Nýtt dagblað - 10.10.1941, Side 4

Nýtt dagblað - 10.10.1941, Side 4
Orbopglnnt Nœturlœknir í nótt er Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. Nœturvöndur i Ingólfs- >og Lauga- vegsapótekum. Útvarpid i clag. 19.30 Hljómplötur: Harmónikulög. 20.30 Útvarpssagan: „Glas læknir“ eftir Hjalmar Söderberg, III: Þór- arinn Guðnason læknir. 21,00 Píanókvartett útvarpsins: Lög eftir Scliubert. 21,15 ípróttaþáttur: Sigfús Halldórs frá Höfnum. 21.30 Hljómplötur: Viola-konsert eft- ir Handel. Listsýningin er opin alla daga frá kl. 10—22. Sýningin er í Garðyrkju- sýningarskálanum við Garðastræti og Túngötu. Bregtingar á simaskránni purfa að tilkynnast skrifstofu Bæjarsím- ans fyrir 18. p. m. Rögnvaldur Sigurjónsson efnir til píanóhljómleika í Gamla Bió næstk. sunnudag. t kan*suív L.HU-PEHJNGAÍfc KWEl-CHOWf“ HU'N A :WAN&-TUNG\ \Caotw! Kort af Iíína. — Á því miðju sést Hupefylki (Hu-pch) með stór- borgirnar HanJká (Hankow). laoaniF hflta „Mslo stnriald- arlmaF lii nurra landa“ Bandaríkín, Brefland og Ausfur Indíur Hollands neífa ad selja japönuni olíu 3000 danskir sjómenn sigla fyrir Breta Þrjú þúsund danskir sjómenn eru nú í siglingum fyrir banda- menn, að því er tilkynnt var í London í gær. Flestir þeirra voru fjarri ættlandi sínu, í siglingum, þegar Þjóðverjar hernámu Dan- mðrku. Hollenzki herinn í Bretlandi t stækkar Hollenzki herinn í Bretlandi fer stoðugt vaxandi, bæði af flótta- mðnnum frá Hollandi og því, að Hollendingar, sem dvalið hafa er- lendis, streyma til Bretlands. í gær heimsótti hertoginn af Kent hollenzka herinn þar sem hann er að æfingum, „einhvers- staðar” í Bretlandi. Á þriðja þúsund manns hafa sótt listsýninguna Á priðja púsund manns hafa peg- ar sótt listsýninguna. Fyrsta daginn sóttu hana fleiri gestir, >en alls mættu á síðustu listsýningu, sem haldin var 1938. Á sýningunni hafa verið seld 31 málverk. Talsmaður japönsku stjórnarinnar lét svo uimnælt í gær, að vegna þróunarinnar í alþjóðamálum megi búast við að styrjöldin breiðist út til nýrra lamla fyrr envari. Eltki vildi embættismaður þessi gefa neitt í skyn mn álit jap- önsku stjórnarinnar á því, hvaða lönd það væru, en sagði, að ef Bandaríkin færu í stríðið, mundi það þýða endalok menningarinnar. Það hefur vakið mikla eftirtekt, að tilkynnt hefur verið í Was- hington, að allur útflutningur á olíu til Japan frá Bandaríkjunum, Bretaveldi og Austur-Indíum Hollands, hafi verið stöðvaður. Fregn þessi hefur verið staðfest í Lond-on. Blöð í Tokíó segja að japönsku stjórninni hafi ekki komið bann þetta á óvart, og muni það engin áhrif hafa á stríðsrekstur Japana. Kínverjaf hcfja slórfellda sóbn Kínverski herinn helur náð á vald sitt stórborginni ítsjang við Jangtse-fljót, en sú borg hefur verið á valdi Japana síðan í júní 1940. Frá japönskum heimildum koma fregnir um „mestu sókn, sem Kín- verjar hafa gert í styrjöldinni”. Sækja þeir fram í Hupe-fylki, norðvestur af stórborginni Hanká, og hefur sóknin staðið í rúma i viku. Kínverjar hafa ekkert til- kynnt um sókn þessa enrn Viðskipta- og hernaðarsendi- nefndir frá stjómum Bretlands og Bandaríkjanna eru komnar til Sjúnkíng, til viðræðna við Kín- versku stjómina. Hafa verið ráðgerð stórum auk- in viðskipti milU Kína og brezkra landa í Suður-Asíu. Verið er að leggja járnbraut frá Kína til Burma, jafnfram því að Burma- brautin fræga hefur verið stórum bætt svo að flutmngar hafa getað aukizt mikið eftir henni. Einnig er verið að byggja samskonar braut (bílveg) milli Kína og Indlands. Með þessum framkvæmdum fær kínverska stjórain ráð á ómetan- Brezka þingið ræðir skipu- ■agningu heilbrigðismála eftir stríð f þrezka þinginu var fjöldi mála ræddur í gær, og segir Lundúna- útvarpið að þýðingarmest þeirra hafi verið skipulagning heilbrigð- ismála Bretlands að styrjöldinni lokinni, myrkvunin í sambandi við loftvarnir og landbúnaðarmál. Morrison, innanríkisráðherra Breta, aftók með öllu að nokkuð yrði linað á myrkvunarreglum þeim er nú væri í gildi. legum samgönguleiðum til að viðá að sér hergögnum og öðrum nauð- synlegum birgðum, en aðflutning- ar til suðvesturhluta landsins, sem eru nú aðalyfirráðasvæði kín- versku stjórnarinnar, hafa verið ákaflega erfitt viðfangsefni fyrir Sjang Kajsjek. Víðsvegar í Vestur- og Suður- Kína hefur verið komið upp litl- um hergagnasmiðjum, er fram- leiða handsprengjur, riffla og skot færi. En mestan liluta hinna stærri hergagna verða Kínverjar að fá erlendis frá, einkum van- hagar þá. um flugvélar. Kínverska stjórnin gerir sér vonir um að fá hernaðarflugvélar frá Bandaríkj- unum, og verður það eitt af um- ræðuefnunum við bandarísku her- fræðinganefndina, sem nú er kom- in til Sjúnking. 29 MANNSKAÐAVEORIÐ eftir PHYLLiS BOTTOME iö féll frá enninu. Síöan tók hún sér stööu á ábreiöunni fyrr framani arininn, en þar fannst henni bera mest á sér. Hann segir þetta einmitt sjálfur .. aö þaö rriuni vera erfitt fyrir mig aö vera vinur sinn .. aö þið mun- uö ekki kæra ykkur um, aö viö hittumst. Hann segist ekki taka það illa upp — en þaö geri ég aftur á móti — aö þiö viljið ekki aö hann komi að heimsækja okkur. Hvers vegna skyldi ég ekki mega bjóöa vinum mínum heim? Og hvers vegna ætti ég ekki aö endurnýja kunn- ingsskap okkar? HvaÖ varöar mig um hvernig hann hugsar? Er ekki hugsanafrelsi? Hún leit af andliti foöur síns og á móöur sína. Freyja bar meiri kvíöbóga fyrir því, hvernig móöir sín mundi snúast viö málinu — hún var af aöalsættum og svo siöavönd og ströng í mörgu — hún átti ekki alltaf samleiö meö Freyju og fööur hennar. Hún átti fjarska erfitt meö aö gera foreldrum sínum þetta skilj- anlegt — fööur sínum af því áö honum þótti svo vænt um hana og móöur sinni af því aö hún tók tillit til margs, sem hvorki Freyja né faöir hennar hirtu um. Hvernig átti hún aö gera þeim ljóst, hve hún tæki þaö ákaflega nærri sér áö veröa aó segja Hans, aö hann gæti ekki heimsótt hana vegna þess aö fjölskylda henn- ar væri ekki eins upplýst og göfuglynd og hann sjálfur? Þau mundu halda, aö hún hugsáöi svona mikið um Hans, en ekki skilja, aö hún hugsaði mest um þaö’, aö glata engu af viröingu sinni fyrir þeim. Eg veit það, aö þessi ungi maöur gerói þér stóran greiða, mælti faðir hennar meö velvild, en áhugalaust, en ég held þó, að hver einasti heiöviröur maöur hefði veriö hreykinn af aö gera hugrakkri stúlku slíkan greiöa. Endurgjaldió er fólgiö í verknaöinum. Mér finnst, aö kunningsskap ykkar gæti þar meö veriö lok- ið, nema þig langi til þess aö viöhalda honum. Þér mundi þykja ómenntaður sveitapiltur dauft sálufé- lag og ég geri ráö fyrir, að honum þætti meira fyrir, að slíta vináttu, heldur en aö láta ógert aö stofna til hennar. Þaö má vel vera aö honum sé þetta einmitt ljóst — eftir því sem þér segist frá, þá er hann greind- arpiltur. Hvaö finnst þér um þetta, Amelía? spurði hann og sneri sér að konu sinni. Ég held, aö hann hljóti aö vera bezti drengur, sagöi móöir hennar rólega, og mér er ánægja aö kynnast p honum, ef faöir þinn er því ekki mótfallinn. Eigum viö ekki að bjóöa honum aö boröa hjá okkur eitthvert ' kvöldiö, Jóhann? Þá fáum viö tækifæri til aö þakka honum, og svo er þetta mái úr sögunni, nema Freyja óski annars. Amelía, en drengirnir — tók faöir hennar til máls og var kvíöi 1 röddinni. En svo þagnaöi hann allt í einu, eins og þau hefðu bæöi veriö aö hugsa um þaö, sem hann lét ósagt. Ef ég get sætt mig viö þaö, að þeir séu nazistar, hvers vegna geta þeir þá ekki sætt sig viö, aö ég eigi komm- únista aö vini? hrópaöi Freyja reiðilega,- Það er ekki lítiö, sem þeir verða aö bera, nú þegar, sagði faðir hennar og horföi enn á konu sína. ViÖ meg- um ekki gera of lítiö úr því. Freyju fannst faðir sinn bera fram dularfull gagnslaus mótmæli, til þess eins aö særa tilfinningar sínar. Finnst þér þaö rétt, mamma, aö strákarnir fái aö gera allt, sem þá langar til og allar óskir uppfylltar, en ég — aöeins af því aö ég er stúlka — hef engin slík réttindi, ekkert frjálsræöi? Þaö væri mjög óréttlátt, svaraði móöir hennar. Vinur minn, bætti hún viö og leit biöjandi framan í eigin- mann sinn, viö skulum vera réttlát í lengstu lög. Freyja haföi aldrei fyrr heyrt móöur sína ávarpa föö- ur sinn þessum oröum og henni varö hverft viö. Þó varö hún enn meira undrandi, þegar hann svaraöi óeölileg- um, hásum rómi: Amelía, gleymdu því ekki, aö þeir eru synir þínir. Þeir eru einnig synir hans, mælti móðir hennar og var rödd hennar allt i einu oröin nístandi köld. Eg gleymi því heldur ekki. Þaö má gjarnan vera, aö minnsta kosti, eitt heimili í þessu landi, þar sem konur njóta jafnréttis á viö karlmenn og vita, aö þær eru jafnmikils metnar. Ef synir mínir ganga þess duldir, þá fá þeir aö vita þaö nú — og ef ég get ekki reitt mig

x

Nýtt dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.