Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2003, Blaðsíða 16
f
24. Landsmót UMFl
Sauðárkróki 8.-11. júlí 2004
Landsmót Ungmennafélags Islandseru með stærstu
íþrótta- og menningarhátíðum sem haldnar eru hér á landi
LandsmótUMFÍerumeðstærstuíþrótta-ogmenningar-. Á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki verður boðið upp á
hátíðum sem haldnar eru hér á landi og vekja þjóðar-
athygli. Næsta LandsmótUMFÍ, sem erhið 24. íröðinni,
verður haldið á Sauðárkróki dagana 8.-11. júlí 2004.
Á Landsmótinu á Sauðárkróki næsta sumar má gera ráð
fyrir meira en tvö þúsund keppendum sem munu taka
þátt í tuttugu íþróttagreinum. íþróttamenn úr öllum
landsfjórðungum keppa í flestum greinum íþrótta. Auk
þess verður keppt í starfsíþróttum eins og t.d. pönnu-
kökubakstri, dráttarvélaakstri og línubeitingu. *
fjölbreytta dagskrá þar sem áhersla verður lögð á að
fjölskyldan geti verið saman og tekið þátt í margvíslegri
afþreyingu og skemmtun. Búast má við fjölda gesta til
Sauðárkróks enda stemningin og fjörið einstakt á
Landsmótum UMFÍ.
Ungmennasamband
Skagafjarðar
Ungmennafélag
íslands
1