Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2003, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 5. JÚNl 2003
21
M
agasm
Hestaþáttur í DV-Magasíni:
góö hross í húsunum og hún neitar því
ekki. Hún segist vera með nokkra
mjög góða gripi en ekki gengur þetta nú
allt áfallalaust því að hún varð fyrir því
óláni í vetur að tapa 1. verðlauna
hryssu og það er mikið áfall. Það und-
irstrikar hvað það eru margar hliðar á
hestamennskunni.
Hraðinn orðinn
of mikiil
Freyja saknar svo-
lítið gamalla tíma.
Þegar menn gáfu sér
tíma til að kíkja í
hesthúsin hver hjá
öðrum og skoða hesta.
Nú eru allir að flýta
sér og jafnvel þó fólk
komi í hesthúsið gef-
ur það sér ekki tíma
til að skoða hestana.
Ég hvet áhugasama
hestakaupendur til að
gefa sér tíma til að
skoða hvað Freyja
býður upp á. Ég hef
heyrt að þau séu góð
hrossin sem hún tem-
Freyja Hilmarsdóttir er fædd og upp-
alin í Reykjavík. Hún fékk sem ung-
lingur ódrepandi áhuga á hestum og
segist hafa bókstaflega dregist að þeim.
Hún fór í sveit og keypti sér hest fyr-
ir fermingarpeningana eins og svo
margir hafa gert. Fljótlega fór hún að
temja fyrir aðra. Þegar hún lauk
grunnskóla ákvað hún að starfa við
hestamennskuna á meðan hún væri að
velta fyrir sér hvað hún vildi verða og
hún er ennþá að hugsa sig um!
Freyja hefur komið víða við. Hún
var m.a. á Kirkjubæ í Rangárvallasýslu
og síðan bjó hún í Svarfaðardal í nokk-
ur ár. Einnig vann hún við tamningar
á Stóra-Hofi. Fyrir 16 árum keypti hún
hins vegar Votmúla sem er býli nálægt
Selfossi. Þar er hún með góða aðstöðu
og er að byggja reiðskemmu sem hún
mun nota við kennslu og tamningar.
Tamningar og kennsla
Freyja er með tugi hesta sem hún
ræktar sjálf og síðan er hún með hesta
fyrir aðra. Hún hefur mestan áhuga á
kynbótum og sjáifum tamningunum og
kennslu. Hún vill tengja kennslu
meira við tamningar. Best sé að fólk
geti fylgst með í tamningaferlinu. Fólk
kynnist betur hestinum og viti hvað
hann kann og getur.
Freyja segir mikilvægt fyrir fólk sem
er að byrja að það kaupi sér vel tamda
hesta, skoði þá vel og prufi mikið.
Kynnist hestinum aðeins. Einnig telur
hún mikilvægt að fólk fari á námskeið.
Markaðurinn hefur verið erfiðari eft-
ir að veikin kom upp um árið og sala til
Þýskalands hefur hrunið en á móti hef-
ur aukist salan innanlands og Freyja
segir að það sé aukning í hestamennsk-
unni héma. Hún segist alfarið stefha að
því að vera frekar með færri en betri
hross. Það sé alveg vonlaust að hagnast
á því að selja venjulega reiðhesta á með-
an verðið er ekki hærra en það er.
Kostnaðurinn við að ala hestinn upp og
temja nóg sé einfaldlega svo mikill að
þeir verði að kosta meira en þeir gera í
dag svo hægt sé að rækta þá líka.
Sérverslun golfarans
- er flutt að Strandgötu 33
Albatros, sérverslun golfarans, hefur nú flutt sig um set yfir
Strandgötuna í glæsilegt húsnæði sem áður hýsti Landsbankann.
Á nýja staðnum er okkur unnt að stórauka vöruúrvalið og veita
mun betri þjónustu en áður. Nú er t.a.m. hægt að prófa kylfumar
í sérstökum æfingabás og að sjálfsögðu er púttbraut á staðnum til
að auðvelda valið á rétta púttemum.
Þessa dagana emm við að taka upp mikið magn af nýjum
<f CUvtlMd Srdcov
N I K E
▼
G O L F
EEOUJiEðon UPHOENIX
gDEXTERGOLF
«.
*
é
*■
Hugsjónastarf
Ræktunin er henni hugleikin. Áhug-
inn er mikill og hreinlega hugsjón. Þaö
að rækta hest segir Freyja i raun
ákveðna sköpun. Ferliö er langt og það
tekur kannski 7-8 ár að rækta fulltam-
inn, fullorðinn gæðing.
Halda þarf í alhliöa gæöinginn
Freyja segir að það sem gerir þetta
svo skemmtilegt sé hvað flóran er fjöl-
breytt. Það eru ekki allir að leita að því
sama. Við eigum nóg af reiðhestum,
keppnishestum, tölturum og skeiðhest-
um. Hún segir þó að við verðum að
passa að halda betur í alhliða hestinn.
Það er nóg til af góðum tölturum en
ekki eins mikið af góðum skeiðhestum.
Það er þó ekki stórhætta á ferðum en
við verðum að passa betur upp á þá.
Henni finnst góður alhliða hestur það
besta fyrir sig. Góður alhliða hestur
með gott klárhestabrokk hugnast henni.
Passa verður líka vei upp á geðslagið og
viljann í ræktuninni.
Ég spyr Freyju hvort hún eigi ekki
000
• Albatros er nýr söluaöili fyrir Callaway Golf
■ Vorum að taka upp nýjar vörur frá
□eveland, Phoenix og Dexter
BYRJENDASETT Á GÓBU VERBI
golfvömm s.s. golfskó frá Phoenix og Dexter, golfkylfur og poka
frá Callaway, Cleveland og Tour Edge og fjölmargt annað.
Að auki bjóðum við vandaða byijendapakka á góðu verði.
Kíktu inn íAlbatros - það er vel þess virði!