Nýtt dagblað


Nýtt dagblað - 02.07.1941, Qupperneq 2

Nýtt dagblað - 02.07.1941, Qupperneq 2
2 I NÝTT DAGBLAÐ Miðvikudagur 2. júlí 1941. Það er flokkur valdránsmanna sem stjórnar Islandi Ræða Brynj. Bjarnasonar á Alþingí um kosníngafrestunína Síðastliðinn sunnudag var kjördagur samkvæmt stjórn- arskrá og kosningalögum íslands. En það fóru engar kosn- ingar fram. Þingræðið er afnumið — um stund er það látið heita, eins og jafnan áður, er slík skref hafa verið stigin. — Nú er ekkert löglegt þing, eða lögleg stjórn í landinu. Rík- isstjórnin og stuðningsmenn hennar — sem hún kallar „þingmenn“ sitja í skjóli valdsins. Enginn íslendingur er réttarlega bundinn af neinum aðgerðum þessarar „stjórn- ar“ og þessara „þingmanna“, hvorki „lögum“, „reglugerð- um“, „embættaveitingum“ eða „dómum“, sem felldir eru á grundvelli samþykkta, sem gerðar verða á hinu ólöglega þingi. ísland er ekki lengur réttarríki. í tilefni af þessu nýja réttarástandi sem skapast hefur á íslandi, eftir 29. júní, hefur blaðið fengið til birtingar ræðu Brynjólfs Bjarnasonar, er hann flutti á Alþingi um þetta mál, og þar sem hin réttarlega hlið málsins er sér- staklega tekin fyrir. ... Við unnum eið að stjórnar- skránni. Háttvirtir þingmenn munu hafa veitt t>ví a;thygli að við þingm. Sósíalistaflokksins greiddum atkv. gegn pví, að afbrigði yrðu vieitt fyrir þessu máli. Það er alveg óvenjulegt að neitað sé um áf- brigði og verð ég pví að skýra pað nokkru nánar. Ástæðan fyrir neitun okkar pingmanna Sósíalistaflokksins er sú, að við álítum að ekki sé heim- ilt að bera pá pingsályktunartil- tögu, sem hér liggur fyrir, fram fyrir háttvirt Alpingi. — Ég man ekki bietur en að piegar við kom- um hér fyrir fjórum árum, vær- um við látnir vinina eið að stjóm- arskránni. Ég vil nú minna hæst- virtan forseta á pennan eið. Ef hann vill halda pann eið, hefur hann engan rétt til að taka petta mál fyrir, pví að Alpingi getur ekki undir mieinum kringumstæð- um tekið fyrir eða greitt atkv. um pá till., sem brýtur í bága við pað, sem er pungamiðja stjórnarskrár islands og að pessi páltill. brjóti í bága við stjórn- arskrána er viðurkennt af öllum. Það er ,að vísu rétt ,sem hæst- virtur forsráðh. (Herm. J.) sagði áðan, að mauðsyn brýtur lög og aðra frambærilega ástæðu fyrir slikum aðgerðum sem peim, að bera fram páltil]., er afnemur grundvallaratriði stjörnarskrárinn- ar, er ekki hægt að finna, en pá verður líka að finna peim orðum stað, að slík nauðsyn sé fyrir hendi. Það verður með öðrum orð um að. færa siönwur á, að ekki sé unnt að framkvæma stjórnar- skrána. „Rök“ stjórnarflokkanna. í pessari þáltill. og í ræðu hæstv. forsráðh. eru talin nokkur atriði sem rök fyrir pingsályktj- unartiHögunni, svo sem að pað sé siglingahætta á leið til Eng- liands, að pað sé loftárásarhætta og framtíðtn í fullkominni óvissu. — Slik rök er ekki hægt að taka til greina; þietta eru engin rök. — Siglingahættan til Englands getur ekki hindrað okkur í að hafa kosningar. Á meöan loftárás- arhættan er ekki meiri en aivo, að leyfðar séu opinberar skemmt- anir, geta pað ekki tjalizt rök fyrir frestun almennra kosninga. Óviss framtið getur ekki talizt rök fyrir því, að ekki beri að hafa kosnimgar, eða er nokkuð jauðveldara fyrir pá stjóm, ier nú situr að völdum í landiinu að sjórna í framtíðinni undir slík- um kringustæðum en aðra stjórn, sem er löglega kosin eftir réttum reglum stjórnarskrárinnar? Valdarán. Það er margsinnis viðurkennt af öllum flokkum, að frestun kosn inga væri hreint stjórnarskrárbrot. Það hefur heldur enginn borið hrigður á, að ef ekki fari fram kosningar á löglegum tíma, verði ekkert löglegt ping og engin lög- leg stjóm í þessu landi eftir 29. 'júní n. k. — Allt, sem slíkt ping sampykkti, er lögleysa ein og markleysa og að engu hafandi og stjórn, sem styðíst við slíkt draugaping er ekkert áninað en flokkur valdránsmanna, sem pegn arnir hafa engar skyldur viðí Vierði p.ingkosningum frestað þá gilda hvorki lög né réttur í lánld- inu, hnefarétturinn verður einn í gildi par til lögiegar kosninigar hafa farið fram. Allir viður- kenna p^tta í meginatriðum, málið er svo augljóst. — Og þó virðist meirihluti hv. þm. vera pví fylgjandi að afnema þingræð- ið og hrifsa völdin ti.1 sín á pánn hátt, sem hér er farið fram á og munu pó fáir þingmenn um víða veröld hafa gasprað meira unt pdngræði og lýðræði en peir, er sitja hér á hv. Alpingi. — í iorði kveðnu hafa allir viðurkehlnt hing- að til, að ekki komi til mála að grípa til slíkra ráðstafana sem peirra, ier farið er fram á íjþál.- tillögunni, nema því aðeins, að landsmenn séu beinlínis hindrað- iir í að láta kosningar fara fram. „Lýðræðið“ fyrr og nú. Þá ter að athuga: Er ástandið virkilega pannig, að landsmenn geti ekki kosið. Við skulum nú athuga pað nokkru íhánar. Það er satt, að við þær kosn- ingar, sem nú myndu fa:ra fram yrði ekki um viðiunandi lýðíræði að ræða, þar sem Sösíalistaflokk- urinn hefur verið sviptur ritfrelsi og blað hans banjnað. Og málfrelsi verður áreiðainlega mjög takmark- að. — Það ier jafnviel talað' um að ekki muni teyft að talá í út- varpið nema ræður manwa verð’ ritskoðaðar. — Að hve mikiu leyti brezka herstjórnin á sök á pess- um takmörkunum og að hve miklu leyti það er sök ríkisstjórn- ar Islands er ekki unint að segja, svo náið er sambandið þar á milli. En hafa þá þær kosningar, er fram hafa farið í þessu landi verið svo sérstaklega lýðræðisleg- ar? Þegar nánar er aðgætt .er heldur mjótt á miununum uim þær kosningar og kosningar, sem fara myndu fram undir núverandi skilyrðum. — Það væri auðvelt fyrir Sósíalistaflokkiinin. að vinna á skiömmum tíma mikinm hluta þjóðarinmar til fylgis við sig, ef hánn hiefði huindruðum púsunda eða milljónum króna yfir að ráða eins og hinir flokkarnir. Við hverj- ar kosningar henda yfirstéttar- flokkarnir hundruðum púsUnda; kr. í áróður. Kynstur af blöðum og ritlingum eru send á hvert ein- fjsta heimili. í laindin'u. í p.úsúnda Framh. á 3. síðu. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO fSLBNZKÁB HnSfflÆÐUB Vara, setn er framleldd af Islendlngum sjálfum, fafngód og bczta erlend, er fflána-stangasápa Tlp Top þvotiadaft Pér hafíð víssulega kunnað að mefa það„ að þessar vörur hafa fullnægt kröfum yðar um vörugæðl óooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo >000000000000000000000000000000000000000000000000000

x

Nýtt dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.