Nýtt dagblað - 05.04.1942, Blaðsíða 3

Nýtt dagblað - 05.04.1942, Blaðsíða 3
r ’-mudagur 5. april 1942 NÝTT DAGBLAÐ 3 s*-*, fjf tff- Eigaudi og útgefandi: Gunnar Benedik'tsson. Kitstjórar: Einai Olgeirsson < áb.) tíiglus Sigurhjartarson. Kitstjórn: Hvertisgötu 4, sívni 2270. Afgreiðsla:' Austurstr. 12, sírai 2184. Víkingsprent h. f. Nú cru tiógir p^níngar fcl Ár ettir ár hefur það verið við- i'wran af hálfu yfirstéttarmnar, þegbi’ alþýðan hefur farið frarn á k..arabætur, að það sé ómogti- legt að veita þær, því ,,það eru engir peningar til”. Þegar verkamenn heimtuðu hækkuð laun var svarið: „At- vinnuvegirnir bera sig ekki, það eru engir peningar til”. Þegar alþýðan krafðist atvinnu leysisstykja og sómasamlegs fá- tækraframfærir var svarið: „ó- mögulegt, það eru engir peningar til”. Þegar verkalýðurinn heimtaði atvinnu var svarið: ,,Ekki hægt, cngir peningar til”. Verkamenn vissu það að vísu að peningarnir voru til. Kommún- istaflokkurinn og síðar Sósíalista flokkurinn sýndu fram á hvar þeir væru. Og ef verkalýðurinn knúði nógu fast á, þá lét yfir- stéttin undan. Að morgni þess 9. nóvember 1932 „voru engir pen- ingar til”. Að kveldi þess sama dags kvaðst yfirstéttin hafa nóg fé til að láta vinna fyrir. En nú getur yfirstéttin ekki einu sinni borið þvi við lengur að það- vant fé. Hún reyndi áð- ur fyrr að láta líta svo út sem það væri af neyð og getuieysi að hún gerði ekki betur við þá fátæku — en alls ekki af því að hana skorti viljann. Nú er hvorki „neyð né getu- leysi” til að dreifa. Nú er nóg fé. Nú reynir á viljann. Einstaklingskonu, sem verður að leita til bæjarins er ætlað að lifa á 60 — sextíu — krónum á mánuði. Þessar 60 kr. eiga að duga í allt nema húsnæði. Fæði, fot, ljós, hiti og aiit annað: 60 krónur á mánuði. Fæði á mat- söluhúsum kostar nú 180 krónur. Af því má sjá hverskonar lífskjör það eru, sem hið opinbera skammt ar fátækum og sjúkum. Hverjir eru það, sem þannig vilja láta skammta? Ekki eru kjósendur íhaldsins því fylgjandi að svelta þannig þá sjúku og ógæfusömu, sem trey&ta verða á bræðraþel mannanna á auðugustu tímum þjóðfélagsins. Það er skorað á forráðainenn bæjarins að nefna nöfn þeirra manna, sem hafa óskað eftir því að þeir rækju slíka snltarpólitík í umboði sínu. Ef þeir ekki geta nefnt þá, þá verður að líta svo á sem þeir taki þetta upp hjá sjálfum sér. Þeir munu brátt fá tækifæri tii að taka ákvörðun um slíkt. Reykvíkingar hafa orð fyrir greiðvikni og rausn. Þeir munu ekki þola það að stjómendur bæj arins svelti í þeirra nafni þau oln- bogabörn þjóðfélagsins, sem leita verða á náðir hins opinbera. Það er engin afsökun til fyrir þeirri sultarpóhtík. Það eru nógir pen- ingar til, líka í bæjarsjónum. cBœ ja v DÓztutinn Ianili andknattleiks mót Islands Þegar þeir greindustu tala eins og fífl Jón Blöndal hagfræðingur skrifar eftir- farandi í Alþýðublaðinu á sunnudaginn: „Sjálfstæðisflokkurinn hefur því treyst því að kjósendur hans myndu ekki leita yfir til kommúnistanna, hvað sem flokk- urinn leyfði sér. Og þeir myndu heldur ekki fara til Alþýðuflokksins meðan hann væri í þjóðstjórnarbandinu. Hinsvegar reiknuðu þeir með að kjósendur Aiþýðu- flokksins myndu yfirgefa hann og þeim var ósárt um, þótt einhverjir þeirra færu til kommúnista. Það væri hægara að gera upp við þá sakimar þegar búið væri að ganga að Alþýðuflokknum dauðum. Sjálf- stæðismenn óttast meira lítinn lýðræðis- flokk en stóran ofbeldisflokk. Foringjar Sjálfstæðismanna treystu því — og styðj- ast þar við reynslu frá ýmsum iöndum þar sem einræðið hefur komizt á — að ef stjórnmálabaráttan hér á landi færðist yfir á svið ofbeldisins, þá myndu þeir verða kommúnistunum yfirsterkari". Jón er einn af greindustu mönnum Al- þýðuflokksins, það er því ekki mikils að vænta af þeim, sem lakar eru gefnir í flokknum, þegar Jón verður hundrað pró- sent fífl í hvert skipti sem hann drepur niður penna sínum um Sósíalistaflokk- inn. ,,Mér fannst ég finna til“ Vill Bæjarpósturinn vera svo góður að birta þessar línur? „Mér fannst ég finna til". Þannig hljóð ar ljóðlína ein hjá góðu en gleymdu 8káldi, er eitt sinn fyrir mörgum árum síðan stóð í fylkingarbrjósti sósíalism. ans, þeirrar stefnu, sem mun í framtíð- inni umskapa heiminn og gera hann að mannabústað en ekki ræningja og stríðs- spekúlanta. Þá svall þessum ljóðkvisti af íslenzkum bragameið móður í brjósti yfir öllum þeim órétti og hrópandi eymd, sem steig frá brjóstum hinnar þrautpfndu ís- lenzku alþýðu og reyndar alþýðu allra landa, er þolað hafði hinar ægilegu skelf- ingar heimsstyrjaldarinnar, hungur, pest- ir og dauða milljóna ástvina er féllu sem fórnir auðmannanna til hins eina guðs, er þeir tilbiðja: Mammons. Hann „gekk þá götuna fram eftir veg“ og gerðist liðs- maður í frelssbaráttu verkalýðsins og margir hugðu að þar myndi upp vaza kvistur kynlegur, er svelgdi stórum á Mímismiði og syngi baráttuþrek í hnfpna þjóð, svo að boðskapur sósíalismans færi sem mild hönd um vonsvikna hugi ís- lenzkrar alþýðu, styTki burt deyfðina og vantrúna á framtíðina og gæfi þjóðinni mátt sinn og meginn. — En árin liðu, stéttabaráttan harðnaði og það varð erf- iðara að standa með málstað verkalýðsin6 og sósíalismans, það kostaði fórnir, því að yfirstéttin beitir ávallt meira ofbeldi við verklýðshreyfinguna eftir því sem hún eflizt og getur krafizt meiri réttar í þjóð- félaginu, þess hættulegri verður hún valdakerfi auðstéttanna, sem verkalýður- inn mun þó mola að lokum. Og þegar hinir ungu menntamenn, sem lífið brosti við fyrir tuttugu árum sáu það, að hug- sjón þeirra um bræðralag og jafnrétti á jörðu kostaði þá harða og stranga baráttu, ef hún ætti að ná fram að ganga, að þeir yrðu settir „utangarðs f þjóðfélaginu" og þyrftu jafnvel að búa við sömu kjðr og alþýðan, sundlaði þá við slfkri tilhugsun að sitja við hið óæðra borð og berjast fyrir rétti hinna snauðu. Þeir öxluðu þvf skinn sfn og gáfu skrattann f allan sósíal- isma, er þeir sáu að þeir yrðu að slá af þeim kröfum sfnum að lifa eins og yfir- stéttin í munaði og ábyggjuleysi, nema þá helzt angraðir yfir því, Kvar bezt væri að ávaxta féð. Og nú sjáum við suma af þessum fyrrverandi ungu mönnum vagga sér makindalega og sadda f ýmsum trún- aðarstöðum rikisins, ánægða við ríkisjöt- j una. Og þar beita þeir sínum lagakrókum . gegn hinni uppvaxandi sósfalistisku verk- lýðshreyfingu, sem vtsar felenzku þjóð- inni á framtíðarveginn. — Og þó er eins og stundum svipt skýi frá sálarsjónum þessara fyrrverandi hugsjónamanna og ; elfur hinnar miklu viðrcisnar hljómar fyr- , ir hlustum þeirra — og þá „finnst þeim þeir finna til“ I — „En aftur mun þar verða haldið af stað, unz hrautin er brot- in til enda“. i VerkamaSar. Hvaða hvatir eru það sem koma forráðamönnum bæjarins til að skammta einstæðingi 60 kr. á mán uði til að fæða sig og klæða — eða fjölskyldu kr. 1,14 á dag á mann, — 34 kr. á mánuði til að lifa af? Svarið þið, forráðamenn Reykja víkurbæjar! Dómstóll fólksins yfirheyrir ykkur — og mun halda því áfram næstu 4 árin, unz hann kveður upp dóm sinn á ný.— Þögn yðar og aðgerðarleysi mun aðeins sanna sekt yðar. Á Alþingi liggja frammi tvo stórfelld tryggingafrumvörp, bor- ín fram af Brynjólfi Bjamasyni þingmanni Sósíalistaflokksins í efri deild. Tekjur ríkisins fóru síðastliðið ár 31 milljón kr. fram úr áætl- un. Ríkið skortir ekki fé. Þingmenn fá nú tækifæri til að sýna í verkinu hug sinn til þeirra gömlu og sjúku, sem slitið hafa kröftum sínum í þágu þjóðfélags- ins. — Á að svelta þá með ölmusu gjöfum — eða á að veita þeim rétt til viðunandi lífsframfæris ? Þingmenn svara með afstöðunni til frumvarpsins um breytingar á elli- og örorkutryggingunum. Hitt frumvarpið er inn atvinnu leysistryggingamar, — að skapa loks hér á Islandi það trygginga kerfi, sem komið er á í öllum sið- j uðum iöndum en hingað til hefur [ þvi verið borið við hér að fé skorti til þess að koma á atvinnu leysistryggingum. Á stríðsgróðinn að verða Kveldúlfi & Co. lykill að alræði hans yfir landi og lýð og eyðslueyrir ,,aðals”-fjölskyldnanna -----eða á hann nð verða alþýð- unni og þjóðinni sem heild trygg- ing gegn vinnuleysi og vandræð- um? — Valdhafamir fá nú ekki lengur skotið sér imdan svari. Gamla afsökunin er nú ekki leng- ur til. Þeir neyðast loks til að segja satt um hug sinn til fólku- ins. ÚtVarp&tiSindi, 4. árg. 19. hefti er ný- komið út, þetta er læsilegt rit og furðu fjölbreytt eftir stærð. DagsbránarblcdiiS, I. árg. 2. tbl. er ný- komið út. Blaðið hefst á ávarpi frá stjórn og trúnaðarráði Dagsbrúnar. Þar er gerð skýr og skilmerkileg grein fyrir stefnu stjórnarinnar í máiefnum Dagsbrúnar og verklýðsmálum yfirleitt. Annað efni blaðsins er: Skyldur og réttindi aðkomu- verkamanna, Landavarnavinnan, Reikn- ingar Dagsbrúnar 1941 og ,,í kaffihlé- inu“. Þetta blað ættu allir verkamenn að lesa, það fæst á skrifstofu Dagsbrúnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Frá miböldum i Skagafir&i heitir bók, » sem sögufélag . Skagfirðinga hefur gefið út. Bókin er eftir Margeir Jónsson. 00000<Xx><XXXXXXK>0 Kaupid Nýii dagblað ooooe Þriðji innihandknattleiksmóti Is lands er lokið fyrir nokkm. Or- slit urðui þessi: Kvennfl.: Ármann vann Hauka 15:10. Víkingar mættu ekki til leiks. Meistarar Ármanns em: Sigr. Kjartansdóttir, Margrét óiafsdóttir,, Imma Rist, Helda Amadóttir, Magnea Álfsdóttir, Fanney Halldórsdóttir. Meistaraflokkur: Valur, meistari. Félög 1. u, j. t. mörk St. Valmr 3 3 0 0 62:40 6 Víkingur 3 2 0 1 57:49 4 K.R. 3 1 0 2 55:56 2 Haukar 3 0 0 3 45:78 0 Meistarar: Anton Erelndsson, Sig. óiaísson, Frímann Helgason, Geir Guömundsson, Grímar Jóns- son og Árni Kjartansson. 1. ilokkur: Aleisari I.R. Félög 1. u, 3- t. mörk St. l.R. 5 4 1 0 144:101 9 laiur 5 4 0 1 109:101 7 Ármann 5 3 1 1 109:112 7 F.H. 5 2 2 1 89:93 6 Fxam 5 1 0 4 95:104 2 K.R. 5 0 0 5 69:104 0 Meistarar I.R.: Sigurpáll Jóns Hermann Þorslemsson, Jóel Sig- urósson, Geimiundur Sigurðsson, Jóhann Eyiells, Einar Eyfells. 1. fiokkur: Meistari, Ármann Félög 1. u, j. t. mörk St. Ármaim 6 5 0 1 83:65 10 Haukar 6 4 0 2 77:73 8 Valur 6 3 1 2 88:73 7 I.R. 6 2 2 2 110:84 6 K.R. 6 3 0 3 97:113 6 Víkingur 6 2 1 3 72:83 5 F.H. 6 0 0 6 47:83 0 Meistarar Ármanns: Gudm. Þór arinsson, Skúli Norðdal, Magnús Þórarinsson, Sören Langvad, Gott fred Kristjáns og Kjartan Guð- jónsson. Kvennflokkur Ármanns vann með töluverðum yfirburðum, sér- staklega í skothörku og staðsetn- ingu. Þó var þetta bezti leikur Hauka í þessum flokki hingað til. Leikinn má telja einn af beztu leikjum mótsins. Aðalgallinn er hvað þær ganga mikið afturábak að marki andstæðinganna, , en horfa ekki fram á við og leita að veilum í vöm þeirra. Hinn harði ieikur sem einkenndi þær fyrir 2 árum er horfinn og er það vel farið. Meistaraflokkur. I meistaraflokki voru leikimir yfirleitt þunglamalegir nema Val- ur—Víkingur og K.R.—Haukar. Valur vinnur á einföidum leik (styztu leið að marki) ömggu gripi og góðu vamarfyrirkomu- lagi. Víkingar em yfirleitt léttir og hafa gott grip, en leika of mik- ið út í homin og skjóta þaðan l'Isebarn), sem gefur sjaidan mörk. Sveifluskot þeirra (Brand- ur og Björgvin) eru bæði seinvirk og gott að hindra. K.R.-liðið kem- ur öllum á óvart með siim styrk- leika, en hann ér aðallega fólginn í miklum hraða leikmanna án verulegs skipulags og góðum rnarkmanni. Aftur á móti hafa þeir ekki eins gott grip eða knatt- meðferð. Með góðri æfingu verða þeir efalaust hættulegir á næstu árum. Haultar hafa vægast sagt staðið i stað frá fyrri tíð. Aðalgallinn liggur í því hve staðír þeir em. Þeir mega aldrei gleyma því að hlaupa á bezta auða stað- nn þegar samherji hefur boltann og ekki einn heldur allir sinn 4 hvem stað, svo bezt er hægt að gefa bolta frá sér. Auk þess eru þeir seinir í vöra. Hinsvegar hafa fáir jan fast og öruggt grip sem þeir og er slæmt fyrir þá að geta ekki notfært sér það vegna slæmra staðsetninga. 1. fiokkur. K. R.-hðið var jafnbezt skipað. Leikmenn em vel líkamlega þjálf aðir og kvikir, framherjamir góð ír skotmenn. Sá galli er þó á þeirri góðu framlínu að þegar þeir eru komir í vissa nálægð við markið skjóta þeir hvort sem markið er lokað eða ekki. Því tkki aö gefa boltanu aftur og t.reifa vörnhmi og gera áhlaup á r.ý. Hittu þeir fyrir lið, sem mynd aði varnarvegg er þeir stöðugt köstuðu í og það notaði sér þessa veilu með því að gera skyndiá- lilaup og skilja þaiuug etir 3 fram lierja á bak viö sig óvirka. Þetta ættih K. R.-iiöin bæði í I. fl og 2. fl. aö athuga enda em þau steypt í sama mót. Lið Vals er skipaö góoum mönnum bæði hvað snertir grip, staðsetningar og boltameðferð, en deyfðin og kæru leysiö er niður fyrir allar hellur, þegar um mót er að ræða. Þaó sem ehikennir F. H. alveg sérstakiega er hraöinn og ákai- iim, sem er miklu merri en knatt lueoxero þeirra leyxir. Þau er exn3 og knötuurmn íiýji ákaiarm í þeim, þar sem þeir ætla aldrei au ná honum altur. Sama má um H. fl. segja nema ef verra væii. F. H. þyríti sannarlega að æía luxattmeoierð og axtur knattmeð- ierö en láta kappió' eiga sig á æf- ingum. Þaö ætti aö æia grip, kost, skot og aö veioa bolta, sem er iiinan armlengdar, jaxnt með báðum höndum. Þá má í fullri vinsemd benda F. H.-ingum á, ekki síður þeim sem ekki leika með, að orð þeii’ra út yíir dómara og mark dómara eru vægast sagt óíþróttamannsleg. Öli rangslextnin var í garð þeirra íélags ,,þarna var haít al þeim vítakast”, „þarna var ólögiegt rétt áöur en markið kom” o. s. frv., en þeim láöist að geta þess að mótíéiagið hafði oroið fyrir rangsleitni. Sennilega meina þeir ekki að dómaramir séu hlutdræg- ix’, heldur þrá þeir of heitt að fé- lag þeirra vinni og leita svo eftir afsökun á tapmu. Skynsamlegast er aö viðurkenna sigurvegai’axm, og leita að eigin göllum og laga þá. Ármann olli mér nokkurra von- brigða. Það er eins og kappliðið sé hvorki heilt né hálft og þess vegna stefnulausir í leilc sínum. Stafar þetta af of mismunandi einstaklingum. Tveir ei’u t. d. eld- snöggir og skotliaröir, en hinir aftur á móti allt að því staðir, án þess þó að þeir séu ekki góðir þeir hafa yfirleitt prýðilegt vald á knettinum, en það bara notast ekki vegna þessara ósamstæona. K. R. vantar flest nema áhug ann. Gripið er ekki gott og auga íyrir samleik og bezt staðsettum manni mjög slæmt- Þeir kasta- heldur til næsta manns, þó hans sé gætt heldur en að kasta til manns sem fjær er, þó að í skot- færi væri, Þetta gerir líka vart við sig i fleiri hðum (sérstaklega Ilafnarfj.) þó að mest vær það þó áberandi hjá K. R. í I. fl. (Framh. á næstu íþróttasíðu) Helgi

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.