Nýtt dagblað - 05.04.1942, Blaðsíða 2
2
NÝTT DAGBLAÐ
Sunnudagur 5. apríl 1912
„öullna hliðið“ í 50, sinn
Yíív 15 þúsund manns hafa þegar séð leikrííið
Jón á banabé&i og kerlingarnar.
(Brynjólfur Jóh., Arndís Bj. og Gunnþórunn Halldórsdóttir).
Við höf-um nú séð, hvemig hof-
undur Reykjavíkurbréfa ætlast til
að hægt sé að kaupa sVeitimar
,,fyrir ,,gull hafsins” til þess að
nota ,,vald sitt og aðstöðu” til
framdráttar fjölskyldusjónarmið-
um Thorsættarinnar og hvemig
hann með takmarkalausri hugtaka
fölsim ætlar að reyna að blekkja
nokkum hluta hinnar vinnandi
stéttar við sjóinn til þjónustu
við sama sjónarmið og loks þvern
ig hann i anda Hitlers og að fyr-
irmynd Jónasar ætlar hann að
koma sér upp málaliði hagyrðinga
og myndagerðarmanna, en svelta
skáld og listamenn, og nú kom-
um við að ,,skrítnui fyrirbrigði”.
Höfundur Reykjavíkurbréfa hefur
orðið.
„Skrífid fyrirbíígði"
„1 þeim erjum, illindum og rógi
sem dafnar nú með þjóðinni, hef-
ur komið upp eitt skringilegt fyr-
irbrigði. Kommúnistar em famir
að tala um samstarf við aðrar
flokka. Þykjast þeir tala sem um-
boðsmenn fyrir íslenzkan verka-
lýð, fyrir bændur og hver veit
hvað.
En þessum herram, kommúnist-
um, er rétt að segja það, að þá
sögu má endurtaka í þeirra eyra
eins oft og verða vill, að þeir
hafa aldrei verið, eru ekki og
verða aldrei í augum íslenzkra
manna annað en erindrekar er-
lendra einræðisherra. Þeir hafa
verið hlýðnir flugumenn Moskva-
stjómarinnar, sem aldrei hafa
getað átt sjálfstæða skoðun í sínu
vesæla höfði, heldur nafa orðið að
dansa eftir þeim fyrirskipunum,
sem áróðursmenn Rússa hafa lagt
fyrir þá. Islenzkir hagsmunir
sjálfstæði landsins og velferð þjóð
arinnar er þessum lágskríl einskis
virði, samanborið við það að geta
unnið hinum rússnesku yfirboöur
um gagn”.
Svo mörg era þau orð Morgun-
blaðsins, og eru þau vissulega
rétt nefnd ,,skrítið fyrirbrigði”.
Það er sannarlega skrítið fyrir-
brigði, hvað Morgunblaðið endist
lengi til að tyggja þessa mátt-
lausu þvælu um Sósíalistaflokk-
inn. Er ekki jafnvel Morgunblaðs
mönnunum orðið ljóst, að þeir era
búnir að syngja sönginn um
,,flugumenn Stalins” og „fyrir-
skipanir frá Moskva” o. s. frv.,
svo oft og títt að þeir eru fyrir
löngu orðnir hlægilegir fyrir í aug
um allra vitiborinna manna. Er
ekki jafnvel þessum vesalings
mönnum ljóst, að þeir gera sig
hlægilega með því að látast reka
upp stór augu, þegar Sósíalista-
flokkurinn talar um ,,samstarf
við aðra flokka”?
Þeir vita þó, vesalings mennirn-
ir, að Sósíalistaflokkurinn hefur á
stefnuskrá sinni að sameina alla
íslenzka alþýðu til sjávar og sveita
í ba.ráttunni fyrir bættum kjömm
og aukinni menningu. Þeir vita
að meginþorri Alþýðuflokksmanna
vill eiga samstarf um þessi mál
við Sósíalistaflokkinn, þeir vita,
að .mjög mikill hluti Framsóknar-
manna er sama sinnis og þeir
vita ennfremur að kjósendur Sjálf
stæðisflokksins streyma nú þús-
undum saman yfir til Sósíalista-
flokksins. Þeir vita að þessi sam-
íylking fólksins, sem vel getur
fengið sitt ytra form í opinberri
samvinnu Sósíalistaflokksins við
fleiri eða færri og meiri eða minni
hluta þessara flokka telur það sitt
íyrsta verkefni að koma fjármál-
um og atvinnumálum þjóðarinnar
á heilbrigðan grundvöll, en það
þýðir auðvitað að brjóta á bak
* aftur vald stríðsgróðaldíknanna,
en efla að sama skapi völd verka-
lýðshreyfingarinnar og samvinnu-
Lreyfingarinnar, það þýðir raun-
Læfa baráttu gegn dýrtíðinni og
róttækar tilraunir til þess að
tryggja öllum vinnufærum mönn-
um verk að vinna við arðgæfa
vinnu þegar ,,ástandsvinnan”
þverr. Það þýðir að gert verður
átak með sameinuðum kroftum
þjóðarinnar til þess að tryggja
öllum, sem ekki eru vinnuíear
rétt til fullra framfærslulauna,
það þýðir í ;.em fæstum orðunr
sagt að fjármunum þjóðarinnar
verður varið tn þess að fuilnægja
þörfum fjöiaans, að atvmnulíl
þjóðarinnar verður rekió með
sama markmiði fyrir augum, en
sjónarmið emkabrasksms verður
útilokað.
Það er ósköp góðlátleg tilraun
til að drepa einingarvilja þjóðar-
innar á dreif að kalla
hann „skrítið fyrirbrigði”. ,,Finna
galdurinn” og „utangarðsstefnan”
var þó á sínum tíma dálitið hressi-
legri tilraun, sem stefndi að sama
marki, þó að hún endaði þannig
að allir þeir, sem þátt tóku í henni
sýndu þann mannsbrag að skamm
ast sín, undanskildar eru þó tví-
fættar verur, sem ekki kunna að
skammast sín. Allir kannast við
afstöðu Jónasar Jónssonar og
Jónasar Guðmundssonar.
Lygaklausur Morgunblaðsins
um Stalin, Moskva og Sósíalista-
flokkinn hafa nú gefið okkur
tækifæri til þess að minnast á
nokkur meginatriði úr stefnu
sósíahsta, en það er þó ekki fyrst
og fremst það, sem þær gáfu til-
efni tU, nei síður en svo. Allur
áróðurinn um hinn íslenzka ,,lág-
skríl” — sósíalistana og fylgis-
menn þeirra — er sunginn með
undirleik, sem opinberar á Ust-
rænan hátt, sannleikann um Sjálf
stæðisflokkinn, og sá sannleikur
er margfalt ljótari en lygin um
Sósíalistaflokkinn.
Hér kemur kafli úr þessum imd
rleik Morgunblaðsins við lygasöng
ínn um sósíaUsta.
„Svo halda þessir menn, að þeir
geti komið sér í mjúkinn hjá
þjóðinni þessa stundina, af því
að upp er risinn í heiminum axm
ar kúgari og ofbeldismaður, sem
tekur sjálfur Stalin fram í yfir-
gangi og grimmdaræði. En munur
inn á þessum mönnum er í augum
okkar íslendinga sá, að Hitler er
sterkari í svipinn og því meira
hataður meðal frjálshuga manna,
af því að hann rétt þessa stundina
er hættulegri frelsínu í heiminum
en Rússinn.
Svo gerast þessi viljalausu verk
færi rauða einræðisins svo frek-
lega heimsk að halda að þeir
geti þvegið af sér iandráðastimp-
ilinn af því að ýmsir líta svo á,
ið nazistaharðstjórnin sé nær bæj-
ardyrum okkar í dag en einræði
kommúnista”.
Hér er allbert talað. Það þarf
ekki einii sinni að lesa é mllli lín
anna til þess að sjá þann sann-
leika, að Morgunblaðið á enga
csk heitari en að rauði herinn bíði
ósigur í baráttunni víð nazista-
hersveitir Hitlers. Og það þarf
því síður að lesa á milli línanna
til þess að sjá að Morgunbiaðio
er sama sinnis eins og Jónas Guð-
mundsson í því að líta á það sem
Llutverk Breta og Bandaríkja-
manna að beina vopnum sínum
og liðsafnaði gegn Sovétríkjunum
þegar veldi Hitlers er fallið, ef
rauða hemum skyldi auðnast að
vinna bug á því.
Engum, sem fylgzt hefur með
skrifum Morgunblaðsins og hugs-
unarhætti fjölmargra af forystu-
raönnum Sjálfstæðisfl. finnst þetta
„skrítið fyrirbrigði”. Allir slíkir
toienn vita að stríðsgróðamenn
Morgunblaðsklíkunnar eiga ekkert
föðurland. Allir vita að ekkert er
til þessa heims né annars, sem
þessir herrar selja ekki hiklaust
ef hagnaður er í aðra hönd. Að
kalla þá landráðamenn væri
hlægOegt, þegar þess er minnzt
að Snorri Sturiuson hlaut það
heiti fyrstur Islendinga og á síð-
ustu tímum hefur það verið notað
í ræðu og riti sem einskonar við-
urnefni þeirra, sem fremstir
standa í frelsis- og þjóðemisbar-
áttu íslenzkrar alþýðu, — nei ís-
lenzk tunga á sem betur fer ekk-
ert orð sem lýst geti viðurstyggð
þess hugsunarháttar sem er hinn
rauði þráður í baráttu Sjálfstæð-
Í3flokksins. 1
Hver getur látið vera að minn-
ast þess, hveraig leiðtogar Sjálf-
stæðisflokksins hafa ekkið sér á
bakinu að fótum hvers þess ein-
ræðiherra, sem þeir hafa fundið
peningalykt” af?
Hver getur látið vera að minn-
ast þess að þessir herrar hafa
hafið málaferli og ofsóknir gegn
mönnum fyrir að „tala illa” um
Hitler og Mussolini! ?
Hver er það er ekki man öll hróp
þeirra um að markaðir okkar
væm í veði í Þýzkalandi og Ital-
íu ef sannleikur var sagður urn
Hitler og Mussolini ?
Hver er sá sem ekki man tryll-
ingsóp þessara manna, þegar ís-
lenzk alþýða vildi sýna hug sinn
til lýðræðissinnanna á Spáni, með
því að senda nokkrar krónur til
þess að styrkja þá í baráttunni
gegn fasistanum Franco?
Hversu þrotlaus var þá ekki
söngur Morgunblaðsins um land-
ráð þeirra, sem vildu vinna lýð-
ræðinu á Spáni gagn?
Hver er sá, sem ekki skOur, að
þau vesælu þý, sem að baki Morg
unblaðsins standa, birtast sem
auðvirðileg skriðkvikindi við fætur
hvers þess valds, sem sterkust
hefur tökin á mörkúðum og fjár-
málurn á hverjum tíhaa, og þá er
auðmýktin mest þegar valdhafinn
er svívirðOegastur böðull og ein-
ræðisherra.
Þessir aumingjar skríða uú um
stund fyrir auðdrottnum Bret-
lands og Bandaríkjanna, en með
hálfu meiri auðmýkt og hálfu
meiri ánægju mundu þeir skríða
að fótum Hitlers, ef hann hefði
völdin hér á landi,
Úr þvi að Morgunblaðið velur
þann kostinn að. syngja stöðugt
sama lygaóðinn um sósíalista,
sama þvasttínginn um ,,landráð”
,,Gullna hliðið" verður sýnt í
50. sinn á morgun kl. 4.
49 sýningar hafa verið á 94
dögum og mun það met. Það þarf
ekki að taka það fram, að alltaf
hefur verið húsfyllir. Yfir 15000
manns hafa þegar séð leikritið.
Þrátt fyrir þessa gífurlegu að-
sókn, þá er fjárhagslegur ágóði
ekki mikill fyrir Leikfélagið, því
kostnaðurinn er mjög mikill. 78
OOOOOOOOOOOOOOCKX
fer strandferð austur um land um
miðja næstu viku.
Vörumótttaka á þriðjudaginn
7. til hafna milli Bakkafjarðar og
Fáskrúðsfjarðar og fyrir hádegi á
miðvikudaginn 8. til hafna þar
fyrir sunnan.
ooooooooooooooooo
þeirra og ,,Stalin-þjónustu”, þá
verður það að vera við þvi búið
að sannleikurinn verði sagður um
flokk þess og starfsmenn þess
og það alveg 'afdráttarlaust. Að
þessu sirini skal nokkuð undan
dregið, þó ef til vill sé það ekki
rótt, en eigi að halda umræðunum
lengur áfram í þessum tón, þá
skulu þjónar Hitlers verða leiddir
út úr herbúðum Morgunblaðsins
rnann fyrir manto og afhjúpaðir
án allrar vægðar. Morgunblaðið
getur valið. Ef það vill taka upp
siðaðra manna vinnubrögð og láta
af sínum þrotlausu iygum um
Sósíalistaflokkinn, þá þykir rétt
eftir atvikum að láta sumt af því
sem satt er um Sjálfstæðisflokk-
inn kyrrt liggja, því sannleikurinn
um Sjálfstæðisfl. er margfalt
ljotan en lygin um Sósíalistaflokk
ÍBri.
manns vinna á hverju kvöldi í
þjónustu félagsins og verð aS-
göngumiSa hefur ekki veriS
hækkaS upp á síSkastiS þó vísi-
talan hafi hækkaS.
Aldrei hefur þaS sýnt sig betur
en nú, hver þörf er á fullkomnu
leikhúsi hér. Sá fjöldi, sem frá
hverfur í hvert sinn, sem aS-
göngumiSar eru seldir, þyrfti aS
krefja valdhafana efnda á gömlu
loforSunum um þjóSleikhús.
Heíf og kðld
svíð
allan dagínn
Kaffísafan
Hafnarstrazfí 16
Gúmmístakkar
níðsterkir
fást í
VOPNA
ASalstræti 16.
ooooooooooooooooo
ooooooooooooooooo
Gerizt áskrif-
endur að
Nýju dagblaði
>oooooooooooooooo<
oooó^öóó^ýoooóooo
KRAKKA VANTAR
til þess að bera blaðið til kaupenda í
Austurbænum. Talið við afgreiðsluna í
Austurstræti 12. Sími 2184. /