Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Side 4
4 FÖSTUDAOUR 14. NÓVEMBER 2003 Fréttir DV 40 milljóna af- sláttur Ágústi Einarsyni prófessor hefur í Hæstarétti verið dæmd- ur40 millj- óna króna af- sláttur vegna kaupa á 5% hlut í Frjálsri Fjölmiðlun í aprfl2001. Ágúst greiddi 65 milljónir af umsömdu 105 milljóna kaupverði. Hann neitaði hins vegar að greiða 40 milljón króna eftirstöðvar þar sem staða Frjálsrar fjöl- miðlunar var mun verri en aðaleigendur félagsins höfðu gefið upp. Ágúst vildi reyndar rifta kaupsamn- ingnum og fá endurgreitt en Hæstiréttur féllst aðeins á að dæma honum afslátt sem svaraði til efúrstöðvanna. Veifuðu skammbyssu Tveir sautján ára piltar vom handteknir á Akureyri í gær og skammbyssa sem þeir voru með var gerð upp- tæk. Lögregla veitti piltun- um athygli þar sem þeir óku eftir Þórunnarstræti og hélt farþeginn skammbyssunni út um gluggann. Lögregla hóf þegar eftirför og stöðv- aði piltana skömmu síðar. Þá kom í ljós að byssan var nákvæm eftirlfldng hinnar ítölsku Beretta-skamm- byssu. Piltunum var sleppt að lokinni yfirheýrslu og ædar lögregla ekki að aðhaf- ast frekar. Lundurfrá grunni Samtökin Betri Lundur hafa boðið Kópavogsbæ að koma að því að móta skipu- lag Lundarsvæðisins frá grunni. Bæjarráðið sam- þykkd í gær að vísa þeirri málaleitan til skipulags- stjóra. Betri Lundur afhenti á sjötta þúsund undirskrifdr þar sem skipulaginu er mót- mælt. Á bæjarráðsfundinum vom lögð fram mótmæli við auglýstri byggð. Nokkrir íbú- ar í Birkigmnd segjast efast um hæfi skipulagsstjórans í málinu. Hann hafi í viðtali „gerst sölumaður húsnæðis í skipulagstillögunni eins og um samþykktar staðreyndir væri að ræða.“ Fyrrum aöalféhirðir Landsímans bíður ákæru með 260 milljónir á samviskunni og getur aldrei borgað þær aftur. Hann er kominn aftur í múrverkið. Berst hann fyrír rétti sínum til að fá að umgangast son- inn en mætir víða mótstöðu í kerfinu í Ijósi þess sem á undan er gengið. gæsluvarðhaldi eignuðust þau son. Slitnaði upp úr sambúðinni og hefur Sveinbjörn síðan lítið fengið að sjá son sinn sem nú er fimm mánaða gamall. Berst hann fyrir rétti sínum til að fá að umgangast soninn en mætir víða mótstöðu í kerfinu í ljósi þess sem á undan er gengið. Þykir honum sem gengið sé á rétt sinn í þeim efnum. Áður átti Svein- tvær dæt- ur frá fyrra hjónabandi og bjuggu þær hjá honum þegar málið kom upp. Móðirin er í námi í Edinborg og faðirinn kominn í gæsluvarðhald. Ekki var um annað að ræða en senda dæturnar út til móðurinnar þar sem þær dvelja nú. Er Sveinbjörn ný- kominn úr utanlandsferð þar sem hann heimsótti dætur sínar. Hefur málið skiljanlega tekið mjög á þær enda búsettar á heimili föður síns þegar hann var hnepptur í gæslu- varðhald. Lítið samband er nú á milli Sveinbjörns og félaganna Kristjáns Ra og Árna Þórs Vigfússonar. Svein- björn og Kristján hittast þó á stund- um á heimili foreldra sinna, enda bræður. Sveinbjörn bíður þess nú einn sem verða vill. Tilbúinn að taka út refsingu sína og hefur þetta eitt að segja opinberlega: „Fyrirgefið mér.“ „Fyrirgefið mér. Það er það eina sem ég get sagt og hefur lengi langað til að segja. Orðum mínum beini ég til þeirra sem ég hef valdið skaða, hryggð eða sorg,“ segir Sveinbjörn Kristjánsson, fyrrum aðalféhirðir Landsímans, sem handtekinn var síðasta sumar þegar upp komst um meintan íjárdrátt sem hljóp á hund- ruðum milljóna króna. Rannsóknar- menn hættu að telja þegar þeir voru komnir upp í 260 milljónir. Ákæra verður gefin út á hendur Sveinbirni, Kristjáni Ra, bróður hans, ogÁrna ÞórVigfússyni, fyrrum sjónvarpsstjóra Skjás eins, í næsta mánuði. Réttarhöld hefjast svo í byrjun næsta árs, Aðalféhirðirinn fyrrverandi bíður þess sem koma skal. Hann veit sem er að sjálfur er hann ekki borgunarmaður þeirra 260 milljóna sem honum er gefið að sök að hafa tekið úr sjóðum Land- símans og ráðstafað til félaga sinna og sjálfs síns í formi lána. Segist hafa höndlað með 4 milljarða að jafnaði í starfinu hjá Landsímanum og þar hafi í raun verið stunduð umfangsmikil lánastarf- semi þó menn hafi reynt að neita því. Refsiramminn vegna meints brots Sveinbjörns er 6 ára fangelsi þannig að hann getur átt von á því að þurfa að sitja inni í helming þess tíma fái hann þyngstu refsingu. Sveinbjörn hefur ekki verið í föstu starfi eftir að hann var hand- tekinn og hnepptur í gæsluvarðhald síðastíiðið sumar. Nú tekur hann að sér ýmis störf tengd múrverki, en hann er menntaður múrari. Einnig lauk hann námi sem iðnrekstrar- fræðingur en engin atvinnutilboð hefur hann fengið á því sviði. Hann var í sambúð með konu þegar ósköpin dundu yfir og áttu þau von á barni. Sambúðarkon- an var gengin átta mán- uði á leið og sköm- mu eftir að Sveinbjörn losnaði ú Svarthöfði Jón er kominn heim. Og það ekki með neinum smá stæl. Svart- höfði var fyrir tilviljun staddur úti á Reykjavíkurflugvelli þegar einka- þota hans lenti þar með látlausum gný. Landganga Jóns var álíka lát- laus; sté út í rigninguna með far- síma við eyra þar sem áður voru síðir bítlalokkar í Keflavík. En það er langt sfðan. Norðurljós Jóns eru farin að dansa á himni viðskiptalífsins líkt Jón bæ - ó og drukkin ballerína. Honum er sagt að selja ella fari allt í þrot og grænu ljósin góðu slokkni Iíkt og perur í húsi manns sem ekki hefur greitt rafmagnsreikninginn. Svarthöfða hefur reyndar alltaf verið hlýtt til Jóns. Kynntist hon- um ungum suður með sjó og átti við hann viðskipti með amerískt tyggjó. Það var Jón sem seldi. Og síðan hefur hann verið að selja. En núna þarf hann lfklega að selja allt hvort sem honum líkar bet- ur eða verr. Alla vega ef eitthvað er að marka stjörnuspá Mogg- ans sem í gær hljómaði svo í merki Ljónsins, en Jón á afmæli 7. ágúst: „Reyndu að ganga frá útistandandi skuldum. Það er ekkert gaman að draga skulda- halann á eftir sér.“ Svona er nú kosmólógían einföld. Það sem fer upp kemur niður aftur þó menn reyni að trúa öðru og takist stundum. Svarthöfði hefur kynnst mörg- um íslenskum milljónamæring- um og það er alltaf sama sagan: Einn daginn verða þeir blankir. Bara spurning um tíma. Komið að kveðjustund og Jón þarf að segja bæ við Norð- urljósin. Það verður ekki sárs- aukalaust og því viðbúið að hann segi líka ó. En það var ekki út af því sem hann hét alltaf Jón bæjó. Svarthöfði t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.