Nýtt dagblað - 17.09.1941, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 17. september 1941
“ Afhenda frönsku fas-
istarnir Þjóðverjum
Dakar?
Hafnarborgin Dakar í Vestur-Afr-'
íkúnýlendum Frakka er enn komin
á dagskrá. Landstjórinn í Vestur-
Afriku, Boisson, er kominn til Vichy
og mun ræða við Vichystjórnina um
framtíðarskipulag nýlendunnar. Land
stjórar Marokkó og Túnis, Nogues
hershöfðingi og Esteva flotaforingi,
liafa nýskeð venið í Vichý á sams-
konar ráðstefnu um mál Norður-
.Siidtmiiiriar iilia uetrar
atiriill innar in slgir'
Þjóðvcrjar segjast sækja fram á breíðrí víglínu aust~
an Dnépr. — Ekkerf láf á vörn rauða hersíns í Len~
íngrad, Kíeff og Odéssa, — Stórorusfur víð Smolensk
Sovétþjóðirnar hefja vetrarstyrjöld öruggar um sigur. Þessi
vetur mun krefjast þungra fórna og þrotlausrar, erfiðrar vinnu. En
við vitum hvað í húfi er, og þessvegna þykir verkamönnum, bænd-
um og menntamönnum Sovétríkjanna engar fórnir of stórar, ekk-
ert erfiði um megn, — segir í ritstjórnargrein í Pravda, aðalmál-
gagni Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, í gær.
Enda þótt orustan um Leningrad geisi með engu minni ofsa
en undanfarna daga, beinist aðalathýglin nú að syðri hluta víg-
siöðvanna. Þaðan bárust í gær nær engar fregnir nema frá þý/.k-
um heimildum. Hættan á að Kieff verði umkringd, vex stöðugt, því
að „tangarsókn” þýzku hershöfðiiigjanna von Bocks og von Bund-
sf-edt norðan og sunnan borgarinnar virðist halda áfram. Þessi
sókn ógnar einnig hinum auðugu iðnaðarhéruðum Austur-Ukrainu
og stórborginni Karkoff.
V OBOSILOFF
stjórnar hetjuvörn rauða hcrsitn
á Leningradvígstöðvunum.
Sýrland lýðreldí
Catroux, franski hershöfðinginn
i Sýrlandi hefur lýst yfir því, að
Sýrland hafi verið gert sjálfstætt
lýðveldi, samkvæmt loforðum
þeim, er Bandamenn hafi gefið
Sýrlendingum.
Forsætisráðherra Irans til-
kynnti valdaafsögn keisarans í
gær. Hersendingar Bandamanna
til Teheran standa ekki í neinu
sambandi við fráför keisarans, að
því er Luridúnaútvarpið skýrði
frá í gær, heldur var gripið til
þessara ráðstafana vegna þess,
að enn hefur ekki tekizt að ná til
fjölda Þjóðverjaagenta, sem haf-
ast við í sjálfri höfuðborginni, og
hafa notað frelsi sitt til að koma
af stað æsingum gegn Banda-
mönnum. Það er tekið fram, að
íranska stjórnin hafi þó unnið
svikalaust með sendisveitum Bret-
lands og Sovétríkjanna að því að
þetta atriði milliríkjasamningsins
væri framkvæmt.
Keisarinn fráfarandi er talinn
hlyntur Þjóðverjum og hefur að-
staða hans verið erfið síðan her-
nám landsins fór fram. Hann hef-
ur stjórnað landinu með harðvít-
Ef tilkynningar Þjóðverja um
sókn á breiðri víglínu austan
Dnépr reynast réttar, þá er varn-
arstöðvum Krímskagans talin
hætta búin, og líklegt að þýzki
herinn leggi allt í sölurnar til að
ugu einræði og orðið meira og
meira óvinsæll af þegnum sínum..
Óánægja þessi hefur þó einkum
vaxið nú upp á síðkastið, og var
talið að stjórnin mundi hafa í
hyggju að takmarka einræðisvald
keisarans á fundi stjórnarinnar í'
gær, en hann kaus heldur að af-
sala sér völdum í hendur syni sín-
um. Nýi keisarinn er 21 árs að
aldri og hefur hlotið menntun í
Sviss.
Ýmislegt bendir til að hinn frá-
farandi keisari hafi ætlað að ná
samvinnu við Þjóðverja, einnig
eftir hemámið. 1 vikunni sem leið
hóf stórblað eitt í Teheran árásir
á Bandamenn, og hefði það vart
gerzt án vilja keisarans. Stjórnin
bannaði blaðið, og gerði ýmsar
frekari ráðstafanir til að hindra
að „sambönd” keisarans yrðu
þjóðinni hættuleg.
Víða í íran lá við matvæla-
reyna að brjótast austur til
Kákasus.
Hernaðartilkynning rauða hers-
ins á miðnætti í nótt var á þá
leið að ákafir bardagar héldu á-
fram á öllum vígstöðvum, og að
sovétfluglicrinn héidi uppi stöð-
ugum árásum á herstöðvar og
fiughafnir óvinanna.
Áköf gagnáhlaup rauða
hersíns hjá Leníngrad
1 fregnum frá Moskva í gær
var skýrt frá áköfum gagnáhiaup-
uin rauða hersins á Leningrad-
v ígstöðvunum. Hefði sovétliðs-
sveitum eftir 18 klukkustunda or-
ustu tekizt að brjóta mótspyrnu
Þjóðverja, hrakið þá til baka við
mikið mannfall, og náð á vald
sitt nokkrum þýðingarmiklum
varnarstöðvum.
Þjóðverjar tilkynntu í gær, að
her þeirra hefði tekizt að rjúfo
annan varnarhring Lenmgrad á
nokkrum stöðum og væri kominn
að „hhðuni borgarinnar”. Ejljr nán-
ari upplýsingum telur Lundúnaút-
skorti, vegna þess hve mikill hluti
framleiðslunnar var fluttur út til
Þýzkalands. Undanfarið hafa mikl
ar matarbirgðir verið sendar til
landsins, bæði frá Indlandi og
Sovétríkjunum.
SEINNI FBÉTTIB:
Brezkur her og sovéther voru í
gær komnir að borgarhliðum Te-
læran, og var búizt við að þeir
mundu halda saman inn I borgina
í dag.
Keisarinn fráfarandi fór frá
höfuðborginni áleiðis til Isfahau í
gær. Talið er líklegt að stjórnar-
fari landsins verði breytt í lýð-
ræðisátL
varpið að hér muni átt við Tsarskoó
SeLo, um 25 km. suður af borginni.
Játa Þjóðverjar að þeir bíði ó-
lieniju manntjón.
tiver einastí borgarbúí teh-
ur þátt i vörnum Leningrad
unga íoiKio í uenmgrad streym
U' í heimavarnaruoin og tii
nverra peirra stana ao vornum
boigannnar sem þaó er kallaö,
Aiiur þorn studenca og proies-
sora vio háskólana og starfsmenn
vismdastoinana hafa gerzt sjáif-
boðaliðar, og margir irægustu í-
þróttamenn Sovétríkjanna eru
önnum kafnir í varnarstarfinu.
Ungar stúlkur og. iullorðnar kon-
ur hafa gelið sig fram tugþús-
undum saman til njúkrunarstarfa,
bílakeyrslu, sendiboðastarfs og
fjölda annarra þýðingarmikilia
starfa. Konur streyma til vinnu í
verksmiðjunum, og fylla skörðin
jafnskjótt og karlmennirnir eru
teknir til varnarstarfanna.
Unnið er í verksmiðjum Lenin-
grads dag og nótt. Verkamenn
unna sér nær engrar hvíldar, því
þeim er ljóst að þeir standa engu
síður á vígstöðvum en þeir, sem
verja borgina með vopn í hönd. 1
mörgum verksmiðjum Leningrads
hefur framleiðslan aukizt til
muna við hin erfiðu skilyrði síð-
ustu vikurnar.
Shriðdrehaorustur á míð-
vígstöðvunum
Frá miðvígstöðvunum berast
nær engar fregnir. Þjóðverjai'
skýrðu frá því í gær að stórkost-
legar skriðdrekaorustur geisuðu
þar og hefðu þegar staðið dögum
saman.
Herfræðingur brezka útvarpsins
'taldi í gærkvöld Kieff i lalvarlegri
hættu. En það væri þó langt frá
því að borgin væri fallin þó tækist
(ið umkring|a ha»a. Þjóðverjar
Þsegja að steypiflugvélar haldi uppi
stöðugum árásum á varnarkerfí
borgarinnar.
M'oskvablaðið „ísvestía” ræðir
hina hetjulegu vörn rauða hersins
á Kíeffvigstöðvunum og segir m. a.
að 30 þúsund þýzkra lierniaima hafi
þegar Fallið í sókninni tdl borgarinn
ar. Og þó nazistaherinn þykist hafa
ráð liorgarinnar í hendi ser, muni
liann sanna, að í kringum Kíeff sé
enn nóg landrými handa tuguin þús-
unda þýzkra hermanna að falla á.
Afríku.
Búlgarar hafa fyrirgert
rétti sínum tii siglinga
um tyrknesku suntíin
ítalir hafa sent allmörg her-
skip til búlgarskra hafna við
Svartahaf.
Hefur verið látið heita að ítalir
seldu búlgörsku stjórninni skip
þessi, til þess að fengizt að fara
með þau gegnum tyrknesku sundT
in.
Áhrifamikið tyrkneskt blað
segir um fregnir þessar, að Búlg-
aría hafi fyrirgert rétti sínum til
afnota af sundunum, með því að
láta hernaðarþjóðir nota sig sem
lepp.
Leningrad sendir
i_ London kveðju
Leningrad útvarpaði í gær
kveðju til Lundúnabúa: „Vér
munum aldrei gefast upp, en
halda áfram að verjast þar til
tekst með sameinuðum kröftum
að mola Hitleri.imann. Árnaðar-
orð yðar Lundúnabúa var okkur
hvatning til enn öflugri átaka. Á
vígstöðvunum frá austri til vest-
urs sltulum vér hefna árása fas-
ismans á London, Coventry, Liv-
erpool, Rotterdam, Varsjá og
Moskva er vér greiðum hinum
fasistisku sveitum hvert höggið
öðru þyngra”.
Þýzkri árás á eyjar f
Kirjálabotni hrundið
Þjóðverjar hafa reynt að ná á
vald sitt eyjum í mynni Kyrjála-
botns, en árásinni var lirundið,
segir í fregn frá Mosliva í nótt.
Fjórum herflutningaskipum, er
þátt tóku í leiðangri þessum, var
sökkt. Fluttu þau mikinn fjölda
hermamia og hergögn. Smærri
skipum, sem tóku þátt í árásinni,
var einnig sökkt.
Sovétkafbátur sökkli tveinuir
þýzkum flutiUngaídkipuin sluwiuní
út «f Petsamo í gær, að |ví tíl-
feynnt «• frú MohIivu.
Vígstöðvar Suður-Úkraínu
í herstjórnartilkynningu Þjóð-
verja í gær segir að þýzkar her-
sveitir hafi komizt yfir neðri
Dnépr á þýðingarmestu stöðun-
nm, eftir harðar orustur. Tekizt
hefði að halda stöðvunum austan
við fljótið, og sæki þýzki herinn
nú austur eftir á breiðri víglínu.
Þá er því eirtnig haldið fram að
síðustu vikurnar hafi öflugur
sovéther verið sigraður suður af
Umenvatni vaf þýzkum ' her undir
stjórn Busck hershöfðingja. Hafi
níu herfylkjum verið gereytt og
níu öðrum herfylkjum sundrað
og hafi þau beðið mikið manntjón
og hergagna.
Ekkert lát cr á vönium Odéssa.
MannfaJI rúmenska liersins, sem
sækir að borginni er mjög mikið.
Hinn Httnali beisatl i Irai
hFihhlasf irá oildon
Herir Breflands og Sovéfríbjanna halda fíl
höfudborgarínnar Teheran
Keisarinn í íran liefur lagt niður völd, og elzti sonur hans;
21 árs. að aldyi, ýekið við.
Herir Sovétríkjanna og Bretlands tóku sig npp af stöðvum
sínum í Iran í gærmorgun, og lögðu af stað til höfuðborgarinnar
Teheran. Kom sovétherinn þangað síðdegis í gær.