Nýtt dagblað - 01.07.1941, Qupperneq 3
Þríðjudagur 1. júlí 1941.
NÝTT DAGBLAÐ
3
01
QacfrMad
Ritstjóri og ábyrgðarm.:
Gunnar Benediktsson,
Grundarstíg 4, súni 5510
Ritstjóm:
Garðastr. 17, sími 2270.
Afgreiðsla:
Austurstr. 12, sími 2184.
Víkingsprent h.f., Hverf-
isgötu. Sími 2864.
Míkíls verðír
tímar
Þegar Nýtt dagblaö héfur
göngu sína eru nýafstaðnir hin-
ir stórbrotnustu atburöir, bæði á
*
al[)jóðlegu sviði og einnig með
tílliiti til íslenzkra máLefnia ein-
göngu, sem ekki er að öllu í, siam-
bandi við alþjóðlieg viðhorf. ís-
land er orðið lýðveldi, með eig-
in ríkisstjóra, kosiiinn af löggjaf-
arsamkomu [ijóðarinnar. Ef at-
burðiur þessi hefði gerzt nokkrum
árum fyrr, myndi íslenzk pjöð
hafa gengið í sæluvímu dögum
saman, sökum pessa atburðiar. En
nú vildi svo eiinstaklega sorglega
til, að í sömu mund og [xessir
atburðir gerast, sem fyrir fáum
árum hefðu táknað uppfyllimganr
björtustu drauma okkar um frjálst
lýðveldi, pá erum við ekki frjáls-
ir sem pjóð og lýðvöld eru nú
minni gagnvart stjórnarvöldum
en verið hefur siðan 1874. Erlent
setulið fer hér fram hverju pví,
er p.ví sýnist, án pess við fáum
nokkuð að gert og nokkrir tugir
manna hafa tekið fram fyrir á-
kvæði stjórnarskrárjnnar um páng-
bundna stjórn og búið til stjómr
bundið pling, aðeins örfáir menn
ráða öllu pví, er við íslendingar
fáum að ráða og af fólkinu er
tekinn rétturinn til að hafa áhirif
á framgang mála í gegnum nýtt
fulltrúaval til löggjafarsamkomu
t>jóðarinnar. Það verður eitt af
hlutverkum pessa blaðs, að skýra
pað fyrir fólkdnu, hvilíkt fordæm-
ingar spor hefur hér stigið ver-
ið og benda á leiðir pess, hvernr
ig úr pessu megi og verði að
bæta. — Þá eru ekki siður at-
hyglisverð pau nýju vúiðhorf, sem
á síðustu dögum hafa skapazt í
alpjóðamálunum, síðan er Þjóð-
verjar réðust á Sovétrikin. Hver-
vetna um heim er litið á pað
sem hið mikilvægasta er gerzt
hiefur í pessari styrjöld, frá pví
hún fyrst brauzt út. Er hér ekki
um pað eitt að ræða, að eitt af
rnestu herveldum veraldarinmariesr
komið með; í hildarleikinn, heldur
táknar iitorás Þjóðverjá í Sovét-
ríkin nýtt stig í styrjöldinni, hún
er ekki; lengur iuni á peim einum
vettvangi, að kapítölsk stórveldi
séu að berjast sin á milli um
markaði, áhrifasvæði oig nýlendur,
heldur er nú höfuðbaráttan orðin
milli kapítalsks stórveldis og sam-
bandsrikja sósíalismans, baráttán
ekki aðeins orðin um kapítalskan
gróða, heldur einnig komiin yfir
á svið hugsjóna og skipulags-
hátta. Þótt við Islendiingar sóum
pess ekki megnugir að hafa áhrif
á gang pessarar baráttu, ’pá munu
flestir Islendingar finnia pað nú,
„Nýtt dagblað"
Ávarp tfil alþýðn manna á íslandfi
Góðir iesendur! í
Um ieið og ég fer á stað með
pessa blaðaútgáfu mína, parf ég
að eiga við ykkur trúnáðarmái.
Ég ætla að segja ykkur hreinlega,
hvað fyrir mér vakir með pess-
ari útgáfu, og trúa ykkur fyrir öll-
um mínum áhyggjum í sambiándi
við hana.
Mér fellur ákaflega illa við
stjörnarfarið hér á landi, svO' hief
ur að vísu lengi verið, en pað fer
hríðversnandi. Undianfarin ár hef-
ur stjórnmálaiíf hér oltið óðfluga
undan brökkunni í siðferðilegu
tilliti, markvisst hefur verið að
pví uninið að stemma stigu fyrir
aukinni menningu pjóðíarin.nar,
svipta alpýðuna réttindum sínum
og möguleikum til baráttu fyriT
bietri lífskjörum. Þau réttindi, er
íslienzk alpýða hefur áunnið sér
með áratuga harðvítugri baráttu
undanfarin ár, hafa smám saman
verið af hienini tekin og nú síðast
svo langt gengið, að hún var svipt
pví undirstöðuatriði allra mann-
hver sem prá peirra er um enda-
lok hennar, að peim má vera pað
kappsmál að geta gert sér sem
skýrasta grein pessara mála. Það
er ekki aðeins menningarleg
skylda, að stainda ekki eins og
glópur gagnvart stóratburðlum
veraldarsöguninar, peim, er við er-
um sjálf dæmd til að upplifa.
Hins ber eigi síður að gæta, að
framtíð pessarar litlu pjóðar, eins
og alls mannkynsins, ier undir úr-
slitum pessa hildarleiks komin.
Nýtt dagblað mun gera sér hið
fylilsta far um að skýra fyriir
fólki próun peirra atburða, sem
nú eru mest um ræddir um all-
an heim. Upplýsmgarstarfsemi
Þjóðstjórnarinnár í blöðum ogút-
varpi hefur á svo skemmtilegan
hátt farið í gegnum sjálfa sig,
að íslenzk alpýða mun nú vera
farin að verða pó nokkuö mót-
eitruð gegn brjálsjúkum og sífull
um skýrendum stórviðburða heims
ins.
En stórmál pessi, sem nú hafa
nefnd verið, verða pó ekki annað
en ívaf pessa blaðs, uppistaðan
verður úrlausn hinna daglegu við-
fangsefina íslenzkrar alpýðu og
pjóðarheildarinnar. Aðalbjargráð'a
tími ársins fier nú í hönd, síldveið-
ar og heyannir eru að hefjast,
og verður fylgst með gangi peirra
mála af hinum mesta áhuga. Við
síldveiðarnar og markað síldaraf-
urða eru nú bundin hin marg-
pættustn vandamál, sem tvímæla-
laust verður reynt að leysa með
sem mestum hagnaði fyrir fjár-
aflastétt landsins og sem mest á
kostnað vinnandi alpýðu. Jafn-
hliða pví að leitazt mun verða
við áð benda á leiðir, sem færást-
ar kynnu að reynast tíl úrbóta
atvinnunekstrinum í heild, pá
mun Nýtt dagblað stilla sér í
fylkingarbrjöst í baráttunni fyrir
pví, að vinnandi alpýða fái sinn
hlut sem óskornastan af auðæfum
framleiðslunnar. Þá mun pjóð
vorri bezt farnast.
réttinda, sem íslenzkur rikisborg-
ari átti samkvæmt stjórnáifskrá
rikisins, að mega láta álit sitt í
ljösi um málefni sín með fuli-
trúavali til löggjafarsamkomu
pjóðarinnar. Nú eigum við ekkert
Aljúngi, sem íslenzk pjóð hefur
kjörið fulltrúa til, fullir fjórir
tugir manna, sem fyrix fjórum ár-
um var falið umboð til að fara
með mál, sem eru alls ekki lengur
á dagskrá, hafa útnefnt sjálfa sig
til að fara með petta umboð til
að leysa máiefnin, sem nú kalia
að, án pess að leita par í tookkru
vilja pjóðarinnar, hvernig með
skuli fara.
En pó ísienzka pjóðin hafi
vierið svipt rétti sínum til að hafa
áhrif á gang miála í gegnum al-
mennar kosningar til Alpingis
samkvæmt ákvæðum stjórnar-
skrárinnar, pá ríður nú lífið á,
að raddir pess yfirgnæfandi meiri
hluta pjóðarinnar, sem er í and-
stöðu við ríkjandi stjórnarstiefnu
í öllum höfuðatriðum, geti borizt
valdhöfunum tíl eyrna, og við,
sem á móti stöndum athæfi pieirra,
getum borið saman ráð o.kkar og
viðhaldið kjarki hvers annars,
svo að ekki verði gefizt upp viö
að fá hér einhverjar bætur á.
Okkur muin pað öllum Ijóst vera,
að öll pau tæki, sem mestu orka
á hugmyndir manna, og pá sér-
staklega dagblöðin hér í Reykja-
vik og útvarpið, stefna öH að
pví í boðskap sínum að bneiða
yfir hið raunverulega ástand
hiutanna, auk pess sem piau af
miklu kappi segja ýmist villandi
frá eða fara með hrein ósannindi
til pess að koma inn hjá alpýðu
manna gersamlega vitlaiusum hug-
myndurn. Hér er pví hreinn voði
vis, ef ekkert er að hafzt, pví að
grundvallarskilyrði pess, að ein-
hver bót fáist á ráðin, er sörtn vitn-
eskja um pað, sem fram fer, og
sem fullkomnastur skilningur á
orsakasambandi hlutanna. Til pess
að vinna á móti biekkingum
nefndra aðila og gera fjölda
manna kleyft að átta sig á mál-
um pjöðarinnar og viðhoirfi al-
p'jóðlegra atburða, purfum við að
hafa sterkt vopn í höndum, mál-
gagn, sem náð getur til sem
flestra manna, og d,aglega, á
sama hátt og málgögn ómenn-
fngar- og siðleysisaflanna, sem
við er barizt. Til pessa gagnar
ekkert minna en dagblað. Nýtt
dagbláð, sem tekur upp nefnda
andstöðu er pví íslenzku pjóðinnii
lífsnauðsyn á pessum tímum. Og
fyrst enginn annar hefur fundið
sig knúðan til að hrtoda pví máli
í framkvæmd, pá get ég ekki lát-
ið pað ógert, að freista pess að
bjóða byrginn öllum peim mörgu
qg mikiu erfiðleikum, sem starf-
semi pessi er háð.
Nú er pað frá mínu sjónarmiði
ekki aðaiatriði pessa máls, að .ég
með boði pessu sé að afla mér
skilyrða til að koma skoðunum
minum á framfæri meðal alpýðu
manna og ég eirtn ætli mér að
heyja strið gegn stjórnmálalegri,
félagslegri eg menningarlegri
spillingu nútímans. Aðalatriðið er
hitt, að með hlaði pessu vil ég
veita ykkur vettvang, par sem
fram getia komið raddirnar firá
ykkar eigin brjósti, ykkar eigin
viðhorf gagnvart vandamálum nú-
tímans, vandlæting ykkar út af
spillingu hans og ráð ykkar til
úrlausnar. Blaðið tekur fagniándi
ritgerðum frá hverjum sem er,
hvar í floikki, sem hann stendur,
ef á bak við hana stendur andi
framfraraprár, menningarporsta',
hreinna pjöðerhistilfinninga, andi
mótspyrnunnar gegn vaxandi ein-
ræðisathöfnum valdhafanna og
baráttunnar gegn kúgun á hend-
ur alpýðu [ressa lands. Og finn-
ist einhverjum ykkar pið vera
vanmáttug til að koma hugsunum
ykkar í pánn búning, er pið viljið
vera ánægð með, pá reynið pið
á einhvem hátt að koma peim
hugsunum ykka/ til miin, ef pið
treystið mér til að koma þeim
sóma&amlega á framfæri.
Og á sama hátt og ég ætla
pessu blaði að vera ykkar blað,
sem kynnir pau viðhorf, sem pið
aðhyHizt, pær kröfur, sem pið
hafið fram áð færa, pann boð-
skap, sem ykkur liggur á hjarta,
pá verður fjárhagsafkoma pess
einnig lögð í ykkar hiendur.
Mánaðargjald blaðsins er ákveðið
fjórar krónur, páð er hærra en
annarra dagblaða af sömu stærð.
En afkomia blaðsins byggist fyrst
og fremst á pví, að pað verði
sem flest ykkar, sem viljið kaupa
blaðið pessu verð'i, standið greið-
lega í skilum og leggið áherzlu
á að útbreiða pað sem mest. Á
pessu starfi ykkar byggist fram-
tíð pessa blaðs, pví að hér liggja
engir sjóðir að baki. Og pað skal
ég ykkur hreinlega tilkynna, að
[xiö myndi ekki á neinn hátt særa
mínar tilfinningar, pótt pið sting-
ið aukreitis smáupphæðum að
blaðinu, til að tryggja útkomu
pess og gera pað kleyft að vanda
betur til pess. Enda verð ég pað
að játa, að möguleikarnir fyrir
framtíð blaðsins eru sárajitlir,
• nema til komi á pann hátt sér-
stöfc hjálp áhugamanna.
Svo er petta blað mitt ykkur ^
hendur falið til forsjár og sam-
starfs. Vandið hreinskilnislega um
pað, ier ykkur finnst miður í fiari
pess og styðjið möguleika til
bóta. Við skulum öll sameinast
um pað, að gera blað petta að
merkisbera fyrir nýrri frelsis- og
framfarabaráttu í íslenzku pjóð-
lífi.
Með mikilli vinsemd,
Guntwr Bened.ktsson.
oBa: ja i pó.ð f u r i 11 n
Herra ritstjóri!
Húsnæðismálið er að verða
mesta vandamál bæjarbúa og
bera margir kvíðboga fyrir næstu
flutningsdögum. Ég vil skora á
yður að halda máli pessu vaik-
jandi í biaði yðar og bera fram
kröfur bæjarbúa í pessu efni, ef
ske kynni að hægt yrði með pví
móti að hafa áhrif á yfirvöld riikis
bæjar í pá átt, að geröar verði
einhverjar ráðstafanir, sem til
hjálpar gætu orðið.
Ég heyri um pað talað, að pað
staindi til að rífia fjölda íbúðar-
húsa í einiu hverfi bæjarins nú
á næstunui. Ekki kemur pað tii
að bæta úr húsnæðisskortinum.
Reyndar er eitthvað um nýbygg-
ingar, en pó mjög takmarkað,
enda lítur helzt út fyrir að allt
sé gert sem unnt er til pess að
leggja Þránd í Götu pieirra, er
einhverja möguleika hafa til pess
að ráðast í byggingu ibúðarhúss
handa sér og sínium.
mönmum lúxusbíla til landsins, en
almenningi byggingarefni svo
hainn geti fengið húsaskjól.
' N.
„Bílstjórl“ skrifar: Það virðist
svo sem skurðgröfturinín! í götun-
unum hafi farið í vöxt siðan vinn
an við hitaveituna hætti. Mánuð-
um saman eru helztu umferðar-
göturnar lokaðar af pessum ástæð
um. Keppast í pessu efni hin
ýmsu fyrirtæki sömu stofnunarirtn
ar — bæjarinns —. Fyrst rifur
hitaveitan upp göturnar, svo
Framh. á 4. síðu.
Má par bæði inefna hið óhóf-
lega álag á allt byggingarefni:
Fyrst svívirðileg flutningsgjöld
Eimskipafélagsins og síðan lög-
verndað álag á bygginganefni með
verðlagsnefnd. Sumt byggingar-
efni hefur fjór- til fimmfaldast í
verði og alltaf fá byggingarheild-
salar að leggja á pað sáma htindr-
aðshluta. — Við petta bætist svo
tregða yfirvaldamna til að leyfia
innfl'utning á efni og virðist stefna
peirra vera sú, að meiri nauðsyn
beri til að tryggja stríðsgróðá-
Tímarit
Máls og menningar
cr komíd út,
Fjölbreyft efni
Smásaga eftír
Halldór Kiljan Laxness
Rifgerð eftír
Sigurð Nardal
O. Itl. fl.
og menoiog
Laugaveg 19. Símí 5055