Dagblaðið - 11.05.1976, Side 1

Dagblaðið - 11.05.1976, Side 1
A RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG.AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022. Hvað? Hver? Hvers vegna? Fréttatilkynningin vekur Ilamarsbraut 11 í Iiafnarfirði — hér var Guðmundur Einars- son myrtur. Tilkynninít sakadóms Reykjavíkur um rannsókn hins svokallaða Geirfinnsmáls, vekttr fleiri spurningar en hún í rauninni svarar. Þær spurningar. sem DB vildi gjarnan fá svarað i þessu sambandi eru meðal annars þessar: • — Hver var ástæða morósins á Geirfinni Einarssyr.i? • — Hvar er lik hans? • — Hver voru tengsl Geir- finns við fólkió, sem sagt er hafa verið í Dráttarbraut Kefla- víkur aö kvöldi i9. nóvember 1974? • — Hver ók bilnum, sem þau Guörún Erla. Sævar Marinó og Kristján Viðar fóru með til Keflavíkur þetta kvöld? • — Hver var tilgangur far- arinnar? • — Hverjir voru viðstaddir í Dráttarbrautinni? • — Hvernig er háttað geð- heilsu vitna lögreglunnar og hvað hefur tafið geðrannsókn þeirra? • — llvað varð um sjóferðina? • — Hvar er meint morðvopn og hvaðan kom það? • — Hvað um líkflutningara út í Hafnarfjarðarhraun í janúar 1974 og síðan aftur um haustið? Hvers lik var flutt í síðara skiptið í Kúagerði? • — Hverjir fleiri eru það sem „ástæða er til að ætla” að viti um tildrög dauða Geirfinns Einarssonar og Guðmundar Einarssonar og hvar eru þeir? • — Hvað hefur orðið af öllu smyglinu. sem rannsóknar- lögreglan hefur sett í samband við rannsókn málsins? • — Hvers vegna var mönn- unum fjórum síeppt úr gæzlu- varðhaldi fyrst vitni lögregl- unnar bera- enn að þeir hafi verið viðstaddir banastund Geirfinns — og raunar verið upphafsmenn þeirra átaka, sem húddu til dauða i:ans? • — Hvers vegna hefur ekki verið skýrt frá fjarvistar- sönnunum þeirra Magnúsar. Valdimars, Kinars og Sigur- björns? —t)V. Það var glatt á hjalla á sviði ánægður vinstra megin á mynd- Carmen við góðar undirtektir, Þjóðleikhússins í gærkvöld inni. bauð þátttakendum í sýn- þakkaði samstarfsfólki sínu eftir siðustu sýningu á óper- ingunni upp á kampavin og fyrir skemmtilegar stundir. unni Carmen. Þjóðleikhús- Sigríður E. Magnúsdóttir. sem DB-mynd: Björgvin Pálsson. stjóri, sem er svo dæmalaust hefur farið með hlutverk Ty'-' fí \ : 1 1 *| Fyrir lyftingasigurinn og metið: Hótelíð þeirra sprakk og Lmhhh -sjáopnu Drann ogbaksíðu Hér sitja félagarnir Brynjar Gunnarsson og Skúli Öskarsson við leifarnar af farangri sínum f.vrir utan Hótel Bristol.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.