Dagblaðið - 11.11.1975, Síða 23

Dagblaðið - 11.11.1975, Síða 23
Dagblaðið. Þriðjudagur IX. nóvember 1975. Verzlun Vinsœli jólaplattinn islenzki jólaplattinn er kominn, myndirnar eru hannaðar i til- efni af kvennaárinu og 300 ára ártið Hallgrims Péturssonar. Upplýsingar i sima 12286. Antikmuinir Týsgötu 3, R. Þjónusta ANTIKMUNIR Alls konar húsgögn, myndir, málverk og úrval af gjafavörum. Tökum gamla muni i umboðssölu. Antikmunir, Týsgötu 3 — Simi 12286. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Vélaleiga Til leigu jarðvegsþjöppur (vibratorar). Simi 14621. Takið eftir Sjáum um nýsmiði og viðhald á auglýsingaskiltum með og án ljósa. Sérsmiðum og sjáum um viðgerðir á alls konar plasthlut- um. Þakrennur úr plasti á hagstæðu verði. Regnbogaplast h/f, Kársnesbraut 18, simi 41847. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járn- klæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Ger- um við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið- gerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 72488. N'ýsmiði — Breytingar Önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. I.álið reynda l'agmenn vinna verkið. GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR mað innfroBStum ÞÉTTIIISTUM G6ð þjónusta -■ Vonduð vinna Dag og Kvöldsimi GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 RADIOBORG % Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Simi 85530. Veizlumalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur i heimahúsum eða i veizlusölum,( bjóðum við kaldan eða heitan mat. KOKKCyHUSIÐ Krœsingarnar eru í Kokkhúsinu Lœkjargötu8 simi 10340 Er stiflað? Fýjaiiægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501 og 33075. Pípulagnir sirni 82209 llefði ekki verið betra að hringja i Vatnsvirkjaþjónustuna? Tökum að okkur allar viðgerðir. breytingar, nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Simar 82209 og 74717. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járn- klæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Ger- um við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið- gerðir og margt fleira. Vanir menn. S. 72488 og 30767. Nýja Bilasmiðjan h/f Hamarshöfða 7 auglýsir: Tökum að okkur yfirbyggingar, réttingar, klæðningar og málningu á öllum gerðum bifreiða. Simi : 82195 og 82720. OrVARPSVIRKJA mejstari Er sjónvarpið bilað? Gerum við flestar tegundir. 10% afsláttur til öryrkja og aldraöra. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 11740. Verkstæðið Skúlagötu 26. Grafa — Sandur Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Skurðir, grunnar, lóðir og allt, sem grafa getur gert. Sandur tií sölu. Keyrt á staðinn, simi 83296. Bíleigendur Látið stilla vélina fyrir veturinn. Vel stillt vél eyðir minna bensini. Bílastillingar Björn B. Steffensen, Hamarshöfða 3, simi 84955. BÍLAVERKSTÆÐI. Höfum opnað bilaverkstæði með endurnýjun og viðgerðir á útblásturs og hemlakerfi, álimingu og rennsli á skálum og diskum sem sérgrein. Unnið úr fyrsta flokks efni með nýtizku vélum. J .Sveinsson & Co., Hverfisgötu 116, Rvk. Simi 15171. 'ARÐ0RKA SF. Jarðýtur — Gröfur Bröyt x 2B og traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þrautþjálfaðir starfsmenn. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 — 31080.' H. 33982 — 85162! Elt STÍFLAÐ??? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, W.C. — rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, simi 42932. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR og 71793. JHE loftpressur. isimi 35049. Jón Haukur Eltonsson, Háaleitisbraut 26. Simi 35649. Tek að mér hvers konar fleyganir, boranir og sprengingar. — Margra ára reynsla. Gerum löst tilboð ef öskað er. Vélaeigendur! Gerum við sprungnar blokkir og hedd. Margra ára reynsla. Járnsmiðaverkstæði HB Guðjónsson, simi 83465, Súðarvogi 34 (Kænuvogsmegin) Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk ImiréUingar i baðherbergi Borð undir handlaugar i mörgum lengdum. Einnig skápar og speglar, sem gefa Ijölda möguleika með útlit og uppröðun. Ejöliðjan Armúla 20, simi 83382. Unglingaskrifborð ódýr, úr ljósri eik, til sölu. Sökkull sf ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK TEIMSILL OFFSETFJÖLRITUN VÉLRITUN LJÓSRITUN SakjnK) MndMM - fljit og |il þjóavita ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 24250 ’ipulagnir Nýlagnir — Breytingar. Set á Danfoss ef óskað er. Tengi hitaveitu. Simi 71388. Leigjum loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. Barnamyndatökur Nýtt hjá Stúdió Guðmundar. 12 stórar myndir i möppu af barninu i lit eða svart-hvitu. Mmy KHYKJAVOCL 'R H.h. " ^ Simar 74129 — 74925. Einholti 2, Stórholtsmegin. Simi 20900. SPRUNGUVIÐGEROIR — ÞÉTTINGAR Þéttum sprungur i steyptum veggjum og pökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmlefni. 20 ára reynsla fagmanns i meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. H. Helgason, trésmíöameistari, sími 41055 Innréttingar Smfðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboð, ef óskað er. Uppl. i sima 74285 eftir kl. 19. Pípulagnir simi 74846. Get tekið að mér holræsalagnir i húsgrunna, hitavatns- og fráfallslagnir i nýbyggingum. Tengi hitaveitu, set Dan- fossloka á ofna, stilli hitakerfi. Geri föst og bindandi tilboð i efni og vinnu ef óskað er. Hafið samband við mig i sima 74846 milli kl. 8 og 10 á kvöidin. Löggiltur pipulagninga- meistari. Sigurður Kristjánsson. Næsta hús viö Sionvari •IKí FYRIR BARNAAFMÆLIÐ Ameriskar pappirsserviettur og dúkar. Pappadiskar, glös og hattar, blöðrur og kerti á terturnar. j ódýrar afmælis- gjafir, myndabæk- * r ft 1 litabækur, o.fI., o.fl. litir Nýtt — Nýtt Önnumst allar boddi-við- gerðir. Reynið viðskiptin. Bifreiða verkstæðið Kerran sf. Ánnúla 28. S. 86610. rraktorsgrafa. Tek að mér hvers konar störf með gröfu alla daga vikunnar. Þiiistur Þórhallssou. simi 12526. HÚSAVIÐGERÐIR Gerum við allt sem þarfnast lagfæringar, utan sem innan. Tökum t.d. að okkur hurða- og gluggaisetningar og læsingar. Skíptum um járná þökum. Smiðum bað- skápa. Simi 38929 og 82736. Gröfuvélar s/f MF 50 B traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Tek að mér ýmiss konar grunna og alls konar verk. Simi 72224. I'lisalagnir, arinhleðsla og fl. Get bætt við mig verkefnum ntjög fljótlega (fagmaður). Upplýsingar i sima 84736.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.