Nýtt dagblað - 19.11.1941, Blaðsíða 2

Nýtt dagblað - 19.11.1941, Blaðsíða 2
4 NVTT DAGBLAÐ Miðvikudagur 19. nóvember 1941 Og sfrídíð er hád um frelsí og framtíd vor allra \ Bók um Kíru eftir fslenzka konu Oddný E. Sen: Kína — æv- intýralandið. Crtgefandi: fsa- xoldarprentsmiðja h, f. Iivk.. 1941. Síðasta áratuginn hafa Vestur- landabúar hlustað með sívaxandi athygli eftir fregnum frá Aust- ur-Asíu, og margra hluta vegna hefur kínverska þjóðin öðrum As íuþjóðum fremur, dregið að sér athygli og vakið samúð alþýðu og frjálshuga menntamanna. Veld ur þar mestu um barátta Kín- verja fyrir þjóðfrelsi og sjálf- stæði gegn ásælni erlendra auð- valdsríkja og nú síðast óbilandi vörn þeirra gegn hernaðarlegu of urefli hinna gulu fasista, Japana. Áhuginn fyrir því, sem Kín- verskt er, hefur meðal annars komið fram í sæg af bókum um kínversk efni. Skáldsögur André Malraux og Pearl Bucks frá Kína hafa hlotið heimsfrægð, bækur enska blaðamannsins Edgar Snow um aðdraganda og þróun núver- andi styrjaldar eru með mest lesnu bókum um samtímasögu, Engum hefur þó tekizt eins vel að túlka fyrir útlendingum kín- verska menningu og háttu og hinum snjalla, ísmeygilega Lín Jútang, en bækur hans hafa selzt í milljónum eintaka á Vest- urlöndum síðustu árin. Ekkert af bókum þessum hef- ur verið þýtt á íslenzku, nema tvær skáldsögur eftir Pearl Buck, og þykir því sjálfsagt mörgum gaman að kynnast nýútkominni bók um Kína eftir Oddnýju E. Sen. Frú Oddný er íslenzk, gift kínverskum menntamanni, og hef ur búið í Kína um langt skeið. Um bókina segir hún í eftirmála m. a.: „Upplýsingar þær, sem felast í ritu þessu, hef ég nær allar feng- ið úr kínverskum heimildum, munn legum og rituðum, er ég ekki hef við hendina, því er ég fór úr Kína, skildi ég eftir bókasaín mitt, yfir 500 valdar bækur, og gaf þær menntaskóla einum í Amoj, heldur en láta þær lenda í hers höndum. Við samningu rits þessa, hef ég aðeins haft sárfáar Lækur er snerta Kína við hendina sem ég hef að ofurlitlu leýti get- að stutt mig við. Kína má sem stendur h.eita lokað land, vegna ófriðarins. Var það því meira af vilja en mætti, er ég varð við þeim tilmælum að rita þessa fróð Itiksmola urn Kína, i bókinni er þjappað saman fræðslu' um landið og þjóðina, s:ði hennar og menningu. Hún er rituð af hlýju og samúð í garð kínverskv bjóðarinnar, og fylgja myndir af merkum stöðum í Kína og kínverskum listaverkum. Bókinr.i lýkur með gömlum kín verskum dæmisögum. er Kristján Það er barizt allt í kringum okkur. Ögnir styrjaldarinnar vofa sífellt yfir sjómönnum vor- um og granda þeim hvað eftir annaö. Skelfingar stríösins geta þá og þegar dunið yfir landió í mynd þýzkra árásarílugvéla og fallhlífarhermanna. En harðvítug ast er þó þetta stríð háð austur á sléttum Rússlands, blóðugustu orustur veraldarsögunnar hafa nú staðið þar látlaust að heita má í fimm mánuði. Hinn rauði her Rússlands, Sovétþjóðirnar og forusta þeirra hefur þegar áunn- ið sér óskipta aðdáun alls hins ’ menntaða heims fyrir þá- hreysti og fórnfýsi, sem eigi verður með crðum lýst, — fyrir það, að hafa það sem af er, bjargað þeim hiuta mannkynsins, sem næst væri á matseðli Hitlers: Englend ingum, Islendingum, Ameríku- mönnum, frá tortímingu. En það væri jafnt löðurmann- legt, sem það væri heimskulegt, af oss Islendingum, að fagna því bara að lifa hér í vellystingum stríðsgróðans, en aðhafast ekk- ert, sem orðið gæti til að hjálpa til í því stríði, er vér þó vitum að er háð um frelsi vort og fram tíð. Vér verðum jafnt í orðum sem athöfnum að sýna, að vér skiljum hvað úrslit þessa stríðs þýða fyrir oss. Fyrir verkalýð Islands er þetta baráttan um hvort þrældómur eða frelsi á að verða hiutskipti hans. Að vísu er það ekki að öllu leyti undir úrslitum striðsins kom ið, heldur á eftirfarandi hátt: Vinni þýzki nazisminn, þá er þrældómur um ófyrirsjáanlega framtíð orðinn hlutskipti verka- lyðsins. Sigri Sovétþjóðirnar og aðrar lýðræðisþjóðir, þá skapast möguleikar fyrir vinnandi stéttir til sigurs, ef þær sjálfar kunna að nota hann. Fyrir íslenzku þjóðina sem heild stendur málið svipað, af því hún er smáþjóð: Sigri þýzki nazisminn, verður Island ein ný- lenda hans, hrokafullir þýzkir liðsforingjar skipa hér fyrir verk um sem í Noregi. — þýzkir böðl-. ar og íslenzkir quislingar myrða þá, sem þora að berjast áfram fyrir frelsi Islands, — allar rót- Friðriksson hefur íslenzkað eftir ensku þýðingu dr. K. T, Seno. Ástæða er til að benda á það til fyrirmyndar, að frú Oddný ritar kínversk nöfn með íslenzk- um hljóðtáknum, því að hér á landi er algengt að rita þau með ensltri, þýzkri eða danskri hljóð- ritun, til mesta angurs íslenzk- um lesendum. S. G, tækar. bókmenntir vorar, jafnt Stephans G, sem Halldórs Kilj- ans Laxness, veröa uannaoar og upprættar, — biöounum stjómao íra erindrekum GöbbeíSi — öil samtök xeyrö i ijötra. — æskan íorheimskvuð og önnur sú eyði- iegging unnin á þjóð vorri, sem villimennska nazismans nú fram- kvæmir gagnvart öðrum þjóðum Evrópu- Sigri bandaiag lýoræð- isþjóðanna, skapast öllum íslend- ingum möguleiki til að berjast áíram fyrir sjálfstæði voru, með þeim aðferöum, sem vér erum iærir um að beita: pólitískri og fjármálalegri frelsisbaráttu. Vér yrðum undir slíkum kringumstæð um að etja áfram við brezkt auð vald sem fyrr og líklega, — jafn vel enn meir. — við amerískt í þokkabót. Vér yrðum að berjast áfram við þá spillingu, sem þess- ar erlendu auðmannastéttir sköp uðu hér innanlands. En vér hefð- um möguleika til að sigra, ef vér ynnum bug á spillingunni hér heima fyrir, og hagnýttum oss á skynsamlegan hátt allar aðstæður í utanríkismálum til að komd ár Islands sem bezt fyrir borð, en létum ekki einkahags- muni nokkurra braskara og hleypidóma nokkurra gasprara setja fangamarkið á utanríkis- pólitík vora. Á úrslitum þessa stríðs, sem nú er háð, veltur því framtíð allrar íslenzku þjóðarinnar og þá fyrst og fremst vinnandi stéttar hennar og þeirra, er bera uppi menningu hennar. Er íslendingum þetta ljóst? I orði kveðnu viðurkenna það margir, þegar menn tala saman sin á milli, en á afstöðu þeirri, sem ýmsir menn og blöð taka til einstakra mála verður alls ekki séð að menn hafi hugsað þetta mál til hlítar, Skulu nú nokkur slík mál gerð hér að umtalsefni: Hernaðaraðgerðirnar. Svo virðist, sem fjöldi af ráða- mönnum þjóðarinnar lifi enn í úreltum hugsunarhætti, hvað snertir afstöðuna til hernaðar- aðgerðanna hér á landi, — hugs- unarhætti, sem var réttmætur og sjálfsagður fyrír ári síðan, er Bretar hertóku oss (en sem þeir höfðu fæstir þá!). — en er al- rangur og hættulegur nú. Þessi hugsunarháttur er að hemaðar- aðgerðimar séu skaðlegar oss og hættulegar. Þessir menn hafa alls ekki gert sér ljóst, að alger breyting hefur orðið á aðstöðu Islendinga til þessara mála í sumar. Ann- arsvegar er nú háð frelsisstríð allra undirokaðra og frelsisunn- andi þjóða, þar sem áður var samkeppnisstríð þýzka og enska auðvaldsins. Hinsvegar hefur ís- lenzka ríkið samið við eitt stór- Hcít og kðld svíð allan daginn Kaffísalan Hafnarsfraetí 16 veldi um heVvernd og krafizt þess að hér væri vei séð fyrir iiugvölium og öllu öðm sem þyrrti tii aö írelsa iandió. lsxenzka rikio heiur því lög- hetgao þær hernaoaraogeroir, sem nú eru framkvæmdar hér. Krafa íslenzku þjóðariimar hlýtur því nú að vera: Nógu miklar og viturlegar hernaðarað- gerðir: bygging hafna og flug- valla, svo öruggt sé að hægt sé að verja landið vel, ef þýzku naz istarnir ráðast á oss næsta vor. Hver sem draga vill úr nauð- synlegum hernaðaraðgerðum, er því beinlínis að vinna að því, að stofna þjóð og landi í hættu og auðvelda herjum Hitlers, morð- vörgumun, sem myrtu sjómenn- ina á Reykjaborg, Fróða, Jarlin- um, Pétursey og Heklu, að myrða líka konur og börn í landi. hér. Vinnan við hemaðaraðgerðim- ar eru því nauðsynleg vinna. En vér eigum að hafa hönd í bagga með því, að hún sé unnin af ein- hverju viti, Og vér eigum og verðum að gera ráðstafanir til þess að nægt vinnuafl verði til að framleiða matinn handa lands mönnum. En vér eigum ekki að þola að ráðist verði á verkamenn og kjör þeirra rýrð í skjóli slíkra ráðstafana og krefjast verðum vér þess að smjörið og eggin og aðrar framleiðsluvörur lands- manna fari fyrst og fremst til þeirra sjálfra. Enn sem komið er munu vart meir en 3—4000 verkamenn vinna við hernaðaraðgerðimar. Frekar væri ástæða til að óttast að það væri of lítið en of mikið vinnuafl, til að víggirða á skömm um tíma eins stórt land og Is- land. Þeir, sem þekkja til sleifar- lags þess sem Bretar hafa sýnt í styrjaldamndirbúningnum öllum, munu einmitt óttast að of lítið sé unnið að stríðsundirbúningn- um hér. — Það muni alls ekki af veita, að vér Islendingar frekar xekum eftir en drögum úr, En oss ætti ekki að verða skotaskuid að skipuleggja framleiðslu vora á lífsnauðsynjum með því að nota rétt það vinnuafl, sem eftir er, ef Bretar og Bandaríkjamenn láta sér nægja með 3—4000 manns, til að framkvæma þau verk, sem vér íslendingar, sam- kvæmt samningi við þá heimtum ::ð þeir ljúki. Á brezki herinn að fara? Hvað eftir annað koma nú fram kröfur í blöðunum hér um sþað, að brezki herinn eigi að fara og það sem fyrst. í því sambandi er rétt að at- huga fyrst þá hagrænu hlið máls ins: Vér íslendingar höfum ekki hag af að brezki herinn yfirgefi landið, áður en ameríski herinn er orðinn fær um að verja þ^S, — en það er hann ekki enn. ís- lenzka ríkisstjórnin áskildi sér sérstaklega, í samningum við Bandaríkjastjóm, að vel væri um hnútana húið, meðan skiptin færu hér fram- —- Brezki herinn er því enn nauðsynlegur hér til að uppfylla þær skyldur, sem við í samningnum við Bandaríl^ in leggjum þeim á hérðar, En svo kemur hin spumingin, -etem vér Isteadiagor hljótum uB leggja fyrir oss út frá umhyggju vorri fyrir framtíð sjálfstæðis þjóðar vorrar: Hvort viljum vér heldur að hér sé bara Bandaríkjaher, eða bæði brezkur og amerískur her. þegar þessari styrjöld lýkur? Hvort eru meiri mögxileikar á að fá framgengt þeirri kröfu vorri að fá aftur full umráð yfir landi voru og skilað í vorar iiendur öllum mannvirkjum á því, ef liér eru herir tveggja stórvelda, sem þó eru vinsana leg hvort öðru og berjast hér ei, eða bara her eins stói’veldis? Þetta er mál, sem strax ber að íhuga með raunhyggju og án allrar tilfinningasemi. Hverjum stjómmálamanni, sem ekki lætur blindast af yfirborðs- fagurgala, er ljós sú hatrama togstreita, sem er á milli brezkra og bandarískra heimsvaldasinna um yfirráð ýmissa landa, land- svæða og herstöðva og þar á meðal um Island. — Þessi tog- streita er eitt at því, sem vér íslendingar verðum að nota oss. ef vér eigum að ná aftur og halda sjálfstæði voru. Og ef vér eigum að geta notað oss þessa togstreitu, þá verðum vér að sjá um að íslenzka þjóðin standi sam an sem ein heild í utanríkismál- unum, en að hvorki brezkir né amerískir heimsvaldasinnar eign- ist hér áhrifamenn, er þeir geti notað til að draga þjóðina í ann- an hvorn dilkinn- Engum dylst, að það er ame- ríska auðvaldið sem” nú er í sókn, svo ekki þarf að efast um hvað- an aðalhættan stafar, enda af- hendir enska heimsveldið því nú hvert vígi sitt á fætur öðru. Herir þessara stórvelda eru tákn þeirra um vald þeirra til að framfylgja hagsmunum þeirra. Það þarf ekki fleiri skýringa við, hve ólíku betri aðstaða vor yrði til að knýja fram kröfur vorar, um fullt sjálfstæði, ef vér getum í stríðslok fengið liðsinni lýð- ræðisþjóða Evrópu til að fram- íylgja þeim, ef afturhaldið í Bandaríkjunum yrði þá orðið svo ágengt að vilja sitja hér áfram í trássi við lög og rétt. Þægileg- ast og friðvænlegast yrði þá að geta beðið báða verndarheri vora að hverfa á brott í einu og þakka þeim fyrir hjálpina. Framkoma herjanna. Þá komum við að kvörtunum út af dvöl þessara herja nú. 1 einu blaði var nýlega heimtað að brezki herinn færi héðan af því að hann hefur hertekið Stúdenta garðinn og fleiri menntasetur og gert húsrannsókn hjá Gunn- ari Gunnarssyni, Ot frá sama- sjónarmiði má búast við að sjá í öðru blaði að Bandaríkjaherinn eigi strax að fara héðan, af því að menn úr konum hafi drepið mann og nauðgað konu. Um þetta má í sem skemmstu máli segja eftirfaran<ji: Brezka herstjórnin hefur — vægast sagt — komið mjðg oheppilega fram við iBlendinga. Hún hefur svipt oss ágætum menntasetrum og tekið 4 leigu marga tugi íbúða, svo Islending- ar verða að vera á hrakhólum. Hún hefur fangelsað menn og ílutt úr landi, Hún hefur bannað íslenzk blöð. Hún rekur ofsóknir gegn róttækum verkamönnum í anda Jónasar frá Hriflu og Hitl- ers. Hún gerir — í einu orði sagt — allt hvað hún getur til að gera málstað/þann, sem brezka þjóðin nú berst fyrir, óvinsælan hjá Islendingum og brezkir auðmenn auka svo enn 4 Fraoalþ 4 3. aíðu I k haustmarkadí K R O N Greftísgötu 3 í dag og nœstu daga. Reubt fPUPDð 09 folaldabjlí iknof lýkauplíélaqið

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.