Nýtt dagblað - 23.07.1941, Síða 1

Nýtt dagblað - 23.07.1941, Síða 1
Hdi'jh »' " ' VA;' \ A/jL-- -TaY í’ial® ■ r a r I Harry Pollitt William Gallacher. Foringjar brezkra kommfin- ista halda ræður í Lnndon Þeír krefjast þess að alíir nasisfasinnar og ^Hess* rínir'' verdí hreínsadír úf úr sf jórnínní o$ opín~ berum sfödum„ og samvinnan víd Sovéfríkín efld fil hins ýtrasfa. í stórblaðinu „News €hronicle“, sem er eitt af aðal- stuðningsblöðum Churchillstjómarininar, er skýrt frá ræð- um, sem tveir aðalleiðtogar Kommúnistaflokks Bretlands fluttu í London 26. fyrra mánaðar. Vom það þeir Harry Pollit, aðalritari flokksins og William Gallacher, þingmaður ílokksins fyrir West Fife kjördæmi. Skýrðu þeir stefnu flokksins allýtarlega í ræðinn þessum og tóku til meðferðar hin nýju viðfangsefni alþýðu manna og brezku þjóðarinn- ar eftir að nazistar hófu styrjöldina gegn Sovétríkjimum. Fer hér á eftir frásögn „News Chronicle“ af ræðum þeirra, og birtist hún í blaðinu 27. f. m.: Aðalfréttimar frá styrjöldinni á austurvígstöövunum í gær vom þær, að Þjóðverjar hafi um miðnætti í fyrrinótt gert loftárás á Moskva. í tilkynningum frá Moskva segir, að aðeins fáar flugvélar hafi komizt inn yfir borgina, og að tjón hafi ekki orðið mikið. Þeir segja ennfremur, að 17 þýzkar flugvélar hafi ver- ið skotnar niður fyrir Þjóðverjum í loftárás þessari, og enn- fremur hafi verið skotnar niður 19 flugvélar í nýafstaðinni loftárás á Leningrad. Þjóðverjar gera hins vegar mjög mikið úr árangrinum af Ioftárás þessari. Segja þeir, að hún hafi verið gerð til hefnda fyrir loftárásir Rauða flugflotans á höfuðborgir bandamanna þeirra, Bukarest og Helsingfors. Limdúnaútvarpið skýrir loks frá því að Japanir séu að flytja mikið herlið til landamæra Sovétríkjanna eftir fram- haldi Síberíujámbrautarinnar í Norður-Kína, ekki er vitað, hvað Japanir hyggjast fyrir, en blöð í Tokíó skýra svo frá, að innan mánaðar muni hakakrossfánmn blakta í Moskva. í herstjómartilkynningu Rauða hersins í gærkvöldi segir að engar breytingar hafi orðið á vígstöðvunum og er getið um harðar orustur á sömu stöðum og fyrr. Þjóðverj- ar nefna aftur á móti enga staði í tilkynningum sínum, en segja, að orustur standi yfir á allri víglínunni. Limdúnaútvarpið skýrir frá því, að hjá Vitebesk, þar sem Þjóðverjar sækja fram, kveiki fólkið í húsum og öllum mannvirkjum, áðxn- en Þjóðverja beri þar að. Þá skýrir Lundúnaútvarpið einnig frá því, að borgin Kiev kunni að vera í nokkurri hættu vegna árásar yfir Dnjeprfljótið. Stokkhólmsfréttir skýra svo frá í gærkveldi, að þýzkar flugvélar, sem flugu inn yfir herlínm- Sovétríkjanna á aust- urvígstöðvunum hafi orðið Harnj Pollit sagðí í ræðu sinni, að p.jóðir Bretlands og Sovétlýð- veldanina stæðu nú’ augliti til aug litis við sameiginliega hættu, sem ekki ætti sinn líka. „Hver mínútan er dýrmæt, þeg ar um þa(ð er aö ræða að hagnýta til fulls aila þá krafta, sem þjólðir Bretlands og Sovétlýðveldanna samaniagt ráða yfir. Á þessu augnabliki verðum vér að berjast án öflugasta vopn vo’rs, sem churchill-stjórnin hefur tekið frá oss. Á ég hér við bannið á Daihj Workier. Vér krefjumst þess að allir nazistasinnar, afturhaldsiseggir og Hessvinir verði hreinsaðir út úr stjórninni og opinberum stöðum bæði innan hersins og í blorgara legri þjónustu, og í stað þeirra verði skipaðir fulltrúar, sem njóta fulls trausts verkalýðsins. Stefnið Hess fyrir rétt. Látið brezku þjóðina vita hverjix Hitler og Hess héldu að væru vinir þeirra meðal ráðandi stéttal í Bretlandi, svo hægt sé að gera þá óskaðlega áður en þeir hafa haft tima til að gera mieira tjón en orðið er“. Framhald á 4. síðu. Mof mii ehir hana soa. al lllil Um hálftvö leytið í gær ók brezkur herbíll á miðaldra konu á Laugaveginum, skamt fyrir innani Vatnsþró. Féll konan á götuna og bíllinn fór yfir hana. Slasaðist konan svo mikið, að henni var vart hug- að líf í gærkvöldi, þegar blað- ið átti tal við Landsspítalann. Konan heitir Guðfinna Ing- veldur Helgadóttir og á hún heima á Grettisgötu 77. Hún er 45 ára að aldri. Þegar slysið vildi til var Guöfmna á gangi niður Laugaveginn. Brezki bíllinn kom á eftir henni eftir göt- unni og rakst á hana. Féll Guöfinna við og datt á göt- una, en bíllinn hélt áfram yf- ir hana og staðnæmdist þá fyrst. , oIIf honn oo si» oooorllliílfil Gaf bílstjórinn sig þá þegar fram og hjálpaöi til við flutn- ing konunnar á Landsspítal- ann. Þegar þangað kom leiddi bráðabirgðarannsókn í ljós, að konan hafði fengið höfuð- kúpubrot og blæðingu á heil- ann, en auk þess var hún illa brotin á öðrum fæti. Þegar í Landsspítalann kom vissi eng- inn hvað kona þetta væri. Hún var meövitundarlaus, og hafði ekki nein plögg í fórum sinum, er bent gætu til þess, hver hún væri. í gærkvöldi komust memi að því, hver konan var. Málið er enn í rannsókn, en sjónarvottar telja, að bifreið- in hafi ekio fremur hægt og virðast mestar líkur til þess, aö bílstjórinn hafi alls ekki horft á götuna framundan sér. þar varar við mikla herflutn- inga, sem voru á leið til víg- stöövanna. En$ar sígurfilkynníngM at næstu tvo-þrjá da$a Lxmdúnaútvarpið skýrir frá því eftir Berlínarfréttum, að ekki sé að vænta neinna sig- urtilkynninga frá austurvíg- stöövunum 2 til 3 næstu daga en þá megi vænta frétta um úrslit á stórorustum, er standi nú yfir. Brezfe blöð um orust- urnar á ausfurvígstöðv- unum Brezk blöö gera hemaðar- erfiðleika Þjóöverja á Austur- vígstöðvimum að umtalsefni í gær. Segja .þau, aö Þjóðverjar eigi í framsókn sinni að stríða viö aurbleytur, rigningar, læki og fljót, og loks ef styrjöldin dragist á langinn megi vænta ísa og frosta. Times skýrir svo frá, að Þjóöverjum sé nauðsynlegt að halda uppi stemningunni heima fyrir meö nýjum og nýjum sig-ui'tilkynningum. Þess vegna sendi þeir skrið- Sovéthermenn. Framhald á 4. síðu Benghasi. Breytíngar á stjórn Indlandsmálanna Það var tilkynnt í London í gær að gerðar hefðu verið ýms- ar breytingar á stjóm Indlahds málanna. Er tilkynnt að þetta sé gert til þiess að auka samstarf brezku stjórnarinnar við þjóðir þær, sem byggja Indlahd, og auk þess bæta samkomulaig þeirra við Indlandsstjómina sjálfa. Engar vörur tíl Fínnlands Bretar tilkynna að þeir óski eftir sem beztri samvinnu. við Finna. Þó tilkynna þeir að ekki komi til mála, að neinar vörur verði fluttar frá Bretlandi til Finnlands meðan núverandi á- stand ríki. Loftárásír á Dan- mörhu og Neapel Lundúnaútvarpið skýrði frá jþvi i gærkvöldi, að þá um dag- inn hafi verið gerðar loftárásir á bækistöðvar Þjóðverja í Dan- mörku. Þá er éininig skýrt frá því, að brezkar flugvélar hafi gert loftárás á Nieapel á aðfara- nótt mánudagsins. Ennfremur hafi verið gerðar loftárásir á her stöðvar Þjóðverja og ítala við

x

Nýtt dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.