Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2003, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2003, Side 9
24 25 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 Landsbankadeildin 2003 i>v Txsr Landsbankadeildin 2003 DV-myndiP Teitun Jónasson breytti öllu Nítján ára strákur úr Vesturbænum, Jón Skaftason, sem Kristján Finnbogason faömar hér á myndinni tii hægri, kom heldur betur viö sögu á lokasprettinum á íslandsmótinu. Jón kom inn á 16 mínútum fyrir leikslok, í stööunni 0-1 fyrir Fylki, í úrslitaleik mótsins í 17. umferö og kom í veg fyrir aö Fylkismenn yröu meistarar þegar hann skoraöi stórglæsilegt mark sjö mínútum fyrir leikslok. Wiilum Þór fyrsturtil aðvinnaall- ardeildir sem þjalfari Willum Þór Þórsson, þjálf- ari KR, stýröi KR-liöinu til sig- urs á íslands- mótinu í knatt- spyrnu í fyrra og varð þar meö fyrsti þjálfarinn á íslandi sem stýrir liöi til sig- urs í öllum fjór- um deildunum. Willum Þór vann B-deildina meö Þrótti 1997, Haukar unnu D- (2000) og C- deildina (2001) undir hans stjórn og loks geröi hann KR- inga aö meistur- um á fyrsta ári sínu f Vestur- bænum. Willum Þór sést hér á myndinni til hægri í sigurvímu eftir síðasta leikinn f fyrra ásamt sonum sínum tveimur, Brynjólfi Darra (2 ára) og Will- um Þór (4 ára). Flestir studdu KR sjötta árið í röð KR-ingar fengu mesta aösókn á heimaleiki sfna síðastliöiö sumar og var þetta sjötta áriö i röö sem flestir áhorfendur komu í Vesturbæinn. Alls komu 1948 áhorfendur aö meö- altali á leiki liösins i fyrrasumar sem var aöeins meira en áriö á undan en þó mun minna en 2000 og 1999 þegar yfir 2000 manns komu aö meðaltali á KR-völlinn. Hér tii vinstri sést einn allra haröasti stuöningsmaöur Vesturbæjarliös- ins, Gunnþór Sigurösson, faöma Þormóö Egilsson fyrirliöa þegar 23. titill félagsins var f höfn síöastlibið haust. Gunnþór er ávallt í farar- broddi í stúkunni eins og sést vei á myndinni hér fyrir neöan. í Þormóöur Egilsson, fyrirliöi KR, hætti við að hætta í fyrra og tók viö íslandsmeistarabikarnum f þriöja sinn á fjórum árum eftir 5-0 sigur á Þór frá Akureyri f 18. og síöustu umferöinni. Þormóöur átti eitt besta tfmabil sitt á ferlinum og varö um mitt mót leikjahæsti leikmaður eins liös í efstu deild frá upphafi en alis hefur Þormóður leikiö 239 leiki í efstu deild, alla fyrir KR. Hér að ofan lyftir Þormóöur bikarnum ásamt Einari Þór Daníelssyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.