Nýtt dagblað - 01.07.1941, Síða 1

Nýtt dagblað - 01.07.1941, Síða 1
Paderewskí lézt í fyrradag Ignaoe Paderewski an<laði»t i New York í fyrradag, áttræð'ur að aldri. Ignace Paderewski var bæði stjórnmálamaður og hljómlistar- maður. Pegar Pólverjar fengu inn lenda stjórn eftir síðustu heims- styrjöld, varð hann fyrsti forsæt- isráðherra Póllands. Frægð sína hlaut hanin þó aðallega sem píanó snillingur, því meðan það gleymd- ist, að fyrsti forsætisráðherra Pól- lands hét Paderewski, hlustuðu menn hvarvetna um herm á „lög leikin af Paderewski". hjiklr flwnnn oann í III net Imla Inrnin MoskvaútvarpiS skýrir frá því í gærkvöldi, aö fleiri þýzk- ar flugvélar, sem sendar voru af Hitler til árásar á Rúss- land, hafi lent á rússneskri jörö. Einn þeirra, Paul Hofbauer, segir svo frá í viötali við rúss- neskan blaöamann: Viö erum ofðnir þreyttir á styrjöldinni og tilkynningin um árásina á Rússland, sem okkur var af- hen-t sömu nóttina sem inn- rásin var hafin, kom á okkur eins og þruma úr heiðskíru lofti. Eftir að eg hafði fleygt sprengjum mínum á óbyggt Framh. á 4. síðu. Sovétskriðdrekar Harðatr oruslurí nord-austur Póllandt, Þíóðveríar hafa fekíð Mínsk Dretar ininia liMr a Mialaad 03 MaraðoarOir eio Wriarta! Herstjórnartilkynning Sovétríkjanna í gærkvöldi var mjög stutt. Segir þar frá orustum á allri víglínunni, hörðum skriðdrekaorustum og miklum átökum í lofti. Tilkynna Rússar, að þeir hafi skotið niður allmikið af flugvélum fjendanna en segja hinsvegar fátt, sem varpar hýju »jósi yfir vígstöðvamar. í fréttum síðdegis í gær tilkynnti Lundúnaútvarpið eftir Þjóðverjum, að þýzki herinn væri kominn austur fyrir Minsk og væri þar staddur við veginn milli Minsk og Moskva 25 km. frá landamærum Rússlands. Eru þar háðar harðar orustur, engu spáð um úrslit, en brezka útvarpið telur að vænta megi úrslita innan fárra daga. Segja Bretar, að ef Þjóðverjar geri hliðarárás til norðurs eða suðurs, geti Sovéthemum á þeim slóðum verið sú hætta búin að hann verði umkringdur, en að samskonar hætta vofi einnig yfir framsóknarher Þjóðverja. Þá er einnig skýrt frá því, að Rússar sæki fram milli Lida og Malkovskij, en að ÞjóðVerjar hafi tekið hafnar- borgina Libau í Lettlandi. Rússar viðurkenna að þeir hafi orðið fyrir árás að baki og frá hlið á Vilnasvæðinu, en telja sig hafa hrundið þeim árásum. Orusiur á Kírjálaeiðt og í Norður^Finnlandí Brezka útvarpið hermir eftir rússneskum fréttum, að áhlaupi Þjóðverja og Finna hafi verið hrundið á Kirjálaeið- inu, en annars hafa ekki orðið stórvægilegar árásir á varn- arstöðvar Sovétríkjanna við finnsku landamærin, þó er talið að harðar orustur standi yfir við Murmansk. Frá Rómaborg kemur sú frétt, að rússneskir fallhlífar- hermenn hafi steypt sér til jarðar úr flugvélum í Rúmeníu. Segir Rómaborgarútvarpið að þeir hafi flestir verið teknir höndum. í þorpi einu í Rúmeníu er einnig skýrt frá því, að 500 Gyðimgar hafi verið skotnir. Rússneska útvarpið til- kynnti í gærkvöldi, að þýzkur her hefði tekið Minsk, höfuð- borg’ Hvíta-Rússlands, og að Sovétherinn ætti í harðvítug- um orustum við Þjóðverja fyrir austan borgina. Berlínarútvarpið tilkynnti, aö Þjóöverjar heföu tekið Lem berg og Libau, og að við Lem- berg hefði þýzki herinn orðið að brjótast gegnum mjög sterkar víggirðingar, sem Rúss ar höföu þar. Þá segja Þjóö- verjar ennfremur, að þeir hafi skotið niður 48 rússneskar flugvélar og laskað 144. Loks segjast þeir hafa valdið Sovét- ríkjunum miklu skipatjóni. Víchystjórnín slífur stjórnmálasambandí víð Sovéfríkín Vichystjórnin hefur slitið stjórnmálasambandi við Sov- étríkin og lætur í veðri vaka, að orsakir þess séu rússnesk- ur undirróður í Frakklandi. Stafford Cripps, sendiherra Breta í Moskva og förunautar hans hinir brezku hernaðar- Framh. á 4. síðu. þýzk-ar hersveitir á landamæri Sovétríkjannia og tók herlinan þegar á fyrsta degi all'a leið frá Eystrasalti \ suður að Sv-artalhafi. Rúmenar föruj í stríðið með Þjóð verjum þegaír í stað, síðan komu Finnar m-eð -og hefur víglínan síð- an ináð -alla leið norður undir Ishaf. Eninfremur k-om svo Ung- verjalainnd í leikitnn. Frá upphafi h-efur sókinin verið frá h-endi Þjóð verja, hafa þeir sótt inn i land Sovétríkjamnna á mokkrum stöði um, ein-kum í -norðurhluta Pól- Lundúnaútvarpiö tilkynnir, að brezkar flugvélar hafi í fyrrinótt gert loftárás á Brem en. Loft var skýjað og steyptu flugvélarnar sér niður úr þykkninu annað veifið. Ennfrempr voru gerðar á- rásir á Hamborg, Oldenburg og Bremerhaven. Ellefu flug- vélar eru ókomnar úr leið- angrinum. Þjóðverjar tilkynna, aö allmiklar skemmdir hafi orðið af þessum árásum á Norður- Þýzkaland og að manntjón hafi orðið í Hamborg og Brem en. Bretar segja að hersveitir bandamanna hafi umkringt Framh. á 4. síðu. lands, enda hefur þar verið harð- ast sótt á í stefnu á Moskva;, einnig inn í Eystrasaltslöndin, í áttina til Leningrad, en þar h-efur orðið minina ágengt. Þar, sem þýzkar -og rúm-enskar hersveitir hafa ráðist imn. í Bessarabíu hef- ur þeim aftur á móti ekkert -orðið ág-engt, -og fr-á nyrztu vígstöðvun- um hiefur fátt borizt markverðra tiðinda enin s-em komið er. Um leið og þýzki h-erin-n- réðst til inin,rás)ar í Sovétríkin, heilsuðu Bretar Sovétríkjunum sem banda- m.önnum i ba/ráttuinni gegn fas- Síðusfu fréffir Rússneska hernaðartilkynn- ingin í nótt: Sókn Þjóöverja stöðvaðist við Minsk með miklu skrið- drekatjóni fyrir Þjóðverja. Ný tilraun til þess að komast yfir Bugfljótið brotin á bak aftur. Harðvítugar gagnárásir á Kirjálaeiðinu og við Mur- mansk. Þremur þýzkum kafbátum sökkt, tveimur í Eystrasalti og einum í Svartahafi. Yfirstjórn rússneska varnar stríösins, til að hervæða alla þjóðina falin fjórum mönn- um, undir forsæti Stalins. Framh. á 4. síöu. ismarmum. — Sendiherra Bueta í Moskva, Sir Stafford Cripps, sem staddur var í Loindon, er þessir atburðir gerðust, fór þegar -til Moskva á ný, og var m-eð h-on- -urn i förimni sendin-efnd viðskipta- og hemaðarséríræðinga, valinna inamna, úts-end af briezka ráðuneyt inu, til s-amstarfs. við Sovétstjórn- ina í Moskva, og var henni tekið með mikilli viðhöfn, er þangað kom. Bandaríkin h-afa -einnig lát- ið fögnuð sin-n í ljósi yfir þátt- töku Sovétríkjainna í baráttunni við þ-ýzka nazismann. Bandaríkja- stjórn h-efur gefið la-usa fjársjóðu, er Sovétríkin áttu hjá þeim áöur innifrosna -og h-efur látið líklega um styrk til Sovétríkjainna á lík- þn hátt og hún h-efur stutt Breta. Það sem á undan er gengtð í styrjöld Þjóðverja og Rússa Sunwudaginn 22. ’júní réð-ust

x

Nýtt dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.