Dagblaðið - 11.05.1976, Page 6
DA(iBLAí)Il). ÞRID.IUDAGUK 11. MAl 1976.
6
Sinfóniuhljómsveit íslands
Tónleikar
i Háskólabíói fimmtudaginn 13. maí kl. 20.30.
Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN
Einleikari EMILGILELS
Efnisskrá:
Arne Nordheim — Polygon (Friður)
Beethoven — Píanókonsert nr. 5
Sihelius — Sinfónía nr. 2.
Aðgöngumiðar seldir í hókabúð Lárusar Blöndal. Skóla-
vörðustig 2, og Bókaverzlun Sigfúsar Evmundssonar.
Austurstræti 1S.
SIM-'ÓNÍl'TIL|().MS\ I II ÍSLAMÍS
MÍKISl IWKI’II)
Dagblað
ánríkisstyrks
tmum
Forkosningmnar í Nebraska:
FORD VERÐUR AÐ VINNA,
EF HANN Á AÐ HALDA VELU
í dag ganga íbúar
Nebraskafylkis til atkvæða í
forkosningum sem Ford forseti
verður að vinna ef hann ætlar
að reyna að stöðva sigurgöngu
Ronald Reagans að undanförnu
og hljóta útnefningu Repú-
blikanaflokksins á þinginu.
Möguleikar Fords til þess
hafa minnkað verulega undan-
farnar fernar kosningar, þvi
Reagan hefur farið með sigur
af hólmi í þeim öllum.
Hann er því talinn verða að
vinna forkosningarnar í dag ef
hann á að eiga möguleika á að
snúa til Hvíta hússins sem rétt-
kjörinn forseti.
Þá verður hann einnig að
vinna í forkosningunum í
Vestur-Virginíu, en hvorki
hann né Reagan hafa beitt sér
mikið í kosningabaráttu þar.
Hjá demókrötum stendur
slagurinn á milli Carters og
nýliða I kosningabaráttunni,
Frank Church, þingmanns frá
Beirút:
I niðtogar vinstrí
manna þinga
Idaho.
Er hann ekki talinn
sigurstranglegur og lítið hefur
borið á honum á stjórnmála-
sviðinu. Hafa menn þó á orði að
Carter hafi sjálfur verið alls
óþekktur er hann hóf kosninga-
baráttu.
um forsetakjörið
Hersveitir vinstri manna í
Líbanon heyja nú harða baráttu i
fjallahéruðunum gegn vel búnum
sveitum hægri manna. Er búizt
við þvi að þeir gefi út um það
yfirlýsingu í dag hver fram-
tíðarstefna þeirra verður, og hafa
fréttaskýrendur látið að því
liggja, að bardagar rnuni fara
harðnandi.
í gærkvöldi komu leiðtogar
vinstri manna saman og fjölluðu
um forsetakjör þingsins, þar sem
Sarkis seðlabankastjóri var
kjörinn forseti. Mótmæltu þeir
kjöri þessu ákaft og segja að það
gangi í berhögg við vilja þjóðar-
innar.
Frank Church er nýliði 1
kosningabaráttunni hjá demó-
krötum og er lítt þekktur. Þó
bar nokkuð á honum er þing-
nefnd kannaði starfsemi CIA
og má hér sjá hann með sér-
staka byssu, sem léyniþjón-
ustumenn gátu skotið með
eiturefnum.
Ronald Reagan hefur verið
mjög athafnasamur í kosninga-
baráttunni í Nebraska, enda
mikið í húfi. Takist honum að
sigra. hefur hann verulega
möguleika á að bola Ford
forseta út úr keppninni um út-
nefningu sem forsetaefni.
Bretland:
Thorpe segir af sér vegna ásakana um kynvillu:
Bandaríkin:
ENN DEILUR UM
CONCORDE,—
FLUG Á AÐ HEFJAST
26. Þ.M.
Samgöngumálaráðherra Banda-
ríkjanna. VVilliam Coleman. mun
verða að mæta fvrir fannsóknar-
nefnd. sem skipuð hefur verið ti!
þess að kanna lagalegt réttmæti
þeirrar ákvörðunar hans að leyfa
.flug Coneorde-þotunnar til
Bandarikjanna. sein á að hefjast
26. þ.m.
Tvær nefndir -lulltrúadeildar
þingsins munu Ijalla um málið.
„FJÖLMIÐLAR
KOMU AFTAN
AÐMíR..."
Leiðtogar Frjálslyndra I
Bretlandi munu í dag reyna að
gera þáð upp við sig hver komi
helzt til greina sem eftirmaður
Jerem.v Thorpe, sem sagði af
sér formennsku i gær, eftir að
hafa árangurslaust reynt að
kveða niður orðróm um það að
hann væri kynvilltur og hefði
átt sér elskhuga fyrir rúmum
15 árum.
Akærur þessar litu fyrst
dagsins ljós í janúar s.l. er 35
ára gamall maður, sem unnió
hefur fyrir sér sem ljósmynda-
fyrirsæta, Norman Scott, sagði
að hann hefði staðið í ástarsam-
bandi við Thorpe, sem nú er 47
ára, fyrir 15 árum.
Sögur þessar þóttu einnig
eiga við rök að styðjast, er
David Holmes, fyrrum vara-
gjaldkeri flokksins og Peter
Bessell, fyrrum þingmaður,
viðurkenndu að hafa greitt
Scott um 2500 pund fyrir bréf,
sem þeir álitu að myndu geta
skaðað álit flokksins.
sem valdið hefur miklum deilum
meðal þjóðarinnar.
Hafa nefndarmenn fengið
meira en 1000 blaðsíður af
ýmsum skjölum frá samgöngu-
málaráðuneyiinu og þykjast geta
fært fram rpk fyrir þvi að
þekking ráðherrans á vandantál-
um þeiin sem flugi þotunnar
verði saml'ara hafi alls ekki verið
næg. og ákvtirðun hans þvi by.ggð
á riingum forsendum um l'lug
hinnar hljóðfrátt þotu.
Miklar deilur Itafa verið i
Bandarikjununi um Itljóðfráu
þotiiua Concorde. sent inuit
liefja reglulegt farþegaflug 26.
þ.itt.
Jerem.v Thorpe varð að segja af
sér formennsku í Frjálslynda
flokknum.
íran:
Olía til Banda-
ríkjanna, —
fá 360 herþotur
i staðinn
Risafyrirtækið Boeing mun
nú eiga i viðræðum við írönsk
yfirvöld um sölu á flugvélum
og vopnum til Irans, gegn því
að ýmsar hömlur, sem verið
hafa á olíukaupunt Bandaríkja-
manna þar. verði felldar úr
gildi.
Talsmaður fyrirtækisins
sagði að undirbúningsviðræður
hafi átt sér stað en vildi ekki
segja annað en að þeim myndi
verða haldið áfram.
I Teheran sagði orkumála-
ráðunautur Bandaríkjastjórnar
Frank Zarb, að í raun og veru
ættu þrjú fyrirtæki aðild að
þessum viðræðum, Boeing,
General Dynamics og Northrop,
allt fyrirtæki sem framleiða
hergögn og flugvélar.
Samkvæmt fréttum frá Iran,
er talið, að íranar séu reiðu-
búnir að láta Banda-
ríkjamönnum í té olíu að virði
allt að tveim milljörðum
dollara, gegn 360 F-16 her-
þotum frá General Dynamics.
Erlendar
fréttir
REUTER