Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2003, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2003, Síða 10
70 FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 2003 Útlönd Heimurinn í hnotskurn Umsjón: Guðlaugur Bergmundsson, Arndís Þorgeirsdóttir Netfang: gube@dv.is, arndis@dv.is Sími: 550 5829 Paul og Heather eignast son BARNEIGNIR: Heather Mills, eiginkona bítilsins Pauls McCartneys, eignaðist son á sjúkrahúsi í Lundúnum í gær. Barnið var tekið með keisara- skurði, einum mánuði fyrir tím- ann. Búist er við að drengnum verði gefið nafnið Joseph. „Paul var hjá henni allan dag- inn," sagði heimildarmaður breska blsðsins Daily Mirror. Ákveðið hafði verið að taka barnið með keisaraskurði tveimur vikum fyrir tímann, eða um miðjan nóvember. Talið er að Heather, sem missti annan fótinn í slysi, sé með stálplötur í mjöðmunum og að þess vegna geti hún ekki fætt barnið eðlilega. Paul átti þrjú börn fyrir en þetta er fyrsta barn Heather. Vilja reykja REYKINGAR: Reykingamenn úr röðum diplómata hjá Samein- uðu þjóðunum, einkum þó Rússar, Mexíkóar og Tékkar, eru lítt hrifnir af því að búið er að banna reykingar í höfuðstöðv- unum. Þeir hafa krafist skýr- inga á ákvörðuninni frá sjálfum Kofi Annan, framkvæmdastjóra SÞ. Þykir sumum lagagrund- völlurinn veikur. Breskir íhaldsmenn leita að nýjum leiðtoga: Hægrimaðurinn Michael Howard þykir líklegastur Michael Howard þykir nú líkleg- astur til að taka við af lain Dunc- an Smith sem leiðtogi breska íhaldsflokksins, eftir að meiri- hluti þingmanna lýsti yfir van- trausti á foringjann í atkvæða- greiðslu í gær. Þar með lauk margra mánaða óvissu um framtíð Duncans Smiths á stóli flokksleiðtoga. Þingmenn fhaldsflokksins kepptust í gærkvöld við að lýsa yfir stuðningi sínum við Howard eftir að þeir höfðu fellt lain Duncan Smith með 90 atkvæðum gegn 75. Duncan Smith hafði fram á síðustu stundu biðlað til þingmanna um að sýna sér traust en hafði ekki erindi sem erflði. Búist er við því að Howard til- kynni í dag hvort hann verður við áskorunum félaga sinna og bjóði sig fram til leiðtogaembættisins. Kóngurinn Howard David Davis, félagi Howards á fremsta bekk í þingsalnum, hefur þegar lýst því yfir að hann ætli ekki fram og hvatti Howard til að gefa kost á sér. Fleiri hugsanlegir kandídatar í leiðtogaembættið hafa hafnað framboði og því ekki annað að sjá en að brautin sé auð fyrir Matthew Parris, fyrrum íhaldsþingmaður sem nú er virtur stjórnmála- skýrandi, lýsti Howard sem ákaflega íhalds- sömum manni en um leið miklum stjórn- málamanni. Howard, ákveði hann að sækjast eftir því að leiða flokkinn og kljást við Tony Blair forsætisráðherra og Verkamannaflokk hans. Bresku dagblöðin í morgun voru ekki í nokkrum vafa um hver myndi taka við af hinum litlausa og lán- lausa Duncan Smith. „Krýning Howards konungs" sagði í forsíðufyrirsögn hægrisinn- aða götublaðsins Daily Maii. Stuðningsmenn Howards, sem gegnir embætti fjármálaráðherra í skuggaráðuneyti Ihaldsflokksins, segja að honum muni takast það sem Duncan Smith tókst aldrei, nefnilega að taka Tony Blair til bæna fyrir stefnu stjómar hans, allt frá opinberri þjónustu til stríðsins í frak. Meirihluti bresku þjóðarinnar var andvígur stríðinu. Maður næturinnar Michael Howard er 62 ára og til- heyrir hægriarmi flokksins. Hann er efasemdamaður um ágæti Evr- ópusamstarfsins og þykir hafa fáar mjúkar hliðar. Fræg eru ummæli eins félaga Howards um að yfir honum hvíli einhver næturhjúpur. Howard nýtur einnig virðingar sem ljóngáfaður baráttujaxl og þykir líklegur til að gera Tony Blair lífið leitt. „Við vitum fyrir víst að hann get- ur látið Tony Blair finna til tevatns- ins,“ sagði Liam Fox, talsmaður fhaldsflokksins í heilbrigðismálum, eftir atkvæðagreiðsluna í gær. „Við hvetjum hann til að fara fram, við munum styðja hann.“ Matthew Parris, fyrrum íhalds- þingmaður sem nú er virtur stjórn- málaskýrandi, lýsti Howard sem ákaflega íhaldssömum manni en um leið miklum stjórnmálamanni. „Hann hefur þroskast og hann veit að flokkurinn vill engan öfga- mann,“ sagði Parris. Kosið í nóvember Framboðsfrestur til leiðtoga- embættisins rennur út 6. nóvem- ber og þann 11. nóvember verður gengið til atkvæðagreiðslu. Iain Duncan Smith mun sitja áfram í sæti leiðtogans þar til eftirmaður hans hefur verið valinn. BLESS: lain Duncan Smith var felldur sem leiðtogi breska Ihaldsflokksins í gær. Drjúgur meirihluti þingmanna lýsti yfir vantrausti á hann í atkvæðagreiðslu. Duncan Smith mun sitja áfram sem leið- togi þar til eftirmaður hans hefur fundist. Flestir veðja á Michael Howard, talsmann íhaldsins í fjármálum. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Arnartangi 55, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Berglind Jónsdóttir og Ari Einarsson, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, íbúða- lánasjóður, íslandsbanki hf. og Lands- banki íslands hf., aðalstóðv., mánu- daginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Básbryggja 13,0202, Reykjavík, þingl. eig. Steinn Halldórsson og Guðlaug Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Reykja- víkur og' nágrennis, útibú, mánudag- inn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Bjarkargata 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna María Karlsdóttir og Friðrik Þór Friðriksson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Kreditkort hf., Líf- eyrissjóður verslunarmanna og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Bjartahlíð 3, 0101, 50% ehl., Mosfells- bæ, þingl. eig. Georg László Csillag, gerðarbeiðendur fslandssími hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Blesugróf 25, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Ósk Óskarsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Blikahöfði 3, 0103, 50% ehl., Mosfells- bæ, þingl. eig. Hólmfríður Hólmgríms- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Blönduhlíð 35, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Mark Ólafsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, íbúðalánasjóður og Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, mánudaginn 3. nóvember Bólstaðarhlíð 7, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Svanhvít Árnadóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 1, 0201, Reykja- vík, þingl. eig. Rafn Hilmar Elfarsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Drápuhlíð 46, 0001, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Ágústa Valdís Jónsdótt- ir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 528, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Dvergaborgir 12, 0102, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hreiðar Hugi Hreiðarsson, gerðarbeiðandi Halldór Líndal Jósafatsson, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Fífurimi 1,0202, Reykjavík, þingl. eig. Jósep Svanur Jóhannesson og Bylgja Eyhlíð Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Fjarðarás 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Karlsson, gerðarbeið- andi Kreditkort hf., mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Flúðasel 16, 0101, 20% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Blerim Zogaj, gerðar- beiðandi Þórmundur Þórarinsson, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00.______________________________ Grettisgata 69,0101, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Halldórsson, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00.______________________________ Grímshagi 8, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Geirþrúður Pálsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Grýtubakki 8, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Ásmundsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Gyðufell 14, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Hjördís Björg Hjörleifsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyr- isréttinda, mánudaginn 3. nóvember Gylfaflöt 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 3. nóvem- ber 2003 ki. 10.00. Hafnarstræti 1B, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Gunnar Gíslason, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðar- banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Hamraberg 30,0101, Reykjavík, þingl. eig. Karl Magnús Gunnarsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Söfn- unarsjóður lífeyrisréttinda, mánudag- inn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Hátún 8, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Heiðnaberg 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Áslaug Bjarnadóttir og Þórir Ein- ar Steingrímsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. nóv- ember 2003 kl, 10.00, Hólaberg 52, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Magnea Kristín Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarf jarðar, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Hrafnhólar 6, 0705, Reykjavík, þingl. eig. Anna Ragna Siggeirsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Hraunberg 4, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Arngrímur Arason, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Hraunbær 30, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Friðgeirsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Söfn- unarsjóður lífeyrisréttinda, mánudag- inn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Hraunbær 102a, 0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnar- fjarðar, mánudaginn 3. nóvember Hraunteigur 28, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Katrín S. Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., Sameinaði lífeyrissjóður- inn og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Hrefnugata 7, 010201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Reynir Harðarson, gerðarbeiðandi Lögreglu- stjóraskrifstofa, mánudaginn 3. nóv- ember 2003 kl. 10.00.________________ Jöklasel 3,0102, Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur Margeir Lárusson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf. og íbúða- lánasjóður, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00.______________________ Jörfagrund 3, 0101, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Jón Ingi Magn- ússon, gerðarbeiðendur Borgarverk- fræðingurinn í Rvk., Sparisjóður Vest- firðinga og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Jörfagrund 5, 0101, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna N. Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Spari- sjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00._______________________________ Klukkurimi 93, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Laufey Símonardóttir, gerð- arbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Kristnibraut 33, 020101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Leó Árnason, gerðarbeiðendur Byko hf., íslands- banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóðurinn á Suðurlandi, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00._______________________________ Kötlufell 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Karlotta Ósk Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Kötlufell 1-11, húsfélag, og Kötlufell 3, húsfélag, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Langahlíð 23, 0201, Reykjavík, þingl. eig. db. Svövu Kristjánsdóttur, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Hellu, og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. Laufengi 23, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Anna Þóra Birgisdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 3. nóv- ember 2003 kl. 10.00, Laufengi 88, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Birna Jónasdóttir, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Laufengi 162, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gróa M. Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00. Lyngháls 10, 010201 og 010301, Reykjavík, þingl. eig. ALTECH JHM hf., gerðarbeiðendur Skyn ehf., Stál- verktak hf. og Valdimar Gestsson, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 10.00.__________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Goðheimar 13, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Tjarnargata ehf., gerðarbeiðandi Framtak Fjárfestingarbanki hf., mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 14.30. Hverfisgata 50, 0301, 40% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jan Tonie Zett- erström, gerðarbeiðendur Söfnunar- sjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl, 13.30. Laugateigur 8, 010101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Þórir Geirsson, gerðarbeiðendur Söfnunar- sjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK 2003 kl. 10.00. 2003 kl. 10.00. 2003 kl. 10.00. 10.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.