Nýtt dagblað - 24.09.1941, Page 2
e
NÝTT DAGBLAÐ
Miðvikudagur 24. september 1941.
Vaxandi skílningur á afrekum alþýðunnar í þjóð~
skípulagí sósíalismans
Meðal alira þeirra, sem meta
'og virða lýðræði og frelisi, vex
aðdáunin og virðingiin fyrir bar-
áttu sovétpjóðanna, eindrægni
’þeirra, óbilandi kjaTki og fórnar-
lund- Jafnframt vex skilningur á
því. að þjóðir, sem standa eins
og einn maður í óskaplegustu
hernaðarátökum mannkynss&g-
unnar, finni, að þær eiga þau
verðmæti að verja, sér til handa
og afkomendum sinum, að ekki
er bikað við að leggja allt í
sölumar, — eignir, heimili, iífið
sjálft- Ókunnugir horfa undrandi
á það, hvernig öll þjóðin rís til
varrar, jafnt borgararnir sem her-
mennjrnir berjast tii þrautair,
jafnvel einangraðir, fjarri ölium
stjómarstöðvum, halda þeir á-
frami barátfunm jjar til yfir lýkur.
Ekkert þessu líkt hefir Jjekkzt i
baráttunni gegn Hitler fram til
þessa. Ríkisstjórnirnar hafa óttr
azt aTþýðuna, ekki þorað að fá
henm vopn í hönd; hræðslan við
o-oocx, joeooooooooo-
Hcif og bÖld
svíd
allan dagínn
Kaffísalan
Hafnarsfraefí 16
OOOOOOOOOOOOOOOvO
Vatnsleðurstór
Gúmmfskór,
Gúmmístígvél,
Inniskór,
Vinnuföt o. fl. —
VIÐGERÐIR
GÚMMlSKÓGERÐIN
Laugaveg 68. — Sími 5113.
HElLOi’OLUB: AN’itll JONSSON, R.VIK
nð undiristööur auðvaldsskipu-
lagsins eyðitegðust hefir viðast
Jhvar verið jafnisterk ef ekki sterk-
íiri en óttinn við liinn erlenda
innrásarher, eins og t. d. í ÍF.rakk-
inadi, þar sem innlendií fasistar,
innlendir auðvaldsfultltrúar gáfu
Hitler sigur.
*
’ Engu blaði í lýðræðislöndUjnum
(nema ef tii vill svörtustu aftur-
hal d sbl öðum Ban d arík jauna)
kemur til hugar að tala um
f,menn:ingarhlutverk nazismans“ í
styrjöldinni gegn verkalýðsrikinu
í austrj, eins og Alþýðublaðið
hér lætur sér sæma, enda hefiV
^>að hlotið fyrirHtniugu allra lýö-
ræðissinna að launium. Engum á-
byrgum stjómmálamanni í ]ýð-
Væðislandi kemur til hugar sú
firra, að sovétþjóðirnar leggi allt
J sölurnar til að verja þjóðskipu-
lag, sem þær muni kasta frá
sér þegar sigur er unninn, fyrir
',,óþekktar hugsjónir" mauna á
borð við Jónas Guðmundsson.
Hver sem lesið hefir t. d. brezku
blöðin þetta, sumar, getur ekki
annað en tekið eftir því, hve blöð
ytf öllum flokkum hafa viðurkennt
Iþeint eða óbeint, að þau hafi haft
rangt fyrir sér í áróðrinum gegn
því, sem vaxið hefir upp í ‘verka-
lýðsríkjunium siðustu áraatugina,
Dg 'nú birtjist i hetjubaráttú sovét-
þjóÖanna fyrir frelsi alls mann-
Kyn,s. Blað veikamannaflokiksins,
Daily Herald, sem í sovétniði hef-
ir stundum lítið gefið Alþýðu-
blaðinu eftir, er hér engin undan-
tekning.
Það sem enska íhaldsblaðið ,
Observer ritar um sovétþjóðiinar
• 'Sem dænti um andann í hrezk-
<um blöðum má taka eftirfaraudi
gneinarkafla úr íhaldsblaðinu
,,Observær" 31. ágúst s. 1. — Það
er síðari hluti af yfirlitsgrein, sem
ritstjorinn, hinn kunni blaðamað-
ur j. L. Garvin, ritar í tilefni af
tveggja ára afmæli styrajldar-
innar.
„Mesta lofið u:m bandamenn
vora eru viðurkenningar óvin-
anna. Eftir tíu vikur ©r Þjóðverj- ,
um enn haldið í ská'k og í vax-
A
öðl-sauöfjárslatrun
þessa árs er nú að hefjast. Hér eftir seljum vér kjöt,
sdátur, mör o. fl., eftir því sem til fellst.
Slátrin veröa send heim, ef tekin eru 3 eða íleiri
* í senn.
Gjörið svo vel að senda oss pantanir y'ðar sem
allra fyrst. Sláturtíðin verður stutt og færra fé slátraö
hér í bænum en undanfarin ár.
Slátuffélag Suðurlands
Sími 1249 (3 línur) og 2349.
andi mæli af því serni þeir kalla
'blinda þrjózku o g ótnúlega
grimmd verjendanna. Innrásar-
herfnn reynir nú, eins og Mr.
ChurchiO benti á, að kæfa .skæru-
hernaðarandann meðal hinnar
frjálshuga þjóðar með miskiunn-
þrlausum múgmorðum, án tillits
til kyns eða aldurs-
Glæpirnjr hrópa til himins. Þeir
muniu ek'ki gagna nazistum. Þeir
hafa ekki tekið Leningrad,
Moskva eða Kieff. Þeir haifa
ekki yfirbugað flugflota eða
skriðdrekaher Sovétríkjianna. Þeim
,hefir ekki tekizt að sundra raiuða
hernum, þótt þeir montiuðu af því
fyrir mörgunt vik'um, að hann
tyæri á ringulreið og beröiist í jéijn-
angruðum hópum. Eftir einar sjö
vikur byrjar a'ð snjóa fyrir al-
vöru á hinium endalausu víðáttuim
Rússlands- Hinir undraverðu
handamenn vorir eru ömggiari
ttm það en fyrr, að hvað sem
kann að gerast við Dnjepr, muni
þeim taka.st að valda nazistahren-
um óskaplegu tjóni, halda föst-
úm vígstöðvium einhvers staðar í
vetur og vinna þauniig orustuna
um tímann.
*
En vér megum ekki hamra á
tómri hjartsýni. Vér verðum að
reikna með þeim möguleika
að það kunni að fara • á
iannan veg í Siovétríkjunum. Hvað
iþá? Ef það betra verðuir ofan á,
verðum við að leggja alla okkaf
jkirafta í undirbúning sóknar með
viorinu. En ef h'itt verður uppi á
teningnum ? Mioskvaráðstefnan,
þar sem ákveðnar verða sam-
eiginlegar ráðstafanir, verður
haldin í næsta mánuði. Og hvað
gerist þá? Vér verðum að horfast
í augu við alvariegar staðreyndir.
Bandamenn vorir berjast nær ó-
trúlegri baráttu, en fórnir þeirra
eru takmarkalaUsar og á þeim
hvílir ofurmannlegt erfiði. Hern-
áöarframleiðsla Bretlands og
Bandarikjanna er enn e'kki nóg
til að bæta fyrir tjón þeirra á
'hergögnum og birgðum, einkum
jhvað snertir flugvélar. Vér verð-
um að ganga á undan með því
fcð virkja vinnukraft kvenna jafnt
sem karia og gera iðnaðarfram-
leiðslu vofa eins mikla og unnj
er. Eins og nú er komið, ættti
|ienginn karlmaður að vinna verk,
sem kona gætí gert. Þessi heims-
útök eru ekki stTíð í venjuiegum
skil'ningi, heldur bylttng í Hfi
allra, er vilja sigur.
*
Við heimkiomuna fra Bandaríkj-
unum og Kanada í vikunnii sem
ieið, talaði Beaverbrook lávarður
Jtil Breta eins umbúðalaust tog
hann talaði til Bandaríkjamanna
í feröinni. Birgðaráðherrarm seg-
ir, að framleiðsian sé undir fram-
leiðslugetunni og þörfinni'. En
sigur vinnium vér ekki né eiigum
það heldur skiiið nema vér leggj-
Þjúðólfsmenn I —
— Hver er grundvöllurinn?
Þjóðólfur, heitir vikubLað, sem
komið hefur út nokkra hríð hér í
hænum. Jónas Jónsson segir i Tím-
anuni, að stuðningsmenn blaðsins
hafi áður hallazt að „ofbeldisfLokk
um“. Rétt er þetta að því leyti, að
.þeir hafa flestir hailazt að Fram-
sóknarflokknum, já, meira að segja
verið starfandi Framsóknarmenn, og
Jrað í 'fremstu röðum, nægjjr í þessu
sambandi að minna á, að einn fyrr-
verandi ritstjóri Tímans og fyrrver
andi ritstjóri tímarits Jónasaræsk-
unnar — Vöku — eru meðal helztu
stuðn'ngsmanna Þjóðólfs, og er hinn
siðartaldi ritstjóri hans.
Nú vita það allir, sem vilja vita,
að Framsóknarflokkurinn hefur und
ir stjórn Jónasar Jónssonar starf-
að mjög dyggilega eftir kokkabók
'Ofbeldisins, enda þótt slíkt hafi ver
ið gert í óþökk meginþorra Fram-
sóknarmanna. Braut Jónasar og þá
um leið Framsóknarfl'Okksins, er
stráð persónulegum ofsóknum, gegn
‘.'instakiinguin, sem þora að hafa
skoðun og halda henni fram, mis
beitingu ríkisvaldsins til framdrátt
ar lítilsigldum flokksþýjum, óheið-
arlegri meðferð opinberra fjármuna
og mætti svo lengi telja, en þess er
ekki þörf ,því allir vita að ofbeldið
og Jónas verður ekki aðskilið frem
ur en skamið og bleytan, og Jónas
ag Framsóknarflokkurinn verður
ekki sundur greint freinur en hund
urinn og hárið á honum.
Þetta hafa þeir mcnn, sem að
Þjóðólfi standa fundið, og þar sem
]>eir fyrirlita ofbeldið i öllum þess
mynduin, hafa þeir séð þann kost
vænstan, að taka saman pjönkur
sínar og hverfa á braut frá gamla
manninum og Jónasaræskunni,
á braut frá Framsóknarflokknum.
Það er hressandi hlær yfir skrif
um þessara fyrrverandi Framsóknar-
manna. Þeir beita pennanum liðlega
og stundum skarplega og góður vilji
úm vort bezta fram, jafnt í vinnlu
sem orustum.
En hér þarf enginn efi að kom-
ast að. Þjóðin hefir hingaið til
risið upp, þegar skírskotað liefir
verið til skyldu hennar á hœttiu-
stundúm, og Bnetland mun jafnt
reynast hæft að mæta jiví, sem
'framtíðin ber oss. Þegar allt er
feikna'ð, hafa síðustu tólf mánuð-
taiir verið hinir mikijfenglegustu
í sögu -vorri. Komi hvað sem
koma vill, næstu tólf mánúðir
skuilu verða enn mikilfenglegri.
Vér treystum því einidregið, að
Bandaríkjaioþjóðin múni leggja
fram allt sitt lið í baráttunni fyrir
frelsi í heiminum, ef við fjariægj-
ptn hana ekki mieð efasemdúm og
hiki frá votri hlið.
■ Vér treystum hinú jafn etnA
dregið, að aldrei mun Hitler tak-
ast að gera rússnesku þjóðina að
úndirlægjúml né breyta Sovét-
ríkjunum í þrœlaland. Segja má,
að mörg vonin hafi reynzt blekk-
in'g, síðan striðið hófst, en jafn-
oft hefur kvíði reynzt ástæðulaius.
Á þröskU'ldi hins þriðja árs, er
vér hugsúm um yfirstignar 'hætt-
ur heima og eriendis, heitum vér
að gera enn betur og þökkúm
guði, hve styrkir vér stöndium."
þeirra er ötvíræður. Dálítið vottaf
fyrir barnalegum halelújahreim í
inálflutningi þeirra og er það ekki
nema að vonum um menn, sem ný-
lcga hafa afmeitað syxidinni og finna
eld endurfæðingarinnar brenna i
blóðinu.
En hver er svo grundvöllurinn,
sem þessir menn hafa valið sér til
að standa á? Hvernig ætla þeir að
heyja baráttu sína gagn „spiiling-
unni“ og gegn öllum þeim „ósóma“
sem þeir telja rétttlega að þróist í
skjöli núverandi valdhafa?
Svörin ættu að finnast i blaði
þeirra, Þjóðólfi.
Það er bezt að fletta blaðinu
blað fyrir blað. Þar er niikið og
oft vel skrifað um ýmsar höfuðsynd
ir þjóðstjórnarinnar, þar er rétttlega
talað um ofvöxt í stjórnarkerfmu
o. fl„ o. fl. En hvað er til ráða,
hvernig á að bæta úr þessu? Við
]iví gefur blaðið engin svör. 011
ræða tilaðsins er eitihvað á þessá
leið:
Spilliijg cr spilting og við þurf
um að losna við hana, af því að
hún er spilling punktum og
basta.
Hvað niuiyii nú valda því, að
nienn, sem annars eru greindir og
góðviljaðir, skuli skrifa svo óraun
hæft og neikvætt? Hversvegna er
ekki hjá þeiin að finna ákveðnaii
tillögur til úrbóta þehn meinsemd-*
um, seni þeir deila fastast á? Or-
sakanna er að leita i ofur hvers-l
dagsleguin hugsunarhætti, sem
mætti orða eitthvað á þessa leið:
Jónas er Jónas og Ólafur Thors
cr Ólafur Thors og þessvegna höf
um við Jónasar-Kveldúlfssiðgæði i
öllu okkar stjórnarfari. Það er með
öðruin orðum: Slæmir menn ráða
nú lögum og lofum á islandi, Iiess
vegna höfum við slæmt störnarfar.
Það er ekki tilgangurinn að tiaf^
hér uppi neina varnarræðu fyrir
helztu leiðtoga stjórnarflokkanna, en
rétt er að þeir njóti sannmælis,
og sannleikur mun það vera, að
nieir hafi þjóðskipuiagið og stjórn
arkerfið spilit þeim, en þeir stjóm
arfarinu Mg er þá komið að því
meginatriði, scm Þjóðölfsmenn æt.tu
vandlega að athuga, en það er, að
auðvaldsþjóðfélögin liafa öll, und-
antekningarlaust, þróazt - ef rétt
er að nota það orð í þvi sambandi
— til samskonar spiilingiar í stjórn
arháttum og hér eru nú ríkjandi].
Svipizt þið um bekki, Þjóðólfis-
menn og gætið að, hvort þið sjá-
ið nokkur dæmi þess að auðvalds
þjóðfélag hafi sloppið við þá sjúk-
dóma, sem hér um ræðir, dæmin
verða ykkur áreiðanlega torfundin,
enda ekki annars að vænta, þegar
þess fer gætt, að skipulagsniáluin
þessara þjóðfélaga cr svo hátta’
að grundvöllurmn er sanikeppni
allra gegn öllum og yfirbyggingin
stríð allra gegn öllum. 1 slikum
þjóðfélögum fer ekki lijá því, að
þeiir hefjast til valda, sem mesta
eiga óliilgirnina og bczt kunna að
stinga sanngirninni í vasanm, ef þá
skortir þessa eiginleika, þegar þeir
hefja stjórnmálabaráttu sína, þá
verða þeit' annað tveggja, að afla
sér þeirra, eða að þoka fyrir jieim
Framhald á 4. siðu.