Nýtt dagblað - 24.09.1941, Side 1
1. árgangur.
Miðvikudagur 24. september 1941.
ísks
72. tolublað.
Iiiii : Hrt iti llutle
Brýn þðrf átafarlausrí hjálp vestrænu lýðrœðisþfóðanna
Raudi hcrínn í gagnárásum á Lenísigradvígsföðvanum og -mð Poífava
„örlög' mannkynsins um margar kynslóðir velta á því sem er
að gerast í nágrenni Leningrad og i Ukrainu”, sagði Ivan Majskí
sendiherra Sovétríkjanna í London, í ræðu sem hann hélt í gær.
„Sovétþjóðirnar horíast í augu við staðreyndirnar. Það er
\íst, að hin upphaflgga áætlun Hitlers hetur ekki staðizt. En
liernaðarvéi nazistanna er enn sterk. Vér treystum ekki á veðr-
áttuna til að sigra liana og trúum lítt á hershöfðingjana Vetur,
For og Snjó, sem ýmsir viðvaningshernaðarfræðingar telja að
ráði úrslitum. Það þarf ekki að halda að hernaðaraðgerðir hætti
þó að vetur gangi i garð.
Vér höfum orðið fyrir þungum áföllum, misst þýðingarmikil
iðnaðarsvæði og orjðið að yfirgefa verksmiðjur. Allar frelsisunnandi
þjóðir verða tafarlaust að leggja fram sinn skerf með því að
senda Sovétríkjunum flugvélar, skriðdreka og aðrar hernaðarþarf
ir í stað þess sem fer forgörðum. Með því hjálpa þær ekki ein-
ungis sovétþjóðunum, heldur einnig sjálfum sér”.
STYRJÖLDIN I SOVÉTRÍKJUNUM ER OSS EI ÖVIÐKOMANDI.
„Það á taíarlaust að afnema „hlutleysislög” Bandaríkjanna.
Vér megum ekki láta neitt binda hendur þeirra sem eru að reyna
að halda stríðinu frá ströndum vorum. Styrjöldin í Sovétríkjun-
um er oss ekki óviðkomandi, hún snertir beint ástandið hér
heima”
Þetta var aðalatriðið í ræðu; I verjist enn á eynni Ösel við Eist-
er Knox, flotamálaráðherra Banda
ríkjanna hélt í gær. Var ræðan
flutt í tilefni af því að orustu-
skipinu „Massachusett” var hleypt
af stokkunum.
Leningrad
Orusturnar umhverfis Lenin-
grad halda áfram með engu minni
harðneskju en áður. I gagná-
hlaupi rauða hersins í einum
hluta vígstöðvanna í gær voru
Þjóðverjar hraktir 12 km. til
baka.
Ahlaupið var undirbúið með
ákafri stórskotahríð, en lauk með
því að fótgöngulið sovéthersins
réðst fram til byssustingjaáhlaups
yfir brú eina og létu Þjóðverjar
áþ undan síga.
Nazistarnir eru hættir að til-
kynna , stórsigra” á Leningrad-
vígstöðvunum, en hafa ótal skýr-
ingar á því hversvegna þeim tókst
ekki að taka borgina „á nokkrum
dögum”, eins og tilkynnt hafði
verið að gert yrði. Segir Berlín-
arútvarpið nú varnarvirki borgar-
innar séu ákaflega sterk, ámarga
kílómetra breiðu svæði sé hver
skriðdrekagildran við aðra og
grúi steyptra fallbyssustæða og
vélbyssuhreiðra. Hver blettur sem
sækja þurfi fram sé varinn marg-
földum gaddavírsflækj-um og
hverskonar tálmunum. Auk þess
séu í varnarlínum borgarinnar
geysisterk virki, sem örugg séu
fyrir öðru en þyngstu sprengjum.
Þjóðverjar játa að rauður her
landsströnd.
Finnum hefur ekki tekizt að
sækja lengra fram á Kyrjálaeiði
en til gömlu landamæranna. Hef-
ur orðið mjög mikið mannfall í
liði þeirra. Mannerheim er sagður
hafa farið til vígstöðvanna norð-
ur af Leningrad í gær.
Á vígstöðvunum kringum Ilm-
envatn hafa staðið látlausar or-
ustur í nær þrjár vikur. Þýzki
herin hefur misst í orustum þess-
um um 50 þúsund manns, og eru
í tölu þessari taldir fallnir, særðir
og fangar.
Suður af vatninu hefur 56.
þýzki herinn og skriðdrekasveitir
beðið gífurlegt tjón.
Múrmansfe
Á Múrmanskvígstöðvunum hef-
ur þýzki herinn orðið að hörfa
nokkuð.
Úkraína
Litlar fregnir berast af bardög-
unum í Ukrainu. Þjóðverjar játa
að rauði herinn hafi gert ákfar
gagnárásir við Poltava, og telur
Lundúnaútvarpið það sönnun þess
að ekki hafi tekizt að umkringja
nema ef til vill lítinn hliuta af
her Búdjonní, og meginherinn frá
Kieffsvæðinu hafi getað brotið
sér leið til aðalhersins.
Við Odéssa gerðu rúmenskar
liersveitir áhlaup í gær á tveggja
Mlómetra langri víglínu. Var
miklum fjölda hermanna telft
Framhald á 4. síðu.
Þjððverjar segja að Banda-
rfkjaskipið hafi verið á
„aðgerðasvæði"
kafbátanna
í nánári fregnu mum Banda-
íkjaskipið „The Pink Star”, seg-
ir að það hafi verið um 9000 smá
iestir að stærð, og hafi það verið
á siglingaleið milli íslands og
Ameríku. Skipið hafi ekki flutt
íiein hergögn.
Ekkert hefur spurzt til skips-
hafnarinnar, er taldi 44 mcnn.
1 þýzkum fregnum er sagt, 'að
skip þetta kunni að hafa verið
eitt aí' þeim sem tilkynnt var í
gær að þýzkir kafbátar liefð^
sökkt á Norðuf-Atlanzhafi, enda
hafi skipinu veriö sökkt á „að-
gerCarsvæöi’ ’ kafbátanna.
SESNNI FBÉTT:
Koosevelt, Bandaríkjaforseti
skýrði blaðamönmiim svo frá í
gær, að verið væri að athuga
hvort ekiíi ætti að vopna öll
bandarísk kaupför.
Ilann skýrði svo frá að „Pink
Star” haíi verið vopnuð. Panama-
stjórn sé þegar farin að vopna
skip cr þaðan sigla. „Pink Star”
vsu' í skipalcst á leið frá Kanada
til Islands, og var sökkt af kaf-
bát 275 inílur austur aí Cape
I areiveil á Grænlandi.
Þýzk liernaðarflugvél skotin niður í Sovétríkjunum.
Hcrshöföíngíar híftasf
Wavell, yfirliershöfðingi Breta
í Iudlandi, og Auehinleck, brezki
yfirhershöfðinginn í löndunum við
austanvert Miðjarðarhaf hafa
komið saman til fundar, en ekki
gy sagt livar þeir hittust.
Hershöfðingjarnir ræddu um
horfurnar í Vestur-Asíu með til-
liti til síðustu atburða á vígstöðv-
unum í Sovétríkjunum.
Þjóðmjar að ofa
Búlgörum í slríðlð
Þjóðverjar halda áfram að
dreifa fregnum um að rússneskir
fallhlífarheremnn hafi verið send-
ir til Búlgaríu, en þessu er mót-
mælt með öllu í fréttum frá
Moskva, og sagt áð hér sé um
ao ræða tilraunir Þjóðverja til að
koma Búlgörum í stríðið gegn
Sovétríkjunum.
Sendiherra Þjóðverja í Ankara,
von Papen, er kominn á leið til
Tyrklands, en hann hefur dvalið
í Berlín um nokkurn tíma. Kom
von Papen í gær til Sofia, höfuð-
borgar Búlgaríu.
SEINNI FRÉTTIR:
von Papen kom til Istanbul í
gær, flugleiðis. Hefur hann í för
sinni haft tal af Hitler á austur-
vígstöðvunum og rætt við stjórn-
málamenn nazista í Berlín.
Olgan í herfeknu löndunum
Morlungn (Frattlull taU ílraoi
^ 0
fbúum Rogalands gcrí að greíða mílljón króna
sekí fyrír skemmdarverkastarfsemí
Morðunum á frönskum íöngum er haldið áfram. í gær voru
13 inenn dæmdir til dauða í París en 12 dæmdir í fangelsi, frá 5
ára til ævilangs fangelsis. Þar á meðal voru tveir ungir drengir
dæmdir tii 10 ára fangelsis. Öllum þessum mönnum var gefið
að sök „Kommúnistisknr undirróður”.
I í'rönsku borginni Lille, létu þýzku nazistayfirvöldin skjóta
þrjá fanga fyrir sömu „sakir”.
Óperettan Nitouche veröur sýnd
í kvöld og hefst sala aðgöngumiða
ikl. 1 í dag.
1 gærkvöld var tilkynnt að 16
kommúnistar hefðu verið hancj-
teknir í París, og að fundizt
hefðu hjá þeim talsverðar vopna-
birgðir.
Belgía
Þýzku nazistayfirvöldin í Belgíu
hafa látið handtaka 25 Belgíu-
menn í borginni Tournai, og hafa
hótað því, að fangarnir verði
skotnir, ef ekki tekst að hafa
upp á mönnum sem réðust á tvo
þýzka lögregluþjóna þar í borg-
inni.
Falkenhausen, þýzki hershöfð-
inginn í Bruxelles, hefur hótað
því, að fimm belgiskir fangar
verði skotnir í hvert sinn sem
árás verði gerð á þýzka hermenn
í Belgíu.
Jugóslavía
Innanríkisráðherra Króatíu til-
kynnti í gær, að 15 mönnum, er
hann nefndi „kommúnista og Gyð
inga” hefðu verið skotnir, vegna
þess að þeir hefou með undirróðri
komið af stað skemmdarverkum í
Framh. á 4. síðu.