Nýtt dagblað - 24.09.1941, Page 4
Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur.
„Nltonohe"
Sýning é kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag.
%xí wxxww'xs
Næturlæknir í nótt: María Hall
grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími
4384.
Næturvó'rður er í Reykjavíkur
og Iðunnar-apótekum. £
titvarpið í dag:
19.30 Hljómplötur: Lög úr óper-
um.
20.30 Erindi: Hraðfrysting og
hraðfrystihús (Guðni Ásgeirs-
son frá Flateyri).
21.00 Einlekur á fiðlu (Þórir
Jónsson): Sónata eftir Hándel.
21.15 Auglýst siðar.
21.25 Hljómplötur: Tónverk fyrir
strengjahljóðfæri, eftir Bliss.
21.50 Fréttir.
Stjórnin í fran baSar
vfðtækar framfara- og
menningarráðstafanir
Hin nýmyndaða stjóm i Iran
liefur tilkynnt að hún muni beita
sér fyrir endurskipulagningu á
öllum helztu þáttum þjóðlífs og
atvínnuvega. í því skjmi að efla
framtaks- og mcnningarviðleitni
Jijóðarinnar.
Jafnframt er þvi lýst. yfir að
stjómin muni hafa nána sam-
vinnu við vinsamlegar lýðræðis-
þjóðir.
Ólgan f herteknu löndunum
Framh. af 1. síóu.
stórum stíl i borginni Zagreb.
Norcgur
Fylkið Rogaland í Noregi hef-
ur verið dæmt í milijón króna
skaðabætur fyrir skemmdarverka-
starfsemi er þar á að hafa verið
" .nnnin gegn þýzka innrásarhern-
um, að því er fregn frá Moskva
hermir.
Álasund hefur verið dæmt í
100 þúsund króna skaðabætur
vegna mótmælafunda er haldnir
voru nýlega, er 70 fangar voru
fiuttir af stað þaðan áleiðis til
Þýzkalands sem gislar.
Hundrað stúdenfcum hefur verið
vjkið frá háskólanum í Osló fyrir
mótþróa gegn nazistum.
Þýzka leynilögreglan fangelsar
og yfirheyrir hundrað Norðmanna
daglega, að því er segir í fregn
frá Stokkhólmi, og fjöldi þeirra
er settur í fangabúðir.
Nazistayfirvöldin í Póllandi
hafa dæmt fjóra Pólverja til
dauða fyrir skemmdarverkastarf-
semi.
Sfyrjöldín á ausfurvíg*'
sföðvunum.
Framh. af 1. síðu.
1 fram, og höfðust verjendumir
ekki að fyrr en sóknarherinn var
kominn nálægt, en hóf þá óhemju
stórskotahríð. Varð gífurlegt
mannfall í liði Rúmena, er urðu
að snúa frá við svo búið.
Losovskí, taismaður Sovétstjórn
arinnar lét svo ununælt í gær,
að hernaðaraðgerðirnar í Sovét-
ríkjunum væru orðnar í það stór-
um stíl, og mannfallið svo ægi-
legt, að af bæri, einnig í núvér-
andi styrjöld. Hann neitaði þvi
að stór sovéther hefði verið um-
kringdur á Kieffsvæðinu.
Rúmenar hafa þegar misst um
Bæjarpósturínn
Framhald af 3. síðu.
og fram á sumar, þó útsæði sé
tekið frá. En það er bar ekki
hægt að geyma nema mjög tak-
roarkað og hreint ekki útsæði,
sem þó er það nauðsynlegasta.
Áhugi er mikill hjá mönnum að
afla sér útsæðis af tegundum sem
vel hafa reynst, og þegar því er
náðj; þá að halda þeim og geta
látið það spíra í tæka tíð. En það
er bara ekki hægt, því ekki er
hægt að geyma. Það verður að
selja náunganum það sem ætla
Þjódólfsmenn
Framh. af 2. síðu.
sem haía fengið þá i vöggugjöf,
og á hátindi valdanna standa að
lokum singjamir, samvizkusnauðir
ribbaldar á borð við Ólaf og Jónas.
Smá nart heiðarlegra mannia í há-
scetissúlur jiessara iierra, er álíka
þýðingarlítið eins og að skvetta
vatni á gíes, og jafnvel þó þeim
sé steypt af stóli, og til valda hefj-
ist menn, scm liófu göngu sína sein
heiðarlegir Þjóðólfsmsnn, þá verður
engin breyting. Jónasarofbeldið og
Ólafsráðvendnin falla þá um herðar
þeim S2m vel sniðin skykkja, það
sem þeir helzt vildu varast, hlýtur
að koma yfir þá, þvi þeir. ietla að
gera það, sem ómögulegt er, að
vaxa sem óspillt tré úr sjúkum jarð
vegi.
Þjóðólfsmönnum og öðruin þeim
sem finna sárt til þeirrar spillingar
og þess Tanglætis, sem ríkjandi er
í þessu þjóðfélagi, skal því alvar-
lega á það bent að hugsa sam-
vizkusamlega uni sjálfan grundvöll
þjóðfélagsins, hugsa um að afnema
ranglætið, hið heimskulega strið
allr^ gegn öllum, en þetta verður
ekki gert meðan sú viUimennska við
genest að einstaklingar geti kastað
eign sinni á náttúrugæðin og notað
hin. stórvirku framleiðslutæki til þess
að sog^a i eigin vasa arð af annarra
manna vinnu. Allt skraf manna um
að bæta þjóðfélagið með því að
mynda nýja flokka á sama grund
velli og núverandi þjóðstjórnarfl.
og með því að setja „heiðariega“
tnenn til valda, mundi á máli Jesús
frá Nasaret heita, að láta nýtt vín
á gamla belgi, en það þýðir, að
bæði belgurinn og vínið spillist.
Slíkt er ekki leiðin, hér þarf skarp
ari átök, það þarf nýtt þjóð-
skipulag — skipulag sósialismans.
helming hers síns í bardögunum
á suðurvígstöðvunum.
Linað hefur verið á reglumim
um loftvarnamyrkrun í Moskva.
Var í gærkvöld kveikt á götuljós-
um í fyrsta sinn síðan styrjöldin
hófst. Hefur götulýsingunni verið
komið þannig fyrir, að hægt er að
slökkva öll götuljós borgarinnar
á 15 mínútum.
þurfti til útsæðis, og kannske
meira —&og kaupa svo með vor-
ínu útsæði með uppsprengdu verði
og það oft skemmt og verri teg-
undir en maður varð að selja fyr-
ír lítið verð.
Ef garðræktin hér í bænum á
ekki að fara í hundana, þá þarf
að koma hér upp kartöflugeymslu
og það þolir enga bið. Tel ég
sjálfsagt að bærinn hafi þar fram
kvæmdir, byggi geymslu eða
geymslur og leigi svo garðyrkju-
niönnum.
2. Illgresið. Illgresið er erfitt
viðfangs. Um ástæðuna til þess
að það sækir svo mjög á marga
leigugarða veirt ég ekki. Á. G.
E. telur að ónóg ræsting sé cin
ástæðan. Sjálfsagt rétt hjá hon-
rm; ég þekki það ekkii en það er
annað sem ha.nn einnig minnist á
og nauðsynlegt er að koma á, það
er staður í garðhverfum þar sem
hægt er að láta illgresi og ann-
að sem fara þarf úr görðum, á.
Carðarnir eru nú svo nákvæmlega
hlið við hlið að hvergi skilur
nema punktur, og verða menn því
að hafa allt draslið í görðunum.
Það er hvergi hægt að koma því
annarsstðar fyrir, og fær því ill-
gresið að sá sér í næði ár eftir
ár, og kál heilt og sjúkt verður
þar að liggja.
3. Sameiginleg kaup. Áburður
er erfitt spursmál hjá okkur.
Hann er dýr og erfitt að' fá hann,.
og húsdýraáburður er svo dýr, að
hann kemur ekki til mála. Inn-
lendur áburður sem komið gæti
til greina, svo sem þari og fisk-
úrgangur, er einnig erfitt að afla
sér, sérstaklega fyrir hvern ein-
stakan, en i félagi við aðra mundi
það verða auðveldara. En slíkan
áburð kunna menn yfirleitt ekki
að nota) og þyrfti áburðarfræð-
ingur að leiðbeina um það. U\
kaup á útsæði á vorin væru einn-
ig nauðsynleg samtök.
Eg hef talað hér aðallega um
kartöflurnar því þær eru aðallega
framleiddar í leigugörðunum og
að þeim eru notin mest. Það hef-
ur einnig verið reynt að fram-
leiða ýmsar káltegundir og hefur
það sæmilega heppnast hjá nokkr
um mönnum, en flestir gefist upp
á því, og liggja ýmsar orsakir til
þess; kálflugan ekki minnst, og
svo hjá mörgum þekkingarskort-
ur í þessari grein og efnaleysi, —
ekki efni á að koma sér upp sól-
reitum, en plöntur dýrar. Mætti
sjálfsagt bæta nokkuð úr þessu
með samtökunii fjárstyrk og
fræðslu. En ætli að þeir sem
mestu ráða í þessu þjóðfélagi
rækju ekki upp stór augu, ef
Grimsby-lýðurinn færi fram á rík-
isstyrk til að koma sér upp sól-
reitum eða þá ráðuanut í rækt-
unarmálum?
Slíkri máláleitan myndi sjálfsagt
verða skipað í orðaflokkinn með
bræðslupeningunum.
Reykjavík 21. sept. 1941.
Virðingarfyllst
Ottó N. Þorláksson.
♦
t
í
t
14«
MANNSKAÐAVEÐRIÐ
I
|
1
I
%
\
|
❖
T
T
T
T
T
I
?
T
|
|
%
4
|
T
t
T
T
T
f Freyju þótti þetta einkennilegur unglingur. Hann
♦jf ýmist þagði, eöa blístraöi jafn hispurslaust og væri
T
T
♦T#
Ý
?
?
T
eftir
PHYLLIS BOTTOME
gjarnlegu, þá varö hún aftur mýkri á manninn og
sagöi: Viö getum oröiö samferða áfram ef þér viljiö.
Sólin varpaði geislum á furutré í brekkunni, langt
fyrir ofan þau. ÞaÖ ljómaði eins og tendrað kerti, eitt
sér, þangaö til geislarnir náöu því næsta og svo koll
af kolli.
Snjórinn þarna uppi glitraöi, líkt og eldur væri und-
ir honum. Gullroðinn geislastraumur flæddi um herö-
ar fjallsins og mjallhvítur hreinleiki jaröarinnar þok-
aöi fyrir enn tignaii hreinleika eldbjarmans.
Gullinn geislavöndurinn féll á þau tvö, sem klifu
brekkumar og sveipaði þau logahjúpi, frá hvirfli cil
ilja. —
V.
f
4
4
I
T
T
T
T
T
T
T
T
5*
T
T
T
T
T
T
T
T
T
t
t
t
t
t
y
t
|
4
I
I
t
t
I
i
t
t
±
l
I
t
I
I
t
i
t
i
I
i
i
t
t
X
.!•
t
?
!
t
t
t
t
±
l
t
I
4.
x
$
i
f
$
I
|
I
I
I
I
X
Ý
X
I
t
$
I
t
4
4
4
±
áfram jafnt og sígandi án þess aö breyta um göngulag. ;{;
Snjókristallar runnu niöur eftir skíöaförunum; fann- ±
4
%
■k
i
i
l
l
og henni þótti óvenjulega mikilvægt aö draga andann,
4
i
hann einn á ferö. Engu aö síður þótti Freyju vænt um
samfylgdina, þó að hún væri enn í uppnámi.
Þegar Freyja haföi sagt honum nafn s.tt, haföi hann
það yfir hægt og í lágum hljóöum, eins og hún heföi
gefið honum eitthvert verömæti. Eg heiti Hans Breitn-
er, mælti hann eftir stundarþögn. Vinur minn, Seppel
Neuner í Gaudeamusskólanum, getur sagt yður allt,
sem yöur langar til aö vita um mig og mina fjölskyldu
og ætt. Viö höfum búiö á þessum slóðum, í St. Johann
eöa á Watterstein öldum saman. Viö erum venjulega
nefnd Breitnersfólkiö á Wetterstein, rétt eins og fjall-
ið væri óöal okkar. Hafiö þér ekki brodda Fraulein?
ÞaÖ er bezt að setja þá upp. Brekkan er svo brött og
þaö er hált þarna á milli trjánna.
Freyja var viöfeldnari í fasi við Hans, aö þessari at-
höfn lokinni.
AugnaráÖ Hans þegar þau litu hvort á annaó, var
sakleysislegt, hreint og hispurslaust, eins og í dýri. Þar
bjó engin undirhyggja eöa vorkunnsemi á bak viö.
Þaö var ekkert við hann, sem minnti Freyju á und-
ankomuna frá mönnunum úr St. Johann.
Hann hélt áfram, jafnt og þétt og var nokkrum skref-
um á undan og sýndi henni hvar hægast var aö smjúga
á milli furutrjánna.
Freyja sá ekkert annaö en sólgyllta stoínana, sem
mynduöu endalaus trjágöng framundan og aö baki.
Hans staðnæmdist skyndilega. Nú erum viö í skógar-
jaörinum, sagöi hann. Þaö var sem Hans heföi opnaö
dyr. Trén uröu gisnari og meira sást af glitrandi hjarn-
breiöuhni. Hátt uppi, yfir sólskrýddri brekkunni, fyrir
ofan þau, gnæfði auöur tindurinn.
Þau voru heit og hress af göngunni og sólskininu,
settu nú upp skíðin og lögöu á brattann. Þau fóru í
einlægúm krákustígum og skiptust á um aö vera á
undan og troöa niður lausamjöllina. Þeim þokaöi áfram
og upp á viö, jafnt og þétt, án erfiöismuna og llvorugt
mælti orö af vörum. Þau voru bæöi vön skíöaferöum,
frá blautu barnsbeini, svo að allar hreyfingar voru létt-
ar og eölilegar. Þau hertu aidrei á göngunni, en héldu
breiöan glitraði, auö og víðáttumikil.
Ekkert hljóö rauf þögnina nema suðiö og marriö í
snjónum, undan skíöunum. Þaö sást hvergi ský á ljós-
blárri himinhvelfingunni.
Heimurinn var auður og hljóður; ekkert hreyfðist,
utan þau tvö og þau fundu sterkara en ella, lífsorku
svella sér í brjósti.
Freyja fann greinilega, hvernig hjarta hennar sló
soga að sér hreina loftið og anda síðan frá sér aftur.
Henni varö hugsaö til þess, aó hún var ekki ein á ferö.
Förunautur hennar skipaöi sama rúm og hún sjálf í
hugarheimi hennar.
Hans mundi sýnast stiröur og klunnalegur viö hliö f
þeirra Ernils og Ólafs. Hann hafði ekki þeirra glæsilegu f
mýkt til aö bera, en hann var laus viö allt steigurlæti. ;í;
Þrátt fyrir lipurö og viröuleik heimsmannsins, var Ólaf-
T
I
t
*
t
ur ekki laus viö tilgerð í framkomu. Hann geröi sér far
um að láta aðra veita sér eftirtekt. Hans gekk beint til
verks, meö kappi og forsjá og hugsa'ði um þáö eitt,
að ná settu marki. Hans hafði glímt við erfiðleika alla ;*;
sína. æfi og þegar þeir mættu honum, tók hann hiklaus {