Dagblaðið - 11.11.1975, Side 1

Dagblaðið - 11.11.1975, Side 1
l.árg. — Þriöjudagur 11. nóvember 1975 — 53. tbl. ’Ritstjórn Síðumúla 12/ si mi 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 Bœjarlögmaðurinn „fœr frí": Keypti tíu milljóno kr. eign handa sjólfum sér — gaf fyrir 2.5 milljónir ó nauðungaruppboði Fjölskylda Bergs Jörgensen fyrir framan hús þeirra sem selt var á uppboði á 2 1/2 milljón, en er talið 10 milljóna virði. PB-mynd Bjarnleifur. baksíða NÚ GERIST ÞAÐ AUÐVELDARA AÐ KAUPA NAUTASTEIK Á PÖNNUNA — bls. 18 um lœkkun á nautakjöti og örlitla hœkkun ó kindakjöti Hann er heldur búmannlegur kaupmaðurinn i Kjötmiðstöð- inni með nautakjötið á nýja verðinu. Hann sagði okkur að verzlunin hafi selt viðskiptavin- um sinum nautakjöt i heilum og hálfum skrokkum og gengur verzlunin þannig frá kjötinu að það er merkt og tilbúið til geymslu i frystikistu neytend- anna. —Verð hjá þeim var áður kr. 540 kr. á kg þannig frá geng- ið, en verður nú eftir lækkunina 418 kr. i 1. flokki en 348 kr. i 2. flokki. Ljósm. Björgvin. —Sjá frétt á bls. 18. Ók c húsvegg Þessari fólksbifrcið var ekið á húsið >ð Þvcrholti 1 skömmu fyrir hádegi i morg- un. Töluverðar skemmdir urðu á bifreiðinni, cn öku- maður slapp með skrámur. SJÓÐÞURRÐ HJÁ LOFT- LEIÐUM í NISSA Milljóna króna sjóöþurrð hef- fyrir itrekaðar tilraunir og tals- ur orðiö hja umboðsskrifstofu verða leit. Loftleiða i hótela- og bað- Skrifstofah iNissa er útibú frá strandaborginni Nissa á Mið- Parisar-skrifstofu Loftleiða. Að jarðarhafsströnd Frakklands. sögn Sveins Sæmundssonar, Þegar uppvist varð um sjóð- blaðafulltrúa Flugleiða, starfa þurröina, reyndist ómögulegt að milli 15 og 20 manns i Parisar- ná sambandi við forstjóra skrif- skrifstofunni. Skrifstofan i stofunnar, Georges Levy. Var Nissa hefur haft milligöngu um hann gersamlega gufaður upp sölu farseðla i Suður-Frakk- og tókst frönsku lögreglunni landi og gert upp við ferðaskrif- ekki að hafa upp á honum, þrátt stofur þar. Sveinn Sæmundsson sagði, að ekki væri vitaö, hvar umboðs- maðurinn hefði verið, þegar lögreglan fann hann ekki, en hann hefði gert upp viö Loftieið- ir, þegar hann kom aftur i dags- ljósið. Starfsmaður þessi hafði verið hjá Loftleiðum i Nissa i þrjú ár, þegar sjóðþurrðin komst upp. Ekki kvaðst Sveinn vita nákvæmlega, hver upphæð- in hafi verið en taldi fráleitt, að hún gæti hafa verið hærri en tvær til þrjár milljónir króna. Georges Levy hefur hætt störfum hjá Loftleiðum. —BS— Smyglið á vellinum: Höfðu leyni- hólf í bílum sínum - bls. 18 Vannst þú í happdrœtt- inu? - bls. 20 Ástralía: Whitlam rekinn! Erlendar fréttir bls. 6-7 Enn bana- slys í gœrkvöldi — baksíða um slysaölduna, sem því miður heldur ófram

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.