Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2002, Síða 16
I
Audi A4
Audi A4 endurspeglar allt það besta sem
hátækni framtíðarinnar hefur að bjóða.
Spennandi tækni, einstaka hönnun, öryggi,
SOíöifftC þseghrdi og ótrúlega aksturseiginleika, enda hlaut
Audi A4 gullna stýrið í sínum flokki á þessu ári.
Þér býðst Audi A4 í fjórum spennandi útfærslum: 2.0
vél, 130 hö., 5 gíra eða með multitronic-skiptingu
sem er stiglaus sjálfskipting með 6 þrepa handskipti-
möguleika og 1.8T vél, 150 hö., 5 gíra eða 5 gíra
quattro®
Sjáðu Audi A4 og kynntu þér framfarir með tækni
í þína þágu.
Audi - framfarir með tækni.
m
HEKLA
- íforystu á nýrrí öld!
Auöi
HEKLA er skrásett vðrumertá.
V
Laugavegur 170-174 • Sími 590 5000 • Heimasíða www.hekla.is • Netfang hekla@hekla.is
I
ABX /elA-730-M2W30