Dagblaðið - 11.05.1976, Síða 17

Dagblaðið - 11.05.1976, Síða 17
DAC’iBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACIUH 11. MAÍ 1976. 17 Noröan og noröaustan kaldi, léttskyjað. Hiti 1-4stig. Frk. Ása Asmundsdóttir, fyrrv. ljósmóðir í Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala föstudaginn 7. maí. Jón Sumarliðason, Kópavogs- braut 5, Kópavogi, Iézt föstudaginn 7. maí. Aðalsteinn Jakbosson, Langholts- vegi 200, Iézt í Landspítalanum 10. maí. Dýrleif Pálsdóttir frá Möðrufelli Iézt I Landspítalanum 8. þ.m. Eiríkur Þorsteinsson fyrrverandi alþingismaður andaðist laugar- daginn 8. maí. Magnús Vigfússon húsasmíða- meistari lézt að heimili sínu Stiga- hlíð 42, sunnudaginn 9. maí. Steinn Júlíus Arnason húsa- smíðameistari, Njörvasundi 32, Iézt í Borgarspítalanum sunnu daginn 9. þ.m. Sigríður Tómasdóttir Hrafnistu verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 12. maí kl. 13.30. Guðrún Svanborg Þórarinsdottir frá Hallstúni sem lézt 7. maí, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 14. maí kl. 3. • Kristmundur Frímann Jakobs- son, Suðurkoti Vogum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. maí kl. 3 e.h. Ólafur Guðmundsson trésmíða- meistari verður jarðsunginn frá Frikirkjunni í Reykjavík mið- vikudaginn 13. maí kl. 13.30. Jörgína Júlíusdóttir, sem lézt miðvikudaginn 5. maí verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. maí kl. 13.30. Halldór Kristján Júlíusson fyrrv. sýslumaður verður jarðsunginn í dag kl. 13.30 frá Dómkirkjunni. Hann var fæddur á Breiðabólstað í Vesturhópi 29.10. 1877. elzta barn hjónanna Júlíusar heraðslæknis Halldórs- sonar, Friðrikssonar yfirkennara við Menntaskólann i Reykjavík og konu hans Ingibjargar Magnús- dóttur Jónssonar prests á Grenjaðarstað. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Klömbrum í Vesturhópi en var ekki gamall þegar hann fór að fara landveg til Reykjavíkur og dvaldist þar á vetrum hjá Halldóri afa sínum. Halldór fór ungur í Latínu- skólann og varð stúdent 1896, þegar skólinn varð 50 ára og þá má geta þess að þá útskrifuðust 17 stúdentar og af þeim lifðu 11 til að taka þátt í 100 ára afmæli skólans 1946. Halldór nam lögfræði við Hafnarháskóla og kynntist þar kenningum Brandesar, sem höfðu mikil áhrif á hann æ síðan, og las heimspeki og margt og mikið á skólaárum sínum. Hann lauk lögfræðiprófi í ársbyrjun 1905 og gerðist síðan fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Reykjavík unz hann var skipaður sýslumaður Strandamanna vorið 1909. Eftir það var hann sýslumaður þeirra við miklar vinsældir unz hann lét af embætti í júlí 1939 og fluttist þá til Reykja- víkur. Halldór kvæntist 1907 Ingibjörgu Hjartardóttur og eignuðust þau einn son. Þau slitu samvistum. Síðari kona hans var Lára Helgadóttir og áttu þau 6 börn. Útivistarferðir Fimmtud. 13/5 kl. 20. Straumsvik og nágr., komið í kap- elluna og álverið skoðað. Verð 500 kr. Athugið breyttan kvöldferða- dag. útivist Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík F61aí»sTundur verður 1 nýja félaRsheimilinu Síðumúla 35 þriðjudaKÍnn 11. maí kl. níu síðdeííis. Formaður Skagfirðingafélagsins verður gestur fundarins. Tilkynníiigar Slysavarnadeildín Hraunprýði efnir til kaffisölu í veitingahúsinu Skiphóli, Hafnarfirði í kvöld. Lokadagurinn hefur verið árlegur fjáröflunardagur deildarinnar frá upphafi. Sjáumst öll i Hraunprýðiskaffi í Skiphöli í kvöld og styrkjum starf Slysa- varnafélagsins. Kattavinafélagið beinir þeim eindrengu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sína og hafi þá inni um nætur. Fró rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og föstu- daga frá 2-4. Símavakt Al-Anon. Aðstand- endum drykkjufólks skal bent á slmatíma á mánud. kl. 15 til 16 og fimmtud. kl. 17 til 18, sími 19282. Fundir á laugardögum í safnaðar- heimili Langholtssóknar kl. 2. il 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Notað pottbaðker ásamt blöndunartækjum til sölu og sýnis að Sóleyjargötu 13 3. h., sími 12565 milli klukkan 6 og 10 í kvöld. Til sölu vegna brottflutnings er eftirfarandi: eldhúsborð og stólar, sófi hörpudisklaga, snyrti- kommóða og nýtt stakt teppi. Uppl. í síma 81256. Birkiplöntur til sölu í miklu úrvali, Lynghvammi Hafnarfirði. Sími 50572. Til sölu hraunhellur. Uppl. í sima 35925 eftir kl. 20. Cavaler hjólhýsi til sölu, stærri gerð. Uppl. í síma 94-3268. Reiðhjól—Dúkkuvagn. Til sölu er vel með farió, nýlegt Chopper reiðhjól og óvenju fallegur og stór stáldúkkuvagn. Uppl. að Markaflöt 8, Garðabæ, sími 42534. Til sölu froskmannsbúningur. Upplýsingar í síma 14598 eftir kl. 5. Til sölu járnaklippur, eyjajárn, og mótakrækjur. Á sarna stað óskast keyptar fjaðrir i Taunus 17M '68. Uppl. í síma 92- 3257. Gilbarco olíukynditæki með tilheyrandi til sölu. Ketil ferm. Uppl. i sima 42758. öllu 3,5 Ein samstæða af flugvélasætum og nýr tveggja hólfa stálvaskur til sölu, einnig miðstöðvarofnar. Upplýsingar í síma 40869. Billjardborð sem er 7 feta langt og 4 fet á breidd til sölu. Verð kr. 150 þús. Upplýsingar i síma 86036 eftir klukkan 7. Hænuungar. Til sölu hænuungar á iillunt aldri. Skarphéðinn, alifuglabú, Blika- stiiðum. Mosfellssveit. Sínti 66410. I Óskast keypt 8 Lóð óskast i Kópavogi. Einbýli eða raðhúsalóð. Einnig ktemi til groina gajnalt hús til niðurrifs Uppl. i sima 22843 eltir kl. 7 á kviildin. Garðtætari óskast, handstýrður, bensínvélknúinn. Þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. Uppl. í sima 40863. Brotajárn. Kaupum gamalt steypujárn (pott). Uppl. í síma 24407 Járnsteypan h/f. tsskápur, 70x150 (eða minni), kven- og karlmannsreiðhjól, sófi, stólar, gardínur fyrir 6 metra glugga, falleg borð, eldhúsborð, 60x70, 2 til 4 eldhússtólar, stórar bókahillur. ýmiss konar lampar og ljós og baðker óskast. Uppl. í síma 33180. Vil kaupa hús eða góðan skúr sem flytja má í heilu lagi og nota sem skrifstofu. Uppl. í síma 93-7144. I Verzlun I Verðlistinn auglýsir: Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Til iðnaðar og heimilisnota. Millers falls rafmagns- og handverkfæri. V.B.W handverk- færin. Loftverkfæri frá Kaeser. Odýrar málningarsprautur og límbyssur. Teppahreinsarar og teppashampo frá Sabco. Stálboltar, draghnoð og margt fl. S. Sigmannsson, Súðarvogi 4. Sími 86470. . 1 Húsgögn 8 Til sölu gömul húsgögn, nýklædd með grænu plussi. Upp- lýsingar í síma 30041. Sófasett. Til sölu blátt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar á stálfótum ásaml palesander sófaborði, lítur mjög vel úi. verð 70 þús., einnig eldhúsborð og stólar. selsl ódýrt. Upplýsingar i síma 51417 í dag og næslu daga. Til sölu nýr tveggja ntanna sófi og svefn- stóll, einnig sófasell. Á sama stað er III sölu Saab 96 árgerð '72 og Ghevrolel árgerð '55, ekinn 81 þús. km. og Skoda árgerð '71. Sími 40498 eltir klukkan 19. Svefnbekkur og borðstofuborð m/6 stólum til sölu. Uppl. í síma 33942. Hilluskilveggur með tveimur skápum og sex hill- um til sölu. Upplýsingar í síma 66455 milli kl. 4 og 8. Sófasett, lítið notað, til sölu. Lágt verð. Sími 23101. Blómasúlur til sölu, póleraðar, renndar úr mahóní og hnotu. Upplýsingar í síma 85648 eftir klukkan 6. ISmíðum húsgögn og innréttingar eftir þirini hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Húsgagnasala og viðgerðir. Seljum bólstruð húsgögn og áklæði og innrammaðar myndir. Tökum alls konar húsgögn tii viðgerðar. Vönduð vinna. Sími 22373. Bólstrun Jóns Arnasonar, Frakkastíg 14. Til sölu stálhúsgögn, eldhúsborð og 6 kollar. Uppl. í sima 71775 eftir kl. 5. Lítill vel með farinn svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 12058. Vel með farin ódýr húsgögn til sölu. Húsmunaskálinn, fornverzlun, Klapparstíg 29. Sími 10099. 9 Heimilistæki Til sölu tviskiptur kæliskápur. síma 35757 eftir kl. 3. Uppl. í Til sölu Rafha ísskápur. verð 10 þús.. og Hoover þvottavél, verð 5 þús. Upplýsingar í síma 26943. Gömul Rafha eldavél til sölu. Upplýsingar í síma 72916 eftir klukkan 16. Sökum brottflutnings er til sölu Westinghouse þvotta- vél. Upplýsingar i sírna 17963 kl. 5—9. I Hljóðfæri 8 Vil kaupa 200 vatta Hi-Watt bassamagnara. Upplýs- ingar i síma 93-1277. Gítarmagnari óskast, til greina kemur Fender Super Six Rev, Qvad Rev eða Twin Reverb. Hringið í síma 35617 eftir kl. 18. Hljómtæki 8 Trontmuleikarar Mjög fallegt Rogers-sett til sölu, 4ra mánaða gamalt, selst ódýrt. Uppl. í síma 52217 og 92-3266. Til sölu 100 watta Carlsbro magnari ásamt hátalaraboxi. 4x12 Inc. Einnig Gibson rafmagnsgítar (selst ódýrt) Uppl. í síma 43916 eftir kl. 7 á kvöldin. Kenwood KR-2300 útvarpsmagnari (AM-FM) til sölu. Upplýsingar í síma 73160 eftir kl. 6. I Ljósmyndun 8 Af sérstökum ástæðum er ný Pentax K2 myndavél til sölu á hagstæðu verði. Standard linsa F 1,4 er á vélinni og leðurtaska fylgir. Upplýsingar í síma 83536 eftir klukkan 6. 8 mm véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 1 Byssur Haglabyssa til sölu, Winchester Magnum með lista, 5 skota. Uppl. í síma 72094. Grindavík. Vorum að fá í sölu 100 fm enda- raðhús við Leynisbraut í Grinda- vík. Sem sagt full gert. Verð 8,5 millj. Utborgun 5 milljónir. Fasteigna- og skipasala Grinda- víkur. Sími 92-8285. Fyrir ungbörn Til sölu nýlegur Swallow kerruvagn, stærri gerð. uppl. í síma 44220. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 36918. Til sölu er góður og vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 41546. Tan—Sad barnavagn til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 42788 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa vel með farna Silver Cross skermkerru. Uppl. í síma 33470. Sem nýr Silver Cross barnavagn, minni gerð, til sölu að Ægisíðu 92. Í Tízkuvörur 8 Við eigum hnébuxur og buxnapils núna verð kr. 4.000. Uppl. að Blönduhlíð 24, kjallara frá kl. 2—6 virka daga, sími 20180. Í Safnarinn 8 Nýr sérstimpill: Póstþjónustan 200 ára 13. maí 1976. Tökum pantanir. Kaupum ísl. frímerki, stimpluð og óstimpl- uð, fyrstadagsumslög, seðla og bréf. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6A, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Í Dýrahald 8 Tveir sex vikna kettlingar fást gefins á heimili. Uppl. í síma 83156. gott Í Til bygginga 8 Mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 33551. Óska eftir notuðu mótatimbri, 3000 m af 1x6. Uppl. í síma 74559 og 84497. Vinnuskúr til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í kvöldin. síma 44937 á 1 Fasteignir 8 Til sölu er 2ja herbergja ibúð á 1. hæð, nýstandsett, laus strax. Einnig er 3ja herbergja íbúð til sölu á 1. hæð, nýstandsett, laus fljótlega. Uppl. í síma 36949.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.