Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2003, Blaðsíða 26
50______ ^filvera MÁNUDAGUR 7. APRÍL 2003 DV Ljós sumarkjóll frá D&G sem minnir j óneitanlega á undirkjól. </ ' i*B Kvenlent sumar hjá Sæwari Karti Fyrirsætur sprönguöu um verslun Sævars Karls á laugar- dag og kynntu vor- og sum- artískuna frá Armani, Dolce&Gabbana, Prada, Voyage- Passion, Kathleen Madden, Windsor, St. Emile og fleirum. Kvenleiki, mjúkir litir og vel sniðin föt var það sem ein- kenndi sýninguna sem fór fram undir ljúfum píanóleik frá pí- anóleikaranum Pálmari Óla- syni. Fjöldi fólks leit við hjá Sævari til þess að kynna sér vor- tísku verslunarinnar og naut um leið ljúfra veitinga sem verslunarhjónin Sævar og Erla buðu upp á að sýningu lokinni. Her aö ofan ma sja kvoldkjol fra Armam meö flauelskenndri aferö en merkiö er þekkt fyrir fágun og glæsileika. Fyrisætan til hægri er hins vegar í fisléttum chiffon kjól frá Dolce & Gabbana í hlébaröamynstri. Þaö merki er þekkt fyrir djarfieika í hönnun sinni og býöur m.a upp á „bustier“ kjóla þetta voriö meö spöngum eins og þennan svarta lengst til hægri hér fyrir neöan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.