Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2002, Blaðsíða 6
Blóm, lítil eða stór, einkenna sumartískuna í ár. Það er sama í hvaða tískuvöruverslun litið er - flíkurnar hreinlega blómstra á herðatrjánum og bíða bara eftir því að einhver komi og slíti þær upp. Fókus fór og tindi nokkur blóm í verslunum Kringlunnar. MaSur getur alltaf a sig blómum bætt ... Sumarleg taska, að sjálfsögðu með blóm um, frá Acessorize á kr. 3399. S? Blómlegt beis, skór og taska í stíl frá Oasis. Hvað er sumarlegra en tær með gerviblómum á? Acessorize 1.394 kr. Bleikt og bjútifúl frá Boyd’s Blómlegur sólhattur frá Oasis á kr. 1990. Dolce og Gabbana kjóll, Það er um að gera að blómstra f sundtaugunum, Nanoq 3.995. Frábær gerviblóm, sem hægt er að næla í sig við hin ýmsu tækifæri, fást í Acessorize. Gegnsæ skyrta með pallíettublómum. Vero Moda kr. 2990. Sandalar með leðurblómum frá Bianco. Kr. 4800, Rómantískt pils frá Inwear á 8.990. Pils frá Blue skirt. Karen Millen kr. 9990. Þessi mynd er tekin á tfskusýningu hjá Vivienne Westwood og sýnir að blóm fara strákum tíka vel. Fínlegt blómamynstur er alltaf klassfskt. Þessi kjóll fæst í Vero Moda á 3.690. Stutta tfskan er btómleg í Vero Moda. Þetta pils er á 1990 kr. Skyrtur sem þessar hafa verið vinsælar hjá íslensku kvenþjóðinni þetta vorið. Þessi er frá úkrafnska hönnuðinum Oleksander Monaik. Skuplurnar eru enn þá heitar. Þessi er frá Oasis og kostar 1490. Bolur frá Inwear, fæst í fleiri litum. f ó k u s ó 14. jÚnÍ2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.