Dagblaðið - 18.11.1975, Page 13

Dagblaðið - 18.11.1975, Page 13
12 Oagblaðið. Þriðjudagur 18. nóvember 1975. Trevino vann — gaf verðlaunin Leo Trcvino, Bandarikjunum, varð sigur- vegari á opna golfmótinu mexikanska, sem lauk i Mexikóborg i gær. Hann lék á 275 höggum. Ernesto Perez Acosta, Mexikó, varð annar með 276 högg og Lee Elder, Bandarikjunum, þriðji með 280 högg. Margir frægir kappar t.d. Tom Weiskopf urðu neðar- lega á blaði. Sigri Trevino, sem er af mexikönskum ættum, var mjög fagnað — og þúsundir áhorfenda fylgdu honum alltaf eftir. Fyrstu verðlaunin voru átta þúsund dollarar — 40 þúsund dollarar i allt á ntótinu — og Trevino gaf verðlaun sin til góðgerðarstarfsemi i Mexikó. Sleginn niður síðar Ungur rúmenskur áhugahnefalcikamaður Constantino Cojacariu lézt á laugardag í Lundúnum. Hann tók þátt i landskcppni ungra hnefaleikamanna Englands og Rúmeniu i Luton á fimmtudag — var sleginn niður af Englendingnum John McGinnity. Stóð upp aftur og tapaði leiknum á stigum. Allt virtist vera i lagi með hann eftir keppnina — en siðar leið yfir Constantino og hann var þegar fluttur á sjúkrahús. Þar lézt hann á laugardag eftir heilaaðgerð. Rannsókn á atvikinu er hafin á vegum enska hnefaleikasambandsins — og forráðamenn þess vildu ekkert um málið segja i gær. Það verður hins vegar gert, þegar niðurstöður liggja fyrir af rannsókninni. Enskir þurfa jafntefli Enska landsliðið — leikmenn 23ja ára og ýngri — þarf aðeins jafntefli i leik sinum við Portúgal I dag á leikvelli Crystal Palace — Selhurst Park i Lundúnum — til að komast i lokakeppni Evrópumótsins. Vegna meiðsla leikmanna verða Englend- ingar að gera sex breytingar á liðinu sinu frá jafnteflisleiknum við Tékka á dögunum. England vann Portúgal i fyrri leik liðanna 3—2 I Lissabon. Peter Taylor, Crystal Palace, sem skoraði markið gegn Tékkum eftir að hafa komið inn sem varamaður, verður nú með frá byrjun. Eini ieikmaður enska iiðsins, semekki hefur áður tekið þátt i keppninni, verður Ray „Butch” Wilkins — hinn ungi fyrirliði Chelsea-liðsins. Hann mun leika við hlið Tony Towers, fyrirliða enska liðsins —sem einnig Icikur með liði í 2. deild, Sunderland. Dinomo Kiev vann með glœsibrag Pinamo Kiev sigraði með miklum yfir- burðum I sovézku mcistarakcppninni — hlaut fimm stigum meira en liðið, sem varð I öðru sæti. t slðasta lcik sinum i 1. deild sigraði Dinamo Moskvuliðið Torpedo á leikvelli sinum i Kænugarði með þremur mörkum gegn engu á sunnudag. Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á markhæsta leikmanninum i skozku knatt- spyrnunni, Willie Pettigrew. Formaður félagsins fylgdist mcð Pettigrew i leiknum á Parkhead á laugardag, þar sem teikmaður- inn skoraði bæði mörk Motherwell gegn Celtic. Fimm leikmenn frá Borussia Mönchengladbach eru I þýzka landsliðinu, sem leikur gegn Búlgariu i Evrópukeppni landsliða á morgun. Á ttaliu hafa sex leik- menn meistaraliðsins Juventus, sem nú er á ný I efsta sæti I 1. deildinni itölsku, verið valdir I landsliðshópinn gegn Hollandi. Enski landsliðseinvaldurinn Don Revie á I miklum erfiðleikum að koma saman liði gegn Portúgal á morgun. Þeir Bell, Tucart, Manch. City, McFarland og Todd, Dcrby, Madelcy, Leeds, og Bowles, QPR, eiga allir við meiðsli að striða. Fjórir leikmenn Manch. Utd. hafa veriö valdir i lið Norður-íra, sem leikur i Evrópu- kcppninni við Júgóslaviu á morgun — þeir Jimmy Nichols, McCrerry, Mcllroy og Tommy Jackson. Tveir þeirra eru varamcnn i liði United. Já, hann pabbi er sko að spila og hann er sko góður i körfubolta — skyldi hann skora körfu núna? Hvað um það áhuginn leynir sér ekki— þessa skemmtilegu mynd tók Bjarnleifur I Iþróttahúsi Kennaraháskóla lslands I laugardaginn, þegar ÍS og Armann léku i 1. deild i körfubolta. Félðg og lönd sektuð - leikmenn í keppnísbom — á fundi Evrópusambandsins í knattspyrnu í Zurich um helgina írska knattspyrnusambandið og Benfica hlutu þyngstu sektirnar Á fundi stjórnar Evrópusam- bandsins i knattspyrnu, UEFA, i Zurich i Sviss um helgina var felld tillaga frá Tyrklandi að Evrópuleikurinn milli irlands og Tyrklands yrði leikinn að nýju. Til nokkurra óeirða kom á leikn- Þeir skora Eftirleikina á laugardag voru þessir leikmenn markhæstir i ensku knattspyrnunni. 1. deild 16 — Ted MacDougall, Norwich. 15 — Peter Noble, Burnley. 12 — Alan Gowling, Newcastle 11 — Malcolm MacDonald, Newcastle og Denis Tueart, Manch. City. 2. deild 13 — Derek Hales, Charlton. um I Dublin — áhorfendur köst- uðu ýmsum hlutum inn á leikvöll- inn. Einnig var leikurinn stöðvaður um tima, þar seni áhorfendurréðust niður á völlinn. Aganefnd UEFA sektaði irska knattspyrnusambandið hins flest mörk 12 — Poul Cheesley, Bristol City. 10 — Mike Channon, Southamp- ton' 3. deild 11 — Fred Binney, Brighton og Tommy Robson, Petcrbro. 10. — David Kemp, C. Palace, Ray Treaey, Preston. 4. deild 18 — Brendan O’CalIaghan, Doncaster. 15 — RonnieMoore, Traminere. 14 — John Ward, Lincoln. vegar um 900 sterlingspund vegna framkomu áhorfenda. frar sigruðu Ileiknum með 4-0 og tveir leikmenn, Mick Martin, Manch. Utd., og Seratli Alpaslam, Tyrk- landi, voru settir i leikbann — þrjá landsleiki hvor. Þeir voru reknir af velli i leiknum i Dublin 29. október. Tyrkir töldu að fram- koma áhorfenda hefði haft mikil áhrif á úrslitin. Dómarinn stöðvaði leikinn tvivegis og hótaði að flauta hann af. Á sama fundi UEFA var júgó- slavneska knattspyrnusamband- ið sektað um 550 sterlingspund vegna þess, að áhorfendur skutu upp rakéttum i E vrópuleiknum við Sviþjóð i Zagreb 15. október. Spánska knattspyrnusambandið hlaut sömu sekt, en i Evrópu- leiknum á Spáni við Dani var flöskum kastað inn á leikvanginn i Barcelona. Ýmis félög hlutu einnig sektir hjáUEFA.BenficaPortúgal hlaut þyngstu sektina — 1000 sterlings- íþróttir pund vegna atvika, sem áttu sér stað i Evrópubikarleiknum við Ujpesti Dozsa. Einnig hlutu Haladas Vasutas, Ungverjalandi, Sturm Graz, Austurriki, Ein- tracht Frankfurt, Vestur-Þýzka- landi, Galatasaray Istanbul, Tyrklandi, Lens, Belgiu, Haag, Hollandi, Slask Wroclaw, Pól- iandi, Levski Spartak, Búlgariu, Ajax Amsterdam, Hollandi, Fi«rentina, Italiu og Hadjuk Split, Júgóslaviu, sektir — frá 4500 svissneskum frönkum niður i 1000 franka. Þá voru ýmsir leikmenn settir i leikbann i Evrópuleikjum og þar fékk George Fleming, Dundee Utd. þyngstan dóm — þrjá leiki, en honum var visað af leikvelli i Oporto i UEFA-leiknum þar 5. nóvember. Heimsmet ■ göngu Bernard Kanncnberg, Vest- ur-Þýzkalandi, setti tvö ný heimsmet I göngu á sunnudaginn — á inóti i Nerviand, nálægt Milanó á ttaliu. Kannenberg gekk 50 km á 3 klukkustundum 56 minútum og 51,4 sek. og 30 milur á 3:48,23.4. Hann bætti heimsmetið á hinni si- gildu vegalengd göngumanna, 50 kilómetrunum, um þrjár minútur 35.8 sekúndur. Það átti félagi hans Gerhard Weidner 4:00.27.2. Þeir sömu og gegn okkur Austur-Þjóðverjar leika við Tékka á morgun Í forkeppni Olympiuleikanna i knattspyrnu i Brno I Tékkóslóvakiu. Þrir af aðalmönnum liðsins eru ineiddir og geta ekki leikið — þeir Joachim Streich, Hans-Jurgen Kreische og Hans-Jurgen Riediger. Austur-Þjóðverjarnir sigruðu Austurriki 1-0 i Erfurt fyrir mán- uði i sömu keppni, og eftirtaldir leikmenn — sem islendingar kannast við flesta eftir leiki tslands og Austur-Þýzkalands i Evrópukeppni — fara til Tékkó- slóvakiu I dag: Croy, Grapenthin, Weber, Waetzlich, Dörner, Kurbjuweit, Kische, Bransch, Gröbner, Hafner, Schade, Lauck, Sparwasser, Hoffmann, Ducke, Vogel og Ileidler. Dagblaðið. Þriðjudagur 18. nóvember 1975. 13 Getraunaspó — 9 raðir t dag Iitum viö á kerfi, sem heiltryggir fjóra leiki, en er þó ekki nema niu raðir. Það gefur minnst eina röð með ellefu réttum og þrjár með tiu réttum cf öruggu leikirnir eru réttir. Þar sem kerfið er eingöngu heiltryggingar þarf engu að breyta — heldur færa hverja linu beint inn á seðlana. Það á auðvitað við erfiöustu leikina á laugardag. Fjórtánda leikvika. Kerfi. Heiltryggir fjóra leiki — niu raðir. 1X21X21X2 X X X 1 1 1 2 2 2 1 X 2 2 1 X X 2 1 2 X l X 1 2 1 2 X Þá eru það leikirnir i 14. leikviku Arsenal-Manch.Utd. Aston Villa-Everton Leeds-Birmingham Leicester-Ipswich Liverpool-Coventry Manch .City-Tottenham Norwich-Newcastle QPR-Burnley Stoke-Sheff.Utd. West Ham-Middlesbro Wolves-Derby Southampton-Nottm .For. Þetta kerfi er eitt af vinsælustu kerfum sem til eru, þvi það má nota á ýmsan hátt. Ef kerfið er til dæmis margfaldað með sjálfu sér kemur út nýtt kerfi, sem heiltryggir átta leiki og er 81. röð. Gefur minnst tiu rétta. Ég vil benda á, að slikt kerfi er 1x21x21x2 x x x 1 1 1 2 2 2 111111111 1 x 2 2 1 x x 2 1 111111111 111111111 2 x 1 x 1 2 1 2 x 111111111 111111111 111111111 222222222 111111111 upplagt fyrir menn að spila saman — annaðhvort vinnu- félaga eða vinahópa, þvi flestum finnst sennilega vera of mikið að vera einn með slikt kerfi. Með ósk um góðan árangur Helgi Rasmussen. Er einhver kominn fram, gæti hann Ingi Kr. Stefánsson verið að liugsa — liann hefur jú haft betur I viðureign sinni við Hallgrim Helgason úr Ármanni. En sá hlær bezt sem siðast hlær — Ármenningar unnu leikinn 107-84 á laugardag — DB-mynd Bjarnleifur. Breytíngar í 1. deild vegna i kvöld fara fram tveir leik- ir i 1. deild i handknatt- leik. Þá eigast við i Höllinni Víkingur og Grótta — að þeim leik loknum leika siðan erkifjendurnir Fram og Valur. Upphaflega áttu þessir leikir að fara fram 30. nóvember — en eins og komið liefur fram leikum við landsleik- inn við Luxemborg þann dag. Leikirnir hafa þvi verið færðir frain til dagsins i dag. „Jú, við urðum að gera breyt- ingar á mótinu vegna landsleiks- ins við Luxemborg,— Upphaflega var sigtað á aðra daga og að báðir leikirnir færu fram hér,” sagði Jón Magnússon i mótanefnd HSI þegar við spurðum hann hverju þessar breytingar sættu. landsleiksins Luxemborgarmanna og Alþjóða handknattleikssambandsins. Saman gekk fyrir um 10 dögum og þá varð niðurstaðan þessi — um siðari leikinn verður samið þegar Luxemborgarmenn leika hér og verður sá leikur sennilega undir vorið. Nú, eins og menn vita, þá var á- kveðið að keyra mótið i gegn á sem stytztum tima— vegnalands- leikja og Evrópuleikja FH og Vikings varð þessi niðurstaða ofan á. Þvi er ekki að neita að við áttum i megnustu erfiðleikum með að koma þessu saman,” sagði Jón að lokum. Leikur Vikings og Gróttu hefst kl. 20.15 og strax aö honum lokn- um leika Fram og Valur. —h.halls „En siðar kom babb i bátinn — samningar gengu ekki saman milli okkar og Luxemborgar- manna. Þeir vildu fá svo háa greiðslu fyrir ómakið. Upphófust mikil bréfaskipti, skeytasend- ingar og simtöl milli okkar, Jóhannes varð gullinu hjó Dönum — Köge vann stórsigur \ síðasta leik sínum í 1. deildinni dönsku — og enn stœrri sigur nœgði Holbœk ekki Samheldni innan liðsins hefur veriö einstök allt keppnistimabil- ið og þvi erum við nú orðnir Dan- merkurmeistarar, sagði Henning Larsen, fyrirliði Köge eftir að lið hans sigraði B1909 með 5-0 i síð- ustu umferð i 1. deildinni dönsku á sunnudag. Köge hlaut 41 stig — og Jóhannes Eðvaldsson varð þvi af gullverðlaunum i dönsku knattspyrnunni, þó svo liðið, sem hann lék með í vor, Holbæk, hlyti einnig sömu stigatölu, 41 stig. Markahlutfall Köge var svo miklu betra — en silfurverðlaun fær Jóhannes og Holbæk. Það var ekki mikil spenna i sambandi við siðustu umferðina. Allir töldu sigur Köge öruggan, þar sem liðið lék þá á heimavelli gegn neðsta liðinu, óðinsvéalið- inu B1909, sem var fallið niður I 2. deild. Köge vann stórsigur 5-0. John Milo Christiansen skoraði þrjú af mörkunum. Holbæk gerði það enn betur — vann B1909 með 6-0, en hefði þurft að skora niu mörkum meira i leiknum til að hljóta meistaratitilinn. Óvænt var i siðustu umferðinni að Næst- ved tapaði á heimavelli fyrir Jóhannes Eðvaldsson — hlaut silfurverðlaun i dönsku knatt- spyrnunni. Vanlöse 2-3. Það breytti þó engi með bronsverðlaunin. Lokastaðan i 1. deildinni varl þannig: 30 17 30 18 30 15 30 17 30 10 14 30 13 7 30 14 30 13 30 12 30 9 30 10 . 30 8 , 30 10 30 6 30 30 K0ge .. Holbæk Næstved KB .... Esbjerg B 1903 . AaB . .. Vanl0se B1 901 . Vejle .. Frem .. Bds. Freja Fremad A. B 93 ...... Slagelse . . B 1909 . ... 6 61—31 41 7 59—37 41 7 56—42 38 10 67—42 37 6 38—34 34 10 52—36 33 11 63—49 33 10 49—54 33 12 43—55 30 8 13 46—53 26 6 14 43—52 26 9 13 35—50 25 4 16 45—54 24 10 14 33—47 22 4 18 35—58 20 1 21 47—78 17 Niður i 2. deild falla þvi B190! og Slagelse, en sæti þeirra i 1 deild næsta keppnistimabil taks Kastrup og OB, Óðinsvéum Niður i 3. deild féllu Middelfart og Brönshöj frá Kaupmannahöfn sem fyrir nokkrum árum lék i 1 deild. Sæti þeirra i 2. deild taka Ikast og Herfölge. Fjögur lið féllu úr 3. deildinni — niður i Danmerkurdeildina — þai Vejen, KFUM, Glostruj Kolding, en sæti þeirra i 3. takaRodövre, Roskilde, Esbjer; 47 og AIA.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.