Nýtt dagblað - 14.03.1942, Blaðsíða 2
C-LISTINN EB SK
ijSldasamk banna i ReykiaTik, f
er listí alþýdunn-
ar, lísfínn, sem
berst fyrír hags~
muna~ og menn^
ingarmálum
fólksíns
C«lísiíaii er skf paður f ull
frúum fjöldans, mönn^
unum, sem fólkið
freysfír
Sameiningarflokkur alþýðu —
Sósíalistaflokkurinn — berst fyr-
ir yfirráðum verkalýðsins og
millistéttanna í. Reykjavík, en á
móti því að milljónamæringarnir
nýbökuðu drottni yíir þessum bæ
og haldi áfram að gera íbúa hans
að féþúfu fyrir sig, en neita þeim
um ýms frumstæðustu lífs- og
menningarskilyrði.
Sósíalistaflokkurinn er flokkur
alþýðunnar sjálfrar, flokkur fjöld
ans, er sækir fram til menningar,
mannréttinda og betra lífs. t>ess-
vegna er listi hans líka alveg sér-
staklega skipaður því fólki, sem
hefur tiltrú allsherjarsamtaka
fólksins á öllum hagsmuna- og
menningarsviðum. Á lista hans —
C-listanum — eru menn og kon-
ur, sem eru formenn og trúnað-
armenn stærstu fjöldasamtak-
anna, sem til eru 1 Reykjavík,
svo sem Dagsbrúnar, Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis, Máls
og menningar, svo ekki sé talað
um fjölda verklýðsfélaga eins og
Iðju, Félag jámidnaðarmanna, Hió
ísl, prentarafélag og önnur slík.
Eins og kunnugt er, þá bjóða
þessi fjöidasamtök ekki fram
menn til kosninga og taka sjálf
enga ákvörðun um stillingu þess-
ara trúnaðarmanna þeirra á list-
ana. En það, að einmitt Sósíal-
istaflokkurinn hefur alla þessa
forvígismenn þeirra innan sinna
vébanda sýnir og sannar m. a.
að hann er raunverulega Sam-
einingarflokkur alþýðu.
Hagsmuna- og menningarsamtök
alþýðunnar treysta þessum mönn-
um til að stjóma sínum eigin
samtökum, samtökum, sem telja
milli 10 og 20 þús. meðlima.
Þessum mönnum er líka bezt
treystandi til að stjórna bænum
sem alþýðan, — verkalýðurinn
og millistéttimar —ætla að vinna
í þeirri baráttu, sem nú stendur
yfir.
C-listinn er listi alþýðunnar,
listi fólksins sjálfs, skipaður
þeim mönnum, sem fólkið treyst-
ir.
Þessvegna kjósa Reykvíbingai'
C-listann á morgun.
x C-llstínn
Sigfús Sigurhjartarson
ritstjóri.
Björn Bjarnason
form. „Iöju”, fél. verksm.fólks
Katrín Pálsdóttir
frú.
Steinþór Guðmundsson
kennari.
Guðm, Snorri Jónsson
form. Fél. járniðnaöarmanna.
Stefán Ogmundsson Andrés Straumland
í stjórn Hins ísl. prentarafél. forseti Samb. ísl. berklasjúkl.
Petrína Jakobson
skrifari.
uoj. un í mnsdóttir
verzlunarmær
Oiaíur H. Guómundsson Sveinbjörn Guölaugsson
form. Sveinafél. húsgagnasm. formaöur KRON.
Jón Guðjónsson
trésmíöameistari.
Rósinkranz ívarsson
sjómaður.
Eðvarð Sigurðsson
fjármálaritari „Dagsbrúnar”,
Zophonías Jónsson
pkrilstofumaður.
Sigurvin Össurarson
sjómaðmr.