Nýtt dagblað - 24.09.1941, Side 3
Miðvikudagur 24. september 1941.
NÍTT DAGBLAÐ
. .......
k
3
cBceia'ZpóHHvtimt
Snorra-hátíð HásRólans
Eríndí Sígurðar Nordal var í senn vfs
índalegt afreb o$ þjóðleg lögeggjan
Ligandi og útgefandi:
Gunnar Benediktsson.
Kilst jórar:
Einar Olgeirsson (ábyrgur)
Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórn:
Hverfisgötu 4, síini 2270,
Afgreiðsla:
Austiírstræti 12, sími 2184.
Víkingsprent h. f.
Fjöregginu kastað á milli
tröllskessanna
Þegar þjóðstjórnin var mynd-
uð, lýstu forvígismenn þess fyi’ir-
tækis því yfir, að það væri gert
til þess að skapa svo sterka
stjórn að hún gæti leyst þau
vandamál, er þjóðinni bæri að
höndum á viðunandi hátt. Enn-
fremur væri með því verið að af-
stýra því að sérhagsmunir yrðu
látnir sitja í fyrirrúmi fyrir þjóð-
arheill. En síðast en ekki sízt
væru til stjórnarsamvinnunnar
valdir aðeins þeir flokkar, sem
svo ríka ábyrgðartilfinningu
hefðu, að öruggt væri að vel yrði
vandað til hverrar úrlausnar, svo
sem ábyrgum flokkum sæmdi.
Nú — eftir þriggja ára þjóð-
stjóm hinna ábyrgu — gefur
stærsta stjórnarblaðið eftir við-
tal við forsætisráðherrann eftir-
farandi lýsingu á afgreiðslu hinna
ábyrgu í þingi og stjórn í einu
helzta þjóðmálinu, dýrtíðarmálun-
um:
.Alþingi tók það ráð, að kasta
þeim i hendur ríkisstjómarinnar,
eftir að hafa samþykkt dýrtíðar-
lögin, sem voru svo afkáraleg og
vitlaus, að illmögulegt var að
framkvæma þau þannig, að nokk-
ur áhrif hefði á dýrtíðina í þá
áttina), að draga úr henni”....
,,Og nú liefur ríkisstjómin í
hyggju að kasta málinu aftur í
Alþingi. AUt er þett ein samfelld
raunasaga”. (Mgbl. 23. sept.).
Þetta er þá árangurinn af á-
byrgðartilfinningunni hjá ríki og
stjórn, — eftir þeirra egin dómi.
flvað þarf enn mikið þangað til
þetta þjóðstjórnarlið finnur það
sjálft, að það getur ekki stjórnað
landinu, að það er ekki — og
liefur ekki — verið fært um að
gæta hagsmuna þjóðarheildarinn-
ar,, — að það hefur aðeins lafað
saman á því að lofa hverri hags-
munakliku yfirstéttanna um sig
að reita til sín á kostnað þjóðar-
heidarinnar.
Og það eru ekki aðeins dýr-
tíðarmálin, sem segja þessa sögu.
Hvernig er saga þjóðstjómar-
innar í húsnæðismálunum ? Hindr-
un á byggingu verkamannabústað
anna 1939 með gerræðislögunum,
hindrun á verulegum innflutningi
byggingarefnis allt frá byrjun,
hmdrun á samþykkt frumvarps
Sósíalistaflokksins um húsnæðis-
málin, o. s. frv.
Og hvernig er saga þjóðstjórn-
arinnar utanrikismálunum, öll
viðskiptin við Bretann,i allt frá
iyrstu vitneskjunni um yfirvof-
andi hernám til fisksölusamnings-
ins? Hvar var ábyrgðartilfinning-
in, þegar sleppt var tækifærunum
til að setja raunhæf skilyrði við
Bandaríkjastjórn og Breta, er
samið var um herverndina?
Og hvar var umhyggjan fyrir
þjóðarheill, þegar nýríku, milljóna
mæringunum var sleppt lausum á
landslýð með 60 milljón króna
gróða, útborgaðan í íelenzkum
ÞVl ÞEGJA BLÖÐIN?
Daglega berast blaðinu fyrir-
spurnir um hvers vegna blöðin
segi ekki frá einu og öðru, sem
gerzt hafi í viðskiptum Islendinga
og setuliðsins. Þessum spuming-
um er fljótsvarað, og skal það
gert í eitt skipti fyrir öll.
Blöðin skýra ekki frá þessu af
því að bæði lögreglustjóri og
sakadómari neita að gefa upp-
lýsingar um slík mál og hafa
bannað lögregluþjónum að gefa
upplýsingar.
Blöðin hafa því ekki við neitt
að - styðjast nema lausafregnir,
sem stundum er þó hægt að fá
vel staðfestar, en undir öllum
kringumstæðum er talsverð á-
hætta fyrir þau að birta fregnir
um viðskipti setuliðsins og Islend-
inga, séu þær ekki eftir opinber-
um heimildum.
En úr því á þetta mál er
minnst, er rétt að geta þess að
sakadómari hefur tekið þá furðu-
legu stefnu að banna rannsóknar-
lögreglunni með öllu að gefa blöð
unum upplýsingar um hvert það
máR. sem hún fjallar um, upp-
lýsingarnar verða að koma frá
honum sjálfum, eða fulltrúum
hans. Ef t. d. að slys ber að hönd
um á götunni, sem hundrað
manna eru áhorfendur að, og
biöðin þar af leiðandi auðvitað
fréttum, verða þau oft að láta sér
lynda að birta fréttirnar eftir
sögusögn viðstaddra, í stað þess
að fá upplýsingar hjá þeim lög-
regluþjónum, sem hafa komið á
slysastaðinn og rannsakað aðstæð
ur, því yfirboðarinn hefur bannað
lögregluþjóninum að tala, og sjálf
ur veit yfirboðarinn ekkert, því
að hann hefur ekki fengið skýrslu
lögregluþjónsins.
Þetta fyrirkomulag er hið
furðulegasta. Það ætti þó sannar-
peningum, en verðmætin hér inn-
anlands höfðu að engu aukist,.
svo miljónamæringarnir tóku að
kaupa upp hús, jarðir, skip og
aðrar eignir í stórum st\ þ. e. a.
s raunverulega félfetta millistétt-
ina og bjargálnamenn í skjóli 1
seðlaflóðsins ?
„Allt er þetta ein samfelld
raunasaga”,. — raunasaga þjóðar,
sem í þrjú ár hefur orðið að þola
ómögulega, ábyrgðarlausa stjórn,
sem mynduð var til að bjarga
Kveldúlfi og hefur gert það svo
rækilega að Kveldúlfur hefur allt
að því gleypt þjóðina.
Tröllskessur íhalds og Fram-
sóknar kasta nú fjöreggi þjóðar-
innar á milli sin. Fyrr en varir
fellur það til jarðar og brotnar,
ef þjóðin ekki rís ujyp í tíma og
þrýfur það af þeim.
Þjóðin má ekki undrast, þó
þjóðstjórnarflokkamir ausi nú
hver annan óhróðri, og það af
mesta kappi,. fyrir það, sem þeir
hafa sameiginlega gert eða ógert
látið á undanfömum árum. Þjóð-
in má ekki láta það mikla mold-
veður blinda sig. Sameiginlega
bera flokkar þessir ábyrgð á öng-
þveitinu, sem þeir hafa skapað.
Samábyrgir hafa þeir verið um
spillinguna. Samábyrgir hafa þeir
verið um óstjórnina og öngþveit-
ið. Og saman skulu þeir falla á
gerðum sínum, hve mikið sem
þeir svo reyna að hlaupa frá
þeim nú, hver i sína áttina af
ótta við fólkið.
lega að vera áhugamál lögreglu-
yfirvaldanna að blöðin birtu sem
ábyggilegastar fréttir af þeim at-
burðum- sem gerast á almanna-
færi og til kasta lögreglunnar
koma, og hvað mál hermannanna
snertir, þá væri það ólíkt vænna
til góðrar sambúðar Islendinga og
setuliðsins að afdráttarlaust væri
skýrt frá misfellum eftir heimild-
um lögreglunnar.
ÞINGVALLANEFNÍ) SPURÐ.
Herra ritstjóri!
Nýlega gerðist sá atburður á
Þingvöllum, að Þingvallanefnd lét
leggja 1500 kg. hellu ofan á leiði
Einars skálds Benediktssonar í
hinum nýja grafreit þar eystra.
Við þetta tækifæri lét formaður
nefndarinnar Jónas Jónsson þess
getið „að Þigvellir væru nú komn
ir af tilraunastigi”;. eins og Morg-
unblaðið orðar það. Hér mun átt
við friðun staðarins og fram-
kvæmd þeirra laga, sem þar eiga
að gilda. Vel má skilja þetta svo,
að reynslan sé búin að sanna,
að menn hafi þagað svo lengi yfir
,ást á ósómanum” á Þingvöllum.
a* hér eftir verði ekki farið að
hrófla við honum. Ef það er al-
vara að stofna svokallaðan „Heið-
ursgrafreit” á Þingvölum verður
að gera kröfu til þess, að frið-
lýsta landspildan umhverfis
hann,. og sem á að helga staðinn,
sé svo með farinn, að hún verði
hvorki landi né þjóð til vanheið-
urs eða ósæmdar. Ef friðhelgi
Þingvalla er að einhverjuleyti
misboðið, sem ekki er grunlaust,
er enginn sómi fyrir neinn að
rotna á Þingvöllum frekar en
annarstaðar á Islandi.
1 sambandi við þetta er rétt
að leggja nokkrar spurningar fyr-
íi hina háttvirtu Þingvallanefnd,
sem henni hlýtur að vera auðvelt
að gefa fullnægjandi svör við:
1. Hefur Þingvallanefnd fram-
kvæmt að ölluleyti lögin um frið-
un Þingvallai og farið eftir þeim
reglum, sem J. J. gaf Þingvöll-
um er hann var ráðherra, og nú
á að breyta eftir?
2. Er þá rekinn búskapur á
Þingvallahrauni, fyrir innan tak-
mörk friðhelginnar og stunduð
netaveiði í Þingvallavatni. af á-
búanda jafnt eftir sem áður, þó
að friðunin kæmist á?
3. Nautgripahjörð bónda, sem
býr í nágrenni við friðlýsta svæð-
ið, sáu menn á beit, í sumar og
fyrra sumar. í friðhelga skóginum
á Þingvöllum. Hvernig stendur á
þessu? Er þetta samkvæmt frið-
unarlögunum ?
4. Er það rétt að Þingvalla-
nefnd hafi leyft sama bónda neta-
veiði í Þingvallavatni fyrir frið-
helga landinu, fyrir það, að hann
hefur verið staðinn að því að
brjóta friðunarlögin og önnur
landslög ?
5. Hvað hefur Þingvalalnefndin
gert til að afstýra drykkjuskap
og óreglu á Þingvöllum undan-
farið og hvaða árangur hefur
siarf hennar borið á þvi sviði?
6. Það er sagt að hvergi á Is-
landi muni vera aumari gistihús-
rekstur en á Þingvöllum. Hvað
er hæft í því?
7. Eru sumarbústaðir á Þing-
völlum, — og landspildur undir
þá teknar af friðhelga landinu og
seldar á leigu til 50 ára —j reist-
ir þar samkvæmt friðunarlögun-
um?
Snorraliátið Háskóla islandls ’fór
fram i gær samkvæmt dagskrá
þeirri, cr skýrt var fráj í ‘gær. Sómdi
hún að öllu mjög vel tilefninu, en
greinilega var það allt miðað við
að vera umbúnaður við erindi próf.
Sigurðar Nordals.
Þetta erindi var með afbrigðum
8. Heíur Þingvallanefnd, sam-
kvæmt heimild í friðunarlögunum,
tekið afnotarétt á jarðarhluta,
eignarnámi' sem falla undir frið-
unina ?
9. Þurfti ekki fyrst að vera til
staðar heimild í lögum fyrir því,
að stofna nýjan grafreit á Þing-
velli. Eða liversvegna er gert ráð
fyrir að þurfi að fá lög samþykkt ’
um það eftir á?
10. Hefur Þingvallanefnd erind-
isbréf til að styðjast við ? Og
þarf hun ekki að gera Alþingi
grein fyrir störfum sinum? ,
Ástæða er til að spyrja um '
r.iargt fleira viðvíkjandi starfi
Þingvallanefndar og friðun Þing-
valla. Það var undarlega þögult um ;
gerðir hennar og ráðsmennsku '
á Þingvöllum. Þó að Alþingi, sem
hefur kosið nefndina, iáti sig litlu ’
varða um störf hennar, og hvern-
ig þau eru af hendi leyst er ó-
vist að almenningur láti sig þau
cngu skipta.
Reykjavík 20. sept. 1941.
Virðingarfyllst.
Þingvallagcstur.
AHUGAMAL GARÖEIGENDA.
Herra ritstjóri!
Árni G. Eylands flutti fyrir
nokkru síðan erindi í útvarpið um
garðræktina í Reykjavík. Er það
rýlunda að rödd heyrist þaðan,
sem Chiælir með því að eitthvað
sé gert sem í hag má koma okk-
ur borgarbúum. Útvarpið virðist
aðallega ætlað sem áróðurstæki
fyrir landbúnaðinn. Þaðan er lóm-
urinn laminn, — fyrir bændur (í
óþökk margra þeirra þó) þegar
refndin sem á að sjá um að dýr-
tíðin ekki vaxi í landinu fær
l,köst”, þá tilkynnir hún okkur
að enn hafi landsafurðir hækkað
og okurverð á okurverð ofan sé
nauðsynlegt, og hver sem maldar
í móinn er stimplaður sem bænda-
fjandi og landráðamaður, og blöð-
in, sem hér eiga heima (Tíminn
ekki talinn þar með) þegja og
þakka — því hver veit nema ein-
hverntíma verði Alþingiskosning-
ar og þá þarf að fá atkvæði. En
þetta kom nú fyrir einn af em-
bættismönnum landsins, hann hóf
upp raust sína og með réttu benti
á ýmislegt sem aflaga fer og sem
betur mætti fara í garðræktinni
hjá okkur, og benti á ýmislegt
sem til bóta mætti verða. Finnst
mér að ekki megi minna vera en
að einhverir sem hlut eiga að
máli. segi eitthvað um þetta
merkilega mál.
Á. G. E. ræddi aðallega um
leigugarða, og þar sem eg er
einn af þeim, sem garð hef á
leigu, þó ekki sé nema að hálfu,
þá þakka ég Árna fyrir lesturinn,
og sem einn þolandi íti undir það
sem nauðsynlegast er að úr verði
bætt.
1. Að geyma kartöflur. Þegar
sæmileg uppskera er úr leigugörð-
umj þá munu margir uppskera
svo mikið, að nægi yfir veturinn
Framhald á 4. siðu.
og á erindi til allrar þjóðarinnar.
Mun það birtast í Skírni og einnig
var því útvarpað, en á þessum tima
dags munu fáir geta hlustað, af
þeim er vildu svo gott mál heyra.
^jr ekki hægt að rekja innihald
þess liér, en á tvö, þrjú atriði
þess skal þó drepið.
Er irrófessorinn minntisCá' gildi
Snorra Sturlusonar fyrir frelsisbar-
áttu Noregs 1814 og 1905, minnti
hajnn á að sagt hefði verið, að það
hefði ekki verið Chr. Mikkelsen, er
stjórnaði frelsisbaráttu Norðmanna
1905, heldur hefði það verið Snorri
Sturluson. Kvað prófessorinn sig
ekki mundi undra, þó eitt sinn yrði
sagt um frelsisbaráttu Norðmanna
nú, að Snorri Sturluson hefði reynzt
bezti landvarnamaður Norðmanna
nú gegn hersveitum Adolfs Hitlers,
sá, sem engin járn bitu og eigi
varð settur í fangabúðir. — Sagði
hann þetta, er hann ræddi tilkall
Norðmaima til Snorra, á jafn fagur
lega orðaðan sem hugsaðan hátt.
Allra merkilegastur var sá kafli
í erindi Sigurðar, er hann sýndi
ftram á, að Snorri hefði verið braut
ry’ðjandi um sagnaritun og skáld-
skap en ekki bara „arfþegi og full
komnari'’. Islendingasögurnar hefði.
yfirleitt verið ritaðar eftir að
Snorri reit sin rit og sjálfur hefði
Snorri orðið fyrirmynd fyrir þeirri
sagnaritun, bæði með Heimskringlu
og svo með Egilssögu, sem jrrófessor
inn kvaðst sannfærður um að Snorri
hefði ritað og mundi fíera hin sterk
ustu rök að því siðar. Islendingum
yrði að verða Ijóst, hve miklu meiri
sá þátiur væri, sem Snorri ætti
i íslenzkum bókmenntum, en þá
hefði nokkumthna grunað. Persón-
■umar í Noregskonungasögunum
væru líka islenzk listaverk, skap-
aðar af Snorra, þótt nöfn þekktra
jnanna væru á þeim höfð, likt og
Shakespeare hefði skapað sinn Harr.
let í gerfi þekkts Danaprins.
Jafnhliða ])vi, sem prófessorinn
lagði frain í þessu erindi sínu á-
vöxtinn af löngu og ágæ.tu rann-
sóknarstarfi sínu á Snorra, þá var
erindið allt lögeggjan til þióðíirinn
ar um að eignast nú Smorij^ i fyllsta
skilningi þess orðs, gera rit hans
að andlegri sameign þjóðarinnar.
„Þá jörð, sem slíkir kvistir hafa
sprottið úr, hlýtur enn að vera til-
vinnandi að erja”, sagði prófessor-
inn undir lokin.
Hann hefur sjálfur með þessu
erindi og starfi sínu öllu lagt fram
sinn skerf til að erja þá jörð, —
og hann ekki smáan.
Rektor lýsti á ávarpi sínu al-
þjóðlegu umhverfin í Snorra tið og
lagði áherzlu á að það væri and-
ansmaðurinn Snorri Sturluson, er nú
væri minnst eftir 700 ár, en ekki
auðmaðurinn, stjórnmálaiinaðurinn
eða lögfræðingurinn Snorri. Upp-
Iestur Lárusar Pálssonar var með
ágætum. Og eins og til stóð hófst
athöfnin og lauk með hljómleikum
hljómsveitar og blandaðs kórs, er
Páll Isólfsson stýrði.
Að lokinni athöfninni skoðuðu
boðsgestir ritsýninguna, sem Háskól-
inn og Landsbókasafnið sameigin-
lega standa að. Er hún opin fyrir
plmennvng i diag kl. 5—7 og 8—10.