Nýtt dagblað - 28.04.1942, Side 4

Nýtt dagblað - 28.04.1942, Side 4
Harðir bardagar á nyrzfu vígsföðvunum Útvarpið í dag: 20.30 Erindi: Siðskiptamenn og trúar- styrjaldir, XIII: Oliver Cromwell (Sverrir Kristjánsson sagnfr.). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans (Björn Ólafsson og Arni Kristjánsson) : Só- nata í c-moll Op. 300, fyrir fiðlu og píanó eftir Beethoven. 21.20 Hljómplötur: Píanókonsert í A-dúr eftir Lizst. Nœturlœknir: Jóhannes Björnsson, Sól- vallagötu 2, sími 5958. Nœturvörður er í Laugavegsapóteki. Dagsbrúnarmcnn! Þeir Dagsbrúnar- menn, sem vilja aðstoða við I. ma,í eru hcr með beðnir að gefa sig fram við skrif- stofu félagsins. Fram að I. maí verður skrifstofan opin á hverju kvöldi kl. 8— 9,30. Tilkynning jrá amerisku herstjórninni. Dagana frá 26. apríl til 2. maí verður skotið af loftvarnabyssum í nágrenni Reykjavíkur og Hafnarfjarðar á tímabil- inu milli kl. 9—16. Ráðningarskrijsioja landbúnaðarins tek ur til starfa í dag í húsi Búnaðarfélags íslands, Lækjargötu 14 B. l. maí Framh. af 1. síðu. ið 30. apríl, og tvær að kvöldi fyrsta maí, önnur í Iðnó, hin í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Meinleg meinloka Á sunnudaginn lét Alþýðu- blaðið svo um mselt, að það væri Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna, sem stæði fyrir þessum hátíða- höldum. Fulltrúaráð þetta er, sem kunn- ugt er, kosið samkv. hinum gömlu einræðislögum Alþýðusambands ins, og er því enn skipað Alþýðu- flokksmönnum einum saman, er með öðrum orðum flokksfyrirtæki Alþýðuflokksins. Það er ekki þessi Alþýðuflokks stofnun, sem stendur að hátíða- höldunum, heldur verkalýðsfélög in sjálf. Þetta sífellda þrugl Al- þýðublaðsins um fulltrúaráð þetta í sambandi við fyrsta maí, getur ekki leitt til neinS annars en að vekja sundrung meðal verka- manna. Hver tilraun Alþýðu- flokksins til þess að eigna sér há- tíðahöldin fyrsta maí, er svívirði- legt tilræði við þá einingu, sem er að skapast, og slíkt tilræði verð ur ekki þolað. Það er meinloka, sem Alþýðu- flokknum er bezt að losa sig við, að hann eða fulltrúaráð hans hafi nokkurn rétt öðrum fremur til þess að setja sinn svip á fyrsta maí. Bæjarpósfur Framli. af 3. síðu. tilheyrandi atvinnuleysi og undirgefni. — Aður réðu menn sig sem matvinnunga í sveit, og þess munu dæmi á hinu ágœta heimili Kleppur, að hjúkrunarmaður hafi neitað að taka við kaupi sínu öllu Nú skeður ekki slíkt, því að tímarnir breytast og mennirnir með — nú heimta þeir meira, sem áður hefðu jafnvel þakk- að fyrir minna, ef húsbóndans hylli hefði fylgt sem uppbót, en hún mun nú ein af af því fáa, sem fallið hefur í verði á þes6- um síðustu og verstu tímum — ekki að undra þótt þeir, sem mikið höfðu af þeirri vöru, finnist þeir hart leiknir. 27. apríl 1942. G. Sigurðsson, fyrrv. hjúkrunarm. Ath. Ef þeir Guðm. Gestsson og dr. H. Tómasson ætla að svara einhverju, sem fram kemur í þessu bréfi, er þeim heimilt pláss tij þess. Ritetj, Bardagar halda át'ram víða á austur\'ígstöðvununi, en sovéther- stjórnin tilkynnir, að engar stórbreytingar hafi orðið á víg- stöðvununi síðasta s'ólarhringinn. Þjóðverjar skýra frá að þýzkur og finnskur her eigi í hörðuni varnarbardögum á vígstöðvunum nyrzt í Finnlandi. Finnar játa að á tveimur stöð- um sæki rauði herinn nú inn í Rœða Híiletrs Framhald af 1. síðu. Grikklands. En þegar kom að styrjöldinni gegn Sovétríkjunum, kom annað hljóð í stokkinn og virtist „foringinn” liafa verið á þönum eftir afsökunum fyrir því, að þar skuli liafa verið barizt í 10 mánuði, og úrslit fjær en nokkru sinni. Sókn rauda hersíns ollí „upplausnarásfandí" í þýzka hernum Hitler hélt því fram, að sókn þýzka hersins í vetur hefði stöðv- azt fjórum vikum áður en til var ætlazt, og kenndi um ægilegum vetrarkulda. Lýsti hann ógnum rússneska vetursins með ósviknum hryllingi og þeim upplausnaráhrif um er kuldinn hefði haft á þýzka herinn. 1 því sambandi réðst Hitler harðlega á „vissa yfirmenn hersins”, sem hefðu brugðizt skyldum sínum á hinni mestu hættustund, er lierinn varð að taka upp varnarstyrjöld, og hefði þá verið svo komið að hann sjálf ur hefði talið sjálfsagt að tengja nafn sitt við örlög hersins með því að taka við yfirherstjórn. Hófanír gegn bolsévík* um OfJ Bretum Um áframhald styrjaldarinnar sagði Hitler það eitt, að haldið yrði áfram að hamra á bolsévik- um þar til þeir væru gjörsigraðir. Gegn Englandi yrði fyrst og fremst beitt kafbátahernaði, og boðaði Hitler aukningu hans. Það var auðheyrt, að loftárásir Breta voru Hitler áhyggjuefni. Hótaði liann að þeim yrði svar- að með grimmilegum árásum á enskar borgir. Göring var enn opinskárri en Hitler um hættuna, sem vofað hefði yfir nazistum vegna vetrar- sóknar sovétherjanna, þó að hann reyndi einnig að kenna kuldamun um allar ófarir Þjóðverja. „Þessi vetur var alvarlegur hættu- tími”, sagði hann. „Þýzka þjóð- in fann á sér þessa hættu, þó að hún vissi ekki hve mikii hún var. En við, nánustu samstarfs- menn foringjans, sáum hana frá degi til dags, Það er óhætt að segja það nú, að sú staðreynd að víglína Þjóðverja í austri stenzt enn og að nú er hægt að hugsa til sóknaraðgerða á ný, er einungis foringjanum að þakka, Það komu dagar, þegar ofsi nátt- úruaflanna var svo yfirþyrmandi, að ekkert nema hin mesta hreysti finnskt land við Salla og Louhi. Flugvélar og herskip Svarta- hafsflotans hafa sökkt þýzkuní kafbát og tveimur flutningaskip- um, öðru 12 þús. smál. að stærð. Moskvaútvarpið skýrir frá t-ikyndiárás, er könnunarflokkur gerði að baki herlínu Þjóðverja. Sovétherskip settu hóp sjóliða á land á Ishafsstöndinni og áttu þeir að afla upplýsinga um hern- aðaraðstöðu Þjóðverja. Tókst flokknum að ljúka erindinu, en er hann snéri aftur til strandar, kom þýzkur herflokkur til móts við sjóliðana. Voru ÞjóðVerjar fjórir móti hverjum einum og tókst könnunarflokknum ekki að brjóta sér leið til strandar, en hörfaði til fjalla og varðist þar í fjóra daga. Herskip gátu ekki nálgazt itröndina vegna ákafrar skot- liríðar úr strandvarnarbyssum. Var þá tekið til bragðs að senda sveit rússneskra flugvéla könnun arflokknum til hjálpar. Réðust flugmennirnir að þýzku liðssveit- unum með vélbyssuskothríð^ og tókst að sundra þeim og þagga r.iður í strandvirkjum Þjóðverja, svo að herskipin komust að ströndinni og könnunarflokkur- inn komst um borð. Að tilhlutun verkalýðsfélaganna í Sovétríkjunum hefur verið á- kveðið að unnið verði 1. maí, vegna styrjaldarástandsins. Stjórn Sambands verkalýðsfé- laganna í Sovétríkjunum hefur á fundi í Gorkí samþykkt að hefja nána samvinnu við brezku verka- lýðsfélögin. Brczfcu sbtpí sokbt suður af Islandí? I þýzku herstjórnartilkynning- unni í gær segir, að þýzk sprengju ílugvél hafi sökkt brezku eftir- litsskipi suður af Islandi. hefði dugað til að standast raun-: ina”, o. s. frv. 1 játningum sem þessmn íelst iurðulega skýr mynd af því, hve Rússar hafa þjarmað að Þjóðverj- um nú í vctur. Þó að þær séu gerðar í l>eim tilgangi að gefa „foringjanum” dýrðina, er hér allt annar tónn en í gortandi sig- urhrósi nazistaleiðtoganna liingað til. „Vorsókn hafin •— gegn þýzku þjóðinni“. Undirtektir blaða í Sovétríkj- unum, Bretlandi og Bandaríkjun- um eru á þá leið, að ræða Hitlers bendi til þess, að nazistar eigi við vaxandi mótspyrnu að etja heima fyrir. „Hitler hcfur byrjað vorsókin ina”, sagði Moskvaútvarpið í gær, „sókn gegn þýzku þjóðinni”. Gerðardómslögin við þriðju umræðu Sósíalistaflokkurinn lýs- ir ábyrgðinni á komandi öngþveiti á hendur vald- höfum þeim, sem nú fjandskapast við verka- lýðinn. Gerðardómslögin voru til 3. um ræðu í gær. Urðu um þau nokkr- ar umræður og var þeim ekki lokið. Einar Olgeirsson lýsti því öng- þveiti í atvinnulífinu, sem gerð ardómslögin hefðu skapað, ■ hvern- ig vinnuafl skorti við nauðsynja- framleiðslu, af því kaup fékkst ekki hækkað við hana og hvernlg gerðardómslögin væru brotin þár sem framleiðslan væri í fullum gangi, Hann minnti á tilboð ís- lenzka verkalýðsins til ríkisstjóm arinnar um samvinnu um það að skipuleggja vinnuafl landsbúa í þjónustu atvinnuveganna og land varnanna. Þessum tilboðum hefði ekki verið annað. Þvert á móti hefði ríkisstjórain með gerðar- dómslögunum rekið hnefann í and lit verkalýðsins og væri nú að undirbúa enn meiri fjandskap við verkalýðinn með því að reyna að fá fram fækkun í hervarnavinn- unni. Lýsti Einar því yfir að ábyrgð- in af því öngþveiti, sem skapast nun í atvinnulífinu, hvíli á þeim, sem fjandskapast nú við verkalýð inn og neita allrar samvinnu við hann, en reyni að koma á þræla- haldi gagnvart honum með þeim afleiðingum, sem það hlýtur að hafa. Háskólabíóíd 1 ráði er að Háskólabíóið taki til starfa í júlí næstkomandi. Það er nú verið að breyta gamla íshúsinu við Tjörnina, ís- björninn, í nýtízku kvikmyndasal, er á að taka hátt á fjórða hundr- að gesti í sæti. Kvikmyndatækin eru þegar fengin, svo og efni til Lreytinga á húsinu, sem ekki mun verða lokið fyrr. ÖOCKX xxxxx>oooooo Slaíar pnr -lltaf fyrirliggjandi, Tökum alls konar loðskinn til sútunar. Súíunarvcrbsmídjan h.f. Vatnsstíg 7. ■ » ooooooooooooooooo HreppsnefndarKosnfng I Hvammstanga Hreppsnefndarkosningin, sem fram fór á Hvammstanga á s. I. vetri var gerð ógild og þvi gengið til nýrra kosninga. . Tilgangurinn með nýjum kosn- iugiiiu var vitanlega sá að fella fulltrúa sósíalista frá kosningu, cn hann halði þá eitt atkvæði yfir ulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Síðari kosningin fór þannig, að Sósíalistaflokkurinn bætti við sig 10 atkvæðum og fulltrúi hans var kosinn. Atkvæðatölurnar eru sem hér segir: \-Iisti, Frams. og Alþ.fl. 77 atkv. 2 menn kosnir. B-listi, Sjálfstæðisflokkur, 33 atkv engann kosinn. C-listi, . Sósíalistaflokkur 35 atkv. 1 mann kosinn. Fínnskír sfrídsfangar Framh. af 2. síðu. innar, sein var íasisti, væri sett- ur frá, en Tsuderos tók sjálfur við embætti lians. Og eitt af fyrstu verkum hans lem verkamálaráðherra var að viðurkenna gríska sjómannasam- bandið í Stóra-Bretlandi og bjóða því samvinnu í frelsisbaráttunni. Og sjómSlnnasambandið tók þeirri samvinnu með fögnuði. Tsuderos lauk útvarpsræðu sinni með þessum orðum: „Fórnir og hugrekki sona Grikk lands, hreysti grísku verkamann anna, hetjuskapur grísku sjó- viiannanna, sem starfa fyrir sa,"- eiginlegan málstað Bandamanna mitt í hættum hafsins, og bær.d- ur vorir, sem nota jöfnum hönd- um skóflurnar við framleiðsluna sem byssuna í frelsisstríðinu, — þetta er alltsaman hinn óbrot- gjarni grunnur að þjóðernislegu og þjóðfélagslegu frelsi Grikk- lands. Það eru þessir menn, sem við fylgjum, og þeirra stefnuskrá er takmark ríkisstjórnar minnar”. Það er engum efa bundið, að þessi stefnubreyting, þessi yfir- Jýsing forsætisráðherrans um al- þýðlegt lýðræði í Grikklandi fram tíðarinnar gefur hinni þrautpíndu gr-sku þjóð nýjan kjark o ■ mun styrkja og efla einingu hennar í frelsisbaráttunni. ' Heíí og fcöld svið allan daginn Kaffisalan Hafnarsirœti 16 Kápuefni nýkomin í fjölbreyttu úrvali. INGÓLFSBÚÐ H. F.. Hafnarstræti 21. Sími 2662. >❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. Revýati Halló Ameríka Sýning á morgun, miðvikudag, kl. 8. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 4 í dag. iglU UBU "u* ’JBU.

x

Nýtt dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.