Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2003, Blaðsíða 11
Super Troopers / Komin út Þessar löggur taka starfið ekkert alltof alvarlega. Þrælfyndin mynd um lögreglulið í smóbæ sem nú þarf að takast ó við alvöruverkefni. 8 Mile / 1 6. jún. Hann er staðróðinn í að lóta draumana rætast. Stórstjaman Eminem vinnur leiksigur í magnaðri mynd leikstjórans Curtis Hansons. I Spy / 25. jún. Þeir verða að þykjast vera vinir! Eddie Murphy og Owen Wiison í kjörinni afþreyingu fyrir alla sem vilja sjó eitthvað létt og skemmtilegt. Femme Fatale / Komin út Ekkert er hættulegra en kona með leyndarmól. Antonio Banderas og Rebecca Romijn-Stamos í spennumynd frú leikstjóranum Brian De Palma. About Schmidt/ 18. jún. Hér er komin ein af myndum órsins! Jack Nicholson sýnir enn einu sinni stórleik sem Warren Schmidt sem staddur er ó krossgötum í lífinu. Catch Me If You Can / 30. jún. Sönn soga um alvörusvikahrapp. Leonardo DiCaprio, Tom Hanks og Christopher Walken í frábærri mynd eftir Steven Spielberg. & Transporter/ n. jún. Sendisveinar spyrja einskis! Harðjaxlinn Jason Statham brýtur allar reglur i mynd, stútfullri af hraða og húmor. Trapped / 23. jún. Jafnvel fullkomnustu áæHanir eru ekki fullkomnar. Kevin Bacon og Charlize Theron í hörkuspennandi og frumlegum trylli sem kemur verulega ó óvart. The Banger Sisters / 30. jún. Stundum endist vinóttan ævilangt - hvort sem þér líkar það eða ekki. Goldie Hawn og Susan Sarandon fara ó kostum í stórskemmtilegri mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.