sportive-innrétting, leðurklætt stýri og gírhnúður, spólvörn,
skrikvörn, armpúði í aftursæti.
SAMANBURÐARTÖLUR:
Hestöfl/sn.:________________________98/5500______________131/6000
Snúningsvaegi/sn.:_____________145 Nm/3700____________171 Nm/4500
Hröðun 0-100 km:______________________Vþ6_________________9,7 sek.
Hámarkshraði:__________________________182_____________203 km/klst.
Eigin þyngd:__________________________1095________________1125 kq
BILAFRETTIR HEÐAN OG ÞAÐAN
Z4 fær einnig
dísilvél
Samkvœmt
innanbúð-
ar-
orðrómi
hjá
BMW má
búast við sportlegri dísllvél í
nœstu kynslóð Z3 sportbílslns. Sá
bíll fœr líklega nafnið Z4 og verð-
ur þá meðal annars búinn þriggja
lítra dísilvéllnni úr BMW 330d. Sá
bíll fœr einnig SMG sklptingu með
stjórntökkum í stýri. í útlitl verður
hann nokkuð líkur Z8 sportbílnum
og innréttingin verður algerlega
endurhönnuð. Bensínvélarnar
verða 2,0,2,5 og 3,0 lítra.
Innköllun hjá Land
Rover
Land Rover er að innkalla 30.000
stykki af síðasta módell vegna
galla í ABS hemlalœsivörninnl. Um
bíla smíðaða frá júlí 1998 tll febrú-
ar 2002 er að rœða og þarf að
Innkalla þá bíla hér á ísiandi, 119
að tölu. Að sögn Atla Vilhjálms-
sonar, þjónustustjóra B&L, kemur
þllunin fram þannig að hemla-
lœslvörnin virkar ekkl en brems-
urnar eru eðlilegar að öðru leytl,
þ.e.a.s. eins og í þíl sem ekki er
með ABS. „Þetta kemur aðelns
fram í nokkrum þílum og Land
Rover hefur ákveðið að skipta um
þetta stjórnbox 1 öryggisskyni,"
segir Atli. Mun þetta stjórnbox
vera á leiðinni til landsins og mun
þá B8(L innkalla þllana með
ábyrgðarbréfi tll elgenda.
Innkallanir
í Bretlandi á
Renault og Citroén
Citroén í Bretlandi er einnig að
Innkalla 70.000 Xsara Picasso
vegna bilana í bremsufetli.
Vandamálið þar er að hœtta er
á að splitti í fetlinum losni þannig
að hann losnar frá. Þar virðist
vandamálið vera einskorðað við
Bretland þar sem fótstigln eru öll
hœgra megin í bílnum. Önnur
innköllun er í gangi hjá Renault
Laguna 1,6 og þá aðeins í þílum
sem eru með loftkœlingu. Þar
hefur komið fyrir að vélin drepi á
sér þegar kveikt er á loftkœl-
ingunni. Nokkrir þílstjórar hafa
lagt fram kvörtun vegna þess
að þeir komust í hœttu þegar
þeir misstu nœstum bíla sína út af
veginum. Verið er að innkalla
4.000 bíla í Bretlandi vegna
þessa.
Ljósastaurar úr
plasti
Oft duga einföldu lausnirnar best
eins og sannast hefur á alrœmd-
um slysastað í Chorley í Bretlandi.
Með því að skipta þar út
Ijósastaurum fyrir staura úr plasti
er tallð að níu líf hafi þjargast úr
slysum sem þar hafa orðið. Staur-
arnlr brotna eða gefa eftir við
árekstur og mlnnka þannig hœtt-
una á alvarlegum meiðslum.
Með sportlega takta og
betur búinn
Kostir: Betur búinn, bremsur,
sþortlegir aksturseiginleikar
Gallar: Frekar gamaldags útllt,
pláss fyrir miðjufarþega
Mazda er bíll sem lengi vel var
mjög vinsæll hér á íslandi, ekki síst
fyrir skemmtilega hönnun. Vinsældir
hans hafa þó dalaö mikið enda bíllinn
aö sumu leyti dregist aftur úr í sam-
keppninni. Mazda á þó vænlegri tima
í vændum því að þeir banka nú upp á
meö spennandi nýja bíla, Mazda 6,
sem kemur á markað í sumar, og nýj-
O Rými fyrir farangur kemur nokk-
uö á óvart enda plássió langt og
djúpt.
Ö Aftur í fer vel um tvo enda hægt
aö setja nióur armpúöa í miöjusæti.
© Tveggja lítra vélin hefur gott tog.
Takiö eftir rauöu stífunni milli
demparaturnanna sem stífar
hjólastelliö af aö framan.
© Nokkur breyting er á nýtískulegri
Ijósunum og bíllinn fær líka sport-
svuntur meö stærri vélinni.
© Mælaboröiö er ósköp heföbund-
iö í útliti en í tveggja lítra bílnum eru
mælaborösbotnarnir hvítir.
an þrist sem kemur seint á næsta ári.
Hann mun taka við af 323, bílnum
sem viö prófum í dag, sem nú er boö-
inn meö andlitslyftingu og veglegum
búnaöi sem gerir hann að eftirsóttum
og nokkuð hagkvæmum kosti
Meiri búnaður
Sjáif andlitslyfting bílsins er í lág-
marki og það ætti enginn að ruglast á
þessum bíl og þeim gamla. Breytingin
er aðallega að fram-
an, með nýju grilli,
nýtískulegri Ijósum
og fleiri smáatrið-
um. Breytingin í
búnaði bílsins er
hins vegar umtals-
verð. Nú verða til að
mynda fjórir ör-
yggispúðar, upphit-
uð sæti og spólvörn
staðalbúnaður og i
bílnum með tveggja
lítra vélinni verður
þar að auki
skrikvörn (DSC). Sá
bill kemur einnig á
16 tomma álfelgum
og með sportinnrétt-
ingu og sportsvunt-
um allan hringinn.
Það fer vel um fjóra
í Mazda 323. Fram-
sæti eru með háu baki og tvöfaldri
hæðarstillingu þannig að gott er að
koma sér þægilega fyrir. Stýri er bara
með hallastillingu en það kemur ekki
að sök þar sem það nær vel aftur og
ef því þægilega staðsett. Það er líka
furðugott rými í aftvu-sætum, einnig
til fótanna og hægt er að setja niður
armpúða til frekari þæginda. I aftur-
sætum eru svo höfuðpúðar og þriggja
punkta belti í öllum sætinn, en frekar
yrði þó þröngt um þriðja farþegann
þar. Plássið í farangursrými kemur
einnig nokkuð á óvart, en það er
djúpt, en einnig má auka rýmið með
því að fella niður sæti að hluta eða
öllu leyti. Einnig má fella niður bak á
farþegasæti frammi í svo að það má
koma fyrir ansi löngum hlutum í bíln-
um þegar á þarf að halda.
Sportlegir taktar
Það er gaman að keyra Mazda 323
og billinn hefur nokkuð sportlega
takta. Við prófuðum bílinn bæði meö
1,6 og 2,0 lítra vélinni og í sjálfu sér er
ekki afgerandi mikill munur á upp-
taki þeirra. Stærri vélin hefur meira
tog, sérstaklega á lægri snúningi, en
sú minni er spræk og frískleg og held-
ur vel í við hina. Báðir svara vel í gír-
um en bíllinn er samt frekar hágírað-
ur sem finnst vel þegar tekið er mjög
rólega af stað, sérstaklega á gljúpu
undirlagi. Það er þó meiri munur á
þeim í öðru tilliti, þ.e. fjöðrun og
bremsum. Tveggja lítra bíllinn er með
mun stífari fjöðrun og einnig er yfir-
bygging hans mun stífari og hann hef-
ur því mun sportlegri aksturseigin-
leika. Bíllinn svarar vel i stýri og það
vottar jafnvel fyrir yfirstýringu í
kröppustu beygjunum. Bremsumar
eru góðar í báðum bilunum enda bún-
ar átaksdreifingu og tveggja lítra bíll-
inn þar að auki búinn skrikvöm.
Verðið á bílunum verður að teljast vel
samkeppnishæft, sérstaklega á
tveggja lítra bílnum, sem á 2.150.000
kr. er bara á nokkuð góðu verði.
-NG
Heimsfrægur mótorsportkappi kennir
íslenskum ökumönnum
Um síðustu helgi var hér staddur
Finni að nafhi Rauno Aaltonen í boði
B&L, en hann var hingað komin til að
kenna á akstursnámskeiði fyrir BMW-
eigendur. B&L var í leiðinni að kynna
nýjustu útgáfur 3- og 5-línunnar, en
þær vom einmitt notaðar í akstursæf-
ingunum. Rauno Aaltonen er þekkt
nafii úr mótorsportheiminum, aðallega
þó hjá þeim sem komnir eru af léttasta
skeiði. Hann hefúr marga hildina háð
í sportinu en byijaði að keppa á vatna-
bátum árið 1951, þá sem smástrákur.
Það var mjög hættulegt sport því að
bátamir gátu náð 140 km/klst og
keppendur lágum flatir á þeim. í þeirri
grein varð hann sjö sinnum Finnlands-
meistari og einnig skaninavískur
meistari. Aaltonen lærði í raun að
keyra mótorhjól áður en að hann lærði
á reiðhjól, en fljótt varð hann fyrsti
Finninn til að vinna keppni í heims-
meistaramótaröðinni á malbiki. Á
sama tima fór Aaltonen að keppa á bíl-
um. Þegar hann hafði unnið allt sem
hægt var á eigin spýtur ákvað hann að
hætta í mótorsportinu, en þá hringdi
liðsstjóri Mercedes, Karl Kling, í hann,
og spurði hvort að hann vildi keyra
fyrir þá. Þetta var árið 1961 og honum
stóð til boða að fara annaðhvort í For-
múlu eitt eða í rallið, en hann valdi
rallið. Aaltonen vann keppnir eins og
Monte Carlo-rallið, RAC-rallið í
Englandi og Ástralíurallið. Aaltonen
byijaði að keppa fyrir BMW árið 1964
í 24 tíma keppninni á Spa-brautinni.
Hann keppti nokkrum sinnum fyrir
þá, bæði í ralli og kappakstri, en BMW
var frekar lítið fyrirtæki þá. Þjóð-
verjamir vildu að hann hjálpaði helstu
rallökuþórum þeirra að vinna svo að
hann stofhaði rallskóla árið 1971. í þá
tíð vom Finnar að vinna allt og
Aaltonen gat skilað finnsku fræðunum
yfir til Þjóðverjanna. Árið 1976 var
BMW að leita eftir kerfi fyrir ökuskóla
sem þeir vom að fara að stofna og þeir
leituðu því til Aaltonen
með að skipuleggja
það. Þannig að það má
segja að hann sé stofii-
andi BMW-ökuskólans
því hann kenndi öllum
kennurum hans.
Þekkir flesta for-
múluökumennina
Aaltonen þekkir vel
mótorsportheiminn og
hefúr kennt mörgum
að keyra betur. „Ég fer
oft landa á milli vegna
starfsins“ segir hann.
„Síðast var ég í Ástral-
íu á Melboume formúlunni þar sem að
ég þjálfaði frægt fólk sem vildi keppa í
sérstökum VIP kappakstri fyrir for-
múlukeppnina. Þetta var fólk eins og
sjónvarpsþulir, fyrirsætur, ólympíu-
vinningshafar og fleiri.“ Aaltonen
þekkir vel finnsku formúlukeppend-
uma, fyrrum heimsmeistarinn
Hakkinen er til dæmis góðkunningi
hans. Hann þekkir þó best gömlu
kempumar. „Graham Hill, Nicki
Lauda, Jack Braham og Jim Clark
vom allir góðir vinir mínir. Þeir gátu
keyt bíla, svo einfalt var það. Þú hefur
það ekki í blóðinu, heldur er það eitt-
hvað sem þú þarft að læra. Við erum
ekki smíðuð fyrir meiri hraða en 30
km/klst. og verðum því að læra allt
sem er fyrir meiri hraða en það. Þess
vegna snýst þetta allt um einbeitni og
minni,“ segir Aaltonen.
DV MYNDIR: NG
Rauno Aaltonen hefur keppt nánast á öllu sem hægt er að keppa á í mót-
orsporti. Honum fannst íslensku nemendumlr vera fyrir ofan
alþjóðameðaltalið.
Nemandi fær héma tilsögn hjá Atla Vilhjálmssyni, þjónustustjóra B&L, sem
aðstoðaði Aaltonen við kennsluna.
ur hvert stýrið snýr. Þegar beygt er,
notar þú hægri höndina fyrir vinstri
beygju og öfugt og þegar komið er að
hinni hendinni ferðu með lausu hönd-
ina yfir til að ná aftur taki á stýrinu.“
Aaltonen segir að hæfileikinn til að
keyra betur fari eftir hvort þú hefúr
viljann til verka. „í sumum löndum er
líklamleg hreysti ekki eins og hún var,
eins og til dæmis í Þýskalandi, og þar
er það orðið vandamál að kenna fólki
vel á bíl, því það er orðið svo vant að
hreyfa sig lítið.“ Aðspurður um ís-
lensku ökumennina sagði hann það
standa upp úr hversu áhugasamir þeir
voru. „Þeir eru fyrir ofan hið alþjóð-
lega meðaltal, þú þarft að geta unnið
líkamlega vinnu til að verða góður
ökumaður," sagði Aaltonen að lokum.
-NG
Meöal þeirra æfinga sem nemendur þurftu aö fram-
kvæma var aö bremsa fram hjá hlndrun og þá skipti
mlklu máli aö hafa góö tök á stýrinu.
ekki breytt því. Þegar Aaltonen var
spurður hvemig ætti að kenna þetta
sagði hann: „Þumlamir ættu að vera
ofan á teinunum, en þannig veistu bet-
Margt vitlaust í kennslu í dag
Aaltonen hefur sterkar skoðanir á
því hvemig á að kenna fólki að keyra.
„í gamla daga, jaftivel áður en ég var
fæddur, vom bílar með stóm og mjög
þungu stýri. Þá gat ökumaður ekki
snúið stýrinu með einni hendi. Þess
vegna notuðu menn það sem ég vill
kalla „mjólkuraðferðina" en það er að
hafa alltaf báðar hendur á stýri þannig
að hreyfingamar verða svipaðar og
þegar æjólkað er. Þetta er rangt að
kenna í dag, því að fólk verður miklu
seinna að snúa stýrinu á þennan hátt,
og það veit ekki hversu mikið það er
búið að snúa stýrinu. Kerfið veit svo
sem að það hefiir vitlaust fyrir sér en
einhverra hluta vegna geta þeir samt
Vlggó hlakkar mikiö til aö kljást vlö nýja hjóliö í motokrosslnu í sumar.
TM torfæruhjólin komin
JHM-Sport sýndi um siðustu
helgi nýjustu TM-hjólin, en þau
komu til landsins í síðustu viku. í
sendingunni vom fjögur stykki 300
Cross sem em ætluð keppnisliði
JHM-Sport sem taka mun þátt í
krossinu í sumar. JHM hefur fengið
til liðs við sig sterka keppnismenn,
meðal annars Viggó Öm Viggósson,
fyrrverandi íslandsmeistara.
Keppnishjólin koma því með ýms-
um aukabúnaði hingað til lands,
eins og Öhlins-framgaffli og fleiru.