Dagblaðið - 11.05.1976, Page 12
12
DACBLAÐIÐ. ÞKIÐJUDAGUR 11. MAl 1976.
--------- ■ | , -1- - - r- ... ..
Gunnar og Úlofur
áfram í Göppingen
Stokkað upp í Göppingen-liðinu. Liðið fœr tvo frœga vestur-þýzka
landsliðsmenn til sín — og hyggst byggja upp alveg nýtt lið
Vi<l fengum prýóilegt tilboö frú
Göppingen. sem við erum úkaf-
lega ánægðir með. Það varð því
niðurstaðan að við bræðurnir
leikum með Göppingen í Bundes-
iigunni vestur-þýzku næsta leik-
timabil í suðurdeildinni, sagði
Ólafur Einarsson, þegar Dag-
hlaðið ræddi við hann i gær.
Gunnar Einarsson, bróðir hans,
bafði þá rétt áður gengið frá
samningum viðGöppingenumþað,
að þeir bræðurnir leiki með
Göppingen næsta leiktímabil að
minnsta kosti.
Gunnar Einarsson, setn stundar
háskólanám í þýzku og íþrótta-
fræðunt. lék með Göppingen
síðasta leiktímabil með góðum ár-
angri. þó svo liðið ætti þá í hinu
**
Gunnar
mesta basli. Gunnar skoraði lang-
flest mörk leikmanna Giippingen i
Bundeslígunni. Rétt í lokin b.jarg-
aði Göppingensér frá falli ntður í
2. deild eftir aukaleiki við Bad
Sehwartau úr norðurdeildinni og
þessa aukaleiki tvo lék Olafur
Einarsson einnig með Göppingen.
Hann lék hins vegar með Donz-
dorf í 2. deild í vetur — en kom
heint eftir keppnistímabilið,
kallíð kom frá
svo
eða þar til
Göppingen.
Því er ekki
fengum mörg
að neita, að við
hagstæð tilboð
ftá liðum í suðurdeild Bundeslíg-
unnar — eða frá Huttenberg,
Rintheim og Grossvaldstadt en til
boð Göppingen var bezt, þannig
að við ákváðum að taka því, sagði
Ólafur
.Olafur ennfremur. Gunnar fer í
frí 1. júní — en þeir bræður fara
svo til Göppingen síðar í sumar
og f.vrsta verkefnið verður að fara
í æfingabúðir með öðrum liðs-
mönnum Göppingen til Grikk-
lands.
Það er greinilegt, aó hin slaka
frammistaða Göppingen síðasta
keppnistímabil hefur hrist upp í
forráðamönnum félagsins og þeir
ætla nú að gera stórátak til þess,
að þetta fræga félag komist aftur
í fremstu röð í Vestur-Þýzkalandi,
sagði Olafur. Auk samningsins,
sem gerir það að verkum að við
Gunnar leikum með félaginu,
hefur Göppingen tryggt sér
vestur-þýzka landsliðsmarkvörð-
inn, sem lék með Milbertshofen.
Sá er kallaður Jackie — ég man
ekki meira af nafni hans. Þá
kemur Peter Buseher aftur til
Göppingen, en hann lék með Hof-
weier í vetur. Buscher er einn af
þekktustu leikmönnum Vestur-
Þýzkalands og hefur leikið yfir 70
landsleiki. Fleiri leikmenn koma
einnig til félagsins — en nokkrir
hætta og er Emmrich meðal
þeirra. sagði Olafur að lokum.
Gunnar mun halda áfram námi
sínu í Vestur-Þýzkalandi næsta
vetur jafnframt því. sem hann
leikur með Göppingen, en Ölafur,
sem er prentari að atvinnu. bjóst
við að stunda íðn sína jafnframt
iþróttunum.
Jimmy Adamson, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Burnley, er á
síöasta keppnistímabili féll í 2.
deild á Englandi, hefur nú ráðizt
framkvæmdastjóri til hollenzka
liðsins Sparta frá Rotterdam.
Sparta hefur á síðustu árum
staðið í skugga nágranna sinna í
Rotterdam — Feyenoord og nú
hyggur félagið á stóra hiuti.
Áætlað er að Adamson fái 20
þúsund pund í árslaun —tæplega
7 milljónir króna.
Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Víkings talið frá vinstri efrl röö: Bill Haydock þj
ur Kristfinnsson, Helgi Helgason, Róbert Agnarsson, Lárus Jónsson, Kári K;
formaður knattspvrnudeildar. — Fremri röð: Óskar Tómasson.Ragnar Gíslason M
Bárðarson og Haraldur Haraldsson. DB-mynd Bjarnleifur.
Víkingur
spyrnufélag
— Víkingursigraði Val2-1 íúrslitolc
Víkingur varð Re.vkjavíkurmeistari
í ár þegar liðið sigraði Val næsta auð-
veldlega í úrslitaleik mótsins á Mela-
vellinum í gærkvöld. Lokatölur urðu
2—1 og yfirburðir Víkings í norðan-
kalda á Melaveilinum voru mikiir, já
Olympíumet hjá Svíum
— ísland vann tvo leiki í gœr — tapaði tveimur á Olympíumótinu í bridge
Monte t:arlo, þriðjudag.
Fjórar umferðir voru spilaðar á
Olympíumótihu í bridge í gær. í
,‘{ju umférð mótsins spilaði ísland
við Astraliu. Við Stefán Guðjohn-
scn, Asmundur Pálsson og Hjalti
Eliasson spiluðum. Ástralía, sem
spilaði i IIM i fvrri viku, vann
með Uí—7. Þá var komið að
Suður-Afriku i 4. umferð.
Asnnmdur og H jalti, Guðmundur
Pétursson og Karl Sigurhjartars-
on spiluðu. ísland vann 11—9. 1
fimmtu umferðinni gekk allt á
móti okkur gegn Ungverjalandi.
Við Slefán, Guðmundur og Karl
spiluðum. Ungverjaland sigraði
með 20 stigum —• en við fengum
einn í minus. i sjiittu umferö —
lokaumferðinni í ga>r — spilaöi
Ísland við Marokkó og vann með
18—2. Við Stefán, Asmundur og
lljalli spiluðum — og var nokkuö
vel spilað.
S;enska sveiliil hel'ur gerl það
mjiig gotl á móiinu. ilún sigraði i
scx fyrstu umferðunum og það
hefur ekki áður komið f.vrir á
Olvmpíumóti í bridge — og ekki
nóg með það. Svíar hlutu 20 stig i
hverjum leik sinum í fjórurh
fyrstu umferðunum — hámarks-
stigafjölda. sem einnig er nýtt
Olympíumet í þessari keppni.
Helztu úrslit í Jju umferð urðu
þau, að Vestur-Þýzkaland vann
Bandaríkin 20 mínus einn,
Marokkó vann Eórmósu 20-0,
Astralía vann Island 13—7,
Tyrkland setti minus á frönsku
sveitina. sem gerði það svo gott i
tveimur fyrslu umferðunum —
T.vrkland vanri 20 minus tveir.
I’ólland vann Holland 13-7, Bret-
land vann Grikkland 15-5, ísrael
og Júgóslavia 10-10, Kinnland
vann Nöreg 14-6, Ítalía vann Nýju
Gíneu 20 mínus 1. irland vann
Danmörku 19-1 og Sviþjóð vann
Mexíkó 20 minus þrir.
I l'jórðu umferð urðu helztu úr-
slil þessi, Bandarikin unmi
Kormósu 20 mimis. 3. island
vann Suður-Afríku 11-9. V-
Þýzkaland vann Tyrkland 14-6.
Marokkö vann Ungverjaland 20
mínus tveir. Holland vann Frakk-
land 14-6. Japan vann Kanada 15-
5. Bretland vann Kinnland 20
mínus tveir. Ísrael vann Vene-
súela 20 minus 1. italía vann Dan-
mörku 20 mínus 3. Sviþjóð vann
l’anama 20-0 og Sviss vann Mexi-
kó 16-4.
17-3. ísland vann Marokkó 18-2,
Kanada — Ástralia 10-10,
Jamaíka vann Júgóslavíu 18-2,
Pólland vann Finnland 12-8.
Japan vann Venesúela 20 mínus
4. Ísrael vann Thailand 11-9.
Sviþjóð vann Spán 15-5, Belgía
vann Bretland 17-3 og Argentina
vann Ítalíu 14-6. Þá unnu Danir
Monakó 16-4.
í 5. umferö kom bakslag hjá
islenzku sveitinni. Ungverjaland
vann með 20 minus einn, llolland
vann V-Þýzkaland 14-6. Banda-
rikin unnu Marokkó 20 minus 3.
Krakkland vann Antilleseyjar 17-
3. Pólland vann Grikkland 20
mínus 5. Japan vann Júgóslaviu
15-5, Nýja-Sjáland vanti Kinnjand
15-5. Sviss vann Braziliu 17-3 og
italía vann Bermuda 20 mínus 5.
Eftir sex umferðir var staðan
Í 6. umferð urðu helztu úrslit:
Bandaríkin unnu Tytkland 12-8.
Kormósa vann Ilolland 17-3.
Anlilleseyjar unnu V-Þýz.kaland
þannig áOlympíumótinu.
1. Svíþjóð 110
2. Sviss 108
3. Bretland 95
4. ísrael 94
5. Belgia 94
6. Argentína 91
7. Pólland 88
8, Ítalia 87
9. Íran 80
10. Japan 80
11. Astralía 77
13. V-Þýzkaland 75
13: Rrazilía 75
14. Kinnland
15. Noregur
16. Island
17. Írland
18. Kanada
19. Marokkó
20. Frakkland
21. Tyrkland
22. Austurríki
23. Thailand
24. Bandaríkin
25. Spánn
26. Suður-Afríka
27. Nýja-Sjáland
28. Bahamas
29. Ungverjaland
30. Panama
31. Jamaíka
32. Danmörk
33. Grikkland
34. Júgóslavía
35. Holland
36. Kolombía
37j Indónesía
38. Mexikó
39. Formósa
40. Monacó
41. Venesúela
42. Antilleyjar
43. Bermuda
44. Kilippseyjar
45 Nýja Gínea
72
71
67
67
66
65
65
64
63
60
59
54
54
53
50
50
49
45
44
43
42
42
39
37
37
35
30
14
9
3
-j-7
5-16
í kvennaflokki var Frakkland
efst eftir 2 umferðir með 53 stig.
Bretland hafði 51 og Danmörk
varð i 3ja sæti með 43 stig. Siðan
komu irland og italia með 40 stig.
Simon.