Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2002, Blaðsíða 6
fllfaborgarséns Hvar?Á Borgarfirði eystra. Hverjir skipuleggja? Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystra. Hvað erfboði? Hagyrðingamót, dansleikir, leikritið Gilligogg, útimarkaður. Hvað meira? Hið árlega Neshlaup, opið knattspyrnumót og grillveisla. Fyrir börnin? Ævin- týraferð, söngkeppni og margt fleira. Stemning? Börnin leika sér, mamma og pabbi detta í það og hlusta á afa og ömmu kasta fram stökum. Hverjir eiga að mæta? Börn, djúsboltar og hagyrðingar. Hverjir eiga ekki að mæta? Fótk sem þolir ekki hagyrðinga. Aðstaða? Tjaldstæði, gisting, veitingasalan Fjarðarborg, upplýsingamiðstöð og minja- sala í Álfasteini og nýlenduvöruverslun. Ferðir? Rútuferðir frá BSÍ. Hvað kostar? Ókeypis inn á svæðið en rukkað inn á dansieiki. SÍIdarævintýriS B Hvar?Á Skagaströnd. Hverjir skipuleggja? Kántríkóngurinn Hallbjörn I Hjartarson cr auðvitað heilinn á bak við skcmmtunina cn hreppurinn er I kominn í spilið eftir að hátíðin varð vinsæl. Af hverju? Af því að Hallbjörn jH er kúl og það er hægt að græða á því að halda útihátíð. Hvað er í boði? Áp • Big City, Ber, Geirmundur Valtýsson, Magnús Kjartansson, 17 vélar, hljóm- sveit Harðar G. Ólafssonar, Björgvin Halldórsson, Val- geir Skagfjörð, Guðrún Gunnarsdóttir, Helga Moller og fjöldi annarra auk ■ kántríkóngsins Hallbjörns Hjartarsonar að sjálfsögðu. Hvað meira? Þetta »'JSk eL C t er nú alveg kappnóg. Fyrir börnin? Barnadagskrá, varðeldur og flugelda gKy>. V ■ sýning. Stemning? Mamma og pabbi voða full með krakkana, pabbi dreg- É ur fram stígvélin og mojo-ið, mamma f blússu og allir voða djollf. Þau iin sem gefa skft f þessar hefðbundnu há EH^tiWHHi Hvar?Á Siglufirði. Hverjir skipuleggja?Siglufjarðarbær. Af hverju?Svo fólkið hafi eitthvað að gera. Hvað er í boði?Von, Flauel og Plan sem eru vfst hljómsveitir, útibingó og hljóm- sveitin íslendingar. Hvað meira?Síldarminjasafnið, söltunarsýningar, söngur og dans, hestaleiga og gler- og myndlistarsýning Höllu Har. Fyrir börnin?Glanni glæpur. Eirfkur Fjal ar, Pálmi Gestsson, barnaball og fleira. Stemning?Týpfsk landsbyggðarhátfð þar sem gamla ____ ______ _____ fólkið sleppir sér alveg. Hverjir eiga að mæta? Brottfluttir Siglfirðingar að sjálfsögðu og aðrir dreif býlisbúar fyrir a6»»utan 8ai»la fólkið. Hverjir eiga ekki að mæta?Ungt fólk sem '&kmktígl : vill lifa í núinu, án þess að þurfa að heyra hvað gamla fólkið U telur að sé heilbrigð skemmtun fyrir það. Aðstaða?Tjald stæði, hótel og allt þetta vanalega, gistiheimili, veitinga- . staðir, sundlaug og golfvöllur. Ferðir?GOmlu góðu rúturnar. llvað kostar?Ókeypis inn á svæðid en eitthvað er rukkað fyr- ir gistingu á tjaldstæðum. rekast svo á flippuðu borgarbörn tíðir. Hverjir eiga að mæta? Aðdáendur kóngsins og allir þeir sem vitja vera flippaðir um verslunarmannahelgina. Þessir sem þorðu ekki í fyrra og hittifyrra og dauðsjá eftir því núna. Hverjir eiga ekki að mæta? 101 rotta sem er að drepast úr þunglyndi og allir þeir sem halda að þeir séu með svo þroskaðan tónlistarsmekk að þeir meiki ekki kántríið. Aðstaða? Tjaldstæði og aðstaða fyrir tjaldvagna og húsbíla. Veitingar að hætti hússins f Kántrýbæ. Ferðir? Reglu- bundnar ferðir til og frá BSÍ alla helgina. Hvað kostar? 3.900 krónur á mann, ókeypis fyrir 12 ára og yngri. Neistaflug Hvar? í Ncskaupstað.Hverjir skipuleggja? Blús, rokk og djassklúbburinn á Nesi (B.R.J.Á.N.) Af hverju? Fyrir hluta af 'JJgr' - (O J&! verslunarmannahelgarkökunni. Hvað er í boði? írafár, '• Mannakorn og I svortum fötum, Valgeir Guðjónsson og Jó- "• hannes eftirherma. Hvað meira? Barðsneshlaupið, blakmót, , golfmót, dorgveiðikeppni, tour de Norðfjörður, bruna 1 slöngufótbolti auk þess sem útvarpsstöð verður rekin í firðinum. Fyrir börnin? Gunni og Felix leiða barnadagskrána eins og áður en fram koma meðal annars Pétur pókus og Kar- íus og Baktus. Þá vcrða leiktæki, flugeldasýning og kvöldvaka, svo stiklað sé á stóru. Stemning? Þetta er fjölskylduhátíð sem biður um það að fá að fara úr böndunum. Hér berjast unglingarnir við foreldrana um að sleppa fram af sér beislinu með öllu sem því fylgir, allar kynslóðir hrynja í það saman með tilheyrandi látum, slagsmálum og kærum í kjölfarið. Hverjir eiga að mæta? Austfirskir sjómenn og menntaskólanemar og allir sem vilja upplifa alvöru fyllirísútihátíð. Hverjir eiga ekki að mæta? Fjölskyldur sem höndla ekki unglingadrykkju. Aðstaða? Frír aðgangur á svæðið og frf tjaldstæði, hótel- og bændagisting og margt fleira. Ferðir? Rútur ganga austur yfir fjall. Hvað kostar? Þú borgar þig inn á böllin. Mjólkurgle&i IH Hvar? Á Staðarfelli í Dölum. Hverjir skipuleggja? SÁÁ og Dalabyggð. Af hverju? Svo þurru alkarnir þurfi ekki að fara með fjölskyldurnar þangað sem allt er vaðandi í brennivíni ■ og villu. Hvað er íboði? Hljómsveitin Bikkabane föstudags- og laugardagskvöld, Plast á sunnudagskvöld. Ómar Ragnars •>£;—son, Ingvcldur Ýr, South River Band og Nikkólína. Hvað I meira? Línudanskennsla, íþróttamót, skcmmtiskokk, veit- ingasala, söngvarakeppni og brekkusöngur. Fyrir börnin? Varðeldur, flugeldasýning, loftkastali, hestaferðir, bátsferðir, leikjamót, andlitsmálun, rat- leikur, fjársjóðsleit. Hvers er sárt saknað? Gamalla útihátíða þegar höfuð fjölskyldunnar duttu í það. Stemning? Börnin eru að fíla pabba og mömmu vel edrú. Þegar líður á fer þó þol inmæðina að þrjóta og pabbi fer að keðjureykja og arka um í manísku ástandi. Kallinn er enga stund að grilla og mamma fcr fljótt að huga að heimferð. Sem betur fer er nóg af með- ferðarfulltrúum á svæðinu. Hverjir eiga að mæta? Fólk sem hefur þraukað eða ekki þraukað flciri en eina útihátíð. Fólk sem telur sig a.m.k. muna eftir Saltvfk ‘73 og Atlavík ‘84. Hverjir eiga ekki að mæta? Þeir sem drekka enn. Aðstaða? Tjaldstæði, snyrtiaðstaða, sund á Laug- um. Ferðir? Einkabíllinn. Hvað kostar? 3.500, frítt fyrir yngri en 13 ára. ®Hvítasunnuhótíð Hvar? I Fljótshlíð. Hverjir skipuleggja? Hvítasunnumenn. Af hverju? Til að fólk haldi sig hjá Guði. Hvað er íboði? Sambland af trúarlegum viðburðum, skemmtun og samveru fjölskyldunn- ar. Varðeldur, tónleikar og ýmiss konar uppbyggilegar og fræð- andi samkomur. Hvað meira? f reglum mótsins, Kotorðunum lo, er neysla áfengis bönnuð, hávaði eftir miðnætti óleyfilegur og reykingar aðeins leyfðar á bílastæði. Þvílfkt partí! Fyrir börnin? Svipað og venjulega. Stemning? Allir eru vinir og kyssast og faðmast í algleymi. Gleðin er svo tryllt að börn og gamalmenni eiga eflaust fótum sínum fjör að launa. Hverjir eiga að mæta? Þeir sem eru frelsaðir eða vilja frels- ast. Hverjir eiga ekki að mæta? Þeir sem ckki eru mikið fyrir ofsatrúarfólk. Og auðvitað hommar og lesbíur, nema þau vilji láta afhomma sig eða aflessa. Aðstaða? Tjaldstæði, svefnpokapláss og gisting í skála. Ferðir? BSÍ sér um sína.Hvað kostar?Ókeypis er inn og allir velkomnir (je ræt) en borga þarf fyrir tjaldstæði. Þjóðhótíð jBft Hvar? í Vestmannaeyjum.Hverjir skipuleggja? ÍBV. Af hverju? Hún hef ur einfaldlega sannað sig sem besta útihátfð landsins, nú sfðast á vefmiðlinum worldparty.com. Hvað eríboði? ■ Land og synir, írafár, Á móti sól, Hljómar og I svörtum fötum. Hvað meira? Hljómsveit Birg- H is Gunnlaugssonar, Jón Gnarr, brennan, flugeldasýningin, húkkaraballið, bjargsig, kvold □ vaka og auðvitað brekkusöngurinn undir stjórn hins eina og sanna Árna Johnsens. Fyrir börnin? Ilörkudagskrá eins og venjulega. Stemning? Ótrú legasta fólk vippar sér í lopapeysu eða kraftgalla við komuna til Eyja. Gítarinn er með íför og marg HBk. HCi ir gerast svo villtir að syngja Stál og hníf og Hjálpaðu mér upp. Það verður ekki villtara en þetta og [til að kóróna allt eru löggan og Stígamót á vappi til að allt fari nú „vel“ fram. Heimamenn bjóða upp Jn á lunda í hvítu tjöldunum og hápunkturinn er þegar allir syngja með Árna og kveikt er á blysunum. Uy Hverjir eiga að mæta?Allir þeir sem fíla rammíslenskt sveitaball undir berum himni. Hverjir eiga ekki að mæta? Fjölskyldufólk sem vill varna börnunum drykkju, viðkvæmir og þessir týpísku ís- lensku plebbar sem enginn þolir. Aðstaða? Tjaldstæði og með því. Ferðir? Herjólfur og fslandsflug koma þér á staðinn og svo er eitthvað ftogið frá Bakka. Hvað kostar? 8.500 kall fyrir fermda, ókeyp- I is fyrir gamalmenni og ófermda. Svo var auðvitað ódýrara í forsölu en þú ert of seinn í þvf núna. Sæludagar Hvar? f Vatnaskógi. Hverjir skipuleggja? Kristilegir skátar með svissneska hnífa að vopni. Af hverju? Verslunarmanna helgin cr akkúrat tíminn til að kynnast guði betur. Hvað er f P' boði? Rut, KK og Ellcn Kristjánsdóttir, harmónfkudansleikur, [& grillveisla, kvöldvaka, varðeldur og brekkusöngur. Hvað | meira? Bænastundir, bátsferðir, Vatnaskógaleikarnir og ýmis ■jjSgyÍKg*^'rjj9 lciktæki. Fyrir börnin? Lfklcga það sem nefnt var hér að fram I an. Ilvers er sárt saknað?Endurkomu Jesú. Stemning? Fjol skyldan ætlar að ná ofsalega vel saman með grilli og bátaferð- um. Við spyrjum að leikslokum. Hverjir eiga að mæta? Þessar sannkristnu fjölskyldur sem fara í messu oftar en þrisvar á ári. Hverjir eiga ekki að mæta? Djöfladýrkendur og krakkar sem fermdu sig út af gjöfunum. Og auðvitað þeir sem geta ekki sleppt því að drekka en hátíðin er sögð með öllu vímulaus. Aðstaða? Gistiaðstaða sem fyllist fljótt, tjaldstæði og matsalurinn frægi. Veitingasala. Hvað kostar? 2.000 krónur dagurinn, 3.000 krónur helgin cn ekki meira en 7.000 krónur fyrir alla fjölskylduna. /■'ý Áfengisi Galtalækur Hvar? f Galtalækjarskógi. Hverjir skipuleggja? Bindindisfé- R 4 .■ login IOGT og IUT en Stuðmenn hafa eitthvað verið að skip k |H| ta sér af þessu í ár. Hvað er íboði? Stuðmenn, XXX Rottweilerhundar, I svörtum fotum, Jón Gnarr, Helga Braga I og Botuleðja. Hvað meira?Spaugstofan, Álftagerðisbræður, I Diddú og 10 unglingahljómsveitir. Fyrir börnin?Barnadans j^^H^H. leikir, trúðar, furðuverur, hægt er að fara á hestbak, f sigl . VBH ingar, gonguferðir og miklu miklu fleira. Hvers er sárt sakn- að?Að fólk viti hvort það megi fara á fyllirí þarna. Stemn- HHHF ■.ll MÍ ing?Allsendis óvíst. Bindindisfélögin segja hátfðina með sama sniði og áður en Stuðmenn virðast gefa í skyn að eitthvað verði slakað á reglunum. Pottþétt þó að einhver laumar bokku f gegn og þegar foreldrarnir halda að börnin séu sofnuð fer allt f gang. Hverjir eiga að mæta?Fullorðnir sem kunna að smygla og börn sem vilja tjútta. Hverjir eiga ekki að mæta?Þeir sem vilja alvöru útihátfð. Aðstaða? Ágæt tjaldstæði með hreinlætisaðstúðu og Café Lækur. Ferðir? BSÍ kemur fólkinu í Galtalæk. Hvað kostar? 6.500 fyrir fullorðna, 5.500 fyrir 13-15 ára unglinga en frítt fyrir 12 ára og yngri. ,} Hófleg áfengl j|j Subbulegt fylli jfí'ifíram " ?!i Tl 1 Hvar? Á Úlfljótsvatni. Hverjir skipuleggja? Útilífsmiðstöð ■fflMMNMKjWj skáta. Af hverju? Af því aðstaðan er fyrir hendi. Hvað er f frxK'&lÍSclÍifl boði? Ratleikir, kassabílarallí, gönguferðir, bátasmiðja, risa- E spílatjald, klifurturn, hoppukastalar og þrautabraut. Hvað Rí.; meira? Ilitt og þetta skátadól, hnútar og þetta helsta auk P^BW»!lW( Úllaleikanna, kvöldvaka, barnadiskótek í risatjaldi og flug eldasýningar. Fyrir börnin? Hvað varstu að lesa? Stemning? Fultorðnir karlar ganga í barn- dóm og rifja upp þegar þeir lærðu að verða „karlmenn- af ungum og óhörðnuðum skátafor- ingjum í gamla daga. Hverjir eiga að mæta? Gamlir skátar og fólk f björgunarsveitum. Hverj- ir eiga ekki að mæta?Þeir sem fóru að hlæja þegar þeir lásu hvað er í boði þarna. Aðstaða? Tjaldstæði, salernisaðstaða, stórt grill og borð á hverju tjaldstæði, hestaleiga og sundlaug í nágrenninu. Ferðir? Gestir koma flestir á jeppunum sínum. Hvað kostar? 3.000 kall fyrir alla hclgina, 2.500 ef fólk kemur á laugardaginn, frítt fyrir 16 ára og yngri. L-^ Hátíðarlag örugg skemi j/ Auðvelt að fá sér að "|“ Gospel ^ Náttúrufegurð Samkennd Hvar eru útihátíðirnar um verslunar- mannahelgina? Hvað er í boði? Hverjir skemmta? Eru þeir nokkuð skemmtileg- ir? Hvers konar fólk fer hvert? Hvert á fólk alls ekki að fara? Hvernig verður stemningin? Hvar verður mesta fyllirí- ið? En dópið og slagsmálin og kynlífið? Fókus veit allt um þetta og heilmikið meira til fyrir þá sem eru á síðustu stundu að ákveða sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.