Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.11.1975, Qupperneq 22

Dagblaðið - 11.11.1975, Qupperneq 22
22 Dagblaðið. Þriðjudagur 11. nóvember 1975. 1 Til sölu Savage riffill 222 cal. með kiki sem stækkar 10x40 til sölu. Uppl. i sima 74725 eftir kl. 7. 1 1/2 árs gamalt sjónvarpstæki, Grundig Super Electronic iábyrgð til sölu. Uppl. i sima 22057 eftir kl. 5 næstu tvö kvöld. Sjónvarpstæki 24” til sölu, einnig sófaborð, 20 metr- ar af gardinuefni og skiði, skór og stafir. Uppl. i sima 35165. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einig varahlutir i Benz ’60-’67 (nýir). Stigahlið 6, 4. hæð til vinstri. Simi 36340. Oliukyndingartæki með Gilbarco fýringu til sölu. Upplýsingar i sima 11141 eða 41631. Gamalt, gott og ódýrt. Til sölu isskápur, útvarp, tveir gardinukappar, svefnherbergis- sett, bókahilla, ný rafmagns- sláttuvél og gömul Siemens elda- vél. Simi 12637 og 13120. Runtal miðstöðvarofn til sölu, hentugur i bilskúr, ein- faldur, stærð 380x63. Uppl. i sima 72412. Til sölu (selst ódýrt) plötuspilari, fataskápur, sauma- vél i skáp, ryksuga með mörgum fylgihlutum, m.a. bónkúst á gólf og bila.Simi 26032 eftir kl. 4 i dag. Tvihleypt haglabyssa til sölu 3” magnum. Uppl. að Gautlandi 9 (kjallara). Brúnstjörnótt hestfolald til sölu. Uppl. i sima 83003 eftir kl 5. Vel með farið burðarrúm og nyr kerrupoki ti' sölu. Simi 36717 eftir kl. 18. Fjölskyldufyrirtæki til sölu. Getur verið aðalvinna eða aukavinna. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til Dagblaðsins merkt „Leðuriðnaður 100.000 kr.” Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið korna eftir kvöldmat. Til sölu 2,5 tonna trilla með nýlegri disil- vél. A sama stað er til sölu BRNO riffill með kiki, ennfremur borð- stofuborð og 6 stólar úr eik. Uppl. i sima 41842. Rafmagnsorgel til sölu. Vörusalan Laugarnes- vegi 112. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu. Fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Simi 30220. 9 Óskast keypt i Willys blæja óskast. Einnig óskast keypt klósett og handlaug. Uppl. i sima 35245. Vatnstermostat, 1/2 tommu ásamt háþrýstibrenn- ara með fotóstýringu, óskast keypt. Uppl. i sima 38998 eftir kl. 8 á kvöldin. Þvottavél, ryksuga og strautján i góðu lagi óskast til kaups Uppl. i sima 26138 frá kl. 7.30 til 8.30 i kvöld. Disil-knúin rafsuðuvél óskast keypt. Uppl. i sima 34520. Plastbátur eða tréjulla, 1 1/2-2 tonn, óskast keypt. Uppl. i sima 92-8200. Hljómplötur — Kaupum litið notaðar og vel með farnar hljómplötur. Móttaka kl. 10 til 12 f.h. Safnarabúðin, Lauf- ásvegi 1, simi 27275. Rafmagnsorgel og sjónvarpstæki óskast. Simi 30220._____________ Góð bújörð fyrirsauðfé óskast til kaups. Simi 30220. Smáauglýsingar eru einnig á bls.|20og 21 í Verzlun Þjónusta 9 Seljum á framleiðslu- verði: Dömustóla og sófa. H ú sbónda stóla með skammeli. Klæðum gömul húsgögn. Úrval áklæða. Bólstrun .Guðmundar H.Þorbjörnssonar Langholtsvegi 49, (Sunnutorgi).Simi 33240. Húsaviðgerðir simi 22457 eftir kl. 8. Leggjum járn á þök og veggi, breyt- um gluggum og setjum i gler, gerum við steyptar þákrenn ur. Smiðum gluggakarma og opnanleg fög, leggjum til vinnupalla, gerum bindandi tilboð ef óskað er. l>uriið þér að lyfta varningi? Að draga t.d. bát á vagn? \thugið Super Winch spil 12 /olta eða mótorlaus 700 kg, og !ja tonna spilin á bil með 1,3 ha. nótor. HAUKUR & ÖLAFUR HF. ÁRMÚLA 32 - REYKJAVk - SlMI 37700 Bakvið Hótel Esju simi 35300 BARNAFATNAÐU R •MUSSUKJOLAR. • BÓMIILLARBOLIR. • VELURPE YS UR. •SMEKKBU XUR. •GALLABUXUR. PÓSTSE N D U M . • TERYLEHEBUX U R. • FL AUELSBUXU R. • MITTISÚLP UR. •UNGBARHAFATNADUR. •SÆNGURGJAFIR. I strandgötu 35 hafnarfircíi. m LJpri PRcmmvnDAiTOPfln hp. Brautarholti 16 sími 2S775 Prentmyndagerö — Offsetpjónusta BIPR£IÐfl EIGEflDUR! Nú er rétti timinn til athugunar á bilnum fyrir veturinn. Kramkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ásamt tilhe’yr- andi viðgerðum. Ný og fullkom- in stillitæki. Vélastillinq sf. Stilli- og vélaverkstæði Wn* ■ Auðbrekku 51 K. simi 43140. FJOLRITUN Tökum að okkur alla almenna olfsetf jölritun. kópieringu. og vélritun. RÚNIR, fjölritunarstofa Kársnesbraut 117. Simi 44520. Súðarvogi 34, R, | Sfmi 85697. 1I011I0Í Þvottur Bón /JÉ^lk Viðgerðir fag 8-22 alla virka llöfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum hölðagafli (ameriskur still). Vandaðir svefubekkir. Nýjar springdýnur i öllum -tæröuin og stifleikum. Viðgerð á notuðum springdýnum samdægúrs. Sækjum, sendum. Opið alia daga frá 9-7 nema limmliidaga 9-9 og laugardaga 10- Helluhrauni 20, ’ Helluhrauni 20, opvwgdynuv Simi 53044. ÍHafnarfiröi ARINKERTI sem kveikja i viðarkubbum á svipstundu og gefa arineldinum regnbogaliti. fiðftA HUSIÐ LAUGAVEGI 178. BILEIGENDUR Sœtastyrkingar og viðgerðir fáið þið beztar hjá Eigum tilbúin hliða- og hurðaspjöld i Landrover. Bílaklæðning Bjargi v/Nesveg kvöldsimi 15537 Útvarpsvirkja- meistari.' Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef oskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiöstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. Cortínur VW 5 manna VW 8 og 9 manna Afslattur fyrir lengri leigur íslenska Bifreiðaleigan h.f. BRAUTARHOLTI 22 SlMI 27220 AXMINSTER hf Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval at gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baömottusett iSeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminsler . . . annað ekki Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði. Eins manns frá kr. 18.950,- Tveggja manna frá kr. 34.400.- Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu- daga og til 1 laugardaga. Sendum i póstkröfu. Athugið, nýir eigendur. VEFNBEKKJA Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík LOFTPRESSUR GROFUR LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGAtBORVINNU OG SPRENGINGAR. KAPPKOSTUM AÐ VEITA GOÐA ÞJONUSTU, MEÐ GÖÐUM TÆKJUM OG VÖNUM MÖNNUM. GRÖFUM GRUNNA OG RÆSI-ÚTVEGUM FYLUNGAREFNI. UERKFRRItll HF SÍMAR 86030 - 85085 - 71488 Nýkomnir Skósalan Laugavegi 1 ^V’fV ic‘Cr Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Otvarpsvirkja MQSTAHI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viögerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.