Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2002, Síða 6
H- 20 MÁNUDAGUR 6. MAÍ 2002 MÁNUDAGUR 6. MAÍ 2002 21 Sport Sport Annar leikur Vals og KA um Islandsmeistaratitilinn í handknattleik karla: Samtals markvarsla 44/14 32% 12/5 1/0 6/1 | 16 (6) 117 7 Skipting markskota: Langskot: 22/5 (23%), lína: 6/5 (83%), horn: 6/4 (67%), gegnumbrot: 6/4 (67%), hraðaupphlaup: 6/5 (83%), víti: 7/6 (86%). Sendingar sem gáfu viti: 5 Heiömar 2, Halldór 2, Jónatan. Fiskaðir brottrekstrar: 5 Stelmokas 3, tveir fyrir leiktafir (10 mín.). Samtals markvarsla 49/20 41% 14/9 7/1 8/3 | 20 (9) 7 10 5 Skipting markskota: Langskot: 17/7 (41%), lína: 14/9 (64%), hom: 8/5 (63%), gegnumbrot: 5/3 (60%), hraðaupphlaup: 7/5 (71%), víti: 1/1 (100%). Sendingar sem gáfu vitú 0 Fiskaðir brottrekstrar: 2 Sigfus, Geir (4 mín.). Viggó Sigurösson um einvígi KA og Vals: Kemur mér á óvart Valsmenn tóku stórt skref í átt aö ís- landsmeistaratitlinum í handknattleik karla á laugardag þegar þeir lögðu KA, 29-30, í framlengdum leik á Akureyri. Valsmenn hafa nú 2-0 yfir i einvíginu og þurfa einn sigur til svo bikarinn fari aft- ur á Hlíðarenda. Sá sigur gæti komið í kvöld í þriðja leik liðanna og það á heimavelli Vals. KA-menn hófu leikinn á laugardag af miklum krafti, vel studdir af áhorfend- um og voru komnir í 3-0 eftir fjórar mín- útur, Valsmenn virtust í vanda og áttu erfitt með að koma skotum á markið. Valsarar voru hins vegar fljótir að hrista af sér doðann og meiri hreyfing komst á sóknarleikinn og þar með fóru að mynd- ast glufur í 3:2:1 vöm KA-manna.' Bjarki og Sigfús voru KA- mönnum erfiðir Valsmenn söxuðu hægt á forskotið og þar fóru fremstir í flokki Bjarki Sigurðs- son og Sigfús Sigurðsson sem reyndust KA erfiðir út leikinn. Um miðjan fyrri hálfleik var leikurinn orðinn jafti en Valsmenn klúðruðu tveimur dauðafær- um sem hefðu getað fært þeim forystuna. Hana fengu þeir fyrst þegar fimm mínút- ur lifðu af hálfleiknum og það einkum sökum þess að sókn KA riðlaðist gegn baráttuglaðri 6:0 vöm og einnig að þeir skoruðu tvö mörk gegn engu einum færri, sem gaf þeim aukinn kraft. Þeir fóru síðan með tveggja marka forystu inn í hlé, sem hefði með réttu átt að vera aðeins eitt mark þó svo að dómararnir litu ekki svo á. Siðari hálfleikur hófst á svipuðum nót- um og sá fyrri, barátta vamanna í fyrir- rúmi. Það var hins vegar sóknarleikur heimamanna sem ekki virkaði og sex fyrstu skot þeirra fóru fyrir lítið. Gest- imir náðu fljótlega þriggja marka for- ystu og KA-menn gerðu sitt besta til að brúa bilið en Bjarki og Markús Máni Mikaelsson vom illviðráðanlegir og það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir að KA náði aö jafna. Halldór tryggði framlengingu Valsmenn höfðu alltaf fmmkvæðið, þrátt fyrir að vera í tvígang einum færri, síðustu fimm mínútumar, og þegar hálf mínúta var eftir, stillti Sigfús KA-mönn- um upp við vegg með því að ná foryst- unni, 26-27. KA-menn fengu aukakast þegar þrjár sekúndur voru eftir, boltinn barst til Halldórs Sigfússonar og hann náöi að brjótast í gegn og jafna leikinn við lítinn fögnuð Valsmanna, enda þóttu þeim sekúndumar nokkuð lengi að líða. Þurfti því að framlengja leikinn. Þá upphófst mikið taugastríð, Egedijus Petkevicius, markvörður KA, byrjaði á því að verja frá Markúsi, KA rauk í sókn en missti boltann og Freyr Brynjarsson komst í hraðaupphlaup en aftur varði Petkevicius. Roland Eradze varði síðan hinum megin og Einar Gunnarsson braut loks ísinn meö marki úr horni. Stelmokas jafnaði metin í næstu sókn en Markús bætti um betur áður en Halldór jafnaði úr vítakasti. Bjarki kom síðan Valsmönnum yfir i 29-30 með snúningi úr nær vonlausu færi, glæsilegt mark, sem reyndist sigurmarkið þegar upp var staðið. Hæpin leiktöf Síðari hálfleikur framlengingar var markalaus og skot leikmanna báru keim af taugaveiklun. Halldór fékk tækifæri til að jafna leikinn þegar dæmt var vitakast en eftir sex mörk úr vítaköstum í röð fór það sem mestu máli skipti í stöng. Á lokamínútunni fékk KA tæki- færi til að jafna en sóknin var stefnulítil og þegar átta sekúndur voru eftir var dæmd leiktöf og leikurinn tapaður. Leiktöfin var hæpinn dómur, ef tekið er mið af þeirri línu sem dómarapar leiks- ins hefur tekið og tók í þessum leik. Halldór og Stelmokas voru bestu menn KA í leiknum en afar lítið kom út úr Heimi Ámasyni og Heiðmari Felixsyni, utan vamarinnar. Petkevicius átti þokkalegan leik í markinu og Baldvin Þorsteinsson gaf fyrirheit um það að eitt- hvað færi nú að koma frá homamönnum liðsins. Bjarki og Sigfús voru áberandi bestir Valsmanna og skoruðu báðir frábær mörk auk þess sem Bjarki gaf fjölda stoðsendinga. Eradze stóð einnig sína plikt í markinu og vöm Vals á heiður skilinn fyrir sinn leik. -ÓK - segir KA hafi komið sér í erfiða stöðu Ahangendur Valsmanna geta ekki veriö annað en kátir með stöðu sinna manna t einvíginu gegn KA. Þeir fjölmenntu einnig f leikinn á Akureyri á laugardag. kemur dollan KA jafnaði á loksekúndum leiksins í venjulegum leiktíma á Akureyri. Hér sjást menn á rökstólum um hvort ekki hafi alit farið fram samkvæmt settum reglum. DV-mynd Ómar - segir Sigfús Sigurðsson, línumaður Vals „Það getur vel veriö aö fólk segi að ég sé hrokafullur, en auðvitað leggur maður upp í þetta til að vinna alla leikina,“ sagði Sigfús Sig- urðsson, línumaður Vals, lafmóður í samtali við DV-Sport. „Við tökum einn leik fyrir í einu í þvi augna- miði að vinna og það hefur tekist hingað til og vonandi komum við til með að klára þetta á mánudaginn (í dag). Nú leidduó þið allan síðari hálf- leik, hvers vegna misstuð þió þetta niður? „Viö erum einum færri fjórar af síðustu fimm mínútunum, ég er rek- inn út af, sem ég vil meina að hafi verið tómt rugl, og síðan missum við annan mann út af undir lokin. Það er rosalega erfitt, við erum bún- ir aö spila sex leiki á tveimur vik- um, mest á sama mannskapnum, og menn eru þreyttir. Þegar svona er komið hlýtur eitthvað imdan að láta.“ Valsmenn leystu erfiða KA-vöm- ina mjög vel lengstum og notuðu oft það bragð að setja bæði Sigfús og Geir Sveinsson þjáifara inn á lín- una. „Ég held að það sé ekkert grín fyrir stráka sem eru 15 cm minni og 20 kg léttari en ég og Geir að eiga við okkur þegar við erum báðir komnir á línuna. Siðan höfum við Bjarka, sem sýndi það svo um mun- aði í framlengingunni að hann er maður sem hægt er að stóla á.“ Sigfús var, þrátt fyrir sætan úti- sigur, ekki fullkomlega sáttur viö leik Valsliðsins. „Við erum að standa vömina og það lengi en síð- an fáum við á okkur klaufamörk. Það var stigsmunur á leikjunum hjá okkur, vömin var heldur lélegri hjá okkur núna en sóknarleikurinn mun betri en í fyrri leiknum. Von- andi náum við að smella þessum tveimur hlutum saman í næsta leik, þá er þetta ekki spuming. Þá er dollan komin heim þar sem hún á að vera,“ sagði Sigfús, glaöbeittur að vanda. -ÓK Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka í handknattleik, segir að sér komi á óvart þessi staða sem sé komin upp í einvígi KA og Vals um íslands- meistaratitilinn. Valur lék sinn besta leik á tímabilinu „Já, þetta einvígi hefur þróast með þeim hætti sem maður átti ekki von svona fyrir fram. Ég held að það sé ekki spuming að Vals- menn voru að leika einhvem sinn besta í leik á þessu tímabili. Ég hafði einhvem veginn á tilfinning- unni að KA myndi svara fyrir sig í heimaleiknum á Akureyri og jafna þannig metin í einvíginu. Ég hafði sömuleiðis alltaf trú á þvi aö einvíg- ið myndi ekki ráðast fyrr en í fimmta leiknum. Þróun mála eins og stendur hefur farið á annan veg en flestir ætluðu en við megum samt ekki útiloka neitt enn þá þótt staða Valsmanna sé óneitanlega sterk,“ sagði Viggó. Viggó sagði að varnarleikur Vals- manna í leikjunum tveimur hefði verið griðarlega sterkur og að sama skapi hefði Roland Eradze varið frábærlega vel. „Hann ver þá bolta sem hann á að veija og það telur svo sannarlega þegar upp er staöið. Hann er búinn að kortleggja skotin hjá KA-mönn- um. Bjarki Sigurðs- son hefur verið að leika sérlega vel og í stöðu sem hann er ekki vanur að leika. Bjarki hefur leikið jafnbest í Valsliðinu fram að þessu. Geir Sveinsson vinnur sína vinnu vel í vöminni eins og honum er einum lagið. Sigfús hefur verið að skila sinu vel í vöm og sókn.“ Um KA-liðið segir Viggó að það hafi ekki leikið af sama krafti og þegar liðið skellti Haukaliðinu í undanúrslitunum. „KA-liðið hefur virkað frekar slappt og þá sérlega í öðrum leikn- um. Við verðum þó að hafa í huga að þetta hafa verið jafnir leikir og úrslit ekki fengist nema með fram- lengingu. Samt finnst mér að KA- menn eigi mikið inni. Þeir hafa til þessa ekki virkað tilbúnir í einvígið við Valsmenn og verið búnir að fá nóg eftir að hafa unnið okkur. Þar fannst mér KA-menn leika vel en þeir hafa ekki náð að fylgja þvi eft- ir í leikjunum við Val, allavega ekki til þessa. Við skulum alls ekki af- skrifa norðanmenn því þeir geta spýtt í lófana og sýnt hvað í þeim býr í leiknum að Hlíðarenda í kvöld. Hinu er ekki að leyna og það er staðreynd að staða Valsmanna er vænleg en á sama tíma hafa KA-menn komið sér í erfiða stöðú. Þeir hafa enn möguleika að koma sér út úr henni og þá gæti hitnað í kolun- um á ný,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, í samtali við DV. Viggó Sigurösson segir aö staöa Vals sé oröinn vænleg. Tölfræði úrslitanna Valur 2 Mörk/vlti: (skot/víti) Bjarki Sigurðsson .........13 (19) Markús Máni Michaelsson 11/2 (25/3) Sigfús Sigurösson .........10 (14) Freyr Brynjarsson ..........9 (13) Snorri Steinn Guðjónsson .. 7/2 (18/3) Ásbjöm Stefánsson............3 (5) Geir Sveinsson...............2 (4) Einar Gunnarsson ............1 (2) Skotnýting: ..................56%. Skipting markskota: (nýting) Langskot .... 41 skot/15 mörk (37%) Gegnumbrot ............10/6 (60%) Hom ..................14/10 (71%) Lína.........................18/12 (67%) Hraöaupphlaup.................11/9 (82%) Vítaskot .................6/4(67%) Varin skot/víti: (Skot á sig/víti) Roland Eradze......... 36/4 (87/14) Markvarsla:...................41%. Skipting markvörslu (hlutfall) Langskot ... 27 skot/17 varin (63%) Gegnumbrot....................17/8 (47%) Hom ......................6/2(33%) Lina...........................9/1 (11%) Hraðaupphlaup.................14/4 (29%) Vítaskot......................14/4 (29%) Stoðsendingar: (inn á linu) Bjarki 12 (4), Markús Máni 7 (4), Freyr 7 (1), Snorri Steinn 6 (1), Einar 3 (2), Sigfús 2, Geir 1, Eradze 1. Fiskuó víti: Bjarki 2, Snorri Steinn 2, Freyr, Ás- bjöm. Sendingar sem gáfu viti: Freyr 1, Bjarki 1, Markús Máni 1. Fiskaóir brottrekstrar: Bjarki 2, Snorri Steinn 2, Freyr 1, Sig- fús 1, Geir 1. Boltum náö: Bjarki 4, Markús Máni 3, Sigfús 3, Freyr 3, Snorri Steinn 2, Ásbjöm 1. Varin skot í vörru Sigfús 13, Geir 8, Markús Máni 2. Hraðaupphlaupsmörk...............9 (Freyr 3, Sigfús 3, Bjarki 2, Snorri). Tapaðir boltar..................16 M o Mörk/víti: (skot/víti) Halldór Sigfússon....18/10 (28/12) Andrius Stelmokas ........13 (15) Heiðmar Felixson.................6 (25/1) Heimir öm Ámason...........5 (16) Jónatan Þór Magnússon .... 4 (10/1) Baldvin Þorsteinsson ........2 (2) Einar Logi Friöjónsson.......1 (1) Sævar Ámason.................1 (3) Jóhann Gunnar Jóhannsson ... 1 (4) Skotnýting: ................49%. Skipting markskota: (nýting) Langskot .... 51 skot/10 mörk (20%) Gegnumbrot ............12/9 (75%) Hom............................6/4 (67%) Lína ...................9/8 (89%) Hraðaupphlaup ........12/10 (83%) Vítaskot.....................14/10 (71%) Varin skot/viti: (Skot á sig/víti) Egidijus Petkevicius .... 33/2 (87/5) Hans Hreinsson ...........0 (2/1) Markvarsla:.................37%. Skipting markvörslu: (hlutfall) Langskot ... 33 skot/18 varin (55%) Gegnumbrot..................10/4 (40%) Hom...........................13/3 (23%) Lina ..................16/4 (25%) Hraðaupphlaup.................11/2 (18%) Vítaskot: ................6/2(33%) Stoósendingar: (inn á linu) Jónatan 9 83), Haildór 6 (1), Heiömar 4, Sævar 3 (3), Heimir 3 (1), Einar Logi 1, Hreinn 1 (1), Jóhann 1, Pet- kevicius 1. Fiskuö viti: Halldór 3, Heimir 3, Jónatan 2, Stelmokas 2, Jóhann 2, Einar Logi, Hreinn. Sendingar sem gáfu vítU Heiðmar 5, Halldór 4, Jónatan 1. Fiskaöir brottrekstrar: Stelmokas 3, Halldór, Heimir, Sævar. Boltum náö: Stelmokas 2, Heiðmar 2, Sævar 1, Heimir 1, Jónatan 1. Varin skot í vörru Stelmokas 3, Heimir 2, Hreinn. Hraöaupphlaupsmörk...........10 (Stelmokas 7, Heiðmar 1, Sævar 1, Jónatan 1). Tapaðir boltar................22 Halldór Sigfússon, leikmaður KA: Alls ekki hættir Halldór Sigfússon, leikmaður KA, var örlagavaldur í leiknum í tvennum skiln- ingi, tryggði framlenginguna en klikkaði síðan á víti sem hefði getað tryggt aðra. „Þetta er ótrúiega sárt, ekkert annað um það að segja,“ sagði Halldór, að vonum vonsvikinn, í samtali við DV-Sport. Þeir voru heppnari „Kannski voru þeir einfaldlega hepppnari en við í dag. Það féll ýmislegt þeirra megin, þeir voru að fá fráköst sem við vorum að missa og annað slíkt." KA-menn áttu erfitt með að fá homa- menn sína inn í leikinn en sömu sögu er að segja af fyrri leiknum. „Það er ekki spuming að við þurfum að fá horna- mennina inn. Það er reyndar lika hlut- verk okkar skyttnanna að reyna að búa eitthvað til fyrir homin. Valsmenn voru að spila vel og við vor- um að spila finan leik líka, þetta var bara baráttu og þeir urðu ofan á.“ Við erum komnir upp að vegg núna, það er enginn næsti möguleiki. Kannski menn hafi brennt sig á því að ætla að vinna þetta hér og að þetta eigi að vera eitthvað auðvelt fyrir okkur. Síður en svo. Valur lenti í 2. sæti í deiidinni, við í 5. sæti, þeir em með heimaleikjaréttinn og hann þurfum viö að sækja. Nú er sú staða komin upp að við þurf- um að vinna tvo útileiki og einn heima- leik til að vinna þessa keppni. Við erum alls ekki hættir,“ sagði Halldór og veit að allt getur enn gerst. -ÓK Lokaúrslitaounktar Valur er eina liöió í sögu lokaúrslitanna sem hefúr náð Valsmenn urðu á laugardag fyrsta félag- ið í sögu úrslitakeppni karla í handbolta til aö vinna fyrstu sex leiki sína. Vals- menn bættu þar með sitt eigið met írá 1993 er Valur vann fyrstu fimm leiki sína en tapaði síðan öðrum leik iokaúrslit- anna í framlengingu áður en liðiö vann tvo siöustu leikina og þar með titilinn. Valsmenn geta meö sigri í kvöld á sínum eigin heimavelli orðið eina félagið frá upphafi sem fer taplaust í gegnum úr- slitakeppnina. aö vinna tvo fyrstu leikina en þaö afrekuðu Valsmenn í fjórða sinn frá upphafi á laugardaginn. Valur náði þvi einnig gegn Haukum 1994, gegn KA 1996 og gegn Fram 1998 en í öll þrjú skiptin tapaöi Valsliðið þriðja leiknum en tryggði sér siöan titilinn í fjórða leikn- um. Valsmenn unnu þriðja leikinn í röð í framlengingu í KA-húsinu á laugardag- inn og hafa Valsmenn unnið þessar þrjár framlengingar með 17 mörkum gegn að- eins 6. Valsmenn hafa því aöeins fengið á sig sex mörk á 30 mínútum í framleng- ingu í þessarri úrslitakeppni og andstæð- ingar þeirra hafa aðeins nýtt 23% sókna sinna í þessum þremur framlengingum. Roland Eradze hefur verið sérstaklega öflugur i framlengingum fyrstu tveggja leikjanna í lokaúrslitunum en á þeim 20 mínútum hefur Eradze varið 11 af 15 skotum KA-manna eða 73% þeirra skota sem á hann hafa komið. Bjarki Sigurósson átti frábæran leik í KA-húsinu á laugardag og kórónaði leik sinn síðan með því aö skora sigurmarkið í framlengingunni. KA-menn réðu ekkert við Bjarka í fyrri hálfleik þegar hann skoraði fimm mörk úr fimm skotum, átti fjórar stoðsendingar og fiskaði eitt viti sem gaf mark. Bjarki kom beint að tíu mörkum Valsmanna í hálfleiknum. Snorri Steinn Guöjónson lék sinn fyrsta leik í vetur án þess að komast á blaö. Snorri Steinn hafði skoraö 36 mörk í fyrstu fimm leikjum Vals í úrslitakeppn- inni og gerði 6,5 mörk að meðaltali í deildinni vetur. -ÓÓJ 2. úrslitaleikur karla 2002: KA-Valur 29-30 (14-16) (27-27) Leikstaður og dagur: KA-hús, 4. maí. Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson (6). Gteöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 900. KA (inn á línu) TaDaðir boltar 1 i 1 Útileikmenn: Skot/Mörk 9m Viti Hrað. I I l Halldór Sigfússon 16/10 63% 6/1 7/6 4(1) 4 0 0 0 Andrius Stelmokas 10/9 90% 4/4 0 1 2 0 0 Heiömar Felixson 10/3 30% 8/2 1(0) 0 0 0 0 Baldvin Þorsteinsson 2/2 100% 0 0 0 0 0 Jónatan Þór Magnúss. 4/2 50% 2/0 1/1 5(2) 3 2 1 0 Heimir Örn Árnason 7/2 29% 6/2 2(1) 2 1 1 2 Jóhann G. Jóhannsson 2/1 50% 1(0) 0 1 0 0 Sævar Árnason 2/0 0% 1/0 2(2) 0 0 0 0 Hreinn Hauksson 0 1 1 0 1 Einar Logi Friðjónss. Amar Þór Sæþórss. Ingólfur Axelsson 0 0 0 0 0 Samtals 53/29 55% 22/5 7/6 6/5 7 2 3 Markvarsla: Skot/Varin 9 m Vltí Hrað. Tilmót- Halíli'1 heria Egidijus Petkevicius 44/14 32% 12/5 1/0 6/1 1(0) 0 7 7 Hans Hreinsson 3-0, 4-1, 5-3, 6-5, 7-6, 7-7, 9-8, 10-10, 12-10, 12-12, 13-12, 13-15, 14-15, (14-16), 14-17, 15-17, 17-19, 17-20, 18-21, 20-22, 22-22, 24-24, 25-25, 26-25, 26-26, 26-27, (27-27), 27-28, 28-28, 29-29, 29-30. Sóknarnýting: Fyrri hálfleikur: KA (25/14, 7 tapaðir) . . . 56% Valur (25/16, 3 tapaðir) . . . . . . . 64% Seinni hálfleikur: KA (22/13, 3 tapaðir) . . . 59% Valur (22/11, 7 tapaðir) . . . . . . . 50% Framlenging: KA (8/2, 2 tapaðir) . . . 25% Valur (7/3, 0 tapaðir) . . . 43% Samtals: KA (55/29, 12 tapaðir) . . . 53% Valur (54/30, 9 tapaðir) . . . . . . . 56% Fráköst: KA 6 (4 í sókn), Valur 11 (5). Maður leiksins: Bjarki Sigurösson, Val Valur j 1 •C5 I 1 I i i Útileikmenn: Skot/Mörk 9 m Vití Hrað. 1 I I 1 1 1 Bjarki Sigurðsson 11/9 82% 4/3 1/1 5(2) 1 1 3 0 Sigfús Sigurðsson 10/8 80% 3/2 1(0) 1 0 3 5 Markús M. Michaelss. 12/5 42% 9/4 1/1 3(3) 1 0 1 0 Freyr Brynjarsson 8/4 50% 3/2 4(1) 2 0 1 0 Geir Sveinsson 4/2 50% 0 0 0 0 4 Ásbjöm Stefánsson 2/1 50% 0 0 0 0 0 Einar Gunnarsson 2/1 50% 1/0 3(2) 0 0 0 0 Snorn Steinn Guðjónss. 3/0 0 3/0 4(1) 2 0 1 0 Ragnar Már Ægisson 0 0 0 0 0 Davíð Höskuldsson Erlendur Egilsson Sigurður Eggertsson Samtals 52/30 58% 17/7 1/1 7/5 1 9 9 Markvarsla: Skot/Varin 9 m Vití Hrað. Haldið^ Roland Eradze 49/20 41% 14/9 7/1 8/3 ! 0 0 5 10 Pálmar Pétursson L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.