Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2002, Blaðsíða 19
19
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2002
DV Tilvera
í f iö
I I R VI N N Ll
•Uppákomur
■Kaupum ekkert dagufinn
í dag er alþjófilegi kaupum ekkert dagurinn.
Hann var fyrst haldinn í Kanada fyrir 20 árum,
af áhugafólki um betra samfélag. Neytendur
eru kvattir til aö hugsa sig vandlega um áöur
en þeir kaupa eitthvað.hvort sem um óþarfa
eða nauðsyn er að ræða. I tilefni dagsins
verður opin dagskrá í Hinu húsinu við
Pósthússtræti sem byrjar kl. 15 meö
tónlistarflutningi en opinn míkrófónn hefst kl.
19 og þá er öllum frjálst að segja eitthvað f
hann. Síðar um kvöldiö koma fram hinar ýmsu
hljómsveitir, Stjörnukisi o.fl. Opin listsýning
verður einnig í húsinu en hægt verður að
hengja upp verk fram að hádegi. Nánari uppl.
um daginn má finna á www.adbuster.com
Hsfcusvning í Hafnarfirði
í versluninni Anas í Rröinum í Hafnarfirfii
verður tfskusýning kl. 20 f kvöld. Kynntar
verða ftalskar snyrtivörur frá Comfort zone og
Förðunarskólinn Face sýnir förðun með
ferskum blæ frá Napólf. íslenska
fatahönnunarfyrirtækið Pell og purpuri sýnir
nýjustu fatalinu sfna ásamt sérsaumuðum
brúðarkjólum. Danski fatahönnuöurinn
Lisbeth Skov sýnir merki sitt Créton. Lifandi
ftölsk tónlist.
■Rímnafiaði
í flórða sinn heldur félagsmiðstöðin Mifiberg
Rfmnaflæöi þar sem ungt fólk reynir fyrir sér!
rapþi. 15 keppendur eru skráðir til leiks en til
stendur, eins og í fyrra, að taka keppnina upp
og gefa út á geisiadiski.
■Viva Latino og Le Sing á Broad-
wav
Það er nóg um að vera á Broadway f kvöld.
Annars vegar er boðið upp á sýninguna Viva
Latino og jólahlaðborð sem kostar 6.400 kall
og hljðmsveitin Spútnik leikur fýrir dansi. Hins
vegar er það Le Sing á Litla sviðinu með
jólasteikarhlaðborði á sama verði.
• Fy rirlestrar
■Málbing um avi Biargar C. Þor-
láksson
Málþing um ævi Bjargar C. Þorláksson, hug-
myndlr og verk veröur haidiö f Hátífiarsal Há-
skóla íslands f dag kl. 14-17 á vegum Rann-
sóknastofu í kvennafræfium. Málþingiö byggir
á nýútkominni bók um verk Bjargar f ritstjórn
Sigríöar Oúnu Kristmundsdóttur. Á málþing-
inu.munu sex fræðimenn flytja sjö stutt erindi
um líf og verk Bjargar. Dagskráin hefst kl. 14
með inngangserindi Sigríðar Dúnu. Aðgangur
ókeypis. Fyrirspurnum svarað frá gestum i sal.
•Skemmtistaöir
■Gus Gus á Súper
Stórsveitin Gus Gus heldur tónleika á Súper
(efri hæö Astró) I kvöld. Sveitin er nýkomin úr
tónleikaferö um Bandarfkin og spilaði á Airwa-
ves-hátfðinni fyrir skemmstu. Eftir þessa tón-
leika fer Gus Gus f stutta tónleikaferö um Evr-
ópu til að kynna breiðskífuna Attentlon sem
kom út fyrir skemmstu. Tónleikarnir hefjast á
miðnætti og munu Alfons X og Margeir sjá um
að hita upp og loka kvöldinu.
■Dvrslegt fcvöld á Sportkaffi
Það verður dýrslegt kvöld á Sportkaffi f kvöld.
Stúlkurnar úr Ungfrú ísland.is ætia að fram-
reiða hinn svala og heita drykk Passoá DF
ablo, Pétur Jóhann Sigfússon verður skemmti-
legur og plötusnúðarnir DJ Le Chef og Bigfoot
sjá um tónlistina. Mæting klukkan 22.
Krossgáta
Lárétt: 1 hamingja, 4
lengju, 7 hótar, 8 skjöl, 10
nið, 12 deila, 13 haf, 14
hismi, 15 henda, 16 ill, 18
kát, 21 þukli, 22 stólpi, 23
karlmannsnafn.
Lóðrétt: 1 fjölda, 2
eyðsla, 3 ofurlitill, 4 mis-
sögn, 5 heiður, 6 sár, 9
krók, 11 fjötrar, 16 næð-
ing, 17 áköfu, 19 stök, 20
öðlist.
Lausn neðst á síðunni.
WBBm.
Umsjón: Sævar Bjamason
Hvítur á leik
í deildakeppnum í skák kemur fyr-
ir að venjulegir skákmenn fá aö
kljást við stóru stjömumar. Þetta
þekkjum við vel hér á íslandi. í
Englandi var á dögunum venjulegur
skákmaður, James Cobb, með Mich-
ael Adams í lúkunum, þann sama og
Hannes Hlífar lagði á Ólympiumót-
inu. James Cobb þessi endurbætti
taflmennskuna í skák frá Breslau í
Berlín frá 1852 á milli A. Anderssen
og L. Eichbom. Sem sagt 150 ára nýj-
ung í 8. leik! Og í stöðunni hér aö
ofan á hvítur fímasterkan leik, 21.
He3, en James Cobb sá hann ekki og
heppnin fylgdi þeim sterkari!?
Hvítt: James Cobb (2318)
Svart: Michael Adams (2745)
ítalski leikurinn. Bromwich,
Englandi (1), 23.11. 2002
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4.
Bc4 Bc5 5. 0-0 d6 6. c3 dxc3 7. Db3
Dd7 8. Hel Ra5 9. Dxc3 Rxc4 10.
Dxg7 f6 11. Dxh8 Df7 12. b3 Bg4
13. bxc4 Bxf3 14. Rd2 Bg4 15. Rb3
Bb6 16. Bb2 0-0-0 17. h3 Bd7 18. c5
dxc5 19. e5 c4 20. Rd4 Dg6 Stöðu-
myndin! 21. e6? Ba4 22. Rf3 Bc6 23.
e7 He8 24. Khl Ba5 25. He3 c3 0-1.
•rej oZ ‘ura 61 ‘njæ ii
‘8ns 91 ‘jiuojp n ‘[nSuo 6 ‘pun 9 ‘ruæ s iuuoi(8uej \ ‘jemsjeuSB g ‘So[ z ‘3æs 1 nj^jgpq
i3ui ez ‘JneS zz ‘iur[ej iz 'jtsj 81 ‘mæjs
91 ‘35[s ei ‘mofi[ h ‘jigæ £i ‘SSe zi ‘ppnu 01 ‘uSoS 8 ‘jbuSo 1 ‘nmæj p ‘e[æs \ :jjojpq
DV-MYND: GVA
Haustveðrátta á aðventu
Fyrsti sunnudagur í aðventu er um helgina og ekki bólar á vetrinum. Tveggja stafa hitatölur sjást á hitamælum
og fólk er léttklætt miöað við þaö hvaða árstími er. Lífiö hefur samt sinn vanagang og jólaskreytingar eru komn-
ar í miðbæinn og þegar dimma tekur setja þær svip á bæinn.
Jfc.
Dagfarí
Nóvemberjól
„Ég er ekki hrifinn af þess-
um nóvemberjólum,“ heyrði
ég eldri mann segja nýlega og
mikið gat ég verið sammála
honum. Ég stend sjálfa mig að
því að láta jólaljós í gluggum,
jólaútstillingar í verslunum,
jólaauglýsingar í sjónvarpinu
og jólalögin sem þeim fylgja
fara í taugarnar á mér í nóv-
ember - að ekki sé minnst á
október. Það er ekki af því að
ég finni til kvíða fyrir jólun-
um og því sem þeim fylgir
heldur vil ég geyma mér að-
eins þá upplifun að jólin séu á
næsta leiti og bíða með til-
hlökkunina fram í desember.
Þá verður sælan dýpri, sterk-
Myndasögur
ari og sannari. Ég óttast líka
að verið sé að skemma eitt-
hvað fyrir börnunum með
þessum ótímabæru jólalátum,
þynna út þessa helgu hátíð og
þar með spilla gleðinni yfir
komu hennar. Eldri maðurinn
sem í upphafi er getið hefur
örugglega minnst jólaundir-
búnings frá eigin æskudögum
þegar tilstandið var minna en
tilfinningin þeim mun sterk-
ari og bragðmeiri. Hvort sem
það hefur nú verið bökunar-
og hreingerningarlyktin á
heimilinu nokkrum dögum
fyrir jól, ilmurinn af eplum og
appelsínunum eða eitthvað
allt annað sem hana kveikti.
En nú er Dagfari farinn að
nöldra meira en góðu hófi
gegnir og það er ekki honum
líkt. Raunar óþarft líka þar
sem desember byrjar eftir tvo
daga og eftir það er telst
jólaglingrið nokkurn veginn
eðlilegur hluti skammdegis-
ins. Þá er lfka tímabært að
fara að hlakka til.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaöamaður
Híttumst á
hádegl á
morgun á
Hverfísgötu 31.
Við kyeeumst
aldrei,
elskan...
Jú, Einar... Mér ™
fínnst við a?ttum að
kyssast á ný.
umst kysst-
umst við
stanslaust..
Fínnst pér ekki /£SS
að við a?ttum aftur
að byrja að kyssast?