Nýtt dagblað - 14.12.1941, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 14.12.1941, Blaðsíða 1
Sendimönnum bæjarins falið að semja við United Steel Corporation í Ame- ríku um kaup á öllu efni til hennar. luf ariiii, IkIIidI ig Siuilrilli eru siieligileii filnlriniis, seilrlilfiilniff laidl henn saHir Irai m lllala, Hiskia. lalats di I DaDetsHrilim ,,Bandaríkin, Bretland og Sovétríkin eru sameiginlega óvinir Japans. Japansk.a stjórnin er ein af glœpamannaklíkum þeim, er stjórna hinum svonefndu Möndulveldum'‘, sagSi Litvinoff, sendi- herra Sovétríkjanna i Washington á fyrsta fundi sínum með banda- rískum blaÓamönnum. ,,MeÓa! stjórna Sovétríkjanna, Bretlands og Bandaríkjanna er fullkomin eining um styrjaldarreksturinn. Hvar herstyrk hinna ein- stöku ríkja er beitt, miðast eingöngu við það, að hinum sameigin- lega málstað Verði sem mestur ávinningur að því. Vér erum allir í sama bátnum, og ekki er um annað að gera en að farast eða sigra sameiginlega. Og ég er ekki 1 nokkrum vafa um að vér mun- um sigra. Bœjarstjórnarfundur, sem habd- inn var í gœr samþykkH að fela sendimönnum bœjarins vestan- hafs að semja um kaup á því efni, sem vantar til þess að Ijúþa við hitaveituna. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir lágu, mun fyrirtækiÖ kosta milli 14 og 15 milljónir ísl. króna. Enda þótt þetta sé mikið fé, er það ekki áhorfsmál að taka þessu boði til þess að koma hitaveitunni í framkvæmd. En óviðkunnanlegt verður það að teljast, að ekki hef- ur verið sent út opinbert útboð, heldur mun verða samið við þetta eina firma, án þess að tilboða verði leitað frá öðrum. BANDARlKIN TAKA „KUNGSHOLM” Bandaríkjayfirvöld hafa tekið eignarnámi sænslca hafskipið • Kungsholm”. lapönutn sagt að búast við löngu og erfiðu sfríðí Tojo, forsœtisráðherra Japana, hélt rœðu í gœr i Tokíó og varaði þjóðina við því, að striðið mundi verða langt og erfitt, og yrðu Jap- anir að leggja á sig þungar fóm- ir til að ná sigri. Hann varaði við því að láta byrjunarsigra verða til þess, að gera of lítið úr því, hve erfiðleikarnir framundan vœru miklir• Malakkaskagí Litlar breytingar hafa orðið á yígstöðvunum á Malakkaskaga, Þýzka stjórnin gerir nú allt, sem hún getur til að fá Japani út í árás á Sovétríkin. Það er hinsveg- ar sameiginlegt álit Bandamanna stjórnanna, að Sovétríkin vinni bezt hinum sameiginlega málstað með því að einbeita kröftum sín- um gegn fasistaherjunum í Ev- rópu, — með því að halda áfram að greiða hernaðarvél Hitlers eftir fregnum í gær að dæma. Mest er barizt í nyrstu héruðunum og hefur japanskur her, þar á með al vélahersveitir, sótt suður yfir landamærin frá Thailandi. Um 100 km. suður af landamærum Thailands tókst Japönum að setja lið á land snemma í vikunni, og er enn barizt á þeim slóðum, en nákvæmar fregnir hafa ekki bor- izt. Á bardagasvæðinu þar eru þéttir frumskógar, og því auðvelt að dyljast fyrir fámenna liðs- ílokka, sem geta gert mikið tjón með skyndiárásum á flutninga- lestir og herstöðvar þar, sem ekki er sterkt setulið fyrir til varnar. Framli- á 4. síðu hvert höggið öðru þyngra nú í vetur. Vér vitum það, að enginn getur molað hernaðarvél þýzka nazismans fyrir Sovétríkin eða án þeirra. Vér fórum því ekki fram á það að Bretar mynduðu vesturvígstöðvar í Evrópu, vegna þess að í því fólst mikil áhætta. En vér höfum farið fram, á her- gögn og birgðir, og mér þykir Litvinoff vænt um að mega hafa það eftir Roosevelt forseta, að Sovétríkin megi vænta meiri hjálpar hér eft- ir en hingað til frá Bandaríkjun- um og það samkvæmt láns- og leigulögunum”. Undir lok viðræðunnar varpaði einn blaðamannanna fram þeirri spurningu, hvort rauði herinn muni hefja sókn með vorinu gegn Þjóðverjum. Litvinoff brosti og sagði: „Sóknin er þegar hafin“. I miðnœturtilkynningu rauða hersins segir að í gœr hafi Verið háðir harðir bardagar á stórum svœðum á mið- og suðurvígstöðv- unum, og hafi sovétherinn allvíða sótt fram. A Jeletssvœðinu, 320 km■ su&' ur af Moskva hefur rauði herinn náð tveimur þýðingarmiklum borgum, — Livni, sem er um 60 km. vestur af Jelets, og Jefremoff, sem er á járnbrautarlínunni frá Jelets til Túla. Tíhvín Rauði herinn hefur haldið á- fram sókninni á vígstöðvunum milli Tíhvín og Leningrad, og tekið borgina Volkpff 110 km- suðaustur af Leningrad og langt svœði af járnbrautinni milli Leningrad og Moskva. Þýzki her- inn er á undanhaldi til suðurs og suðvesturs, og hefur orðið að yfir- gefa 70 þorp. Moskva Sóknin á Moskvavigstöðvunúm heldur áfram, og hefur sovéther- inn tekið borgirnar Stalinogorsk, Vinjeff, . .Mikhajloff, . . Jetison, Kistra, Solnetsnaja Gora, Jakrona og Rogatseff. , .Eftir öllum vegum, sem liggja frá Moskva er nú þýzkur her á undanhaldi“, segir sovétblaðið Pravda í ritstjórnargrein í gær. „Tilraunir Hitlers að skýra hrak- farirnar á áusturvígstöðvunum með kuldunum eru hlægilegar. Það er rauði herinn, serií braut á bak aftur hina stórkostlegu sókn fasistaherjanna, og gerði að engu draum Hitlers um sigurför eftir Rauða torginu í Moskva á bylting arafmælinu 7. nóv." Orel Á Orelvígstöðvunum, um 320 km■ suður af Moskva hafa ridd- araliðssvéitir brotizt gegnum Varnarlínur Þjóðverja og sótt fram um 30 km■ °§ tekið mikið her- fang. DOnets Þjóðverjar viðurkenndu í gœr, að sovétherinn hefði gert mjög hörð áhlaup i Donetshéraðinu og skriðdrekasveitum tekizt að brjót- ast gegnum varnarlínur þýz^a hersins. Hollenzkír kafbáfar sökb a fjórum japönskum her~ flufníngaskipum. Lfflar breytíngar á vígsfödvunum! Asíu Hollenzkir kafðátar frá Austur-lndíum sö/^fu í gœr fjórum japönskum herflutningaskipum austur af Malakkaskaga, og er talið í tilkjynningu frá Batavíu, að um 4000 japanskir hermenn hafi farizt með skiptinum. Talið er líklegt að skipin hafi átt að flytja liðsauka japanska hernum, er berst í norðausturhéruðum Brezka Malakka< eða til landgönguliðs Japana sunnar á skaganum. ma MaO oera Máli'undafélag Dagsbrúnarverka manna heldur fund á mánudags- kvöldið í Baðstofu iðnaðat'manna. Verður þar rætt um aðaláhuga etni verkamanna nú að koma á "erkámannastjórn í Dagsbrún og þurrka út þá vanvirðu á vcrka- lýðshreyfingunni, að stærsta verkamannafélag landsins sé und ir stjórn atvinnurekenda og þjóna þeirra. AU'r þeir Dagsbrúnarmenn sem vilja vinna að því að koma á verkamannastjóm í Dagsbrún og að Dagsbrún gangi í Alþýðusam- bandið eru vélkomnir á fundinn. Fjölmennið á l'undinn, allir and síæðingar atvinnurekendastjórnnf ijinar í Dagsbrún! (tðlski flotinn verð ur enn fyrir þungu áfalli Bandamannaheriiui í Llbíu hefur umkringt Gazala Þrir brezkir tundurspillar og einn hollenzkur réðust í gœrmorg- un á ítölsk. herskip á Miðjarðar- hafi og Varð mikið ágengt. Tókst þeim að sökkva ítölsku beitiskipi og stórskemma annað, sökva einum ,,E-báti“ og Iaska tundurskeytabát alvarlega. Tund- urspillarnir voru á könnunarferð, er þeir urðu ítölsku herskipanna v^rir. Hersveitir Nýsjálendinga í Líbíu hafa umkringt bæinn Gaz- ala, sem er um 70 km. vestur af Fraroh- á, 4. síðu

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.