Nýtt dagblað - 14.12.1941, Blaðsíða 4

Nýtt dagblað - 14.12.1941, Blaðsíða 4
rfHJ&&' _ __ ðoyMcM/ Kaupíd í desember Gerir Vichystjðrnin hern- aðarbandalag við fasista- ríkln? Samningar Darlans við Göring og Ciano samþykktir Vichystjórnin hejur gefið út yj- irlýsingu um að brez\ur kafbátur hafi sökkt frönsku flutningaskipi á Miðjarðarhafi, og muni fram- vegis verSa gerðar ráðstafanir til Verndar frönskum kaupförum. Jafnframt því að Vichystjórnin birtir þessa yfirlýsingu, sem virð- ist til þess ætluð að vekja deilur við brezku stjórnina, hafa París- arblöðin,, sem öll eru á valdi Þjóðverja hafið áróðursherferð, þar sem heimtað er að Frakkland verði ekki hlutlaust lengur, held- ur gerist þátttakandi í styrjöldinni við hlið fasistaríkjanna. Darlan flotaforingi, sem orðinn er nær einráður í Vichystjórninni, hefur nýlega farið á fund Görings og Ciano greifa, utanríkisráð- herra ítala, og er talið að rætt hafi veriÖ um afhendingu franskra flota- og flugstöðva í frönsku NorÖur-Afríku og ,,sam- vinnu“ franska flotans og flota Möndulveldanna. .. Á ráðuneytisfundi í gær sam- þykkti Vichystjórnin að fylgja þeirri stefnu er Darlan hafði tekið á viðrœðufundunum við Göring og Ciano greifa. L'tbíu sfyrjöldín Framhald af 1. síðu. Tobrúk og suður af Gazala sækja fram brezkar og indverskar her- sveitir. Meginher fasista er á und- anhaldi, en bardagar halda stöð- ugt áfram. SuÖur-Afríkuhersveitir hafa l hertekið þrjú virki í nánd við Soll- um, þar sem einangraðar þýzkar liÖssveitir hafa varizt fram til þessa. Næturlæknir i nótt: Karl Jón- asson, Laufásvegi, 55, sími 3925. Helgidagslæknir: Ólafur Jó- hannsson, Landsspítalanum, sími 1774. Næturlæknir aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ráarg. 12, sími 2234. F. I. Á.-dansleikur er í kvöld kl. 10 í Oddfellowhöllinni. Alfreð Andrésson skemmtir þar. í tvarpið í dag: 9,30 Morguntónleikar (plötur). 18.30 Barnatími, Þorst. Ö. Steph. 19.25 Hljómplötur: Valsar eftir Chopin. 20,20 Hljómplötur: Létt lög. 20.30 Erindi: „Heimskringla” og „Lögberg” blöð Vestur-íslend- inga (Jakob Jónsson prestur). 20,55Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson) Sónata í F-dúr eftir Kúcken. 21,10 Upplestur: Ljóð (Steinn Steinar). 21.25 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. * Leikfélag Reykjavikur sýnir ..Á flótta” í síðasta sinn kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 í dag. Öperettan Nitouche verður sýnd kl. 2,30 í dag í síðasta sinn fyrir jól. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 í dag. Kauplagsnefnd hefur nú reikn- að út vísitöluna fyrir desember. Er hún 2 stigum hærri en í nóv- ember, eða 177 stig. Þessi hækkun stafar þó ekki af mjólkurhækkun þeirri, sem ný- lega var gerð, áhrif hennar á vísi- Hér effír fá 511 sbíp ad taka físk á opna svasðinu Nú undanfarið hafa verið gerð ir samningar við fulltrúa frá mat vælaráðuneytinu brezka, sem eru að verulegu leyti til bóta fyrir okkur íslendinga. 'Hér eftir hafa öll skip rétt til þess að taka fisk á opna svæðinu, en hingað til hafa það aðeins verið 30 nafn- greind skip. Er þessi breyting til töluverðs hagræðis fj^rir fiskimenn lands- ins. Sfyrjöldín í Asíu Framhald af 1. síðu. Kínverskur her á í stórorustum við japanskan her norðaustur af Kanton, og er talið í Lundúna- fregnum að Kínverjar hafi í huga að ná aftur stórborginni Kanton og jafnframt létta á setuliði Breta í Hong Kong. Japanir tilkynntu í gær, að þeir hefðu hertekið brezku borgina Kalún, sem er á meginlands- ströndinni gegnt Hong Kong. Þetta hefur ekki verið staðfest af Bretum, en í Lundúnaútvarpinu í gær var ekki talið ólíklegt, að brezki herinn yrði að yfirgefa Kalún og leggja alla áherzlu á vörn sjálfrar Hong Kongeyjunn- ar. Varnarher Bandaríkjamanna og Filippseyjabúa virðist veita betur í bardögunum um yfirráð- in í Lúson, stærstu eyjunni af Filippseyjum. Var tilkynnt í gær. að varnarhernum hefði tekizt að sigra japanska lanðgönguherinn á vesturströndinni. Japanir gerðu ákafar loftárásír á herstöÖvar Bandaríkjamanna í nánd við höfuÖborgina Manila í gær. Bandarískar orustuflugvélar réðust gegn japönsku spýengju- flugvélunum og skutu tpargar þeirrgi niður. töluna koma ekki fyrr en í janúar. Samkvæmt þessari vísitölu verður kaup Dagsbrúnadrverka- manna þannig: í dagvinnu kr. 2,57 { eftirvinnu — 3.81 í nætur og helgidagav. — 4,78 Kaup mánaðarkaupsmanna verður sem hér segir: Með 300 kr. grunnk. kr. 531,00 Með 350 kr. grunnk. kr. 619,00 Með 400 kr. grunnk. kr. 796.00 Með 500 kr. grunnk. kr. 885.00 líMMll Framh. af 3 síðu. Það þarf ekki að gera ráðstafanir til að koma fólkinu í kirkju, ef presturinn hefur að bjóða það, sem er því einhvers virÖi, enda á kirkjan að byggjast eingöngu á sínum eigin verkum. Að síðustu þetta, prestur góður, farðu á beit- arhús að vetrarlagi, gefðu fénu gott hey daglega, þá kemur það með vilja að jötunni, gefðu því svo hrakningsrudda, eða ekki neitt, þá hættir það að koma og þér gengur illa að koma því inn — gefðu því svo gott hey aftur og sjáðu hvað það gerir. ESa farðu heim í kirkju þína og haltu ræðu, sem er á borð við ræðu dr. Brodda Jóhannessonar á síðasta stúdentafundi 25. september, og birtist í 101. tbl. Tímans, II. okt. 1941. Kolbeinn á Auðnum. Heíf og feöld svíð allan dagínn Kaffísalan Hafnarsiræfi 16 Leikfélag Reykjavífeur. X fiéttau Sýning í kvöld kl. 8 Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. TÓNLISTARFÉLAGIÐ OG LEIKFELAG REYJAVlKUR „Nltouche Sýning í dag kl. 2,30 Síðasta sinn fyrir jól. Aðgöngumiðar seldir frá kl, 1 í dag. &l ><><Xnó<>ö0<X><><>0<><>ö6ó<><£>öÖÖÖd6Ódöd6ÖÓ<><i^l 80 MANNSKAÐAVEÐRIÐ eftir PHYLLIS BOTTOME Lvo snéri hún sér að Hans og spurói, eins og hún vissi svariö fyrirfram: Þaö er þá eittlivað öðruvisi en það á að vera? Samt haföi Hans ekkert sagt henni enn. Hann sagði: Mamma — þaó er búið aó brenna rik- isþinghúsiö og þaö veröur notaó til aö berja niður ftokksmenn okkar hvar sem þeir eru, svo aö ég býst viö aö mér sé hollara aó vera hér uppfrá um trma eöa aö skreppa yfir landamærin tii Tyrol. Móöir hans kinkaöi kolli, og fór aftur ínn í hlöóuna. Henni virtist óþarft aö ræöa þetta mál og þaó virtist Hans sýnilega iíka. Hópur af geitum kom í stökkum nióur fjallshlíöina, og á eftir þeim svolítill snáöi í bláum vinnuíötum sem voru alltof stór á hann. Þaö var sonur Önnu og hét Franz. Hann héit á fiautu, sem hann haföi smíöaö eí'tir fyrirmynd frá Hans. Og á þessari stundu var ekk- ert til fyrir honunii nema þessi dýrindis flauta, hann retti þeim Hans og Freyju smíðisgripinn meö alvörusvip let þau teija götm, og bar loks íiautuna aö vörum sér og bies nokkra tóna, sem næstum uröu lag. Anna kom snögglega út úr húsinu. Hún var ung og góöleg á svip, en stort skaro i efri vörina geröi and- Jitið hræöúega ófrítt. En viiundin um líkamsiýtin virt- ust ekki hafa nem áhrif a framkomu hennar, hún vissi aö verk sin vann hún óaöfinnaniega og enginn þarna í þessum litla hcimi leit niöur a hana vegna ófríöieika hennar. Hún rétti Freyju höndina tii kveoju, alveg ófeimin, og sagði meö metnaöi í röddinni: Þetta er sonur minn. Aó því búnu for hún afcur mn til starfa sinna. Langt í burtu sást Karl vera aö koma neöan úr dal meö kýrnar, og bjölluhljomurinn heyröist nú greini- lega. Þegar Karl kom nær, sá Freyja hve líkur hann var Hans, aðeins hærri' og alvariegri. Hann haföi veriö húsbóndinn frá því hann var a seytjánda ári, og á- byrgöin haföi skiiiö eftir muui a andiiti hans. Hann horfði í augu Freyju sem snöggvast og leit svo undan, en Freyja vis..i ao hann haföi strax myndaö sér varanlegt álit á henm. Enginn af heimamönnum reyndi aö hefja viöræöur, ertir stuttar kveöjur héldu þeir áfram hver viö siU verk. Vinnuvenjurnar voru orðnar svo fastar 1 þeim, aö senniiega heföi enginn at- burður, hversu gieöiiegur eöa sorglegur sem. veriö heföi, truflað þær nema rétt sem snöggvást. Þaö varö aö gefa skepnunum og sjá um þær, hoggva vio og hiaöa hon- um í stafla, berjast ViÖ veöráttuna og gera yarúöar- ráöstafanii' gegn náttúruöflunum, hvað sem öðx-u leiö. Þó að dómsdagslúöurinn heföi hljómaö, heföi frú Breitner haldiö áfram aö mjólka kýrnar þangaö til síöasti sopinn var kominn í skjólurnar. Aö hennar á- l'iti heföi dómsdagurinn fx'ekar getaö beöið en kýrin, — og auk þess var kýrin á hennar ábyrgö, en dóms- dagur ekki! Karl fór inn i fjósiö og kýrnar lötruöu á eftir. Franz losaöi sig við geitui'nar. Mikael setti lambiö i körfu rétt hjá eldstónni, og Hans fór meö Freyju upp i loftsherbergið. Út af því voru þröngar svalir, er vissu aö egginni á Wetterstein. Hans, sagöi Freyja og tók meö báöum höndum i jakka hans, helduröu aö þetta geti ekki lagazt? Held- ui’ðu aö þeim geti nokkurntíma lærzt að þykja vænt um mig? Eg hlýt aö geta lært aö mjólka kýr, held- uröu þaö ekki? Hans hló viö. Lært aö þykja vænt um þig, endurtók hann í stríönistón, — finnuröu ekki að þeim þykir vænt um þig? Þú þarft ekki aö kunna að mjólka kýr til þess aö fólkinu rnínu þyki vænt um þig. Því er þaö nóg aö ég hef valiö þig mér fyrir konu. Þú tl’úir því ekki hvaó fólk, sem liíir eins einangraö og viö, sem, sjáum varla ókunnugan mann áriö út, veröur nákunn- ugt, og treystir hvert öðru. Viö vitum nákvæmlega hvernig hvert okkar rækir sitt starf, og veröum aö treysta því aö þaö sé vel unniö. Ef einhver trassar eitt- hvað af því, sem hann á aö gera, veröur þaö strax á allra vitoröi og kemur öllu 1 uppnám. Þetta hafa pabbi og mamrna innrætt okkur frá því fyrsta. En meö þessu móti skapast líka óbilandi traust, sem byggist á náinni kynningu. Ef Karl kæmi meö stúlku hingaö uppeftir vissum við öll nokkurnveginn, hvernig stúlku ^<><><><><><><x><><><><><><><><><>o<>ooc>o<>oo<><>o<><>o<><>q> oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.