Nýtt dagblað - 28.04.1942, Blaðsíða 2

Nýtt dagblað - 28.04.1942, Blaðsíða 2
2 ~ N?TT DaCBCyg FríðjVdagur 28. aprfl 1942, Fyrir nokkru síðan var haldin fyrsta ráðstefna .finnskra manna, sein nú eru stríðsfangar í Sovétríkjunum. l>ar voru mætt- ir 144 fulltrúar úr ýmsum starfsgreinum, svo sem verkamenn, skrifstofumenn, bændur, Landbúnaðarverkamenn, skógai'böggsmenn og iðnaðarmenn, sem tilheyrðu hinum ólíkustu stjórnmálaflokk- rnn í Finnlandi. Fundarefnið var aðeins þessi eina spurning: „Hvemig er hægt að forða Finnlandi frá þeim dómi, sem vofir yfir því?” Ráðstefnan samþykkti áskorun til finnsku þjóðarínnar og er birt hér meginefni þeirrar áskorunar SllMr, sen Isra af repsH Gríska og pólska sfjórníii gera nú ráðstafanír fíl raunverulegs lýðrœðís Þær viðurkenna nú hvert glapræðí eínræðísstefnur þeírra fyrír stríð hafa veríð Áskorunin hefst með orðunum: „Finnskir verkamenn og konur! Finnskir hermenn! Þegar við stóð um andspænis dauðanum á víg- völlunum og horfðum á félaga okkar deyja vaknaði hjá okkur spurningin: Hversvegna láta þús- undir og tugir þúsunda af son- um Finnlands lífið í þessu stríði? I hvers þágu er úthellt blóði okk- ar fámennu þjóðar?” Því er þannig svarað í ávarp- inu, að Ryti, Mannerheim og Tann er, sem séu auðmjúkir þjónar nazistanna, hafi farið á bak við finnsku þjóðina, ofurselt hana yf- irráðum nazistaherjanna og svikið finnsku þjóðina, sem var þreytt eftir strið, út í enn ægilegri hildarleik. Ekki varnarstríð Þá segir í áskoruninni, að finnska þjóðin verði að borga þessi svik Mannerheim og Co. dýru verði. Þegar komið hafi í ljós, að finnska þjóðin var á móti stríð- inu, þá hafi finnska valdhafa- klíkan, eftir skipan húsbændanna í Berlín, hafið áróðursherferð fyr- ir því, að Finnar ættu í ,,vamar- stríði”, en hermennirnir lýsa það tilhæfulaust með öllu, þar sem sambúð Finna og þjóða Sovétríkj anna var vinsamleg og Sovétrík- in ógnuðu á engan háft öryggi Finnlands. Vér höfum glatað öllum vinum „.Hættulegasta afleiðingin af „hernaðarbandalagi” núverandi valdhafa í Finnlandi og glæpa- mannasamkundu Hitlers í Berlín er sú, að Finnland hefur glatað öllum vinum sínum”. Þá segir ennfremur, að þetta „hernaðarbandalag” hafi leitt hungur yfir finnsku þjóðina, sem sé útilokuð frá viðskiptum við aðrar þjóðir, en Þjóðverjar hafi tekið til sinna þarfa hinar litlu matarbirgðir finnsku þjóðarinnar. Síðari hluti áskorunarinnar birtist orðréttur hér á eftir: Eiga „kynhreinir aríar“ að setjast að í Finnlandi? „Þjóðverjarnir senda finnsku hermennina ætíð þangað, sem hættan er mest. Það gera þeir af ráðnum huga í þeim tilgangi að eyða sem flestum finnskum karlmönnum og gera á þann hátt auðveldara að hafa ráð finnsFlI þjóðarinnar í hendi sér. Ef þannig verður áfram haldið kemur brátt að því, að engir verða til þess að vinna, jafnvel ekki innan hinna gömju landa- mæra Finnlands. Hverjir eru það, sem þarfnast nýrra sigurvinninga, nýrra landa? Er það ekki nokkurveginn aug- ljóst mál, að Hitler óskar þess að láta „kynhreina aría” drottna yfir. finnskri grund? Þúsundir þeirra orna sér nú þegar í Helsingfors og öðrum finnsk- um borgum, meðan Finnar frjósa í hel á vígstöðvunum. Valdhafaklíka Finnlands, sem sveik land sitt og þjóð, vonað- ist eftir því að Þýzkaland sigr- aði Sovétríkin á nokkrum vikum og að Finnland fengi að skipa heiðurssæti í hmni „nýju” Evrópu Hitlers. En Hitler og hinum finnsku skósveinum hans skjátl- aðist hrapallega. Hitler mun bíða algeran ósigur. Vér Finnar megum ekki láta Ryti, Mannerheim, Tanner og Rangel takíst það með hinni glæp samlegu pólitík sinni að draga hina langþjáðu en iðjusömu þjóð vora á bekk hinna ákærðu við hlið nazistaræningjanna, þegar þjóðir Evrópu að lokum gera upp við þá. Vér viljum stjórn, sem kemur á friði Vér getum ekki sætt oss við það, að Finnland verði órjúfan- lega tengt örlögum Hitlers og klíku hans. Það verður að bjarga finnsku þjóðinni. Verkamenn, bændur, skógar- höggsmenn, landbúnaðarverka- Það er eftirtektarvert fyrir oss Islendinga, sem verðum að horfa upp á hvei'nig allt færist hér í einræðisáttina að íhuga,- hvemig þær þjóðir Evrópu, sem fyrir stríð bjuggu við einræðið, hafa nú risið upp gegn því, og meira að segja landflótta rískisstjórnir þeirra orðið að viðurkenna villu sins vegar heita bót og betrun og sýna það nú þegar í verki. Pólska stjórnin Sikorski, försætisráðh. pólsku stjórnarinnar i London, hefur gef ið yfirlýsingu um það, að í Pól- landi muni eftir striðið ríkja stjórnmálalegt, þjóðfélagslegt og þjóðemislegt lýðræði. M. ö. o. sú kúgun þjóðemisminnihluta, sem þar var áður, skuli hverfa, — sú pólitíska kúgun verkalýðs og smábænda, sem kom í ljós í banni á flokki þeirra, Kommún- istaflokki Póllands, skuli hverfa, — og miklu meira þjóðfélagslegu jafnrétti en áður skuli komið á, menn og menntamenn — allir finnskir menn og konur, sem er annt um þjóð sína og frelsi og sjálfstæði lands síns — verða taf arlaust að koma i veg fyrir hina vitfirrtu blóðsúthellingu finnsku þjóðarinnar. Það verður að hætta styrjöldinni. Um gjörvallt Finnland þurfa að hljóma hrópin, sem birta hinar sönnu óskir og vonir þjóðar vorrar: Niður með stjóraina, sem vill halda stríðinu áfram! Við viljum stjórn, sem kemur á friði! Slík stjórn yrði studd af allri þjóðinni og hún myndi bjarga þjóðinni út úr hlörmungum stríðs ins. Slík sfjóm myndi tafarlaust segja skilið við Hitler-Þýzkaland og taka aftur upp friðsamlega sarn svinnu við Sovétríkin og endur- nýja gamla vináttu við Bretland og Bandaríkin. Hermenn, hættið stríð- inu, farið heim! Finnskir hermenn! Stöðvið hið vitfirrta blóðbað,, sem böðullinn Hitler hefur komið af stað. Látið Ryti, Tanner, Rangel og alla aðra slíka herra fara sjálfa gegn fall- byssueldi og vélbyssuskothríð, ef þá langar ti]. Vér sórum her- mannseið vorn,, að verja land vort, en ekki að vinna lönd fyrir Hitler. Stígið eigi fet út fyrir landamæri Finnlands! Látið ekki senda heri inn í Sov- étríkin í þágu Þýzkalands. Neit- ið að gera árásir. Snúið vopn- unum gegn þeim, sem vilja neyða ykkur til árása. Þeir eru, fjand- I menn Finnlands og þrælar Þjóð- verja! Krefjizt þess að vera tafarlaust leystir úr herþjónustu! Ef þið eruð ekki leystir úr hernum, þá farið samt heim. Farið heim, finnskir hermenn, og hefjið frið- samleg störf til þess að bjarga landi ykkar og fjölskyldum. Lengi lifi friður og vinátta milli finnsku þjóðarinnar og þjóða Sovétríkjanna, Bretlands og Ban daríkjanna! Burt með Þjóðverjana frá Finn kndi!” en Pólland var í þjóðfélagslegu tilliti fyrir stríð á nokkurnveginn sama stigi og Rússland 1917. Þá lýsir Sikorslti því yfir, að samkomulag og samvinna Pól- lands og Sovétríkjanna muni í framtíðinni verða náin og góð. En það var sem kunnugt er neitun pólsku stjórnarinnar á "uilkom- ii.ni hérnaðarlegri samvinnu við scvétstjómina sem m. a. ollí því að ekki tókust samningar nálli lesturveldanna og Sovétrikjanna. 1939. Það er augljóst orðið að núver- and; forustumenn pólsku pjóðar- innar líta á þá, sem fyrst og fremst réðu Póllandi 1939 sem glæframenn og fasista. Anders, hinn frægi pólski hershöfðingi, hafði þannig í viðtali þau orð um þá Ryds-Smigly og Beek — for- sætis og utanríkisráðherra Pól- lands 1939, — að þeir væru „fimmtu-herdeildar”-menn og land ráðamenn. Gríska stjórnin 1 Grikklandi var árið 1936 kom ið á einræðisstjórn. . Það var Metaxas, sem varð einræðisherra. Ofsóknir hans gegn verkalýðs- hreyfingunni og einkum Kommún- istaflokki Grikklands vom ægileg ar. Metaxas vann beinlínis að því með fasisma sínum að ryðja brautina fyrir Hitler. Foringjar gríska Kommúnistaflokksins, sem Metaxas lét setja í fangelsi vom beinlínis afhentir Hitler, sem nú hefnir sín á þeim fyrir mótspyrnu grísku þjóðarinnar gegn fasism- ?num. Sorglegt dæmi þess er eftirfar- andi: Zahariades, aðalritari gríska Kommúnistaflokksins, var tek- inn fastur og fangelsaður- án óóms og laga í ágúst 1936, er Metsxas brauzt til valda. Ha".n haíði þá unnið lengi í flokknum og verið ritstjóri blaðs hans, ,Pizospastis”, sem kemur út á ]aun og er útbreiddasta leyniblað Grikklands. Kommúnistaflokkur- inn var orðinn þriðji stærsti flokkur Grikklands og hafði 15 þingmenn. Zaharides var pintaður í fangelsum Metaxas en ekki tókst að fá liann til að bregðast mál- stað sínum. Eftir að þýzka leyni- lögreglan, — Gestapo, — tók við í Grikklandi var hann fluttur til fangabúða við Vínarborg og nú herma fregnir frá Ankara að þessi ágæti bardagamaður gegn fasismanum hafi verið skotinn þar af nazistum. En hetjuleg og fórnfrek bar- átta gríska verkalýðsins gegn fasismanum hefur eigi aðeins haft sín áhrif þar í landi, heldur hefur gríska stjórnin í London nú einnig sýnt það í verki að það á að taka upp nýja stefnu, taka upp samvinnu við verkalýð Grikk lands í stað kúgunar gagnvart lionum. Tsuderos, forsætisráðh. Grikkja tilkynnti 5>f febrúar í ávarpi til liinna hungrandi og þrælkufiu verkamanna og bænda Grikklands að horfið væri nú frá ]H:irri ein- ræðisstefnu, er Metaxas koin á 1936. Hann lýsti því yfir, að verkamálaráðherra grísku stjórnar Framhald á 4. síöu. Ráðningarstofa landbúnaðarins tekur til starfa þriðjudaginn 28. þ. m. og verður opin fyrst um sinn kl. 9—12 f. h. og I2J4—6 e. h. í húsi Búnaðarfélags íslands, Lækjargötu 14 B, sími 2718. — VERKAFOLK, konur, kurlar og unglingar, sem tíilja tíinna að landbúna&arstörjum, œttu að snúa sér til skrifstofunnar sem allra fyrst. RÁÐNiNGARSTOFA LANDBÚNAÐARINS. Nokkrar stúlkur Vantar að Kleppi og Vífilsstöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunum. NOKKRA * trésmiði og verkamenn vantar mig. Jóhann M. Hallgrímsson Njálsgötu 85. -Sími 2183. . ...... "■■■' .. < i ..— ■, 11 i ■' Independence eldspýtur kosfa io aura sfokkuirínn* Fásf í öllum verefunum.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.