Nýtt dagblað - 19.11.1941, Blaðsíða 4
0
Sígla fyrstu vopnudu
Bandaríkjaskípínl
,;sJt
tíí Arkangelsk?
Knox, flotamálaráðh. Banda-
ríkjanna, skýrði svo frá í gær,
að fyrstu skipin í kaupskipaflota
Bandaríkjanna, sem vopnuð yrðu
væri þau, sem væru í förum til
liafna í Norður-Evrópu, og er tal
ið að hér sé um að ræða skip,
sem eiga að sigla til Arkangelsk
í Sovétríkjunum.
Næst verða þau skip vopnuð,
sem eiga að sigla til Rauðahafs-
ins.
Næturlæknir í nótt: Jónas
Kristjánsson, Grettisg. 81, sími
5204.
Næturvörður í Laugavegs- og
Ingólfsapótekum.
Út\arpstíðindi, 5. h., 4. árg.
eru nýkomin út. Efni: Nýr frétta
stjóri, viðtal við Jön Magnússon
fil. kand.; Fuglinn Fðnix, fram-
'haldssaga; Viðtal við Áma Páls
son prófessor; Upplestur úr kvæð
um Gríms Thomsens; Um tón-
list; Sigurður Einarsson lætur
af störfum sem fréttastjóri; Orða
belgur og Raddir hlustendanna.
Ungbarnavernd „Líknar” tekur
framvegis á móti börnum til skoð
unar í barnaskólanum á Gríms-
staðaholti kl. 3,15—4, fyrsta og
þriðja miðvikudag í hverjum mán
uði.
Skipun barnakennara. Kennslu
málaráðuneytið hefur skipað Jón
Guðmannsson og Soffíu Benja-
mínsdóttur kennara við Miðbæj-
arskólann í Reykjavík frá 1.
sept. s. 1.
Útvarpið í dag:
12,55 Enskukennsla, 3. fl.
18.30 íslenzkukennsla 1. fl.
19,00 Þýzkukennsla, 2. fl.
20.30 Kvöulvaka:
a) Björn K. Þórólfsson dr.:
Holdsveikraspítalamir gömlu
á íslandi. Erindi.
b) 21,05 Takið undir! (Þjóð
kórinn. Páll .Isólfsson stjóm
ar).
í happdrætti Kvennadeildar
Slysavarnarfélags fslands, sem
haldin var 16. nóv. 1941, var
dregið hjá lögmanni í fyrradag
og komu upp eftirtöld númer:
6516 málverk eftir Kjarval, 6814
málverk eftir Jón Þorleifsson,
886 litmynd eftir Vigfús Sigur-
geirsson, 9361 300 kr. í pening-
um, 8242 skíðaföt, 4479 500 kg.
kol, 9335 hveiti og mgmjöl, 9586
permanent, 5765 Marie Antoinetta
orr Kína, 407 sófapúði, 4650 mál-
verk eftir óþekktan hofund, skip,
6366 farmiði til Isaíjarðar.
Munirnir verða affVeiddir frá
s’.-rifstofu Slysavarafélags Is-
’.ands gegn afhendingu framan
greir.dra númera.
Frjáls verzlun oktc’>erheftið er
nýkomið út.
Efni: Verðbólgan og orsakir
heunar, úr erindi dr. Odds Guð-
jónssonar, Verzlunarskólixm og
menntun verzlunarmanna, Vöm-
húsið. 30 ára og vefnaðarvöru- (
verzlunin, viðtal við Áraa Áma-
son; Guðmundur Thorgrímsson,
eftir Jón Pálsson; Jóhann Ól-
afsson og Co. 25 ára, viðtal
við Jóhann Ólafsson; Bardaginn
um olíuna eftir J. Semjonow;
Félagsheimili V. R.; Um sölu-
mennsku eftir H. Casson t>g smá
gi'einar-
Attlee og Harrimann
komnir til London
Attlee, innsiglisvörður Breta-
konungs og Averell Harrimann
stjórnandi láns- og leigufram-
kvæmdanna komu til London í
gær vestan um haf.
Við komuna sagði Harrimann, að nuk
ill hraði v;cri á öllu því er snerti hjálp
Bandaríkjanna til Sovétríkjanna. Afnám
hlutleysislaganna væri sönnun þess, að
Bandaríkjamenn væru ákveðnir að koma
vörum og hergögnum ekki einungis til
Bredands, heldur líka til Sovétríkjauna.
UhJet . hershöf3ingi
^aar slysförum
Einn af frægustu flugmönnum
Þjóðverja, Uhdet hershöfðingi,
hefur farizt við tilraunir með nýja
tegund hergagna, að því er til-
kynnt er frá Berlín.
Talið var, að Uhdet hefði skotið nið-
ur 62 flugvélar Bandamanna í styrjöld-
inni 1914—18. Efcir dauða von Richt-
hofens var hann álitinn fremsti flug-
maður þýzka flughersins.
ítalski flotinn á Mið-
jarðarhafi hefur beð-
■lið mikinn hnekki
Gurmingham flotaforingi, yf-
irmaður brezka flotans á Miðjarð
arhafi, hefur í viðtali við frétta-
ritara frá Unitéd Press látið svo
um mælt, að baráttukjarkur í-
talska flotans hefði nú þegar
beðið mikinn hnekki, enda hefðn
ftalir orðið fyrir alvarlegu tjóni
í viðureignum sínum við brezka
flotann. Af tundurspillaflotanum
hefðu ítalir misst 35%, en 30%
af kafbátum sínum og þrjú af
sjö beitiskipum sínum.
Flotaforinginn þakkaði yfir-
burði brezka flotans í Miðjarðar
hafi fyrst og fremst betri æf-
ingu brezka sjóhðsins en hins
ítalska.
■Öperettan Nitouche verður
sýnd í kvöld kl 8.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
„Á flótta” annað kvöld og hefst
sala aðgöngumiða kl. 4 í dag.
Frumvarpiö um útgáfu
fornritanna samþykkt til
3. umræðu í gær
Frumvarpið um útgáfu og staf
setningu á fomritunum var sam-
þykkt til þriðju umræðu á Al-
þingi í gær. Eru komnar nokkrar
breytingar á frumvarpinu, svo að
það er ekki eins afkáralegt og það
var í sinni upphaflegu mynd, en
þó að ýmsu leyti hættulegt.
Stjórnarráðið eitt skal hafa út
gáfuleyfi og má það veita leyfi
til útgáfu á fornritunum og getur
sett það skilyrði, að fylgja skuli
íornu stafsetningunni.
Frumvarpið var samþykkt til
þriðju umræðu með 19 atkvæð-
um gegn 2.
Þessir greiddu atkvæði með
frumvarpinu til 3. umræðu: Jör-
undur Brynjólfsson, Bjarni Bjarna
son, Emil Jónsson, Eysteinn Jóns
son, Finnur Jónsson, Gísli Sveins
son, Helgi Jónasson, Jakob Möll-
er, Jón Pálmason, ólafur Thors,
Pálmi Hannesson, Pétur Ottesen,
Sigurður Hlíðar, Sigurður Krist-
jánsson, Skúli Guðmundsson, Stef
án Stefánsson, Steingrímur Stein
þórsson, Sveinbjörn Högnason og
Þorsteinn Briem.
Mótatkvæði greiddu Einar 01-
geirsson og Isleifur Högnason. Jó
hann Möller greiddi ekki atkvæði.
Ávextfrnir til jólanna
væntanlegir á næstunni
Ávextirnir til jólanna eru vænt
anlegir til landsins í byrjun næsta
mánaðar, með einhverjum Foss-
anna. Munu það vera 600 tonn
af ávöxtum. Þar af eru 300
tonn af eplum og er það um
það bil helmingi meira en í
fyrra-
Ennfremur verða fluttar inn
rúsínur, sveskjur og þurrkuð
epli. övíst er hvort nokkrar app-
elsínur fást.
Ekki er enn vitað um verð, en
búast má við að það verði nokkru
hærra en í fyrra.
Leíkfélag Reykjavíkur.
„Á
Sýning annað kvöld klukkan 8.
Aðgöngmniðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag,
TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFELAG REYJAVÍKUR
„Nitoache"
Sýning í Icvöld kluldian 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
63
MAHNSKAÐAVEÐRIÐ
eftir
PHYLLIS BOITOME
veróa látinn i'ara frá spítalanum, ef hann segði ekki
af sér sjáifur, en vegna aíreka sinna í þágu vísind-
anna og Þýzkalands, mundi hann fá aö, vinna áfram
á rannsóknarstoíunni og njóta fullra eftirlauna, en
auövitaö yröi hann aö dvefja áíram í Þýzkalandi
og iáta rikmu 1 té allar uppgötvanir sínar.
Eg held, Freyja, aö þen vuji gjarnan halda hlífi-
skiidi yiir okkur — bæoi vegna okkar Oiafs og svo af
því aö þeir vita, aö þeir geta naít mikiö gagn af pabba.
Þaö er alit undn’ þvi komiö, aö þú egmr þá ekki upp
á móti okkur. O, Ereyja mm, því geturöu ekki venð
skynsöm stúika og sameinazt okkur? Geföu Hans upp
á bátinn. Hugsaöu um hvaöa afleiöingar þaö hefur, ef
þú heidur aíram aö vera meö honum. Hugsaöu um
pabba. Mamma er aiveg eyóiiogö, síöan þetta geröist.
Hún er svo elliieg og ólik sjáifri sér. Þú sérö þaö, þeg-
ar þú kemur heim. Hún er nætt aö brosa. Eg þoli ekki
aö sjá hana svona. Eg fór í biireiö, snemma í morgun,
aö héimsækja von Ronnsfólkiö. Mig iangaöi til þess aö
vita, hvort þaö mundi liösinna okkur, hvaö sem í skær-
ist. Eg vonaöi þaö hálft um hálft, þar sem þaö er
frændíólk mitt, íööurbræöur og föðursystur. Viö höfum
ardrei fyrr léitað á naóir þess. Eg veit aö mamma hat-
ar þaö. En ég var svo hræddur um pabba. Eg lét eng-
an vita, en fór bara.
v Til þessa andstyggilega von Röhnfóíks? hrópaöi
Freyja undrandi. O, Emil, hvernig gastu gert þaö?
Þaö fyrirlítur okkur, allt meö tölu.
1 Já, ég véit þaö, mæiti Emii, daufur í dálkinn, en
hvort sem hyskið fyrirlítur okkur eöa ekki, þá var
bróöir þess faöir minn og Ólafs, þaö ætti aö hugsa út
il þaö. Viö erum von Röhn, ef viö erum smánaöir, þá er
þaö því til smánar eigi aö síöur. Eg sagöi þeim þaö
öllum. Þau sögöust skyldi liösinna okkur Olafi, hvenær
sem væri og veita okkur húsaskjól, ef á þyrfti aö halda
— en þau kváöust ekkert gera fynr pabba eöa mömmu,
þau mættu fara á vergang sin vegna og þeirra af-
kvæmi — þar stoöu'öu hvorki bænir né hótanir. Þau
töluöu auviröilega um mömmu og ég sór, aö ég skyldi
aldrei koma þangaö framai’. O, Freyja, þetta er allt
svo hræöilegt, eöa öllu heidur veröur svo hræöilegt, ef
viö höidum ekki saman og störfum í þjónusiu hins
nýja ríkis.
Freyja sá ekki framan í Emil, en hún sá, aö hann
hallaöist fram á handriöiö af öllum þunga og hún
heyröi a'ö röddin brast. Emil, hropaói hun og vaföi
hann örmum, Emu, þú heyrir okkur til.
Eg tuheyn nenni, siamaoi Emn meö ekka, og ó,
Freyja, ég elska gamia manninn af lífí og sal. Ætiö
þegar eg hef komrzc i hann krappann, hefur hann látiö
mig finna, aö eg gæti bjargaö mer upp a eigin spýt-
ur. Hann hefur skiliö mig. Hann er ekki faöxr minn.
Eg veit þaö vel, en hann er vinur minn. Og ef við
verðum ekki því varkárai’i, veröur hann sendur í ianga-
búðir. Eg ætti ekki aó segja þér irá því, þvi að mamma
veit það ekki og hann ekki heldur. En þeir sögöu okk-
ur Oiafi, aö svo gæti fariö, aö þeir yröu aö gera þaö,
ef viö getum ekki sannaö, aö hann hafi ekkert saman
aö sæfua viö sosiaidemokrata og kommúmsta.
En nann er sosiaidemokiaci, nropaoi rreyja i skelf-
ingu, og heíur ahcaf verio þaú’. Honum er þaó eigin-
legast, eins og þú veizt, Emil. Hvemig geta menn. hætt
aö vera það, sem þe^m er eiginiegast?
Hann gecur þaö ekki — en hann getur þagað yfir
því, sagöl Emil og andvarpaöi, biessaöur gamii maöur-
inn, hann veit ekki hvaö það er að hræöast. Hann var
ekkert nema gamansemin í nótt og kom þecm til aö
hlægja. En þeir veröa aö gera skyldu sína. Þeir sögöu
mér, þegar viö vorum einir, aö þú yröir aö hætta aö
vera meö Hans — ella bitnaði þaö á pabba.
Pabba, mælti Freyja rexöilega. Hvers vegna pabba?
Mér einni ber aö svara tii sakar um það, sem mér eixini
kemur við. « j
Æ, ekki enn, leiðrétti Emil hana. Stúlkur eru aldrei
einráöar. Þær eiga að hlýöa fjölskyldu sinni og fjöl-
skyldan ber ábyrgö á þeirn. Þau þögöu bæöi — Enxil
■vegna þess, aö hann þoröi ekki að taka dýpra í ái’inni,
en Freyja var svo reiö, aö hún mátti ekki mæla.
ÞaÖ var allþungur straumur í ánni fyrir neðan
brúna, en heyröist þó lítiði í vatninu. Þau þekktu
hverja vík og hverja eyri, jjví aö þau voru vön því,
>000000000000000000»0<>C>0<>0<><><><><><>00<>00