Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2003, Blaðsíða 12
Það er ekki nema vika til kosninga og ekki laust við að skjálfti sé farinn að gera vart við sig. Frambjóðendur keppast við að lofa öllu fögru og sannfæra kjósendur um að þeir séu rétta fólkið til að stjórna landinu. En það er líka til skemmtileg hlið á þessum kosningum eins og Fókus sýnir nú með því að rifja upp gamla tvífara nokkurra frambjóðenda og bæta við einum glóðvolgum. Tvífarar pólitíkusanna Leatherface hjólsagamorðingi íTexas. Davíð Oðdsson forsætisráðherra. Sveinn M. Eiðsson teikari. Hildur Hetga Sigurðardóttir Nýju afli. Sigrún Grendal Samfylkingunni. Fabio fyrirsæta. Mörður Árnason Samfylkingunni. Stella Hauksdóttir trúbador. f ó k u s 12 2. maf 2003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.