Nýtt dagblað - 14.03.1942, Blaðsíða 4

Nýtt dagblað - 14.03.1942, Blaðsíða 4
4 N ÝTT DAÖBLAÐ Laugardagur 14. marz 1942. Reykvíktngar! Refsid íhaldínu Framh. af 1. síðu. gróöamannanna, sem byggö hafa verið síðustu stríðsárin. Hefur Ólafur Thors og hans yíirstcttarlið viljað fórna sér- hagsmunum sínum í þessu máli á altari þjóðarinnar? Reykvíkingar spyrja? Veglegt ráðhús fyrir Reykjavík var eitt loforðiö. Samt kúldrast nátttröll bæjarstjórn- armeirihlutans ennþá með fundi sína uppi á hanabjáiir.a- Jofti í Eimskip og lyfsuianurn er skiivísiega greidJ leigan eí'tii bæjarskrifstoíuicar á ■ -erjum m-muði. 'ina.rs hei- þessa má!s að-ins þrisvar veiið minnst síðustu átta ár- in. Það var í jariúar árið 1934 fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar, síöan i janúar 1938 fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar og nú loks fyrir nokkr- um dögum. Og aldrei hefur það fengiö jafn röggsamlega afgreiðsiu og nú. í Morgun- blaðinu gaf fyrir skömmu að lesa, að bæjarstjórnm hefði skipaö nefnd manna til þess aó gera tiiiögur um byggingu ráðhúss!! Veglegur leikvangur fyr- ir íþróttirnar. Þessu loforði fylgdi jafnvel siór uppdráttur í Morgun- biaöinu fyrir fjórum árum. i-ynr aota arum var málið enn ckki komió a þann rek- Kjúsiö fulltrúa tóiúsins Framhi af 3 síðu- ieugsc niori bæoi andlega og efna hga. verulega endurbætur á kjör uin aipyuunnar né almennar að- geroir lii nienningar henni geta pví aidrei átt sér stað á meðan btíiréttindamennirnir hafa völdin . uæjarfélaginu. OKKur kjósendum í Reykjavík kernur að visu ekki við sjónarmið i tílurs eða Páls, svo lengi þeir eru einstaklingar. En okkur kem- ur vio sjónarmið þeirra inanna, hciu við leiuin forystu í málefn- uiii ríkis og bæjar. Þar verðum við vel að greina á milli. Viö sem ei'um foreldrar, hðfum margfalda ábyrgð á að gera okk- ur ijósa greni iyrir hvers vænta rná af þeiin sem við felum völd- in. flvort. vill nokkurt okkar fela þeim mðnnum stjómina, sem við vitum að markvisst vinna að því að koma í veg fyrir menntun og menningu barnanna okkar? E.-a viljum vió, sem mörg höfum gengið í gegnum öll stig fátækt- ar og auðmýktar undir stjórn j.essara manna hér í bæ, stuðla áö því að þaj sama bíði bam- niyia okkr í framtíðinni? Nei. issulega ekki. íírindum mönnum með 150 v sund króna tekjuni og sérrétt- indum úr stjórn bæjarins. Sýnum nú vit og nianndóni og í köpum börnuin okkar von um betri kjör og meiri menningu, en við höfum átt við að búa. Kjósum Rósíalistaflokkinn sem eínum er treystandi til að standa 'ost nieð hagsmunum okkar al- jýjunnar, úetjum X vnð C-list- a m — sigur hans er okkar sigur. Katrín Pálsdóttir. spöl. En ó, hvílk ógæfa, — ástandið tók Öskjuhlíðarland- ið hálfu öðru ári síðar og annaö land----------ja, hvar ætti það að finnast? ,,Bæjarstjórn Reykjavíkur heíur sýnt stórhug og víðsýi/ i leikvangsmálinu", sagði Morgunblaðið fyrir síðustu kosningar. — Já, fariö bara vestur á íþróttavöll og sjáið hvort ekki er víðsýni mikil. Ekki skyggir girðingin á nema rétt á köílum og því siður bárujárniö sem eitt sinn var yfir hinum fáu sætum þar. — Og ekki eru liönar nema fáar vikur síðan sjálfur fonnginn, Olafur Thors, sýndi persönuiegan stórhug með því aö aka ráðherrabíl sínum mn úr girðingu vailarins. — Virðulegur húsmæðra- skóli í Reykjavík. Svo mjooaði fyrirsogn þessa loforós. „Sjáifscæóisfiokkur- mn vili tryggja framtið kon- unnar“, var oætt viö. Jú, hús- mæorasKOn er kominn, en það var bara ekKi bæjarstjórnin sem sa fyrir því og fimm fjöl- skyidur varo að. oera út úr husnæoi tii þess aö skólinn gæti íengiö husrúm. En hvaö um þao, vigsiuhátiöin var iiaicun, iifimann jonasson og Biairú sen. lengu baðir að naiua >æöur. uomsætar koK ur og heit1 baunakafii á enu. Haiielúja! Veglegur skóli fyrir allar greinar sjómannastéttar- innar. var loíoröiö fynr fjórum ár- um. — Nú íyrir nokkrum dög- um var lokiö samkeppni um útlit byggingarinnar. Reyndar má ekki skamjna bæjarfulltrúa Sjálfstæöis- manna fyrir þaö, aö vera ekki búnir aó koma máli þessu í trygga höfn, Þaö heföi vafa- laus verið uppfyllt loforö fyr- ir iöngu, ef Ólafur Thors heföi ekki fyrir hönd stórútgerðar- innar lofaö aö leggja þjóðinni þennan skóla til, — ef hætt yröi vió stríósgróöaskattinn á togarana. Leikvellir fyrir börn bæjarbúa. Já, jafnvel því var lofaö. Og voru þó fjórir leikvellir til fyr- ir fjórum árum. Tveir 1 Aust- urbænum, einn 1 Miðbænum og einn vestur hjá Landakoti. — Fleiri hafa þeir ekki orðið síöan. — En svo skeöi þaö, aö byggja varó villu handa Jónasi frá Hriflu. Og fyrir villu þarf fallega lóð. Jónas vildi aö hús sitt stæöi í gróörarstööinni, þar var Haukur Thors á vinstri hönd, Richard Thors á hægri og Jón í Sambandinu, fyrir ofan. Þetta mistókst og hvað var þá annað að gera en aö láta einkavininn fá barnaleikvöllinri hjá Landa- koti? Nýir barnatskólar. Sérstaklega váf þó lofáð skóla i SkildBágeofefii. Þari er búiö að lofa því í tólf ár. —r En hin duiarfulla framsýni bæjarstj.me.rihlutans hafði vit fyrir bæjarmönnum í þessu máli, því hefði baö ekki ver- ið sorgiegt ef ástandiö hefði riú látiö rífa skólann vegna hernaöaraögeröa sinna! — Þeir skóiar, sem fyrir eru, eru sannarlega hagnýttir í fullu samræmi við búhygg- indi bæjarstjórnarmeirihlut- ans. Þar er í hverri kenslu- stofu kennt í 2—4 vöktum á dag alla virka daga, en lesið guösorö á helgum. Stórfelldar framkvæmd- ir í vegagerð bæjarins á næstu árum. Svo hljóöaöi loforöiö. Þaö kann nú aó fara í hinar fínu taugar Helga Hermanns að tala um siíkt „smámál” sem astandiö á vegakerfinu í Reykjavík, svo þaö er nóg aö birta tilsvar bifreiöastjórans sem kom ao noröan nú í vik- unni, þegar hann var spuröur aö því hvernig vegurinn hefði venó. „Já, hann var sæmilega góóur alla leiö aó Tungu”, sagöi hann. En fyrir nokkrum dögum birti Bjarni Ben. stóra grein í Morgunblaöinu um hinar stóru fyrirætlanir um vega- geröina í bænum í sumar, enda haía nú loks fengizt samningar um aö reka nokk- ur hundruö karla úr Breta- vinnunni, svo bölvaöir karl- amir neyðast vist til þess að vinna fyrir, bæinn, sem þeir alltaf hafa .veriö svo tregir tii ,áður. Sjúkrabús fyrir Reykja- víkurbæ. Einnig það vai’ í vændum, Ekki bóiar samt á því ennþá og viröist nú liggja meira á byggingu fjölda kirkna í bæjarlandinu, þótt þær standi auöar sem fyrir eru. — Á sjúkrahúsmáliö hefur ekki verið minst eitt einasta skipti síöan fyrir fjórum ár- um, þangaö til snögglega nú fyrir nokkrum dögum í út- varpsræöu Bjarna Ben. Þar var lofað sjúkrahúsi og ekki aöeins því, heldur einnig nýju farsóttarhúsi, fullkominni heilsuverndarstöð og fæöing- ardeild! En þáö voru heldur ekki nema nokkrir dagar til kosninga og einnvemveginn viröist manni á loforðunum áö meira sé í húfi nú en í síðustu kosningum. Otrýming atvinnuleysis- im var nú samt eitthvað stærsta máliö. Og viti menn, — at- vinnuleysið er horfið. Eitt lof- orðiö varö að veruleika. Var þaö röggsemi Bjama Ben. aö þakka? VarÖ þáö hinum miklu framkvæmdum íhaldsins að þakka? Nei, það lágu aörar crsakir til þess. Nú skyldu menn ætla aö ráöamenn bæjarins og Jónas- ar-Thójrs-klíkan yrðu hrifnir af því að eitt loforð þeirra skyldi komast í verk. En hvað skeður? Það skeður hvorki meira né minna en þaö, að pn úiaidsknkan er aö veröa gráhærö yíir þessu ógurlega astanai í atvinnumamnum. Og pao eru neinair á nefndir oictxi ao ímna xausn a hinum miKm eri.oieiKum sem se ao iOxKio naíi oí miKia vinnu. — jp yrsLi arangurinn heíur þegar naost: Aó ia samnmga vió á- standiö um aö reka nokkur nundruo Karla úr vinnu. — Anægóir veróa þeir herrar Jónas—Thórs ekki fyrr en „macUxegt” atvmnuleysi hefur skapazt aftur. Þetta voru þá heinndin, sem lágu á bak við loíoröm um útrýmingu at- vmnuieysisins. Fleiri voru lof orðin vio sKuium ekki rifja þau upp ao sinm. Vió skuium sieppa iriöiandi Reykjavíkur, skipuiagningu fisksöiúnnar, auknum 'eiii- og örorkutrygg- mgum, skemmtxgöröunum og uoru pvi sem ógert gieymdist milii kosninga í bæjarstjórn Reykjavíkur. En leiki ykkur hugur á aö lieyra nánar hver þau voru, íyrir aua arurh og íynr fjór- um arum, þa litiö bai’a yfir Mbi. þessa dagana. Læknarnir iræoa okkur á því aö kíghóst- inn komi nokkurnveginn reglu iega á 7 ára fresti, en sviknu ioíoróin ihaldsmemhlutans koma truíiunarlaust á 4 ára íresti. Og þiö ungu kjósendur, sem nú gangiö aö kjörboröinu í iyrsta sinn rúmlega þrjú þús- und talsins, og ekki hafið heyrt plötuna spilaöa fyrr, — muniö aö Joforö er hægt aö svíkja og^ spyrjiö Ólaf Thors, Bjarna Ben, og þeirra liö: Hversvegna ekki framkvæmd. irnar fyrst? Hvar eru verkin sem tala? Hafa þeir þá ekkert gert? Jú, þeir geröu sitthvað, sem þeir reyndar ekki lofuöu. Þeir lofuðu til dæmis ekki að ívilna Kveldúlfi og öðrum stríðsgróðafyrirtækjum við út- svarsálagningu. Þeir lofuðu ekki að láta sjúkrasamlagið sjálft selja meðlimum sínum lyfin og spara þannig bæjarbúum nokkur hundruð þús. krón- ur á ári, — enda eru þeir sak- lausir af því að hafa gert það. Þeir lofuðu heldur ekki að taka í hendur bæjarins rekst- ur kvikmyndahúsa, enda er ekki hægt að saka þá um svo freklega skerðingu á framtaki einstaklingsins. Þeir lofuðu því síður að taka til bæjarreksturs ferðir strætisvagnanna, og eiga þeir einir heiðurinn af því fyrir- komulagi, sem nú er, Ekki væri unnt að álasa þeim fyrir það að hafa komið á bæjarútgerð, enda hefði það verið svona rétt eftir kokka- bók „Moskvamanna”, ef bærinn hefði átt 5—10 togara undanfarið kjörtimabil. Á morgun eiga kosningar nú að fara fram. — Á þriðja tug þús- unda eiga nú að segja álit aitt, þar af tæpar fjórar þús- undir, — flest imgra manna, sem ekki hafa kosiö áðui’. Nú eiga kjósendur að dærna. Eiga þeir aö gefa listum Jón asar-Thors atkvæöi sitt? Nei! íhaldsbæjarstjómin í Reykja vík hefur verið framkvæmda- laus, starf hennar hefur stjórnazt af klíkuhagsmuna- sjónarmiðum og hún hefur of oft fengiö að leika þann leik aö svikja gefin loforð. Og þessi bæjarstjórn hefur veriö ráðalaus líka, í stórum sem smáum málum. — Það er kunn saga um bæjarstjóm ! ina i Þýzkalandi, sem byggöi sér ráöhús (þeir höföu þó fram takssemi til þess), en gleymdi aö iáta gluggana á húsiö og enginn hinna háttvirtu full- trúa gat gert sér grein fyrir þvi, hversvegna væri svona dimmt í ráöhúsinu þeirra. — Þeir fundu þó til myrkurs- ins kariamir þeir, en íhalds- mexi’ihiutinn hefur ekki boriö skyn til þess og snúizt um sjálfan sig í svartasta aftur- haldsmyrkri og kyrrstööu ár eftir ár. — Ráöleysiö kemur sannarlega fram í stóru málunum, svo sem í hitaveitumáiinu, jafnt þeim smærri. Einu sinni voru menn fam- ir að ganga til nauðþurfta sinna að hinni fögru styttu Leifs heppna. ÞaÖ em nefni- lega aðeins tvö náöhús í bæn- um og annaö þeirra ónothæft. HvaÖ geröu svo Bakkabræð- urnir í stjórn bæjarins til þess aö útrýma þeim ósóma uppi á Skólavörðuholtinu? — Þeir sjáift selja meölimum sínum létu byggja skúr rétt hjá Leifi. NáÖhús? Ónei, — heldur afdrep fyrir varömann til þess að hafa gætur á stytt- unni! Útrýming atvinnuleysisins. Burt með íhaldið úr stjórn Reykjavíkur! Burt með klikuvald Jónas- ar-Thors á stjórn bæjarins! Það eru kjörorðin, sem kjós- endur Reykjavíkur fylkja sér um þann 15. marz, þegar þeir kjósa C-LISTANN — Usta Sósíalistaflokksins, Það er rétt að gefa nátt- tröllum íhaldsins frí frá bæj- arstörfum um stundarsakir. Lofa Bjarna Ben. að snúa sér að sínu lagastarfi. — Lofa Guðmundi Ásbjömssyni að reikna stríósgróða sinn af tog araútgerðinni í næði.. — Vera ekki aö ergja Helga Hermann á „smámálunum” lengur. — Og verið viss, það kæmi betra andrúmsloft í okkar bæ. — Veriö viss, það yrði bjart- ara yfir höfuðstað landsins. Þessvegna allir eitt á morg- un. Kjósum C-LISTANN lista andstæðinga Jónasar- Thors-klíkunnar. Fómum atkvæði okkar á altari þjóðarinnar þann 15. marz með því að afmá völd Jónasar-Thors í Reykjavík. XC

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.