Dagblaðið - 11.05.1976, Síða 2

Dagblaðið - 11.05.1976, Síða 2
DACBI.AtJli). BKID.IUDAíiUH 11. MAÍ 1976. POPPSKRIF UTAN AF LANDSBYGGÐINNI 2 r — það yrði mikil tilbreyting 2516-9611 skrifar: „Er hef áhURa á þvi aó koma hér aó tillilRU veRna þess að ég hef svo oft tekið eftir þvi að lesendur þessa blaðs }>era það. Ég bý úti á landsbyggðinni og það er alveg ágætt þótt ekki séu allir á sama máli. Min tillaga er um meiri fjölbreytni á poppsiðunni. Ekki er svo að skilja að ég sé ekki ánægður með hana, en lengi getur þetta batnaö hjá ykkur. Við vitum það öll að það eru margar góðar hljómsveitir úti á landi. t.d. Yr og fl. Það vantar mei'H skrif um utanbiejarlifið, hvað sé að gerast þar í músík. Uætuð þið ekki íengiö umboðsmann blaðsins t.d. á hverjum stað til að gefa ykkur upplýsingar um þetta efni? Bjða fengið einhvern sem væri inni í poppinu til að vinna fyrir blaðið t.d. einn i hverjum lands- hluta? Eg er alveg víss um að þetta yrði vel þegið og mjög vinsælt.” Eikin blómstra o? nur til þcss að hsgt vsri ai « sér úti utn frambsrilegfc nsveit. ,||p - nóg að gera um þessar mu_ Upptaka á LP plötu hljótn- stúdiói Hljóórita þr sveitarinnar Eikar er sagt var þrjfl daga i vikf frá hér á slðunni fyrir nokkrum vikutn, er nú komin i fullan Afgangie gang. öll vinna hefur gengið slö*- mjög vel. og er DB hafði sam- \é W\ » band við hljðmsveitarmenn miðvikudaginn. höfðu þeir r. lokið við aö taka upp alia grunna (þaö er bassa og trommur). „t>essu lukum við ‘ mettlma, en erum , mm onyCook “ominn til londsins Eikin hagar störfur Popp á Listahátíð 76: Pamdís og Spilverkið frumfíytja eigið efni — Sailor vildi fá naerri 10 millfónir — Engin erlend hljómsveit HVORKIVINSTRI HELDUR EIN- RÆDISHERRA Asgeir G. Bjarnason skrifar: „Eg verð að segja það að íslenzkir stjórnmálamenn eru aumingjar sem ekkert gera nerna rífast. Það eina sern þeir hugsa um er að vera sjálfir valdamestir. Þjáning þjóðarinnar er mikil, hún verður að taka á. Það verður að bre.vta stjórnarskipulaginu. Hægri stjórn geturekki veriðvið völd vegna þeSs að þá rýkur verðbólgan upp úr öllu valdi, en ef það er vinstri stjórn. þá þorir hún ekki að gera neitt róttækt af hættu við að falla. Þess vegna er bara einn möguleiki eftir og hann er sá að það verði gerð bylting og einræðisstjórn verði komið á fót og skipaður einræðisherra, sem hefur nóg vald, og þá líka kjark. til að gjörbre.vta skipulaginu. Það þarf átak til að efla íslenzkan iðnað og loka fyrir allan óþarfa innflutning á alls kyns vitleysu. Eg veit að ef svo yrði að einhver með svipaða hugsun og ég myndi taka sig til og gera byltingu. þá yrði hann illa liðinn til að byrja með því að hann yrði að vera harður en fólkið er búið að búa svo lengi við þær aðstæður að ríkið hafi tekið allar niðurgreiðslur að sér. Niðurgreiðslurnar myndu að sjálfsögðu hætta og mjög liklegt að miklir inn- flutningstollar yrðu lagðir á. En ekki þvkir mér annað líklegt en þessi sami maðuryrði að þjóðhetju innan fárra ára, Við þurfum ekki á Alþingi að halda ef við höfum einn ein- ræðisherra. EÐA HÆGRI - ef hann myndi halda rétt á spöðunum. Meining mín með þessum skrifum er að reyna að fá fólkið til umhugsunar um það sem er að gerast. Þjóðin er á hausnum og hverjum er það að kenna? Það er þeim að kenna sem fólkið kýs á þing til að stjórna í þessu landi." Klukkan ó Hlemmi komin í lag Eiríkur Asgeirsson forstjóri SVR hringdi: „Vitanlega var brugðið skjótt við þegar klukkan á Hlemmi bilaði. Við athugun kom í ljós að bilað hafði í henni stykki, sem ekki var til í landinu. Nú er verið að ljúka við að smiða stvkkið og klukkan fer væntan- lega í gang fljótlega. Vegfar- endur. sem eiga leið um Hlemm. geta nú treyst klukk- unni frá og með mánudeginum 10. maí." ÞETTA ER HRÆDILEGT, ALLT ER ORÐIÐ SVODÝRT — f ólk f er að flýja land ef svona heldur óf ram Húsmóðir í Garöabæ skrifar: „Það er víst óhætt að segja að dýr er hver dropinn þó óá- fcngur sé. Eg get nú varla orða bundizt vegna þess að mér brá allónotalega þegar ég fúr út j búð og keypti glas af vanillu- dropum. Það bafði þá luckkað og það um heilan helling. Ulasið kostaði 73 kr„ en nú kostar það 130 kr. Er þetta hcilbrigt, er hægt að fara svona með okkur? Fólk er orðið svo ónæmt fyrir þessu að cg er viss um að kaupmennirnir skella dálitlu ofan á þctta ailt og stinga í vasa sinn. llvað á fólkið líka að gera. það verður að halda áfram að lifa og gengur orðið sljótt inn í verzlun með mánaöarkaupiö upp á vasann og kaupir sínar lífsnauðsynjar. Hvenær ætli við gerum citthvað í þessú? Mér finnst ekkcrt skrítið þó fólk fari að flýja land úr því sem komið er. llcr cr alls ekki lift leng- ur. Eolk þrtclar frá morgni til kvólds. bæði konan og maðurinn og svo kemur þetta niður á blessuðum börnunum. sem verða að bjarga sér á eigin spýtur. Vio húsma'ður gætum tekið okkur saman og hætt að verzla hjá þeim kaupmönnum. sctn hafa dýrari vörur en aðrir. Við vcrðum einnig að vera vel vakandi og athuga verðið vel og gera samanburð, það getum við þó vel gert." Raddir lesenda Lítið skeyti fró Helga Hóseassyni Helgi Hóseasson skrifar: „Vegna vinsemdar ykkar Dagblaðsdrottna við mig, áræði ég að skrifa lítið skeyti með þökk fyrir það tillit til mín að birta mynd af mér á 1. maí rápi mínu. I textafyrirsögn er ég kallaður forsetaframbjóðandi. Satt er það, sótt hef ég um starfann. En í myndatextanum er ennþá getið hins meinlega hugtakaruglings, að ég mótmæli því enn að ég „skuli ekki fást máður út úr kirkjubókum." Ég hef aldrei farið fram á að eitt eða neitt sé máð út úr kirkjubók Eydalakirkju, né heldur úr þjóðskránni. Hitt heimta ég að þar sé líka skráð: „Helgi Hóseasson ónýtti skírnarsáttmála sinn í Dóm- kirkjunni í Reykjavík 16. október 1966." Það er öll mín frekja." (

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.