Nýtt dagblað - 15.08.1941, Blaðsíða 1
Föstudagw 15. ágúst 1941.
38. töhaMa*.
1. árgwps.
Óeirðir í
París
Oeiröir brutust út í Parísaur-
borg í fyrradag og kom tfl á-
taka viff lögregluna, sem beitta
skotvopnum. Sex menn biffu
bana í þeirri viðureign.
Yfírlýsíngin gefín á skípsfjol i Aflanfshafí
Englr landvmningar og réttnr allra þjóda tíl þess ad
skípa tnálum sínum viðurkenndur
Attlee innsiglisvörður Bretakonungs fluttí útvarpsræðu í gær ki. 2 (eftir íslenzk-
um tíma)' og birti þar sameiginlega yfirlýsimgu Roosevelts Bandaríkjaforseta og Chur
chills forsætisráffherra Breta, viðkomandi sameiginlegum átökum í alþjófflegri pólitik.
Gengið var frá yfirlýsingu þessari í nærveru háttsettra manna frá báðum stórveld
línum á íundum, sem haldnir voru á skipsfjöl einhversstaðai- úti á Atlantshafi um
síðustu helgi, að því er menn hyggja, og stóðu þau fundarhöld yfir í þrjá daga.
Meðal viðstaddra manna eru þeir nefndir, Beaverbrook lávarður, yfirmaffur her-
gagmaframleiðslu Breta og Harry Hopkins, sendifulltrúi Bandaríkjaforseta. Einnig er
þess getið, að þar hafi verið allmargt sérfræffinga. Yfirlýsing þessi var birt samtímis
i London og Washington. Er þetta í fyrsta sínn, sem þeir hittast, Roosevelt og Chur-
chiU.
Helztu atríðí YfírlÝsíngarínnar:
Höfuffinntak yfirlýsingarinnar fer hér á eftir:
1. BRETAR OG BANDARÍKJAMENN BERJAST EK.KI
TIL LANDVINNINGA.
2. BRETAR OG BANDARÍKJAMENN VILJA EKKI
AÐ BREITT sé landamærum frá því, sem nú ER
OG GETA EKKl FALLIST Á NEINAR LANDAMÆRA-
BREYTINGAR NEMA Í’ÆR SEM SAMKOMULAG ER UM
FRÁ BÁÐUM AÐILUM.
3. Bretar og Bandaríkjamenn viðurkenma rétt allra
þjóða til að koma á því skipulagi hjá sér, sem þeim þykir
hentast.
4. Bretar og Bandaríkja menn stuð'la að því, að stríði
loknu, að viffskipti geti orðið frjáls þjóffa á milli.
Mist Sr hola-
taMinn
Bretar hafa nú lofað að
selja hingað til lands nokkra
kolafarma í þessum mánuffi,
svo aff líkur benda til þess að
eitthvaff sé að greiffast úr
þeim málum, en eins og kunn-
ugt er, horfði til alvarlegra
vandræffa meff kolabirgffimar
í landinu ef ekki hefði ráðist
Framh. á 4. síöu.
Smíulierðm di siómenn
lelia undirbdiini til aOieria i
ttimilonii
Ftmdur í gær feýs nefnd til undir~
búnings og framhaldsfundur vænf~
anlegur ínnan skamms
í gær klukkan 314 boffuffu útvegsmenn og sjómenn úi
veiðistöðvunum við Faxaflóa til fundar í Kaupþingssalnum.
Voru þaff fulltrúar hinna smærri útgerðarmaima og sjó-
manna, sem aff þessu stóðu. Viðfangsefni fundarins var
aff ræffa hin nýju viffhorf sem skapast hafa fyrir smáútveg-
inn með brezk-íslenzka flsksölusamningnum, sem er eins
og vænta mátti hinn versti þymir í augum allra þeirra
er vinna að smáútgerð. Fundurinn vár fjölmennur.
Engar ákvarðanir vom tekn
ar á fundinum um hvað gera
skyldi, en kosin var nefnd ti\
þess að kynna sér málið nán-
ar og afla nauðsynlegra upp-
lýsinga áður en frekar yrði
hafizt handa. í nefnd þessa
vom kosnir menn frá öllum
verstööviun við Faxaflóa, eirun
frá hverri, en þær eru Akra-
nes, Reykjavík, Hafnarfjörður.
Vogar, Keflavík, Garður og
Sandgerði.
Þegar nefndin hefur lokiö
starfi sínu, sem ekki er gert
Framh. á 4. síðu.
5. Bretar og Bandaríkjamenn stefna að því, að fjár-
hagsviðskipti verði sem greiffust þjóffa á miUi, ©g þjóffim-
ar geti notið félagslegs öryggis
6. Bretar og Bandaríkjameim vilja stefna aff því, þeg-
ar lokasigur er uxuiinn, aff engin þjóð þurfi aff Ibúa við
ótta af sj ál f stæffisskerÖiitgu.
7. Bretar og Bandarikjamenn stefna aff því, aff koma
á algerðu siglingafrelsi um öll höf jarðarinnar
8. Bretar og Bandaríkjamemi lýsa því yfir, aff þeii-
séu á móti því að beitt sé valdi í millirikjaviðski ptum og
viija hindra þaff, aff nokkurt ríki fái aðstöðu tii slíkrar
valdbeitingar.
Þegar Roosevelt fór í þessa
fqr, lét hann þaö í veðri vaka,
að þetta væri venjulegt hress-
ingarferðalag. Þó vék hann
frá fornri venju og tók enga
Maöamexm með sér í þessa för
og skeyti þau er hann sendi
frá sér vom öll viðkomandi
aflabrögöum. Lundúnaútvarp-
ið segir, að Roosevelt hafi átt
frumkvæði að fundi þessum.
Talið er að á fundinum hafi
'mikið verið rætt xim aðstoð
við Sovétríkin og í tilefni af
því er álitið, að för Beaver-
brooks til Bandaríkjanna hafi
verið ákveöin.
Lundúnaútvarpiö segir, aö
yfirlýsing þessi hafi vakið íá-
dæma athygli um allan heim.
í Washington er því haldið
fram, aö með yfirlýsingu þess-
ari, séu aö engu orðin áfonr,
Hitlers um aö fá frið við vest-
urveldin.
Framh. á 2. síðu.
Sovétríkin neita að Þjóðverjar séu
komnir að Svartahafi austan Odessa
En Rauðí herinn hðrfar sumstadar skiputega undan
Samkvæml fregnum þeim sem bárust í gær frá austur- |
vígstöffvunum, standa aðalorustumar enn í Ukrainu.
Berlínarútvarpið segir, að búið sé aff umkringja bæffí |
Odessa og Nikolayev, og segjast Þjóffverjar vera komnir til
stranda Svartahafsins milli Odessa og Bugfljótsins. Þá
segjast þeir ennfremur hafa náð námusvæffi einu þar sem
mikLar birgffir af jámgrýti eru.
Losofski birti yfirlýsingu í gærkvöldi, þar sem hann
lýsti því yfir, að hinar stórfelldu sigurtilkynningar Þjóff-
verja í Ukrainu hefffu ekki viff rök að styðjast, Odessa
væri ekki umkringd og þýzki heriiui hvergi kominn aff
Svartahafi.
Moskvaútvarpið viðurkennir, að Rauffi herinn hörfi
imdan á þessum slóðum, en öllum fregmun ber saxnan
um aff þetta undanhald sé skipulagt, og telja brezkir her-
fræðingar, aff undanhald þetta sé miðaff viff að komast hjá
maiuifómum, og kjósi Rauffi herinn heldur aff hörfa und-
Framh. á 4. áíðu.
Samníngar Breta
og Sovéfsfjórnar
ínnar birfír í
London
í gær flutti útvarpið texta
samnings þess, er Bretar og
Sovétríkin gerðu meö sér 12.
júlí og undirritaöur var af Sii
Stafford Cripps og Molotoff
þar sem þeir heita hvor öðr-
um stuðningi í stríðinu gegr.
Þýzkalandi og bæði ríkin und-
irgangast að semja ekki sér-
frið.