Dagblaðið - 11.11.1975, Page 21
Dagblaðið. Þriðjudagur 11. nóvember 1975.
21
Volkswagen 1300 árg. '72
nýsprautaður til sölu á góðu verði
ef samið er strax. Uppl. i sima
42920.
Skoda Oktavía árg. ’63
ti sölu til niðurrifs. Verð kr. 3.000.-
Uppl. i sima 36583.
Volkswagen 1600 TL árg. '67
til sölu. Einnig Moskvitch árg.
'68, báðir skoðaðir 1975. Skipti
koma til greina. Uppl. i sima
38848 eftir kl. 7.
Óska eftir
að kaupa góðan og fallegan bil,
t.d. 2ja dyra ameriskan eða
Mazda. 700 þús. kr. staðgreiðsla
og 100-200 þús. eftir áramót. Uppl.
i sima 82574 og 12900.
Citroé'n GS ’72.
Bill i sérflokki til sölu. Uppl. i
sima 51993 eða 40814 eftir kl. 7.
Til sölu
ódýrt úr Volvo Duet/P44 B-16 vél,
drif o. fl. Einnig af sérstökum
ástæðum nýr SILS og SILS-
stykki. Uppl. i sima 40222.
Bilkrani, Herkules,
3 1/2 tonn •. til sölu. Uppl. i
sima 51576 eftir kl. 19.
Taunus 17 M ’65.
Til sölu Taunus 17 M árg. ’65.
Uppl. i sima 43179.
Buick Speciai
árg. ’61 til sölu skoðaður ’75.
Einnig varahlutir i Singer Vogue
’62 m.a. vinstra frambretti,
bremsudiskar, lagerar og pakk-
dósir, stýrisendar o.fl. Selst ó-
dýrt. Uppl. i sima 92-2817.
Þvoum, hreinsum og
bónum bilinn. Pantið tima strax i
dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla-
götu. Simi 20370.
Húsnæði í boði
3ja herbergja
ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi i Kópa-
vogi til leigu i 6 mánuði. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist af-
greiðslu Dagblaðsins fyrir föstu-
dag merkt „íbúð 6195”.
Upphitað geymslupláss
með góðri aðkeyrslu til leigu við
miðbæinn. Tilvalið fyrir innflytj-
anda, t.d. fyrir geymslu á ávöxt-
um, pakkningu á vörum i út-
keyrslu. Leigist i styttri eða
lengri tima, laust nú þegar. Simi
15731.
Rúmgóð
3ja herbergja ibúð með húsgögn-
um og sima til leigu i nokkra
mánuði. Tilboö leggist inn á af-
greiðslu Dagblaðsins strax merkt
„Rúmgóð 6180”.
Herbergi meö
aðgangi að eldhúsi til leigu. Upp-
lýsingar i sima 28924 milli kl. 19
og 20 i kvöld.
2ja herbergja Ibúö
i Breiðholti til leigu. Árs fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar i sima
21395.
Húsráöendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II.
hæö.Uppl. um leiguhúsnæöi veitt-
ar á staönum og i sima 16121. Opið
10-5.
2ja—3ja herb.
kjallaraibúð á Teigunum er til
leigu nú þegar eða 1. desember.
Leigutimi er til 1. april 1976. Al-
gjör reglusemi áskilin. Tilboð
sendist i pósthólf 231, Kópavogi.
Til leigu
40 f-erm. verzlunarpláss undir
vefnaðarvörur og smávörur að
Hraunbæ 102, Arbæjarhverfi.
Upplýsingar gefur Björn Jónsson
i sima 18549 milli kl. 18 og 20.
I
Húsnæði óskast
Ungur maður
óskar eftir herbergi frá 1. des.,
sem næst Stýrimannaskólanum.
Uppl. i sima 53651 milli kl. 6 og 9.
Ung dansk student
söger enkeltværelse i nærheden
af Siðumúli. Tlf. Móar via 66111
Brúarland efter kl. 18.30. Jens
Höjlund Andersen.
2ja herb. Ibúð
óskast á leigu i Hafnarfirði frá 1.
des. i 2-3 mán. Simi 53303 eftir kl.
7 á kvöldin.
Par óskar
eftir 1 til 2ja herbergja ibúð.
Uppl. i sima 43835.
Óska eftir
geymsluhúsnæði fyrir 20 manna
fólksbil. Uppl. i sima 73898 eftir
kl. 20 næstu kvöld.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi og séreld-
unaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla
kæmi til greina. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Húsnæði 6241”.
Óska eftir bilskúr
á leigu i lengri eða skemmri tima.
Þarf að vera staðsettur sem næst
Bræðraborgarstig. Uppl. i sima
17626 eftir kl. 7.
óskum eftir
2ja—3ja herb. ibúð. Uppl. i sima
30779 eftir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftir
að taka 2ja—3ja herb. ibúð á
leigu. Hringið i sima 44268 milli
kl. 7 og 9 i kvöld.
Ung, barnlaus hjón
óska eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð. Uppl. i sima 72437.
Tvær stúlkur
utan af landi óska eftir 2ja til 3ja
herb. ibúð. Uppl. eftir kl. 7 i sima
85225.
Reglusamur,
vantar herbergi sem þarf að vera
sér. Uppl. i sima 13851.
Bifreiðaeigendur.
Ctvegum varahluti i flestar gerð-
ir bandariskra bifreiða með stutt-
um fyrirvara. Nestor, umboös- og
heildverzlun, Lækjargötu 2, simi
25590.
Óskum eftir
að taka á leigu litla ibúð, 1 til 2ja
herbergja. Uppl. i sima 43519 og
12877.
Atvinna í boði
Ráöskona óskast i sveit.
Uppl. i sima 86287.
Fyrirsætur
94 höfðu látið skrá sig á laugar-
dag. Við erum að byrja að senda
út upplýsingarplögg, en skrásetj-
um eldri sem yngri eitthvað á-
fram. Ása 53835.
Járniðnaðarmenn.
Rafsuðumenn, vélvirkjar og að-
stoðarmenn óskast. J. Hinrikson.
Vélarverkstæði Skúlatúni 6. Simi
23520—26590.
Fyrirsætur — Simaskrásetning.
Við erum stöðugt að skrásetja
venjulegt fólk á ýmsum aldri og
getum nú loks annað bráða-
birgða-skrásetningu I gegnum
sima. Viðkomandi fær siöan uppl.
sendar i pósti. Simi 53835.
Stúlkur, karlmenn — aukastörf:
Óskum eftir að komast i samband
við stúlkur og karlmenn sem vilja
sitja fyrir við myndatökur.
Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. i
sima 53835.
Atvinna óskast
&
Ung stúlka
óskar eftir starfi eftir hádegi.
Margt kemur til greina. Hringið i
sima 30327 eftir kl. 6.
Ungur röskur
fjölskyldumaður óskar eftir vel
launaðri atvinnu strax. Allt kem-
ur til greina. Vanur útkeyrslu og
lagerstörfum. Simi 43706.
Fertugur maður
með meirapróf óskar eftir at-
vinnu strax eða síðar. Uppl. i
sima 53813.
18 ára stúlku
með gagnfræðapróf vantar bráð-
nauðsynlega aukavinnu eftir kl.
17. Margt kemur til greina. Uppl.
i sima 74426.
Kona um þritugt
óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu-
og matreiðslustörfum, margt
annað kemur til greina. Má vera
úti á landi. Uppl. i sima 83992.
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir vinnu strax, margt
kemur til greina. Vanur múr-
verki. Uppl. I sima 44557 eftir kl. 4
i dag og á morgun. -
2 tvitugar stúlkur
óska eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 52006.
I
Safnarinn
Dagur frimerkisins
11. nóv. 1975. Umslög fyrirliggj-
andi. Kaupum islenzk frimerki.
Frimerkjahúsið Lækjargötu 6.
Simi 11814.
Kaupum islenzk
írimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamia
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Sími 21170.
Bílaleiga
Vegaleiðir, bilaleiga
auglýsir. Leigjum Volkswagen-
sendibila og Volkswagen 1300 án
ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Einkamál
Ungur maður
óskar eftir að kynnast dömu á
aldrinum 20 til 26 ára, fullri þag-
mælsku heitið. Tilboði skal skilað
á afgr. Dagblaðsins merkt „500”
fyrir 15/11.
Óska eftir
að komast i samband við fyrrver-
andi eigendur að ibúðum sem
Breiðholt hf.byggði á sinum tima
fyrir Húsnæðismálastofnun rikis-
ins i Breiðholti 1 viö Ferjubakka,
Grýtubakka og Hjaltabakka.
Sameinumst við að komast að
hvers vegna upphæð sú, sem út er
greidd, þegar til endursölu kem-
ur, skiptir hundruðum þúsunda,
jafnvel þótt skilað sé á svipuðum
tima. Hafir þú áhuga, sendu þá
nafn og sima til Dagblaðsins
merkt „Rannsóknarrétturinn
6189”.
Kjörbarn:
Óskum eftir að taka kjörbarn. Má
vera allt að 11/2 árs. Tilboðum sé
skilað til Dagbl. merkt „Kjörbarn
5712”.
Barnagæzla
i
Get tekið börn
I gæzlu, á fyrsta ári. Er i Kópa-
vogi (austurbæ) — Hef leyfi. Simi
43631.
Hjálp!
Barngóð kona óskast til að gæta
tveggja drengja 1 og 3ja ára, all-
an daginn, helzt i nágrenni við
Teigana. Uppl. i sima 83899 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Get tekið börn
I gæzlu. Er I Breiðholti 1. Hringiö i
sima 71205.
Get tekiö börn
i gæzlu. Uppl. i sima 83678.
Tek börn I gæzlu
á kvöldin og um helgar. Uppl. i
sima 50531 eftir kl. 7.
26 ára stúlka
óskar eftir vinnu allan daginn.
Margt kemur til greina. Vön af-
greiðslu. Upplýsingar i sima
30341.
Norsk stúlka
óskar eftir starfi. Flest kemur til
greina. Uppl. i sima 13708.
Tapað-fundið
t óskilum
er bröndótt læða, greinilega
heimilisköttur. Upplýsingar i
sima 43303, Nýbýlavegur 36,
kjallara.
Ýmislegt
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,
simar: 71640 — 71745.
Okkur vantar nú þegar ýmsar
stærðir vel meö farinna notaðra
sjónvarpstækja i umboðssölu og
til kaups. Höfum kaupendur að
flestum geröum sjónvarpstækja.
Hringið strax i dag. Við prófum,
metum, verðleggjum og seljum.
Tökum einnig allar gerðir sjón-
varpstækja til viðgerðar.
Tilkynningar
i
Komið á óvart
með góðum kvikmyndum. Félög-
félagasamtök og aðrir aðilar, út-
vegum 16 mm, 8 mm, og super 8
kvikmyndir, sýningarvélar meö
tilheyrándi og sýningarmann.
Notið nýja þjónustu og vinsam-
legast pantið með góðum fyrir-
vara i sima 53835.
Getraunakerfi
Viltu auka möguleika þina i
getraununum. Þá er að nota
kerfi. Getum boðið eftirfarandi
kerfi með auðskildum notkunar-
reglum: Kerfi 1. Hálftryggir 6
leiki, 8 raðir minnst 10 réttir.
Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16
raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3.
Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir
3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi
4. Heiltryggir 4 leiki og hálf-
tryggir 4, 24 raðir minnst 10 rétt-
ir. Hvert kerfi kostar kr. 600.-
Skrifið til 1x2 útgáfunnar, póst-
hólf 282, Hafnarfirði, og munum
við þá senda i póstkröfu það sem
beðið er um.
Kennsla
■ K J
Blómaföndur
Námskeið i blómaskreytingu.
Lærið að meðhöndla blómin,
ræktun þeirra, og skreyta með
þeim. Nýir hópar byrja bráðlega.
Leiðbeinandi er Magnús Guð-
mundsson. Innritun i Merkúr,
simi 25880.
Konur.
1 tilefni af kvennaári höfum við á-
kveðið að kenna ykkur að annast
ýmsar smáviðgerðir á bilum ykk-
ar svo sem i sambandi við platin-
ur, kerti og fl. órugg og góð
kennsla. A sama staðer til sölu ný
bensinmiðstöð. Bifreiðaverk-
stæðið Súðarvogi 34. Simi 85697.
1
Ökukennsla
i
Hvað scgir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur
Guðgeirsson, simar 35180 og
83344.
Ökukennsla — æfingatimar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Volkswagen
1300. Ath. greiðslusamkomulag.
Siguröur Gislason, simi 75224.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 árg. '74. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
Ökukennsla og æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 2000.
Okuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simi 81156.
Kennum á
Mercedes Benz R 4411. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nem-
endur geta byrjað strax. Magnús
Helgason og Ingibjörg Gunnars-
dóttir. Simi 66660.
Ökukcnnsla
Guömundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. Oku-
kennsla Guðmundar G.
Péturssonar, simi 13720.
Geir P. Þormar ökukennari
hefur yfir 30 ára reynslu i öku-
kennslu. Kenni á Toyota Mark II
2000 árgerð 1975. Tek fólk einnig i
æfingatima. útvega öll gögn
varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk-
að er. Simar 19896 — 40555 — 71895
og 21772, sem er sjálfvirkur sim-
svari.
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld-
in. Vilhjálmur Sigurjónsson.
Hreingerningar
Teppahreinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Teppahreinsun
Hreinsum gólffeppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Sfmi
82296 og 40491.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
I
Þjónusta
i
Vélritun — heimavinna.
Get tekið að mér heimavinnu, is-
lenzk — erlend bréfaskriftir. Er
með IBM rafmagnsritvél. Uppl. i
sima 17290. Geymið auglýsing-
una.
Dekk h/f.
Höfum opnað hjólbarðaverkstæði
að Vagnhöfða 29 Rvik. Dekk h/f
Vagnhöfða 29, Rvik. Simi 86250.
Sjónvarpseigendur athugiö:
Tek að mér viðgerðir i heimahús-
um á kvöldin. Fljót og góð þjón-
usta. Pantiö I sima 86473 eftir kl. 5
á daginn. Þórður Sigurgeirsson
útvarpsvirkjameistari.
Nýja bilaþjónustan
Súðarvogi 28-30, simi 86630. Opið
frá 9-22. Eigum varahluti i ýmsar
geröir eldri bifreiða. Aðstaða til
hvers konar viðgerða og suðu-
vinnu.
Tökum að okkur
allt múrverk og málningarvinnu.
Gerum föst tilboð. Upplýsingar i
sima 71580.
Ef yður vantar
að fá málað þá vinsamlegast
hringið i sima 15317. Fagmenn að
verki.
Úrbeiningar
Tek að mér úrbeiningar á stór-
gripakjöti svo og svina- og fol-
aldakjöti, kem i heimahús. Simi
73954 eða i vinnu 74555.
Vantar yftur músik
i samkvæmið? Sóló, dúett, trió.
Borðmúsik, dansmúsik Aðeins
góðir fagmenn. Hringið i sima
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Tökum aft ohkur
ýmiss konar viðgerðii utanhúss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Gróðurmold heimkeyrft
Agúst Skarphéöinsson. Simi
34292.
Húsdýraáburður — plæging.
Til sölu húsdýraáburður, heim-
keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. I
sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá
7—8.
Þvoum, hreinsum
og bónum bilinn. Pantið tima
strax i dag. Bónstöðin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Getum enn
bætt við okkur fatnaði til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.